Morgunblaðið - 14.07.1992, Síða 4

Morgunblaðið - 14.07.1992, Síða 4
4 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR þríðjudagur 14. JÚLÍ 1992 Austur-Evrópa FREL8IÐ ERDÝRliEYPT Á MEÐAN reynt er að drösla ónýtum hagkerfum Austur-Evrópu inn á frjálsan markað hefur víða myndast efnahagslegt tómarúm. Þótt húsakostur sé þar slæmur og húsaleiga himinhá hafa nýframkvæmd- ir við íbúðarhúsnæði dregist verulega saman að undanförnu. Um alla Austur-Evrópu er ómæld þörf fyrir nýjar íbúðir. En athugun European Construction Research leiðir í ljós að nýframkvæmdir ná víðast hvar ekki helmingi af því sem var áður en jámtjaldið féll. í Tékkóslóvakíu hófst smíði 17.000 íbúða á síðasta ári og það svarar til einnar íbúðar á hveija 1.000 íbúa. Sambærileg tala var sjö sinnum hærri árið 1990. í Ung- verjalandi eru húsnæðisfram- kvæmdir á vegum ríkisins að heita má úr sögunni. Verktakar og bygg- ingarfélög ná engan veginn að fylla skarðið og í flestum tilvikum eru fjölskyldur að reisa hús til eigin nota. í austurhluta Þýskalands er ástandið líka slæmt þótt horfumar séu þar skárri. Á síðastliðnu ári hófust framkvæmdir við 58.000 íbúðir eða 16% færri en árið áður. Á móti kemur að margir Austur- Þjóðveijar fluttu vestur í leit að atvinnu og við það minnkaði hús- næðisþörfin í austurhlutanum nokkuð en jókst að sama annars staðar í landinu. Lausn húsnæðisvandans er nú meginviðfangsefni þýsku sam- bandsstjórnarinnar. Á síðasta ári veitti stjórnin 17 milljörðum Banda- ríkjadala (930 milljörðum ÍSK) til húsnæðismála eða um 11% af lands- framleiðslu. í Þýskalandi öllu var þá byijað á 350.000 íbúðum en það fullnægir þó hvergi nærri þörfinni. Með sama framkvæmdahraða mun vanta meira en tvær milljónir íbúða árið 1995. Sumarhús ÞRASTASKÓGUR NÝTT Á SKRÁ 65 fm sumarbústaður í landi Norð- urkots. 2 svefnherb., stofa, eldhús og sturta. Rennandi vatn á sumrin. Rafmagn komið að landamerkjum. Áhv. lífeyrissjóðslán kr. 475 þús. til 9 ára. REYNIGRUND V.11.3M. Endaraðhús á 2 hæðum. 3 svefn- herbergi, stór stofa, eldhús og bað. Möguleiki á bílskúr. 4 4 4 HVAMMAR - HF. V.12.5M. Einbýlishús á einni hæð. Stórar stofur, hol, 4 svefnherbergi. Sól- stofa. Ca 30 fm bílskúr með vinnu- aðstööu. Hitalögn íinnkeyrslu. Stór garður. Frágangur til fyrirmyndar. Frábær staðsetn. 4 4 4 GARÐABÆR V.13.8M. Ca 250 fm endaraðhús með bíl- skúr. Húsið skiptist í ca 140 fm hæð, ca 80 fm kjallara og ca 30 fm bíiskúr. Skipti möguleg á minni eign í Garðabæ. ^ ^ NORÐURBRÚN EITT MEÐ ÖLLU Einbýlishús/raðhús Tæplega 400 fm einbýlishús á tveimur hæðum með frábæru út- sýni. Þetta er eign í sérflokki hvað varðar frágang og innréttingar. 4 4 4 SÆVIÐARSUND V.14M. 160 fm endaraðhús á einni hæð. Góð stofa, 4 svefnherbergi. 20 fm bílskúr. Glæsilegur garður. Gróður- hús. Laust fljótlega. 4ra herb. og stærri EIKJUVOGUR V.9.150Þ. Efri sérhæð í þríbýlishúsi sem skiptist í 2 stofur, hol, 3 svefnher- bergi, baðherbergi og eldhús. Fal- legur garður. Gott útsýni. 4 4 4 ENGIHJALLI V.7.4M. 4ra-5 herb. vel skipulögð íbúð á 1. hæð. Þvottahús á hæðinni. Laus fljótlega. , . . KLEPPSVEGUR NÝTTÁSKRÁ 4ra herb. falleg 101 fm íb. á 1. hæð. Þó nokkuð endurnýj- uð. 3 svefnherb. Suðursvalir. VANTAR ALLAR STÆRÐIR EIGNA Á SKRÁ VEGNA GÓÐRAR SÖLU UNDANFARIÐ - TRAUST VTÐSKIPTI - ÖRUGG ÞJÓNUSTA LAUFÁS er í röð fremstu fyrirtækja á sviði fasteignaviðskipta. Áhersla er lögð á vönduð vinnubrögð og góða þjónustu. Yfir 40% af viðskiptum okkar á síðasta ári höfðu notið þjónustu okkar áður og önnur 30% komu eftir vísbendingum viðskiptavina okkar. Sala fasteigna Sala fasteigna er að sjálfsögðu aðalviðfangsefni okkar. Sala fasteigna í dag krefst sérfræðikunnáttu. Henni búum við yfir í ríkum mæli. Stjórnvöld gefa sífellt út ný boð og fyrirskipanir í formi laga og reglugerða. Um þennan frum- skóg rötum við og erum fús til að leiðbeina þér. Á LAUFÁSI höfum við þróað sérstakt ráðleggingakerfi fyrir seljendur. Hvernig á að búa eign undir sölu? Hvernig á að taka á móti kaupendum? Við skoðum eignina þína og segjum þér hreinskilnislega hvað þarf til að ná árangri. Margháttuð önnur þjónusta Auk þess að selja fasteignir er veitt margháttuð önnur þjónusta á LAUFÁSI. Ráðgjöf. Við ráðleggjum bæði seljendym og kaupendum um leiðir í fasteignaviðskiptum auk þess að veita upplýsingar um skilyrði sem þarf að uppfylla hjá Húsnæðisstofnun ríkisins, við þinglýsingar, upp- lýsingaöflun og annað sem snertir eigendaskipti á fasteignum. Þá leitar fólk til okkar með hinar ýmsu spurningar, eins þótt það sé að gera viðskipti hjá öðrum fasteignasölum. Við lesum gjarnan yfir kaupsamninga og aðstoðum fólk við tilboðsgerð. Kaupendur! Við komum með þér til að vera við undirritun kaup- samnings hjá öðrum fasteignasölum ef þú óskar. Á sama hátt bjóð- um við velkomna þá ráðgjafa sem kaupendur hjá okkur óska að hafa með sér til okkar. Gerð greiðsluáætlana. Þegar ráðist er í fasteignaviðskipti er mikil- vægt að gera áætlun um greiðslur. Það getur skipt verulegu máli hvenær greiðslur eru inntar af hendi og hvernig greiðslufiæðinu er stýrt. Útreikningur á greiðslubyrði lána. Það er nauðsynlegt aö gera sér glögga grein fyrir greiöslubyrði. Greiðslubyrðin getur verið meira áríðandi en heildarverð fasteignar. Slíka útreikninga framkvæmum við jafnvel mörg ár fram í tímann. Fullkomin tölvuforrit auðvelda gerð slíkra útreikninga. Húsbréfakerfi. Við leiðbeinum um vandrataðan og villugjarnan veg sem fara þarf til að fylla kröfur sem gerðar eru viðvíkjandi húsbréfa- kerfinu. Skuldaskil. Við önnumst skuldaskil í framhaldi af sölu fasteigna, fyrir þá sem eru í greiðsluerfiðleikum og hjálpum þeim til að gera sér grein fyrir stöðu sinni. Með þessu tryggjum við hag seljenda og ekki síður kaupenda sem gera tilboð í skuldsettar eignir. Aöstoð við kaup. Við aðstoðum fólk við að gera tilboö og skoðum eignir fyrir kaupendur sem eru að kaupa hjá öðrum fasteignasölum en okkur. Skjalagerð. Við önnumst alla skjalagerð sem tengist fasteignavið- skiptum. Hér má nefna: Kauptilboð, kaupsamninga, afsöl, veðleyfi, umboð, uppgjör vaxta, gerð leigusamninga og annarra löggerninga. Gerð eignaskiptasamninga er einnig þáttur í okkar þjónustu og hafa fjölmargir aðilar, einstaklingar og húsfélög bæði í íbúðarhúsum og atvinnuhúsnæði notið þjónustu okkar á þessu sviði. Veðflutningar. Eitt er það sem oft vefst fyrir fólki í fasteignavið- skiptum og það er veðflutningur lána, aflétting skulda og fleira sem að því lýtur. Við aðstoðum við þetta eins og allt annað sem að fast- eignaviðskiptum lýtur. Matsgerðir. Þá er það snar þáttur í starfi okkar að meta fasteignir til markaðsverðs. Meðal viðskiptavina okkar eru: Fjárfestingalána- sjóður stórkaupmanna/Verslunarbankinn/Hátækni hf./Skiptaráðand- inn í Reykjavík/Skiptaréttur Kjósarsýslu/Danól hf./Alþýðubankinn hf./Peat Marwick Thorne, Chartered Accountants, Toronto, Kanada/Landakotsspítali/Fjörðin hf./Lögmenn við Austurvöll/Stefanel International/Fjárfestingarfélag íslands hf./Kaupþing hf./SPRON/ First Regency Development Corp, Florida, U.S.A./Lögmenn Höfða- bakka/Robert L. Garrett, Valuator - Consultant, Norfolk, U.S.A. o.fl., o.fl. Þjónusta okkar stendur öllum til boða, hvort sem þeir setja eign- ir sínar ísölu hjá okkur eða eru að gera viðskipti annars staðar. Tryggingar LAUFÁS hefur allar lögbundnar tryggingar sem fasteignasölum er skylt að hafa, en þær eru starfsábyrgðartrygging sem við kaupum hjá tryggingarfélagi og auk þess ábyrgðartrygging sem mynduð er af þátttöku í Ábyrgðarsjóði félags fasteignasala. LAUFAS ER í FÉLAGI FASTEIGNASALA VIÐ Á LAUFÁSI VINNUM FYRIR ÞIG IAUFÁSi FASTEIGNASALA SÍÐUMÚLA 17 812744 Fax: 814419 3ja herb. LINDARGATA V.4.6M. GÓÐ KAUP Mjög góð 55 fm risíbúð t þrí- býlishúsi. Nýtt rafmagn. Hús- ið endumýjaö að utan. Áhvíl- andi 2,4 millj. veðdeild. 4 4 4 GRUNDARGERÐI V.4.8M. 3ja herbergja mjög falleg risíbúð öll nýstandsett. Nýtt gler. Áhvíl- andi 2,9 milljónir húsbréf. Laus strax. 2ja herb. 4 4 4 SKÚLAGATA V. 4,9 M. Mikið endurnýjuð 57 fm íbúð í kjallara. Parket. Ný eldhús- innrétting. ' Nýtt rafmagn. Skipti möguleg á stærri eign. Áhvílandi 545 þúsund. 4 4 4 MIÐSTRÆTI NÝTTÁSKRÁ 2ja herbergja risíbúð sem þarfnastendurbóta. Hagstæð byrjendakaup. Áhvílandi 1,4 millj. 4 4 4 SOGAVEGUR V. 5,4 M. 2ja herbergja íbúð í fjórbýlishúsi rétt við Réttarholtsveg. 4 4 4 VALLARÁS V.5,1 M. Falleg 54 fm (búð á 4. hæð i iyftuhúsi. Parket. Góðar Inn- réttingar. Suðursvalir. Frá- bært útsýni. Áhvílandi ca 2,3 milljónir. Byggingarlóðir SELÁSHVERFI Byggingarlóð til sölu fyrir raðhús eða einbýlishús. I smíðum SKULAGÁTA V.8.3M. 3ja herbergja íbúð með frábæru útsýni yfir Flóann. íbúðin afhendist strax tilbúin undir tréverk. Atvinnuhúsnæði BOLHOLT 360 fm gott verslunarhúsnæði. Þar af eru um 340 fm afgreiðslu- og sýningarsalur auk skrifstofu, snyrti- herbergis og kaffistofu. Góð bíla- stæði. Góðir sýningargluggar. Góð aðkoma. FÉLAG IIfASTEIGNASALA J2600 21750 35 ára reynsla tryggir örugga þjónustu Holtsgata - 2ja 2ja herb. falleg íb. á 2. hæö. Laus fljótl. Verö ca 4,9 millj. Einkasala. Blönduhlíð - 2ja 61,6 fm björt og góö kjíb. Sérinng., sórhiti. Laus strax. Verð ca 4,5 millj. Miðborgin - 3ja 3ja herb. falleg kjíb. I steinh. við Lauga- veg (fyrir innan Hlemm). Sérhiti og sér- inng. Verð 4,8 millj. Ljósheimar - 3ja 3ja herb. falleg íb. á 9. hæð. Laus fljótl. Verö 5,9 millj. Einkasala. Öldugata - 3ja Ca 90 fm góö íb. á 1. hæð (jarðh.). Laus strax. Einkasala. Verð ca 5,9 millj. Reynimelur - 3ja 3ja herb. falleg Ib. é 1. hæð. Nýl. gler. Suðursv. Laus fljótl. Verð 6,0 míllj. Einkasala. 3ja herb. m. bílsk. 86,6 fm fallég íb. é 1. hæö við Tún- brekku, Kóp. Þvherb. í íb. Sérhiti. Innb. 20 fm bílsk. Verö 8,5 millj. Einkasala. Kaplaskjólsv. - 4ra 4ra herb. falleg íb. á 3. hæö. 3 svefn- herb. Suöursv. Verö 6,9 millj. Áhv. 4,1 millj. húsbróf. Þingholtin - 5 herb 5 herb. 115,5 fm falleg nýstands. efri hæð og ris við Njaröargötu. Skipti mögul. Garðabær - sérh. 5 herb. 108 fm góö íb. á efri hæð í tvíbh. viö Laufás. Bílskúr. Áhv. 2,5 millj. Urðarbakki - raðh. óvenju vandað ca 160 fm raöh. m/innb. bílsk. Garðskáli. Verö 13,0 millj. Einkas. Sunnubr. - Kóp. - einb. Ca 150 fm einbhús á einni hæö. 25 fm bílsk. Húsiö er mjög mikiö endurn. Fráb. staðsetn. v/sjóinn. Einkasala. Sérhæðir í Garðabæ Glæsilegar 3ja-4ra herb. og 5 herb. íb. ásamt bílgeymslu í hringhúsi viö Sjávar- grund. íb. seljast tilb. u. trév. eða fullg. kAgnar Gústafsson hrl.,j Eiríksgötu 4 Málflutnings- og fasteignastofa í Kaupmannahöfn FÆST f BLAOASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.