Morgunblaðið - 14.07.1992, Síða 12

Morgunblaðið - 14.07.1992, Síða 12
’FÉLAG ITfASTEIGNASALA \ 12 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 1992 Einar Þorsteinn við smíði á Iikani af 300 fermetra lífrænu húsi fyrir nýja visthverfið. Mynd þessi er tekin á vinnustofu hans í Mosfellsbæ. 679111 Ármúla 8, 2. hæð. En af hveiju verður þetta orku- stöð?. Ég skal skýra þetta nánar. Þegar sólin skín og það þó það sé ekki nema í hálftíma, þá myndast mikil hitabóla upp undir þakinu á þessu húsi. Síðan er þessu heita lofti dælt í gegnum loftrör, sem liggur frá toppnum niður í grunn hússins. Þar verður komið fyrir blikkröri um einn metri í þvermál, sem lagt verður nokkurn veginn í hring innan við útkantinn. Heita loftið fer í gegnum þetta rör, sem verður fullt af venjulegu íslenzku gijóti og fer síðan þaðan út. Hitinn verður hins vegar eftir í steinunum, sem gefa hann svo aftur frá sér upp í húsið. Þetta er ekki ný aðferð. Rómveij- ar notuðu hana í fornöld og Kínveij- ar hafa líka notað hana um aldir. Þeir gerðu þetta raunar með öðrum hætti. Þeir kveiktu bál og hentu síðan steinum á bálið. Þegar stein- arnir voru orðnir heitir, voru þeir bornir með töngum inn í húsið. Sá hiti, sem fæst með því að virkja hita úr umhverfinu, sparar annan hita, hvort heldur frá hita- veitu eða rafmagni. Þetta hús verð- ur því eins konar sólarorkustöð og þess vegna verður það svona stórt eða allt upp undir 10 metrar á hæð. Fyrsta húsið af svipaðri gerð verður reist á Hellu á næsta vori eins og áður segir. Húsið verður reist í landi Ægis- síðu og verður fyrsta húsið hér á landi, sem verður m. a. hitað upp með þessum hætti að sögn Einars. — Þetta er á fagmáli nefnd meðvirk (passív) sólarorka og munurinn á henni og beinvirkri (aktívri) sólar- orku er sá, að í seinna tilfellinu er sólarorkan beizluð með “fótósell- um“, sem eru mjög dýrar, en þær breyta sólarorkunni beint í raf- magn, heldur Einar áfram. — Með meðvirkri sólarorku er átt við það, þegar inniloft er hitað með sólarork- unni og hitinn síðan fluttur í stein- ana, sem svo gefa hitann aftur út frá sér. Önnur aðferð af því tagi er að hafa vatnsslöngur uppi á húsþaki og hafa svart undir þeim. Þá verður vatnið í slöngunum líka heitt. Þannig má einnig geyma ork- una. — Viðfangsefni mín á þessu sviði hafa orðið æ viðameiri með tíman- um en ég hugsaði mér í upphafi, segir Einar ennfremur. — Svonefnd vistfræði hefur orðið mér æ hug- stæðari en kjarni hennar er sá að umgangast umhverfi okkar á þann hátt að af því stafi sem minnst mengun en jafnframt að nota þau efni, sem ekki eru mengandi, í hús- in okkar. Við verðum að gæta að því, að við öndum öllu að okkur, sem þar er. Gott dæmi er plastið í veggjunum, en það er að Ieysast upp hvem einasta dag. Svart og grátt vatn Svart og grátt vatn eru líka mjög mikilvæg hugtök í vistfræðiorða- bókinni að sögn Einars. — Lífrænn úrgangur, hvort heldur úr mann- skepnunni eða úr eldhúsinu svo sem matarleifar er kallað svart vatn, segir hann. — Hvernig losum við okkur svo við þetta vatn á vistræn- an máta? Við látum þennan úrgang fara í þurran tank, þar sem gerlar, bakteríur og sveppar bijóta hann niður með sama hætti og á sér stað úti í náttúrunni. I þeim efnaskiptum fara hvorki meira né minna en 19/20 hlutar af öllum úrgangnum út sem lofttegund, en 1/20 hluti verður eftir í föstu formi. Sá hluti er þá orðinn að bakteríulausu efni, sem má hreinlega bera á garðinn heima hjá sér. Þetta er upphaflega uppfinning frá Svíþjóð og ekki ný heldur frá því 1938 og hefur t. d. mikið verið notuð í Bandaríkjunum. Öll útisal- erni í almenningsgörðum í New York eru af þessari gerð og ástæð- an er einfaldlega sú, að þetta er hagkvæmt. Allur þessi lífræni úr- — scgir Einar Þorsteinn hönnuóur Skammt fyrir neðan Lögberg um 15 km frá Reykjavík mun senn verða tekið til skipulags fyrsta vistþorpið hér á landi. Þar verða byggð 44 hús og öll með sérstöku, nýju hálfkúluformi. Lóðir verða mjög stórar eða 2.500-3.500 fermetrar og jafnvel enn stærri. Þetta hverfi verður byggt í fjórum áföngum, ellefu hús í hverjum áfanga. Höfundur og hönnuður þessa byltingarkennda byggðarlags er hönn- uðurinn og hugvitsmaðurinn Einar Þorsteinn. Fyrsta húsið af svip- aðri gerð verður samt byggt annars staðar, því að það verður reist á Hellu á næsta vori. Hugsanlega verður byijað á grunninum í haust, þar sem búið er að fá samþykki byggingaryfirvalda á staðnum. Þetta verða stór gagnsæ hús, er mynda skjól fyrir veðri og vindum. Með þessu á að vera hægt að lengja íslenzka sumarið í báðar áttir. Um leið verða þessi hús orku- stöð fyrir það, sem kallað er á fagmáli meðvirk (passív) sólarorka, sagði Einar í viðtali við Morgunblaðið. — En það er ekki eftir Mognús ætlunin að byggja Sigurðsson 300 fermetra íbúð- fr, þó að það verð- ur leyfilegt að reisa 300 fermetra hús. Hugmyndin er sú, að inni í þessu kúluhúsi byggi eigandinn lítið íbúðarhús og hann gæti flutt inn í kúluhúsið, þó að hann ætti ekki annað en húsvagn, því að það væri hægt að búa í honum í skjóli fyri veðri og vindi. Einar Þorsteinn er fæddur 1942 og alinn upp í Vesturbæmum. Hann gekk í Menntaskólann í Reykjavík og varð stúdent þaðan 1962. Síðan lá leið hans til Þýzkalands, þar sem hann hóf nám i arkitektúr við há- skólann í Stuttgart og lauk þaðan prófi í þeirri grein 1969. Eftir það var hann við störf og framhaldsnám í Stuttgart í fimm ár, þar sem hann lagði einkum stund á léttbygging- ar, en sneri svo heim til Islands 1972. Síðan hefur hann unnið sjálf- stætt sem arkitekt ýmist einn eða í félagi við aðra. Einar er ekki nýgræðingur í gerð kúluhúsa. Á ísafirði var tekið í notkun árið 1987 120 fermetra íbúð, sem Einar hannaði og 100 ferm. garður í sama húsi. Við Fellabæ hefur Einar hannað 190 ferm. íbúð, sem flutt var í fyrir einu og hálfu ári. í Vestmannaeyjum er stærsta kúluhúsið, hannað af Ein- ari en það er 420 fermetrar, þar af 270 fermetra verzlun á fyrstu hæð og 150 fermetra íbúð á ann- arri hæð. Á Hofi í Vatnsdal hann- aði Einar hús fyrir Gísla bónda Pálsson. Enn má nefna hús við Vífilsstaðaveg í Hafnarfirði, sem reist var 1984 og íbúðarhús í Höfn- um 1982. Þá hefur Einar hannað torfsumarbústað við Apavatn og annan við Nátthaga í Fljótshlíðinni. Nýjasta húsið er við Kópasker. Það er 120 fermetra hús með sundlaug í og litlum garði og íbúð. En Einar hefur jafnframt unnið að ýmsum öðrum verkefnum. Hann var m. a. forstöðumaður leikmynda- deildar sjónvarpsins í tvö ár. Einnig hefur hann starfað mikið við kennslu á sínu sviði en með nokkuð óvenjulegum hætti. — Ég vinn með bréfaskóla, sem hefur aðsetur í Bandarikjunum, þar sem ég kenni gerð kúluhúsa, segir hann. — Sala á upplýsingum er orðin mjög raun- hæf atvinnugrein nú á dögum. Gömul hugmynd og ný — Það er reyndar eldgömul hug- mynd að byggja litla íbúð inni í stærra húsi, heldur Einar áfram. — Leírutangi - efri sérh. I einkasölu á þessum eftírsótta stað ca 115 fm mjög góð efrl sérh. í parh. ásamt baðstofulofti. Vand. innr. Flt'sar á baðl. Mlkil lofth. i stofu og aldh. Akv. sala. Barmahlíð Nýkomin I sölu mjög góð 4ra herb. efrl sérhæð ásamt 29 fm bílsk. og 50% aignarhlut í 2ja hb, Ib. I kj. Nýtt þak, nýtt rafmagn. Áhv. ca 4,2 m. hagstæð lán. Verð 10,5 mlllj. eða 8,5 án kjíb. Engihjalli I einkasölu falleg 4ra herb. íb. á 5. hæð. Suðursvalir. Ákv. sala. Veghús — 6—7 herb. Vorum að fá í sölu nýja 6 herb. 153 fm íb. á tveimur hæðum ásamt 26 fm innb. bílsk. Stórar suðursvalir. Afh. fljótt. Ákv. sala. Ljósheimar — 4ra I einkasölu ca. 100 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð t lyftuh. Tvennar svalir. Ákv. sala. Miðstræti — 5 herb. Mikið endurn. 118 fm 5 herb. íb. á 1. hæð í reisulegu eldra húsi. V. 8,7 m. Jöklafold — 4ra Glæsil. nýl. 110 fm 4ra herb. íb. ásamt 21 fm bílsk. Vönduð fullb. eign. Mögul. skipti á nýl. 3ja herb. íb. Vesturberg — 4ra Góð ca 100 fm Ib. á 4. hæð. Mikið út- sýni. Áhv. ca 600 þús. húsnæðislán. 2ja-3ja herb. Vfkurás - 2ja Mjög fallag 2ja herb. ib. á 3. hæð í lltlu fjölb. Húslð verður klætt að utan t' sunrtar é kostnað selj. Laus strax. Vantar 2ja og 3ja Vagna mikíllar sölu að undan- förnu bráðvantsr okkur 2ja og 3ja herb. íbúðir. Ákv. kaupendur. Álftamýri — 3ja Nýkomln f einkasölu góð ca 70 fm 3ja herb. ib. á þessum eftirsótta stað. Verð 6,9 millj. Öldugrandi Mjög falleg 2ja herb. hornib. á efrl hæð í litlu fjölb. Suðursv. Verð 6,3 millj. eða tilboð. Mjög ákv. sala. Meistaravellir — 2ja Til sölu góð 2ja herb. íb í kj. á þessum eftirsótta stað. Parket. Ákv. sala. Hótel f nágrenni Reykjavíkur. Uppl. á skrifst. Hveragerði Borgarhraun. Tæplega 120 fm einb. Verð 7,5-8 millj. Heiðarbrún. Mjög gott 117 fm einb. á einni hæð. Tvöf. 41 fm bflsk. Gróln lóö. Laust fljótl. Borgarheiði Gott 115 fm raðhús. Verð 6,8 millj. Mögul. skipti á eign í Reykjavtk. Lyngheiði. 190 fm fokh. einb. 679111 Ármúla 8, 2. hæð. Ámi Haraidsson Igf., Hilmar Baldursson hdl., Igf. I smíðum Sporhamrar — nýjar íb. f. kröfuharða kaupendur: í sölu 2 sérl. vandaðar og rúmg. 3ja og 4ra herb. íb. í tveggja hæða fjölbh. v/Sporhamra. Góð staösetn. varðandi útsýni, skóla og þjón. íb. afh. tilb. u. trév. nú þegar. Byggmeistari tekur á sig helming affalla af húsbr., allt að kr. 4,0 millj. Teikn. og frekari uppl. á skrifst. Byggmeistari: Jón Hannesson. Einbýli og raðhús Vantar Vanfar góðar eígnír á verðbilinu 10-15 millj. Fjöldi ákveðinna kaupenda. Helgubraut — Kóp. Nýkomin í einkasolu 268 fm einb. á tveimur hæðum. 6-8 herb. Mjög stórt eldh. Innb. bílsk. Verð 16,6 millj. Elgnask. mögul. Birkigrund — einb. Fallegt 160 fm einb. ásamt 30 fm bílsk. og 80 fm tómstundaaðstöðu. Snjó- bræðslukerfi í bílaplani og sjálfvirk lýs- ing. Ákv. sala. Eignask. mögul. 4ra—5 herb. Vistræn sjónarmió eiga eltir aó veróa ofan á ■ liúsageróarlistiiuii

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.