Morgunblaðið - 14.07.1992, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 1992
B 11
ER
fasteigna
salinn
þinn í FF
Félag Fasteignasala
aHveragerði
— Garðyrkjustoð
J 3
Til sölu garðyrkjustöð í Hveragerði 138 fm undir gleri.
Heildareignarlóð 3100 fm. Góð aðstaða tii heimasölu.
Ný vinnuaðstaða. Lítið einbýlishús fylgir mikið endurnýj-
að. Gott tækifæri fyrir fólk sem vill skapa sér góða afkomu.
Barnafataverslun til sölu
Af sérstökum ástæðum er til sölu ein af þekktari barna-
fataverslunum landsins. Verslunin er mjög vel staðsett
og býður gott vöruval. Eigin innflutningssambönd sem
gengið geta til kaupenda.
Upplýsingar aðeins á skrifstofunni.
FYRIRTÆKJASTOFAN
Varslah/f. Ráðgjöf, bókhald,
skattaðstoð og sala fyrirtækja
Skipholti 5, Reykjavik, sími 622212
MAGNUS HILMARSSON
EYSTEINN SIGURÐSSON
HEIMIR DAVÍÐSSON
ELFAR ÓLASON
SVAVA LOFTSDÓTTIR
JÓN MAGNÚSSON HRL.
Sfmi 685556
FÉLAG I^ASTEIGNASALA
Einbýli og raðhús
STAKKHAMRAR
Höfum í einkasölu fallegt einbhús á einni
hæð 162 fm með innb. bílsk. Húsið er á
byggstigi og skilast fullb. aö utan sem innan
í ágúst-sept. 1992. Uppl. á skrifst.
HÁALEITISBRAUT - EINB.
Vorum að fá í sölu glæsil. einbhús 245 fm
á þessum vinsæla stað. 6 herb. Laufskáli.
Innb. bílsk. Vel ræktuð lóð. Skipti mögul. á
minni eign.
STAKKHAMRAR
Fallegt einbhús á einni hæð 181 fm á falleg-
um útsýnisstað, stofa, borðstofa, 3-4 svefn-
herb., eldh., bað o.fl. Timburhús. Tvöf. bílsk.
Áhv. lón frá byggsj. 5,1 millj. til 40 ára.
Ákv. sala. Skipti mögul. á minni eign. Verð
13,9 millj.
LÆKJARÁS - EINB./TVÍB.
Höfum til sölu stórgl. 375 fm hús með tveim-
ur samþ. íb. Allar innr. í sérfl. Arinn í stofu.
Fallegt útsýni. Innb. bílsk. Áhv. hagst. lán.
STARRAHÓLAR
- 2JA ÍBÚÐA HÚS
SELTJARNARNES
Höfum til sölu fallegt endaraðhús
sem er 202 fm með innb. bílsk. f
húsinu eru 5 svefnherb. Falleg lóð.
Ákv. sala. Frábær staöur. Áhv. bygg-
sjóður ca 2,5 millj.
HATUN - ÁLFTANESI
VESTURBÆR - KOP.
- NÝTT HÚSNLÁN 5,1 M.
Fallegt nýtt raðhús á tveimur hæöum, 170
fm með innb. bílsk. 3 svefnherb. Svalir á
efri hæð með fráb. útsýni. Áhv. nýtt lón frá
húsnstjórn. 5,1 millj. til 40 óra. Skipti mögul.
á 3ja-4ra herb. íbúð. Verð 12,0-12,2 millj.
TORFUFELL
Fallegt raðhús á einni hæð 137 fm
ásamt bílsk. Húsið er góð stofa, 4
svefnherb., eldhús, bað og fl. Parket.
Ákv. sala. Húsiö er viðgert og málað
að utan. Skipti koma til greina á 3ja-
4ra herb. íb.
4ra-5 herb. og hæðir
VESTURBÆR
Falleg 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð 93
fm. Tvennar svalir. Parket. Bílskýli
undir húsi. Laus strax. Ákv. sala.
Áhv. lán fró byggsjóði 2,4 millj. Verð
9,4 millj.
GRENIGRUND - BÍLSK.
Glæsil. efri hæð í þríbhúsi 162 fm
með innb. bílsk. Fallegar innr. 4
svefnherb. Þvhús í íb. Stórar suð-
ursv. Falleg ræktuð lóð. Upphitað
bílastæði. Frób. útsýni.
FRAMNESVEGUR
Falleg 118 fm íb. á 1. hæð í steinhúsi. Rúmg.
stofur. Nýtt parket. Verð 7,9 millj.
FAGRABREKKA - KOP.
Falleg 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð 125
fm í fimm-íb. húsi. Suðursv. Nýtt
bað. Sérhiti. Aukaherb. í kj. Áhv. 3,8
millj. langtímalán. Verð 8,7 millj.
LAXAKVISL
Mjög snyrtil. og björt 4ra-5 herb. íb. á 2.
hæð efstu ca 131 fm. Tvennar svalir. Sér-
þvhús í íb.
KÓNGSBAKKI
Ágæt 5 herb. íb. á 3. hæð ca 97 fm. Stórar
suðursv. 4 svefnherb. Verð 7,7 millj.
GEITHAMRAR
Falleg íb., hæð og ris, 120 fm ásamt 26 fm
bílsk. Sérinng. 16 fm suðursv. Fallegt út-
sýni. Áhv. veðdeild 2,2 millj. Verð 10,9 millj.
Vorum að fá í einkasölu þetta glæsilega hús
með tveimur íb. Efri íb. er 162 fm. Neðri íb.
er 106 fm. Hús og lóð eru fullfrág. Góðar
innr. Fráb. útsýni. Húsið stendur í jaðrinum
á opnu friðuðu svæði. Tvöf. 50 fm bílsk.
Hitalögn í stéttum. Áhv. ca 7 millj. langtíma-
lán. Ákv. sala.
LINDARBYGGÐ - MOS.
Fallegt parhús á einni hæð 160 fm ásamt
bílskýli sem breyta má í bílsk. Gott eldhús.
Laufskáli úr stofu. Fallegur staður. Ákv.
sala. Áhv. ca 3 millj. húsnlón. Skipti mögul.
á minni eign. V. 11,9 m.
GARÐHUS
Glæsil. lúxusíb., hæð og ris, 147,5fm.
Fallegar Ijósar innr. 5 svefnherb.
Fullb. endaíb. Bílsk. innb. í húsið.
Áhv. húsbr. 7,5 millj.
GARÐABÆR - UTSYNI
Höfum í sölu þetta fallega einbhús á einni
hæð 207 fm með innb. bílsk. 5 svefnherb.
Parket. Ákv. sala.
í þessu fallega 7 íb. húsi sem stendur á
besta útsýnisstað við Nónhæð í Gbæ. Teikn
og allar uppl. á skrifst. Fimm fbúðir eftir.
ENGJASEL
Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð ca 105 fm
ásamt bílskýli. Góðar innr. Fráb. útsýni.
Góðar svalir. Húsið ný endurn. að utan sem
innan. Ákv. sala. Verð 7,9 mlllj.
FOSSAGATA - SKERJAFJ.
Falleg hæð og ris í tvíb. sem er allt endur-
byggt. Er i dag 2 íb. Miklir mögul. Sérinng.
Áhv. lán fró byggsj. 5,3 millj. til 40 ára.
Ákv. sala. Verð 11,7 millj
NÁLÆGT LANDSPÍTALA
Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð 91 fm í fjórb.
ásamt 31,2 fm bílsk. Sérhiti. Verð 7,5 millj.
LUNDARBREKKA - KOP.
Falleg 4ra herb. endaíb. á 3. hæð, 93 fm.
Parket. Fallegt útsýni. Suðursv. Þvottah. á
hæð. Sameiginl. sauna í kj. Ákv. sala. Sór-
inng. af svölum. Verð 7,5 millj.
VIÐIMELUR - HÆÐ
Til sölu neðri hæð í tvíbýli ásamt
hálfum kjallara sem breyta má í
íbúð. Ákv. sala. Verð 6950 þús.
HAFNARFJORÐUR
Höfum til sölu tvær glæsil. 116 fm íb. fullb.
á einum besta útsýnisst. í við Eyrarholt í
Hafnarfirði. Öll sameign utan sem innan
fullkláruð nú þegar. Teikn. á skrifstofu.
VEGHÚS
Höfum í sölu íb. 133 fm, hæð og ris, tilb.
u. trév. Verð 7,7 millj. Mögul. á bílsk. íb.
er einnig hægt að fá fullb. Eignaskipti
mögul. Lyklar á skrifst.
SÓLHEIMAR
Glæsil. efri hæð 102 fm í fjórb. Nýtt
eldhús, nýl. gólfefni. Tvennar stórar
svalir. Fráb. útsýni yfir borgina. Góð-
ur mögul. á laufskála.
GRAFARV. - BILSKUR
Höfum til sölu „lúxus“-íb. sem er hæð og
ris 150 fm á fallegum útsýnisst. í Grafar-
vogi. l’b. skilast fullb. fljótl. Bílsk. V. 10,5 m.
H J ARÐARH AG l/B í LSKÝLI
Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð í sex íbúða
húsi. Suðvestursv., sem búið er að byggja
yfir og breyta í laufskála. Parket. íb. er öll
nýstandsett með fallegum innr. Áhv. lán frá
húsnst. 2,4 millj. Ákv. sala. Verð 8,6 millj.
FELLSMULI - LAUS
Falleg 6 herb. íb. á 4. hæð, 138,4 fm.
Suðursv. Nýtt eldhús. Fallegt útsýni.
Nýtt þak. Lyklar á skrifst. Góð kjör.
Verð 8,9 millj.
ESKIHLIÐ - TVÆRIBUÐIR
Höfum til sölu tvær 4ra herb. endaíb. á 1.
og 2. hæð í sama stigagangi á besta staö
við Eskihlíð. Suðursv. úr báðum íb. Ákv.
sala.
GRAFARVOGUR - BÍLSK.
- ÁHV. HÚSNLÁN 5,1 M.
Glæsil. ný 4ra herb. íb. á 2. hæð, 117 fm,
ásamt góðum bílsk. Fallegar innr. Suðaust-
ursv. Þvhús í íb. Fallegt útsýni. Áhv. lán frá
byggsjóði 5,1 millj. til 40 ára. V. 10,9 m.
SELÁS
Falleg 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð, 90 fm.
Parket. Góðar svalir. Þvhús á hæðinni.
Bílskýli. Áhv. byggsjóður 2,2 millj. V. 7,9 m.
ÞINGHOLTIN
Stórgl. 3ja-4ra herb. hæð og ris, nýupp-
gerð, í þríb. Mögul. á stækkun. Ákv. sala.
Laus fljótl. Verð 7,5 millj.
LYNGMÓAR/BÍLSK.
Falleg 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð, 92
fm, ásamt bílsk. 3 svefnherb. Suð-
ursv. Ákv. sala.
3ja herb.
KLEPPSVEGUR
- VIÐ SUND
Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð í lyftubl.
Nýtt parket. Nýtt eldhús. Suðursv.
Ákv. sala. Laus fljótt. Áhv. húsbréf
ca 3 millj. Verð 6,8 millj.
FOSSVOGUR - SÓLVOGUR
Glæsilegar þjónustuíbúðir fyrir eldra fólk.
Frábær útsýnisstaður.
Höfum til sölu rúmgóðar 2ja-4ra herb. íbúðir í glæsilegri nýbyggingu sem er að rísa
á besta stað í Fossvogi. Húsvörður. Ýmis þjónusta. Gufubað, sturtur, búningsklefar,
heitir pottar, setustofa, samkomu- og spilasalur. íbúðirnar afh. í apríl 1993 fullbúnar
að undanskildum gólfefnum nema á baði. Sameign skilast fullb. að innan sem utan.
Frábært útsýni úr öllum íbúðum.
Teikningar og allar upplýsingar á skrifstofunni.
GRETTISGATA
Mjög falleg ný 3ja herb. íb. á 1. hæð
87 fm. íb. er alveg fullfrág. á mjög
smekkl. hátt. Sérinng. Tvö sérbíla-
stæði. Ákv. sala. Laus strax. Verð
7,8 millj.
HLIÐAR
Til sölu ný 95 fm íb. á 1. hæð í þrí-
býli. Til afh. tilb. undir trév. að innan
fljótl. Innb. bílsk. fylgir. Sórverönd.
Teikn. á skrifst. Verð 7,9 millj.
SKÓGARÁS
Góð 3ja herb. íb. 81 fm á 2. hæð. Suðursv.
Sérþvhús. Áhv. langtímal. 3.250 þús. Verð
6,9 millj.
VESTURGATA -
SKIPTI Á DÝRARI
Til sölu 116 fm efri sérhæð í tvíbýli. Stórar
stofur. Allt sér. Ákv. sala. Laus stax. Verð
6950 þús.
LAUGAVEGUR
Höfum til sölu lítið einbýli, járnklætt timbur-
hús, á tveimur hæðum. Verð 4,5 millj.
SÓLHEIMAR
Góð 3ja herb. íb. á 6. hæð í lyftubl. íb. snýr
í suður og vestur og er með útsýni allt frá
Bláfjöllum að Snæfellsnesi. Tvennar svalir.
Ákv. sala. Verð 7,1 millj.
LAXAKVÍSL
Höfum tll sölu glæsilega 3ja herb.
íbúö é 1. hæð 90 fm í þessu fallega
fjölbýlishúsi. Vahdaöar sérsmlðaðar
innr. Sérþvhús f íbúð sem nota rné
sem Iterb. Áhv. sala. Verð 8,3 mHlj.
KRIUHOLAR
Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð 80 fm í lyftubl.
Parket. Suð-vestursv. Áhv. lán frá Hús-
næðisst. 3,4 millj. Ákv. sala. V. 6,5 m.
VEGHUS - BILSKUR
-ÁHV. LANGTL. 4,1 M.
Falleg 3ja herb. ib. á 2. hæð 90 fm.
Góðar innr. 17 fm suðursv. 26 fm
bílsk. innb. í húsið. Ákv. sala. Verð
8,8-8,9 millj.
VIÐ LAUGARASINN
Falleg 3ja herb. ib. í risi í þríb. Nýtt þak.
Fráb. útsýni.
SKIPASUND
Falleg 3ja-4ra herb. íb. á jarðhæð ca 84 fm
í tvíb. Nýl. parket. Góð lán.
KAMBASEL - LAUS
Gullfalleg 3ja herb. íb. á 1. hæö ca 85 fm
meö fallegum sórgarði. Vandaðar innr. og
tæki. Verð 7,3 millj.
HAALEITISBRAUT
Snyrtil. og björt 3ja herb. íb. á 1.
hæð. Nýtt eldhús. Nýtt bað. Vest-
ursv. Bílskúrsréttur. Ákv. sala. Laus
fljótt. Verð 6,7 millj.
LEIRUTANGI - MOS.
Fallegt parhús, 103 fm hæð og ófrág. ris.
Suðurlóö. Allt sér. Góður staður. V. 8,5 m.
2ja herb.
KLYFJASEL
Mjög falleg og rúmg. 2ja herb. íb. 82 fm á
jarðhæð í tvíb. Parket. Nýl. innr. Áhv. lán
frá byggsjóði 4,8 millj. Verð 7,1 millj.
REYKAS
Glæsil. 2ja herb. íb. á 2. hæð 64 fm.
Góðar sv. Sérþvhús. Áhv. húsnl. 1860
þús. Skipti mögul. á litlu húsi. Verð
6,4 millj.
REYKAS - BILSKUR
Rúmg. 3ja herb. íb. á 2. hæð (efstu) 91 fm.
Tvennar svalir í suður og norður. Fallegt
útsýni. Þvhús í íb. Bílskúr fylgir. Áhv. lang-
tímalán 2,8 millj. Verð 7,9 millj.
HRAFNHÓLAR - BÍLSKÚR
Falleg 3ja herb. íb. á 7. hæð ásamt ca 26
fm bíisk. Austursv. Fallegt útsýni. Ákv. sala.
Áhv. húsnlán ca 2,5 millj. Verð 6,7 millj.
SÓLHEIMAR
Falleg 3ja herb. íb. á jarðhæð, 73 fm, i fjórb.
Frábær staðsetn. Ákv. sala. Skuldlaus eign.
Verð 6 millj.
BERGÞORUGATA
Höfum til sölu litla einstaklíb í kj. Laus strax.
Ákv. sala. 1. millj. 400 þús.
SELJALAND - LAUS
Falleg einstaklíb. á jarðhæð ósamþ. Nýtt
bað. Laus strax. Ákv. sala. Verð 2,7 millj.
VESTURHÚS
Mjög falleg ný fullb. íb. 65 fm á neðri hæö
í tvíbhúsi. Sérinng. Beykiinnr. Laus strax.
Lyklar á skrifst. Ýmis grkjör og skipti koma
til greina. Verð 6,3 millj.
VEGHÚS
Fullb. 2ja herb. íb. 62 fm á 1. hæð með
sérgarði í suður. Beykiinnr. Laus strax.
Lyklar á skrifst. Bílsk. getur fylgt. Verð 6,3
millj. Hagst. kjör í boði. Skipti mögul. á
ódýrari íb. eða bíl.
SELÁS
Mjög falleg 2ja herb. íb. á 3. hæð 58 fm.
Fallegar innr. Parket. Þvhús á hæðinni.
Sérhiti. Suðursv. Ákv. sala. Verð 5,4 mlllj.
I smíðum
BAUGHUS - UTSÝNI
Höfum til sölu þetta fallega parhús 175 fm
é tveimur hæðum með innb. 33 fm bílsk.
Húsið afh. fullb. að utan og fokh. að innan
fljótl. Glæsil. útsýnisst. Teikn. á skrifst.
Verð 8,4 millj.
GRAFARVOGUR
- AÐEINS EITT HÚS EFTIR
Höfum til sölu sérlega vel skipulögð raðhús
á einni og hálfri hæð 194 fm með innb.
bílsk. Skilast fullb. að utan, fokh. að innan
nú þegar. Teikn. og uppl. á skrifst.
FAGRIHJALLI - KÓP.
Höfum til sölu parhús, ca 188 fm, ásamt
30 fm bílsk. Húsið er til afh. nú þegar
fullb. að utan, fokh. að innan. Áhv. lán frá
byggsjóði ca 5 millj.
SNORRABRAUT
- ÍBÚÐIR FYRIR ELDRA FÓLK
Aðeins ein 2ja og örfáar 3ja herb.
fbúðir eftir.
Höfum til sölu 2ja og 3ja herb. íbúðir
fyrir eldri borgara, 55 ára og eldri, í
þessu sjö hæða lyftuh. Örstutt í alla
þjónustu. Teikn. og allar uppl. á skrif-
stofu. Afh. í sept. '92.
Atvinnuhúsnæði
HJALLAHRAUN - HAFN.
Höfum til sölu 103 fm nýtt skrifsthúsn. á
2. hæö. Til afh. tilb. u. tróv. nú þegar.
Mögul. á kaupleigu. Verð 3950 þús.