Morgunblaðið - 14.07.1992, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 1992
B 5
EIGWMIDUMIN
Sími 67'90*90 - Síðumúla 21
Hús í Hrísey: Gott heiisárshús sem SeiluQrdiicli
er hæð og kj. samt. um 82 fm. Kjallarinn
hefur verið mikið endurn. m.a. skolp- og
vatnslagnir. Húsið stendur á góðum stað á
suðurhluta eyjarinnar. Hitaveita. Allt innbú
fylgir. Verð 2-2,5 millj. 2470.
Einbýli
Miðstræti
Þetta glæsil. hús er til sölu. Eignin er um
300 fm og býður upp á mikla mögul. Verð
14,0 millj. 2578.
Klapparberg: Rúmg. einb. á tveimur
hæðum ásamt bílsk. Stórar stofur m. mik-
illi lofthæð. 4-5 svefnherb. Glæsil. útsýni.
Eignask. á 3ja-4ra herb. íb. koma til gr.
Verð 12,8 millj. 2575.
Kögursel: Fallegt og mjög vandað hús
á tveimur hæðum alls 195,5 fm auk 33,6
fm bílsk. Mögul. á 5 svefnherb. Góð eign.
Sk. á minna húsi mögul. Verð 16,8 millj.
2554.
Hveragerði
Sérl. vandað og fallegt 136 fm einbhús úr
timbri á einni hæð m. 5 svefnherb. Húsið
er nýl. og því fylgir tvöf. 58,5 fm bílsk. Verðl-
garður m. gróðurhúsi. Makask. á eign í
Rvík mögul. Verð 10,5 millj. 2518.
Sunnanv. Arnarnes: Stórt og
glæsil. einb. á þessum eftirsótta stað. Hús-
ið er 371 fm m. bílsk. Glæsil. 1700 fm lóð.
Gott útsýni. Eignask. á 130-150 fm einb.
eða raðh. í Gbæ koma til greina. Verð 22-23
millj. 2535.
Viðarrimi
Fallegt, tvíl. einb. á þessum eftirsótta stað,
1. hæð: Forstofa, snyrting, eldhús, þvotta-
hús og góðar stofur. 2 hæð: Stórt hol, 3-4
svefnherb. og baðherb. Góð lán. Verð 14,8
millj. 2471.
Reykjamörk - Hveragerði
SKOÐIM
OG
VERMETUM
SAMDÆGURS
Reyðarkvísl: Vorum að fá í sölu
glæsil. tvíl. parh. um 182 fm. auk bílsk. um
38 fm. í húsinu eru m.a. 4 svefnherb. Arinn
í stofu. Vönduð gólfefni og innr. Fráb. út-
sýni. Verð 16,5 millj. 2430.
Fagrihjalli: Nýl. parhús á tveimur
hæðum u.þ.b. 160 fm ásamt innb. bílsk.
Búið er í húsinu í dag er það rúml. tilb. u.
trév. Verð 12,2 millj. 2387.
Gott einl. einbhús um 120 fm auk bílsk. sem
er innr. sem einstaklíb. um 52 fm. 3 parket-
lögð svefnherb. Góður garður. Verð 8,5
millj. 2454.
Klyfjasel: Rúmg. og falleg einbhús um
300 fm sem stendur vel í botnlanga. Rúmg.
herb., góðar innr., gufubað og fleira. Skipti
á minni eign koma til greina. Verð 18,5
millj. 2481.
Asvallagata: Vorum að fá til sölu
nýstands. einbhús við Ásvallagötu. Á aðal-
hæð eru 3 stofur, eldh. og hol. 2. hæð: 3
herb. og bað. í kj. eru 2 herb., snyrting,
þvottahús o.fl. Stór garður. Skipti á
120-140 fm hæð í grónu hverfi, t.d. vest-
urbæ eða Hlíðunum, koma vel til greina.
Verð 16,5 millj. 2453.
Logafold: Fallegt tvíl. timbureinbhús.
um 170 fm auk bílsk. um 27 fm. Gott út-
sýni til suðurs yfir Grafarvoginn. Góðar innr.
Vönduð eign. Verð 16 mlllj. 2413.
Grjótasel - einb/tvíb.: tíi
sölu 284 fm vönduð mjög vel staðsett hús-
eign. Á 1. hæð er m.a. 3 svefnherb., tvær
stofur, eldh., búr og þvottaherb. sjónvarps-
herb., tvö baðherb., gestasnyrt., tvöf.
bílskúr og fl. Á jarðhæð er m.a. samþ. 2ja
herb. íb m. sérþvottaherb., saunaklefa.,
tómstherb. og miklu geymslurými. Verð 18
millj. 2377.
Raðhús
Melbær - útsýni: Stórt og glæsi-
legt raðhús um 256 fm m. glæsil. útsýni
yfir Elliðaárdalinn og Fylkisvöllinn. 4 svefn-
herb., 2 stofur o.fl. ásamt 3ja herb. íb. á
jarðhæð. Fallegur garður. Góður bílsk. Verð
15,7 millj. 2569.
Vesturströnd: Til sölu gott raðh. á
tveimur hæðum um 255 fm m. innb. bílsk.
Húsið stendur á góðum stað m. fráb. út-
sýni til norðurs og austurs. í húsinu eru
m.a. 2 stofur, 3-4 svefnherb., sjónhol og
blómaskáli. Vandaðar innr. Góð eign. Verð
17,0 millj. 2290.
Rjúpufell: Fallegt raöh. á einni hæð
u.þ.b. 135 fm auk um 25 fm bílsk. Gróinn
og fallegur garður. Sólverönd. Sk. mögul. á
ód. eign. Verð 10,0 millj. 1792.
Asholt: Raðhús á tveimur hæðum um
133 fm. 3 svefnherb., glerskáli útaf stofu.
Góðar innr. Verð 11,7 millj. Skipti á góðum
3ja og 4ra herb. íb. koma til greina.
Kolbeinsmýri - glæsihús:
Vorum að fá í sölu nýtt og vandað u.þ.b.
270 fm endaraðh m. innb. bílsk. Húsið er 2
hæðir og kj., 6 svefnherb., stórar og bjartar
stofur. Áhv. u.þ.b. 7 millj. hagst. langt.lán.
2527.
Rauðalækur - vönduð
hæð: Rúmg. og falleg efri hæð um 137
fm ásamt um 23 fm bílsk. Vandaðar flísar
og Merbá parket. Tvennar svalir. Áhv. u.þ.b.
5,7 millj. hagst. langtlán. 2531.
Guðrúnargata: Góðsérhæðásamt
stúdíóaðstöðu á þakh. Hæðin sk. í 2 saml.
stofur, gang, 3 herb,. eldh. og bað. Þakhæð-
in er stúdíó m. snyrt. og eldhúsaðst. Nýjar
lagnir og gler. Verð 12 millj. 2490.
I Sundunum: Glæsil. efri sérhæð í
tvíb.húsi. ásamt einstakl.íb. í kj. og innb.
bílskúr samt. 240 fm. Hæðin sk. m.a. í 4
svefnherb. 3 stofur og þrennar svalir. Glæsi-
legt útsýni. Ákv. sala. Verð 13 millj. 1561.
Sólvallagata: 5 herb. vönduð hæð
(efsta) sem sk. m.a. í 2 saml. stofur og 3
herb. Mjög góður staður. Skipti á stærri
eign koma til greina. Verð 9-9,5 millj. 713.
Ásvallagata: Falleg efri sérhæð í
góðu fjórb. ásamt bflsk. Tvær stofur, 3
herb., eldh. og bað. Vestursvalir. Nýtt park-
et. Nýtt þak. Endurn. skolp. 3 sérbílast. 3,4
millj. áhv. f. veðd. Verð 10,5-10,7 millj.
2482.
Bárugata: Björt og falleg 90 fm sérh.
í virðul. steinh. Hátt til lofts. Nýtt þak. Bfl-
skúr fáanlegur ef óskað er. Verð 7,6 millj.
2166.
Sogavegur: 5 herb. 105 fm sérh.
(efri hæð) ásamt geymslurisi og u.þ.b. 28
fm bílsk. Parket. Áhv. 4,2 millj. veðdeild.
Ákv. sala. Verð 8,9 millj. 2448.
Rauðalækur: Rúmg. og björt 4ra-5
herb. hæð um 135 fm. Rúmg. herb. og
stofa. Suðursv. Góður suðurgarður. Verð
9,5 millj. 2441.
Laufásvegur - íbúð og atv-
húsn.: Vorum að fá í sölu fallegt og
virðulegt steinhús við Laufásveginn. Efri
hæð er glæsil. 155 fm íbhæð auk 38 fm
bílsk. og 40 fm rýmis í kj. Neðri hæð er um
160 fm með góðri lofthæð og er í dag nýtt
undir læknastofur. Hæðinni fylgir einnig
rými í kj. u.þ.b. 50 fm sem hægt væri að
samnýta. Hentar vel sem íb. og atvhúsn.
eða sem tvær stórar og glæsil. íbúðir. 2376
og 5117.
Þverás
Garðabær - Aratún:
Einlyft, vandað einbhús ásamt 60 fm
bilsk. Nýtt eldhús, nýtt bað, nýl.
massift parket og flisar. 4 svefnherb.
1 bílskúr er m.a. sauna, snyrting og
2 herb. Til greina kemur að taka ib.
uppí. Verð: Tllboð. 2371.
Vandað raðhús í Selja-
hverfí: Gott raðh. á góðum stað
m. innb. bflsk. um 175 fm auk bað-
stofulofts. Fallegar flisar á gólfum,
parket 6 herb. Gott og vandað hús.
Skipti á minni eign koma til greina,
Verð 14,6 mlllj. 2348.
Til sölu fallegt og rúmg. einbhús á góðum
stað efst í botnlanga. Húsið er hlaðið múr-
steinshús u.þ.b. 184 fm m. 40 fm bílsk.
Afh. nánast tilb. u. trév. m. hital. í sept. nk.
Verð 9,9 millj. tllb. u. trév. m . hitalögn.
2438.
Logafold - f útjaðri byggð-
ar: Mjög fallegt og vel skipul. einbhús á
einni hæð u.þ.b. 180 fm auk um 40 fm bílsk.
Garðskáli og glæsil. garður. Húsið stendur
á ról. og fallegum staö í botnlanga í útjaðri
byggðar. Vandað og fallegt hús. 2540.
Blikanes: Til sölu glæsil. 270 fm einb-
/ hús á einni hæð. Innb. bílsk. Falleg lóð.
Verð 21,5 millj. 1880.
Garðaflöt - Gbæ
Fallegt einb. um 208 fm auk 50 fm bílsk.
4-5 svefnherb., bjartar stofur o.fl. Glæsil.
garður m. verönd, gróðurh. o.fl. Eignin er
laus til afh. fljótl. Verð 18,9 millj. 2536.
Skipasund
Alftanes: 207 fm einl. vandað einbhús
m. innb. bílsk. Húsið er nánast fullb. Parket
og flísar á gólfum. 5 svefnherb. Sk. á minni
eign koma til gr. Áhv. 4,5 millj. Verð: Til-
boð. 2260.
Bæjargil: Til sölu glæsil. einbhús.
Húsið sem er um 230 fm skiptist þannig:
1. hæð, forstofa, hol, gestasnyrt., eldh.,
stofur og innb. bílskúr. Á 2. hæð er stórt
sjónvarpshol, stórt hjónaherb., 2 barnaherb.
og baðherb. Parket á öllum gólfum. Ein-
stakl. falleg lóð m. miklum trjágróðri, skjól-
girðingu og fl. Verð 17,5 millj. 2173.
Grettisgata: Vorum að fá í sölu gott
einbhús við Grettisgötu. Húsið, sem er for-
skalað timburh., er kj., hæð og ris, um 120
fm. Vönduð gólfefni og innr. Stór lóð.
Bílskúrsr. Verð 10,5-11 millj. 2014.
Trönuhjalli - Kóp.: Fallegt einb.-
eða tvíbhús., um 280 fm á tveimur hæðum.
Efri hæð fylgja 2 góð herb. á neðri hæð,
ásamt salernisaðstöðu. Samþ. 2ja herb.
ib., um 75 fm, á neðri hæð. Afh. fokh. að
innan en fullb. að utan. Góð staðsetn. fráb.
útsýni. Verð 9 millj/5 millj. 1791.
Parhús
Heiðnaberg: Ákafl. snyrtil. og vand-
að u.þ.b. 210 fm parh. á tveimur hæðum.
Innb. bílsk. Toppfrág. Verð 15,5 mlllj. 2568.
Krókabyggð - glæsihús
Fallegt, klætt, um 166 fm 2ja hæða timbur-
hús á steinkj. 4 svefnherb. í kj. er 3ja herb.
íb. Glæsil. garður. Falleg og vönduð eign.
Skipti á minni eign koma til greina. Verð
12 míllj. 1294.
Heiðarbær: Gott einb. ásamt bílsk.
Parket á stofu. 5 svefnherb. Stór og falleg-
ur garður. Ágæt lán. Verð 11,5 millj. 2489.
Nýl. og vandað parh. á tveimur hæðum m.
innb. bílsk. samt. u.þ.b. 225 fm. Nuddpott-
ur. Vandaðar innr. 2091.
Selás - raðhús í smíðum:
Til sölu við Þingás 153 fm einlyft raðhús
sem afh. tilb. að utan en tilb. u. trév. að
innan í sept. nk. Húsin eru mjög vel stað-
sett og með glæsil. útsýni. Selj. tekur húsbr.
án affalla. Verð frá 9,9 millj. 2382.
Fífusel - einb./tvíb.: Þriggja
hæða vandað endaraðh. m/séríb. í kj. Á 1.
hæð eru 1 herb., eldh., stofur og gestasn.
Á 2. hæð eru 4 svefnherb. og baðherb. í
kj. eru 2 herb., stofa, eldhús, bað o.fl. Laust
strax. Verð 13,3 millj. 2277.
Hæðir
Norðurmýri - hæð og ris:
Vorum að fá í sölu fallega og bjarta 5 herb.
efri hæð og ris (3 lítil herb. o.fl. Mögul. á
íb.) samt. 142 fm. Litill bílsk. Verð 10,7
millj. 2576.
Goðheimar: Vel skipul. 5-6 herb.
sérhæð á 1. hæð 126 fm. Eignin sk. í forst.,
gott hol, 2 stofur, eldh., svefngang, bað-
herb. og 3 svefnherb. Verð 9,9 millj. 2530.
I Laugarásnum: Rúmg. og glæsi-
leg hæð og ris samt. um 180 fm auk bflsk.
Á hæðinni eru m.a. 3 glæsil. stofur m. út-
sýni til suðurs yfir Laugardalinn. í risi eru
m.a. 5 svefnherb. Stór lóð. Verð 14,5 millj.
1709.
Suðurgata - Hf.: Óvenju björt
og rúmg. sérhæð i nýl. húsi ásamt rými i
kj. og bflsk. samt. um 200 fm. Sk. á minni
eign koma vel til gr. Verð 11,9 millj. 1456.
Skaftahlíð: Mjög góð 122 fm hæð i
fjórb. íb. skiptist i forst., gang, eldh., 2 stof-
ur, baðherb. og 3 svefnherb. Parket á öllu
nema baði. Allt trév. endurn. Verð 10,3
millj. 2497.
Hamrahlíð: 5 herb. falleg og björt
efri hæð ásamt u.þ.b. 40 fm rislofti. Nýtt
þak, nýtt gler og nýtt Danfoss. Bílskréttur.
Verð 9,0 millj. 2418.
Barmahlíð: 4ra herb. góð efri sérh.
ásamt bílskrétti. Áhv. 2,1 millj. Verð 8,5
millj. 2500.
4ra-6 herb.
Vesturberg: 4ra herb. glæsil.
Ib. á 3. hæð. Nýtt parket. Nýl. eld-
htnnr. o.ft. Áhv. 1850 þús. fré veðd.
Várft 7,1-7,2 millj. 2643.
Kleppsvegur: 4ra herb. rúmg. íb. á
3. hæð (efstu) í vinsælli blokk. Verð 7,9
millj. 2549.
Kleppsvegur - endaíb.:
Snyrtil. og björt endaíb. á 1. hæð u.þ.b. 80
fm. Sérþvhús innaf eldh. Suðursv. 2551.
Flúðasel: 4ra herb. íb. á 2. hæð (1.
frá inng.). íb. er 91,5 fm og skiptist í hol,
eldh., svefngang, baðherb., þvhús, stofu og
3 svefnherb. Áhv. hagst. lán 4,0 millj. Verð
7,2 millj. 2557.
Ljósheimar: Góö 4ra herb. íb. á 2.
hæð í lyftuh. íb. skiptist í hol, eldh., stofu,
baðherb. og 3 svefnherb. Laus fljótl. Verð
7,5 millj. 2526.
Hjallabraut - Hf.: góö o>. á i.
hæð um 140 fm. íb. skiptist í hol, 2 stofur,
eldhús, þvhús, baðherb. og 4 svefnherb.
Parket á herb., holi og eldh. Tvennar svalir.
Góð lán frá byggsj. Verð 9,3 millj. 2539.
Álagrandi
::
Engjasel: 4ra herb. mjög falleg
íb. á 1. hæð m. glöesli. útsýni og atæöi
í bílg. Mjög góð sameíg. Sórst. og
góð eign. 2286.
Rúml. fokh. eign á tveimur hæðum um 200
fm. Á neðri hæð er gert ráð fyrir anddyri,
herb. og baði. Á efri hæð 3 svefnherb., stof-
um o.fl. Þak fullklárað, ofnar komnir. Teikn.
á skrifst. 2366.
Tjarnargata: Vorum að fá í einka-
sölu glæsil. og nýl. standsetta 130 fm hæð
í virðul. steinh. á þessum eftirs. stað. íb.
hefur öll verið standsett, m.a. nýtt og glaesil.
eldh., gler og gólfefni. Mjög góð sameign.
Verð 11,9 millj. 2351.
Drápuhlíð: 112 fm 4ra herb. falleg
hæð m/rúmg. herb. 29 fm bílsk. Áhv. 2,9
millj. Verð 9,5 millj. 2301.
Sundlaugavegur: 4ra-s herb.
sérhæð i góðu þríbhúsi ásamt stórum bílsk.
Nýtt gler. Fallegur garður. Eign í mjög góðu
standi. Verð 8,5 mlllj. 1770.
Ægisíða: Til sölu efri hæð í virðulegu
stelnhúsi. Hæðin er u.þ.b. 120 fm auk 23
fm bflsk. íb. fylgir eignarhlutdeild í kjíb.
Húsið stendur á einkar fögrum og eftirsótt-
um stað og er eignin laus nú þegar. Verð:
Tjlboð. 2153.
Alfatún: 5 herb. efri sérhæð í tvíbhúsi
ásamt fokh. rými i kj. Samtals um 162 fm
auk 37 fm bílsk. Skipti á 2ja herb. íb. koma
til greina. Áhv. 4,7 millj. Verð 11,9 millj.
2060.
Vorum að fá í sölu vandaða neðrl hæð auk
kj., samt. um 150 fm. Húsið hefur allt verið
endurg. þ.e. ytra og innra byrði, gólfefni,
allar lagnir, gluggar, gler og fleira. Mjög
falleg eign. Verð 11,5-12 millj. 2509.
Engjasel: 4-5 herb. falleg 103 fm íb.
á 2. hæð. Nýtt parket. Sérþvottaherb. í íb.
Stæði í bílag. Mögul. á sk. á 2ja herb. íb.
Áhv. 2,5 millj. veðd. Verð 8,1 millj. 1611.
Furugrund. Góð 4ra herb. um 85 fm
endaíb. á 5. hæð í lyftuh. Frábært útsýni.
Góðar suðursv. Verð 7,3 millj. 2519.
Engjasel: Góó 4ra herb. íb. á 1. hæð
ásamt stæði í bílag. íb er 93 fm. m. parketi
á stofu og holi. Verð 7,7 millj. 2522.
Týsgata: 5 herb. falleg íb. á 3. hæð
sem sk. m.a. í stóra stofur, 3-4 svefnherb.
o.fl. Nýl. eldhúsinnr. 2,2 millj áhv. veðd.
Verð 7,7 millj. 2517.
Vesturgata: Rúmgóð og björt 4ra
herb. íb. um 96 fm á 3. hæð í góðu húsi.
Parket. Gott útsýni. S.svali. Verð 7,7 millj.
2 2514.
Reykás - „penthouse": góó
íb á 2 hæðum um 153 fm í góðu fjölb. Park-
et. Mikil lofth. Suður svalir og glæsil. út-
sýni. Mögul. á bílskúr. Skipti á minni eign ^
koma til greina. Góð lán 3,3 millj. Verð
10,5 millj. 2506.
Veghús - glæsiíbúð. Mjög fal-
leg 185 fm íb. á tveimur hæðum í góðu
fjölb. Parket á gólfum. Vandaðar innr. Mög-
ul. á 2 íb. Góður 24 fm bflsk. Áhv. 5 millj.
veðd. Verð 12,7 millj. 2508.
Hrafnhólar - gott lán: góö
4ra herb. íb. á 2. hæð í góðu lyftuh. íb.
skiptist í 3 svefnherb., stofu, eldhús og
bað. Vestursv. Gott lán tæpl. 3,8 millj. Verð
6,9 millj. 2491.
Brekkustígur: 4ra herb. glæsil. íb.
á 3. hæð (efstu). Mikið endurn. m.a. nýtt
gler, parket o.fl. Áhv. 3,3 millj. Verð 8,5
millj. 1578.
i:
Dvergabakki: 4-s h®rb. taiieg
125 fm endalb. á 1. hæð m. miktum
svölum og glæsil. útsýni. Lítið áhv.
Verft 8,3-8,6 mlllj. 2462.
Mávahlíð: Rúmg. um 125 fm risíb.
sem sk. í 3 herb. og 2 stofur auk 2 herb. í
risi. 3 kvistgluggar í stofu. Svalir. Verð 8,5
millj. 2565.
Klapparstígur - gott verð:
Ný og glæsil. útsýnisíb. á 2. hæð u.þ.b. 105
fm. auk stæðis í bílageymslu. íb. afh. nú
þegar tilb. u. trév. og máln. Sameign innan-
húss fullb. Gervihnattasjónv. Verð tilb.
2478.
Engjasel: 4-5 herb. vönduð 96 fm
endaíb. á 2. hæð. Glæsil. útsýni. Góð sam-
eign m.a. leikherb. og fl. Stæði í bíla-
geymslu. Verðlaunalóð. Verð 8,5 millj.
2316.
Irabakki: Góð 4ra herb. fb. á 2. hæð
um 90 fm auk herb. í kj. Tvennar svalir. Góð
sameign. Verð 7,2 millj. 2204.
Grettisgata: Góð sérhæð auk ris-
lofts samt. um 80 fm. Góðar stofur. Nýtt
rafm. Ný tæki á baði. Ný pípul. Verð 6,9
rrtillj. 1125.
Irabakki: Snyrtil. og björt u.þ.b. 83 fm
íb. á 2. hæð. Tvennar svalir. Sérþvottah. í
íb. Laus strax. Verð 6,9 millj. 2449.
FELAGlI f ASTEIGNASALA
SÍfVll 67-90-90 S í Ð LJ IVl Cl l_ A 21
Starfsmcnn: Sverrir Kristinsson, sölustjóri, lögg. fasteignasali, Þórólfur Ilalldórsson, hdl., lögg. fasteignasali, Þorlcifur St. Guömundsson, B.Sc., sölum., Guömundur Sigur-
jónsson, lögfr., skjalagerð, Guðmundur Skúli Ilartvigsson, lögfr., sölum., Stefán Ilrafn Stefánsson, lögfr., sölum., Kjartan Þórólfsson, Ijósmyndun, Ástriöur Ó. Gunnars-
dóttir, gjaldkeri, Jóhanna Valdimarsdóttir, auglýsingar, Inga Ilannesdóttir, símvarsla og ritari, Margrct Þórhallsdóttir, bókhald.