Morgunblaðið - 14.07.1992, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR
ÞRIÐJUDAGUR 14. JULI 1992
B 7
mmm
Austur-Þýzkaland:
Miltil verlíefni þar ffyrir
dönsk byggjngaíyrirtæki
MARGT bendir til, að glæst framtíð bíði danskra bygggingafyrir-
tækja í Austur-Þýzkalandi. Nú er byggingafyrirtækið Thorkild Krist-
ensen að reisa tvær stórar verzlunarmiðstöðvar í Neubrandenburg
um 140 km fyrir norðan Berlín fyrir um 200 milj. d. kr. (um 2 millj-
arða ísl. kr.)
Þessum byggingaframkvæmdum
er stjórnað frá nýrri deild danska
fyrirtækisins, sem hefur aðsetur í
Hamborg. Henni stjórnar ungur
maður, Jens Pedersen, sem er 28
ára gamall. Hann segist ekki vera
í vafa um, að dönsk fyrirtæki geti
átt dijúga hlutdeild í þeim miklu
byggingaframkvæmdum, sem
framanundan eru í þeim hluta
Þýzkalands, sem áður tilheyrðu
Þýzka alþýðulýðveldinu.
Enginn geti þó búizt við að fá
þessi verkefni fyrirhafnarlaust. Það
þurfí vissulega að keppa um þau,
en dönsk fyrirtæki hafi að sumu
leyti forskot umfram marga keppi-
nauta. Þar skipti hraði og kunnátta
miklu máli. Þar við bætist, að
danskur hugsunarháttur og skap-
gerð sé á ýmsan hátt ekki ólík því,
sem fyrir hendi sé í Austur-Þýzka-
landi.
Mikil hagnaðarvon er vissulega
til staðar á byggingasviðinu í
Austur-Þýzkalandi, því að talið er,
að árlegur vöxtur í byggingariðnaði
þar verði 10-15% á næstu árum.
Aðstæður þar eru því allt aðrar en
í Danmörku, þar sem mikill sam-
dráttur hefur einnkennt byggingar-
iðnaðinn á undanförnum árum. Um
70% starfsmanna við þessar fram-
kvæmdir í Austur-Þýzkalandi eru
danskir iðnaðarmenn.
Haft er eftir Jens Pedersen, að
samningaviðræður við yfirvöld á
staðnum hafi verið afar jákvæðar
og vinsamlegar, á meðan undirbún-
ingur að þessum framkvæmdum
stóð yfir. Sama máli gegni um hina
byggingframkvæmdina, sem
Thorkild Kristensen stendur nú fyr-
Hveragerói
Vandað einbhús á einni hæð ca 100 fm auk bílskúrs.
Húsið er ca 15 ára og er vel staðsett á 1200 fm horn-
lóð. Húsið er vel með farið og í góðu ástandi.
Til afhendingar strax. Engar veóskuldir. Veró:
Tilboó. 377
Opió virka daga frá kl. 9-18
S: 685009-685988
ÁRMÚLA21
DAN V. S. WIIUM, LÖGFRÆÐINGUR,
ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJÓRI
ir í samvinnu við fyrirtækið Hojga-
ard og Schultz.
J30ÁRA
FASTEIpNA
MIÐSTOÐIN
SKIPHOLTI 50B
HRINGBRAUT
— GLÆSIEIGN 1302
Vorum að fá í sölu nýl. 2ja-3ja herb. íb.
á tveimur hæöum. Glæsil. innr. Parket.
Suöursv. Eign í sórfl. Bílskýli. Áhv. 4,4
millj. veðdeild. Verö 6,9-7,1 millj.
EFSTASUND - LAUS 1369
Nýkomin í einkasölu góð 70 fm 2ja-3ja
herb. kjíb. í góðu tvíbhúsi. Sórinng. Nýl.
þak, gluggar og gler. Verð 5,2 milij.
GERÐHAMRAR 1324
Falleg nýl. 80 fm íb. ó jarðhæð í tvíb.
Óvenju rúmg. m/góöum innr. Allt sér
m.a. inng. Ekkert áhv. Hugsanl. skipti.
SEUAVEGUR 1367
Nýkomin í sölu góð 2ja herb. risíb. í þríb-
húsi. Stærð 50 fm. Verð 4,2 millj.
FÁLKAGATA 1360
Nýkomin í einkasölu mjög falleg 35 fm
einstaklíb. á 1. hæð í steyptu húsi. Allt
nýtt m.a. eldhús, parket, gler og rafm.
Áhv. 1,3 millj. húsbr. Verð: Tilboð.
BLIKAHÓLAR 1276
Mjög góð 55 fm íb. ó 6. hæð í lyftuh. Góð
sameign. Verö 4,8 millj.
VÍFILSGATA 1355
Góð 51 fm ib. á 1. hæð ásamt 34 fm í
kj. sem nýttir eru sem einstaklib.
LEIFSGATA - LAUS 1197
Falleg, mikið endurn. lítil íb. á 1. hæð í
góðu húsi. Parket. Verð aðeins 3,9 millj.
HÓLAR - LAUS FUÓTL. 1318
Vorum aö fá snyrtil. 55 fm íb. á 2. hæð
í lyftuh. Góð sameign. Verð 4,8 millj.
EFSTIHJALLI - KÓP. 1136
Vorum að fá í sölu fallega 2ja herb. íb. á
1. hæð í 2ja hæöa blokk. Aukaherb. í kj.
Fráb. staösetn. Lokuð gata. Verð: Tilboð.
LINDARGATA - LAUS
HAGSTÆTTVERÐ 1249
Einstakt tækifæri. 60 fm 2ja herb. ib. á
jarðhæð iþrib. Sérinng. Lokuögata. Laus.
Áhv. 1 millj. V. 3,8 m.
ÞINGHOLTIN 1277
Snyrtil. 2ja herb. litið niðurgr. íb. m. sér-
inng. Töluv. endurn. eign. Parket. Áhv.
900 þús. Verð 3,3 millj.
FELLAHVERFI 1252
Mjög góð 2ja herb. íb. á 1. hæð. Góöar
svalir. Frábær staösetn. Lyftuhús. Hús-
vörður. Verð 4,5 millj.
IKAUS1
S 622030
SKÓLATÚN - ÁLFT. 2385
Glæsil. lítiö fjölb. á tveimur hæðum. Fimm
2ja og 3ja-4ra herb. íb. Tilb. u. tróv.,
fullfrág. utanhúss. Staðsett á skipulögðu
verðlaunasvæði.
LINDASMÁRI - KÓP.
6219
Glæsil. 170 fm raðhús á tveimur hæðum
m/innb. bílsk. 4 svefnherb. Afh. fokh. að
innan og fullb. að utan á 7,9 mlllj. og tilb.
u. trév. á 10,2 millj.
FURUBYGGÐ - MOS. 9209
Mjög skemmtil. ca 108 fm raðhús. Húsið
er ekki fullb. en vel íbhæft. Til afh. nú
þegar. Verð 8,8 millj.
LINDARBERG — HF. 6173
Fallegt 210 fm parhús á tveimur hæðum
ásamt bilsk. Afh. fullb. að utan en tilb.
u. trév. eða fokh. að innan i ágúst.
Glæsil. útsýni.
KLUKKURIMI 6144
Gott 170 fm parhús á tveimur hæðum.
FAGRIHJALLI 6008
Snyrtil. 200 fm parh. á tveimur hæðum.
Ll N DASMÁRI - KÓP. 6232
Glæsil. 155 fm raðhús á einni hæð
m/bílsk. auk ca 80 fm nýtanl. rýmis I risi.
Selst fullb. að utan, fokh., tilb. u. trév.
eða fullb. að Innan með frág. lóð og bfla-
stæðum.
LYNGRIMI - GRAFARV.7331
Skemmtil. 160 fm timburhús auk 36 fm
bílsk. Til afh. strax. Verð fokhelt 9,5 millj.
Verð tilb. u. tráv,. 12,5 millj. Teikn. og
uppl. á skrifst.
GRASARIMI 7296
Fallegt ca 130 fm einbhús úr timbri á
tveimur hæöum auk bílsk. Afh. fullb. að
utan, fokh. aö innan.
Atvinnuhúsnæð
KÁRSNESBR. - KÓP. 9116
LÆKJARHJALLI - KÓP. 1239
Glæsil. 70 fm 2ja herb. íb. ó jarðhæð
m/sórlnng. í tvíb. Tilb. u. tróv. Laus.
ÁLFHOLT — HF. 1282
Skemmtil. 62 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð.
Til afh. strax tilb. u. tróv. Sórgaröur. Verð
5,5 millj.
HÖRGSHLÍÐ 3297
Ný 95 fm 3ja-4ra harb. jarðhæð auk 20
fm bílsk. Afh. tilb. u. trév., en fullb. að
utan.
ÞVERHOLT 1214
Fallegar 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íb. ð
þessum góða stað í glæsil. fjölb. Lyfta.
Bílskýli. Til afh. í dag tilb. u. trév.
RAUÐARÁRSTÍGUR 1207
Góðar 2ja herb. íb. með bílskýli i fallegu
fjölb. Lyfta. Afh. tilb. u. tráv. fljótl.
TRAÐARBERG — HF. 3170
Glæsilegar 126 fm 4ra-5 herb. íb. í
5-býli. Ein ib. á hæð. Til afh. Suðursv.
Traustir byggaöilar, Kristjánssynir.
Mjög áhugavert 205 fm atvhúsn. Góðar
innkdyr. Mikil lofthæð. Áhv. 5,4 millj. Verð
8,5 millj.
HELLUHRAUN — HF. 9109
Áhugavert 238,5 fm atvinnuhúsn. Stórar
innkeyrsludyr. Góð lofthæö. Mögúl. að
nýta milliloft. Góð greiðslukjör.
m
LÍ30ÁRA
FASTEIQNA
MIÐSTODIN
SKIPHOLTI 50B
ÞVERBREKKA — KÓP. 9128
Mjög gott 780 fm atvinnu-/verslunarhúsn.
Frábærir mögul. Góður leigusamningur.
Mögul. byggingar. ofan á húsið. Teikn.
og nánari uppl. á skrifst.
FISKISLÓÐ 9104
Vorum að fá í sölu áhugavert atvhúsn. á
tveimur hæðum. Samtals um 380 fm. Til
afh. nú þegar. Nánari uppl. á skrifst.
Bújarðir o.fl.
SUMARHÚS í LANDI
MIÐDALSII 13112
Skemmtil. sumarbústaður á góðum stað
rótt við Krókatjörn. 2,3 ha eignarland auk
þess fylgir önnur lóð saml. sem er tæpur
1 ha. Mikil trjágróður. Gott útsýni. Mynd-
ir og uppdráttur ó skrifst. Verð 3,5 millj.
ÞINGVALLAHREPPUR
- HAGSTÆTT VERÐ 13100
Skemmtil. staðsett sumarhús í Miðfells-
landi rótt við Þingvallavatn. Gott hús.
Eignarland.
HÖGNASTAÐALAND -
FLÚÐIR 13138
Vorum að fá ( sölu 60 fm sumarhús +
svefnloft. Rafmagn, heitt vatn, nuddpott-
ur á verönd. Miklir mögul.
EINB.TIL FLUTN. 7353
Nýl. 75 fm heilsárshús. Selst aðains til
flutn. Verð 4 millj.
í NÁGR. SELFOSS 14002
Skemmtil. nýl. hús á 3.000 fm eignarlóð
úr landi Árbæjar. Um er að ræða timbur-
hús sem er hæð og ris. Grfl. hvorrar
hæöar um 80 fm. Heitt vatn. Ýmsir mögul.
Mynd og nánari uppl. á skrifst.
SUMARBÚSTLÓÐIR 13125
Áhugaverðar lóðir úr jörðinni Hálsi í Kjós.
Fráb. útsýni. Myndir og teikn. á skrifst.
SUMARHUSALÓÐIR 13121
Stutt frá Selfossi eru til sölu 15 lóöir.
Hver lóð hálfur ha. Staðgrverð 350 þús.
SELJABREKKA 13095
Sumarhús í landi Seljabrekku í Mos-
fallsbæ. Rafm. og sólstofa. Verð 1,5 millj.
ÞRASTARSKÓGUR 13118
Vorum að fá f sölu nýjan bústaö á þessum
eftirsótta stað. Stærð 60 fm. 3 svefn-
herb. Kjarrl vaxið eignarland.
SKRAUTHÓLAR -
KJALARNESI 10179
Á jörðinni er nýlegt hús, fjós (hesthús)
fyrir 30 gripi, 120 fm flatgryfja (iönaöar-
hús), hlaða og verkstæði. Húsin eru öll f
góðu ásigkomulagi. 30 hektara graslendi,
þar af 12-15 hektara tún. Jörðin selst án
bústofns og fullvirðisréttar. Frábært út-
sýni yfir höfuðborgina. Eignask. mögul.
JÖRÐIN
EYRARKOT 10206
Til sölu jörðin Eyrarkot í Kjós, 40 km fjarl.
frá Rvík. Á land að sjó. Landsstærð um
140 ha. Jörðin er án bústofns, véla og
framleiðsluréttar.
HESTHÚS 120048
Til sölu þrír básar i 8 hesta húsi við D-
tröð. Staögrverð 500 þús.
SUMARHÚS VIÐ
FLÚÐIR 13104
Tveir glæsilegir heilsársbústaðir á þess-
um vinsæla stað. Stærð 60 fm + 25 fm
baöstofuloft. Mjög gott útsýni. Nánari
upplýsingar á skrifst. Verð: Tilboð.
VIKUI
t«*UM
S 62-2030
SUMARHÚS
— EILÍFSDALUR 13115
Vorum að fá í sölu mjög gott 45 fm sumar-
hús með stórri verönd í Kjósinni. Mikið
útsýni. Húsbúnaður fylgir. Myndir á
skrifst. Verð 2,7 millj.
SVARFHÓLSSKÓGUR 13111
Nýkomið í einkasölu stórgl. 45 fm sumar-
hús ásamt 20 fm svefnlofti. Húsið er allt
hið vandaðasta, byggt 1989. 8.300 fm
kjarri vaxiö eignarland.
J3ÖÁRA
FASTEIQNA
MIÐSTOÐIN
SKIPHOLTI 50B
VATNSLSTRÖND 10192
Til sölu jörðin Auðnir, Vatnsleysustrand-
arhreppi. Á jörðinni er m.a. íbúðarhús
með tveimur íb. auk verkstæðishúss og
geymslu. Jörðin á land að sjó. Nánari
uppl. á skrrfst.
HEIMSENDI -
HESTHÚS 12044
Til sölu lóð undir 40 hesta hús. Um er
aö ræða 10 hesta ein. meö haughúsi.
Teikn. fylgja. Eignask. koma til greina.