Morgunblaðið - 14.07.1992, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 1992
10 B
Borgareign
Suðurlandsbraut 14, S 67 82 21
g 678221
z
13
4
Einbýli - raðhús
Vesturbær - einb.
Glæsil. ca 242 fm einb. á tveimur hæð-
um + 28 fm bílsk. 5-7 svefnherb., stór-
ar stofur. Arinn á báðum hæðum. Fal-
legur garður. Verð 20 millj.
Grafarvogur - útsýni
Mjög gott ca. 210 fm einb. á tveimur
hæöum. Innb. bílsk. Glæsil. útsýni yfir
borgina. 3-4 svefnherb. Fallegar stofur.
Stórar suöursv. Áhv. 8 millj. veðd. og
húsbr. Glæsil. eign.
Klapparberg
Gott ca 196 fm einb. m. innb. bílsk.
Góðar innr. Ákv. sala.
Dalatangi - Mos.
Mjög gott ca 141 fm raðhús m/stórum
innb. bílsk. Góðar innr., 3 svefnherb.
Garður m/heitum potti. Ákv. sala.
Hjarðarhagi - sérh.
Góð ca 113 fm sórhæð (1. hæð). 2-3
svefnherb. Suðursvalir og garður.
Bílskréttur. Laus. Verð 8,7 millj. Lyklar
á skrifst. Einkasala.
2ja-6 herb.
Álfheimar
Mjög góð ca 122 fm íb. á 3. hæð. Góö-
ar stofur. Suðursv. Parket (teppi).
Rúmg. barnaherb. Þvottaherb. og búr
innaf eldh. Húsið í mjög góðu standi.
Verð 8,9 millj.
Ljósheimar - lyfta
Góð 4ra herb. íb. á 3. hæð. Húsið allt
nýl. endurn. að utan. Húsvörður. Áhv.
veðdeild 3,2 millj. Einkasala. V. 7,6 m.
Birkimelur - endaíb.
Góð 4ra herb. björt íb. Mikið útsýni.
Áhv. veðdeild ca 2,4 millj. Verð 7,6 millj.
í nágr. Kjarvalsstaða
Glæsil. ca 106 fm jarðh. Fallegar innr.
Parket. Nýl. hús. Sérgarður. Verönd.
Kambasel/stór sérgarður
Mjög góð 3ja herb. endaíb. á jarðhæð.
Nýjar innr. Parket. Teppi. Laus strax.
Lyklar á skrifst.
Ugluhólar - bflskúr
Nýkomin í einkasölu glæsil. björt
endaíb. 3ja-4ra herb. Fallegar innr.
Suftursv. Mikift ötsýni. Verft 8,4 millj.
Hamraborg - bflskýli
Góð ca. 77 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð.
Stórar suöursv. Nýstandsett sameign.
Ákv. sala. Verð 6,4 millj.
Háaleitisbraut - 2ja
Góð ca. 56 fm endaíb. Fallegt útsýni.
Verð 4,9 millj. Laus. Lyklar á skrifst.
Grandavegur
Góð ný ca 65 fm íb. í kj. Ósamþ. Ákv.
sala. Verð 3,9 millj.
Iðnaðarhúsnæði
Súðarvogur
Gott 72 fm iðnaðarhúsn. á götuhæð.
Innkeyrsludyr. Verð 3,1 millj.
MakaskiptH Erum með á skrá ýmsar
eignir sem ekki eru auglýstar
og fást f makaskiptum.
Örugg og persónuleg þjónusta við þig
Halldór Gudjónsson, Kjartan Ragnars hrl.
^ nsimmjómsm
ÖÖ 26600 Stúlagötii 3§, l tmö. I
KAUPENDUR ATHUGIÐ!
Fjöldi eigna á skrá sem ekki eru auglýstar. í mörgum
tilvikum er um skiptamöguleika að ræða.
SÝNISHORN ÚRSÖLUSKRÁ
2ja herb. íbúðir
BERGSTAÐAST. V. 2,6 M.
Falleg 28 fm einstaklíb. á 3. hæö.
Áhv. 560 þús. Gott útsýni.
KIRKJUTEIGUR V. 5,9 M.
Falleg 68 fm samþ. kjíb. Parket á
gólfum. Áhv. 3,1 m. veðdeild.
URÐARSTÍGUR V.6,4M.
Stórgl. 60 fm íb. á jarðhæð með
sérinng. Flísar á eldhúsi og baði,
parket á öðru. Nýtt rafmagn. Áhv.
2,5 m. húsbréf.
ÞINGHOLTIN V. 5,5 M.
Vorum að fá í soiu 66 fm íbúöir
tilb. u. trév. Til afh. strax. Áhv.
1,7 millj. ~~
3ja herb. íbúðir
ÁSVALLAGATA
70 fm íb. á 4. hæð. Parket á stofu
og herb. Til afh. strax.
SEUAHVERFI V.7,0M.
77 fm ný íb. á 1. hæð. Góð kjör.
4ra-5 herb. íbúðir
HÁALEITISBR. V.8,0M.
Góð 110 fm 5 lierb. íb. í blokk. 3
svefnherb., 2 stofur, rúmg. eld-
hús. Suðursv. Áhv. 1,3 millj.
KLEPPSVEGUR V.7.9M.
5 herb. 103 fm íb. á 3. hæð í
Ivftuh. Áhv. 3,1 m.
ÖLDUGATA
5 herb. íbhæð á 1. hæð i tvíbhúsi
neðarlega við Öldugötu. (b. er að
nokkru nýstandsett en eftir að
setja upp eldhúsinnr., bað og
leggja gólfefni. Kaupendur geta
valiö þessa hluti.
V/LANDSP. V. 8,8 M.
Falleg 91 fm 4ra herb. íb. í eldra
steinh. Arinn í stofu. íb. fylgir 28
fm bílsk., er f dag notað sem-
„stúdíóíb." sem auðvelt er að
leigja út. Áhv. 1,4 m.
FRAMNESV. V.7.9M.
118 fm 4 herb. íb. á 1. hæð. Áhv.
1,5 millj.
ÞINGHOLTIN V. 9,0
Vorum að fá í sölu 166 fm íb. tilb.
u. trév. Til afh. strax. Áhv. 1,7 millj.
Sérhæðir
GULLTEIGUR V.9,9M.
141 fm hæð í tvíbhúsi. 5 svef nh.
Raðhús
SELÁS
Raðhús í smíðum við Viðar- og
Vesturás. Seljast á ýmsum
bygg.stigum. Falleg og góð hús.
Upplbæklingar á skrifst. Hægt að
setja litlar íb. upp í kaupverð.
Einbýtishús
RAUÐAGERÐI
324 fm vandað fullg. einbhús á
vinsælum staö. Saunaherb. m.
sturtukl. Innb. bílsk. Glæsil. lóð.
1. fl. frág. á öllu.
SELÁS
Tvö fullb. glæsil. einbhús. Hringið
eftir nánari uppl.
SEUAHVERFI
Stórgl. 319 fm einbhús m. öllum
lúxus, þ.m.t. heitum potti. Mikið
útsýni. Skipti koma til greina. Góð
áhv. lán.
SÆVIÐARSUND
273 fhn einbhús. Hæð og kj. 4
svefnherb. Mjög vel viðhaldið.
Áhv. góð lán.
ATVINNUHUSNÆÐI - TIL SÖLU - LEIGU
Gott úrval atvinnuhúsnæðis.
SPURTOG SVARAÐ
Uppsögn og íifliui
a leigusamnmgi
JÓN Rúnar Sveinsson, félags-
fræðingur hjá Húsnæðisstofnun
ríkisins, verður fyrir svörum:
Spurning: Hver er munurinn á
uppsögn og riftun á húsaleigu-
samningi?
Svar: Á þessu tvennu er grund-
vallarmunur, uppsögn má skil-
greina sem eðlileg og lögbundin lok
leigusamnings, riftun felur hins
vegar í sér slit leigusamningsins
áður en samningstímanum lýkur,
vegna brota eða vanefnda annars
aðilans.
Uppsögn getur, samkvæmt gild-
andi húsaleigulögum, einungis átt
sér stað þegar um er að ræða ótíma-
bundna leigusamninga. (Tíma-
bundnum samningum lýkur hins
vegar á fyrirfram umsömdum tíma,
án sérstakrar uppsagnar. Þó er
leigusala skylt að tilkynna sérstak-
lega ef hann hyggst ekki endurnýja
tímabundinn leigusamning, og eru
áhrif slíkrar tilkynningar að miklu
leyti þau sömu og af uppsögn ótíma-
bundin samnings.) Uppsögn er
heimil af hálfu beggja aðila og mið-
ast uppsögn ætíð við ákveðinn upp-
sagnarfrest. Uppsagnarfrestur
leigjenda er ætíð þrír mánuðir, en
lengist hins vegar smám saman úr
þremur mánuðum í eitt ár af hálfu
leigusala. Auk þess bætist ætíð við
hinn tilskilda uppsagnarfrest tíminn
fram að næsta fardag.
Riftun er heimil af hálfu beggja
aðila leigusamnings, hafi gagnaðil-
inn gert sig sekan um brot eða
vanefndir á samningnum.
Af riftunarástæðum leigjanda
eru þessar helstar:
1. Þegar leigusali sinnir ekki
skyldum sínum um að bæta úr ann-
mörkum á húsnæðinu.
2. Ef húsnæði spillist eða skemm-
ist á ieigutímanum af ástæðum sem
ekki verða raktar til leigjandans.
3. Ef óeðlilegar tafir verða á af-
hendingu húsnæðisins.
Af lögbundnum riftunarástæðum
leigusala má nefna:
1. Ef leigjandinn greiðir ekki
leigu eða húsgjöld á réttum tíma,
eftir að leigusalinn hefur sent hon-
um skriflega áskorun um greiðslu.
2. Ef leigjandinn misnotar hús-
næðið og sinnir ekki skriflegri
áskorun um að láta af misnotkun
sinni.
3. Ef húsnæðið spillist á leigutím-
anum vegna slæmrar umgengni
leigjandans eða hirðuleysis.
Þegar leigusali riftir leigusamn-
ingi með lögmætum hætti skal leigj-
andinn bæta leigusalanum það tjón
sem leiðir beint af vanefndum hans.
Leigjandanum ber einnig að greiða
leigu til næsta fardags ef samning-
urinn var ótímabuninn, eða til loka
umsamins leigutíma þegar um
tímabundinn samning er að ræða.
Leigusalanum ber hins vegar að
koma húsnæðinu sem fyrst í leigu
á ný og skulu þær leigutekjur koma
til frádráttar leigubótum þeim sem
fyrri leigjanda ber að greiða. Þetta
þýðir með öðrum orðum, að leigj-
anda ber að greiða leigu þar til íbúð-
in er komin aftur í leigu, en þó
ekki lengur en til næstu fardaga
eða til loka tímabundins leigusamn-
ings.
, ÁSBYRGI,
Borgartúni 33, 105 Reykjavík.
INGILEIFUR EINARSSON, lögg. fastsali. SÖLUMAÐUR: Örn Stefánsson.
623444 623444
Ófanleiti með bílskúr
Góð 3ja herb. 90,8 fm íbúð á 2. hæð ásamt 20 fm bílskúr.
Mikið útsýni. íbúðin er til afh. strax. Verð 10,3 millj.
2ja—3ja herb.
Kleppsvegur — 2ja
Góð 2ja herb. íb. á 1. hæð. Verð 5,3 millj.
Flókagata — laus
2ja herb 45,5 fm ósamþ. kjíb. í þríbh. ásamt
40 fm bílsk. Verð 4,9 millj.
Miövangur Hf. — 2ja
Góð 56,8 fm íb. á 3. hæð. Suðursv. Stór-
kostl. útsýni. Húsvörður. Verð 5,8 millj.
Áhv. 2,4 millj. byggsjóður. Laus strax.
Ofanleiti - 3ja
Vönduð 3ja herb. ib. á jerðh, 85,7 fm.
Sór Inng. Húsið nývfðg. og málað.
Áhv. 2,5 millj. Verft 8,7 míllj.
Ásvallagata - 3ja
Göð 3ja herb. kjlb. i stoinh. (b. hefur
verift endurn. aft míklu leyti m.a. ný
rafml,. nýtt gler, parket. Húsið nýl.
sprunguvlftg. Áhv. 2,8 mlll). byggsj.
Verft 5,4 millj.
Eyjabakki - 3ja
Góft 80,7 fm íb. á 2, hæft. Þvotte-
herb. innan fb. Lsua fljótl. V. 6,4 m.
Kjarrhólmi — 3ja
Falleg 75,1 fm ib. á 4. hæft. Parket. Flisar.
Frábært útsýni. Verð 6,5 millj.
Fyrir aldraöa - 3ja
Fttllbúin 3ja herb. 89 fm íb é 3. hæft
f Snorrabúft f fjölbýfl fyrir eldrl borg-
ara. Frábær staftsetn. Glæsil. útsýni.
Til afh. f sept. '92. Verft 9,1 mMIJ.
4ra—5 herb.
Hólar - „penthouse"
Góft 125,7 fm ib. é tveimur hæftum
ásamt stæðí í bflskýfl. Frébært út-
sýni. Verft 8,8 millj. Laus fljötl.
Stórageröí — 4ra
Félleg 101,7 fm endafb. é 4. haoé
ásamt bflskúrsr. Ib. hefur verift end-
urn. að mlklu leyti m.a. ný eldhínnr.,
nýuppteklft baðh. Góö samelgn. Fré-
bært útsýni. Verð 8,0 millj.
Írabakkí - 4ra
Góð 4ra herb. ib. é 3. hæft. Glæsii.
útsýni. Afh. fljótl. Sérþvhús.
Háalettisbr. - m/bílsk.
121,5 fm íb. a 2. hæft ásamt 25 fm
bflsk. og htutdeltd f geymsluhúsn.
undir bilskúrslengju. Verð f0,2 millj.
Engjasel — útsýni
Mjög gðft 4re herb. 105 fm fb. á 1.
hæft ásamt stæftl f bllskýfi. Parket.
Vandaftar innr, Glæsil. úts. Verft 8,3 m.
Asparfell — útsýni
90 fm 3ja herb. íb. á 5. hæft. þvherb. á
hæðinni. Verð 6,2 millj.
Ugluhólar — 4ra—5 herb.
92,6 fm endaíb. á 3. hæft sem þarfnast
nokkurrar standsetn. Hagst. áhv. lán. Verð
6,8 millj.
Kjarrhólmi — 4ra
Góft 89,5 fm íb. á 2. hæft. Frábært útsýni.
Til afh. strax. Verð 7,5 millj.
Fellsmúli
Falleg 132 fm 5-6 herb. íb. á 1.
hæð. 4 8vefnherb. Parket. Tvennar
svalir.
Stelkshólar
3ja-4raherb. 109fmfallegib.éjarfth.
2 svefnh., 2 saml. stofur, aérgarður.
Verft 7,5 miltj.
Veghús
140 fm 5-6 herb. fb. á tveimur hæft-
um selst fullb. meft nýjum fnnr. V.
10,5 m. Tíl afh. Btrax,
Alviðra - lúxusíbúö
Glæsil. 190 fm íb. é 2 hæftum, i nýju
fjölbhúsl v. SJávargrund, Garftabæ.
Ib. afh. tilb. u. trév. og máln. í júlí nk.
og eamelgn og lóð fullfrág. fyrfr áre-
lok, Glæsil. útsýni yfir Arnarvog og
tll Bessastaða. Verð 11 mlllj.
Réttarholtsvegur — raöh.
100 fm rafthús á tveimur hæftum. Laust
strax. Verft 7,7 millj.
Leirubakki - parh.
Mjög sott 168,7 tm parhus á tveimgr
hæftum. Innb. bílsk. 4 svefnherb.
Húsið er staðsett á fráb. útsýnisst.
næst útlvietarevæfti og golfvelli Mos-
fellsbæjar. Til afh. fljótl. V. 13,2 m.
Hafnarfj. - Þórsberg
236,4 fm fallegt einbhús víft Þórs-
berg. íbhæð er 157,5 fm og Innb.
tvöf. bílsk. í kj. 78,9 fm. Frábært út-
sýnl. Sérstök eign og glæsileg. Verð
16,7 millj. Áhv. veðd. kr. 530 þús.
8ein sala eða skiptl á mínni elgn.
I smíðum
Mururimi - oarh.
Skemmtil. 217 fm oarhús á tvaimur
hæðum. Húsiö sels fullfrág. að utan
en fokh. að ínnan Verð 9,5 mlllj. . Pipulögn frág.
Klukkurimi — parhús
170 fm parhús á 2 hæftum m. innb. bllsk.
Selst fokh. til afh. strax. Verft 7,2 millj.
Áhv. 5,0 millj. húsbr,
Aflagrandi — raðhús
Höfum til sölu tvö raðhús á 2 hæftum, sem
eru 207 og 213 fm m. innb. bilsk. Húsin
afh. fullfrág. að utan, tilb. u. trév. innan.
Frág. lóft. Arkitekt Einar V. Tryggvason.
Kiukkurimt — parhús
170 fm parhús á tveímur hæðum
m/innb. bílsk. Húsíð selst tllb. aft ut-
an, tiib. u. tráv. að innan. Tii afh.
strax.
Atvinnuhúsnæði
Gjáhella - skemma
650 fm stálgríndarhús meft mikilli
lofthæð og stórum Innkdyrum. Stór
lóft. Til afh. strex. Góft kjör.
Raðh./einbýli
Prestbakki — raðh.
Fallegt 189,2 fm raðhús meft innb. bílsk. 4
svefnherb. Parket. JP-innr. Húsift er nýklætt
aft utan. Frábært útsýni. Verft 14,0 millj.
Funahöfði
440 fm státgrindarhúB ésamt 215 fm
millilofti. Lofthæft allt aft 7 m. Stórar
innkdyr. Hagst. áhv. lán.
Flugumýri
312 fm stálgr.hús rneft tvennum stór-
um Innkdyrum. Lofthæft 6 m. Stórt
útisvæfti. Áhv. 9,0 milli. iftnlénasj.