Morgunblaðið - 14.07.1992, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGINIIR ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 1992
B 15
HÍISBRÉF
BUMSÓKN-Grundvallarskil-
yrði er að sækja um mat á
greiðslugetu sinni þ. e. “Um-
sögn ráðgjafastöðvar um
greiðslugetu væntanlegs íbúð-
arkaupanda.“ Þegar mat þetta
er fengið, gildir það í fjóra
mánuði. Þar kemur m. a. fram
kaupverð íbúðar, sem væntan-
legur íbúðarkaupandi skal að
hámarki miða kauptilboð sitt
við. Þegar hann hefur í höndum
samþykkt kauptilboð, kemur
hann því til húsbréfadeildar.
Samþykki Húsnæðisstofnun
kaupin, fær íbúðarkaupandinn
afhent fasteignaveðbréfið til
undirritunar og hann getur gert
kaupsamning.
ILÁN SK J ÖR-Fasteignaveð-
bréfið er verðtryggt. Lánstími
er 25 ár. Ársvextir eru 6%.
Þeir eru fastir og breytast því
ekki á lánstímanum. Gjalddagar
eru í marz, júní, september og
desember ár hvert. Afborganir
heQast á 1. ári. Á allar greiðsl-
ur, bæði vexti og afborganir,
eru jafnan reiknaðar verðbætur
í samræmi við lánskjaravísitölu.
FASTEIGN ER FRAMTIÐ
FASTEIG NA
SVERRIR KRISTJANSSON LÖCOILTUR FASTEIGNASALI
Pálmi Almarsson sölustj., Haukur M. Sigurdarson sölum., Fran: Jezorski lögfr.,
SIMI 68 7768
MIÐLUN
SUDURLANDSBRAUT 72, 708 REYKJAVÍK, FAX: 687072
Águsta Hauksdottir ritari, Porbjörg Albertsdöttír ritari.
If
KAUPENDUR - SEUENDURI
Vegna mlkittar sölu undanfarlS vantar okkur allar gerfilr elgna á söluskrá. Yfir 200
kaupendur á skrá. Komið é skrifstofuna og fáið útakrift úr söluskrá. Yfír 300 eignir
á skrá.
Opið til kl. 19 í kvöld þriðjud. Aðra virka daga frá kl. 9-18.
Verð 17-25 millj.
HEGRANES - EINB.
Mjög vandað ca 220 fm einbýli á einni
hœö, ca 1700 fm sjávarlóö. Húsiö er for-
stofa, hol, stór stofa (arinn), 4 svefnherb.
o.fl. Tvöf. bílsk. Gegn vandaö og vel gert
hús.
STRÝTUSEL. Ca 340 fm stórt og gott
einbýli á tveimur hæðum, meö mögul. á
sóríb. meö sórinng. Tvöf. bílsk. Stórar sval-
ir. Húsið stendur viö óbyggt svæöi. Stór-
kostl. útsýni. 5-6 svefnherb., stórar stofur
o.fl.
STEINAGERÐI. Mjög vandað 177 fm
gott nýendurb. einb. á tveimur hæöum
ásamt 34 fm bílsk. Efri hæð hússins er ný.
Niðri eru forst., gestasn., 2 saml. stofur,
nýbyggö sólstofa, eldh. m/fallegri innr.
Þvhús. innaf eldhúsi. Á efri hæð eru 4 mjög
rúmg. herb. og gott bað. Hiti í plani. Skipti
á 3ja-4ra herb. íb. koma til greina.
LAUFÁSVEGUR. Timbureinb.hús
byggt 1904 í góöu ástandi og mikiö endurn.
Kj., hæð og ris ásamt góðu geymslurisi
samt. 257 fm ásamt 2x31 fm bílsk. Stórar
svalir. Mjög stór lóð mót suðri. Ról. og
skjólg. staöur rétt v. miðbæinn.
STUÐLASELÁ EINNI HÆÐ. Mjög
vandaö og gott ca. 180 fm einb. ásamt 40
fm bílskúr. Undir bílsk. er ca 40 gluggalaus
kj. Verð 16,8 millj.
Verð 14-17 millj.
HJALLABRAUT - HF. Gtosii
ca 180 fm andaraöh. m. Innb. bllsk.
ásamt 80 fm plassi á naöri hasö sam
hentar vel sem sérlb. bar tll vlöbótar
er ca 60 fm geymslurými. 4-5 svefn-
herb. Góðar stofur. 30 fm tómstunda-
herb. Glæsíl. garður. Verö aöelns
14,6 millj.
Verð 10-14 millj.
UNNARBRAUT - RAÐH. Vandaö
og mikiö endurn. ca 130 fm raðh. á tveimur
hæðum m. innb. bílsk. og ca 15 fm grunni
aö sólstofu. Á neðri hæðinni er m.a. for-
stofa, stofa, borðstofa og eldhús. Uppi eru
4 góð svefnherb., bað og þvottah. Mjög góð
eign. Áhv. ca 3,2 millj. veðd. + húsbróf.
Verö 13,2 millj.
ÁLFATÚN - KÓP. Ca 125 fm efri hæö
í tvíbh. ásamt ca 40 fm fokh. rými í kj. og
30 fm bílsk. (Geymsla undir bílsk.). Húsiö er
í smíöum en íbhæft, m.a. góð eldhúsinnr.
Áhv. ca 5,0 millj. Skipti æskil. á 2ja-3ja
herb. íb. HúsiÖ stendur neðst viö Fossvog-
inn, mikið útsýni. Góð kaup fyrir laghentan
aðila.
LANGABREKKA - KÓP. Mjögfalleg
ca 128 fm efri sórh. Bílsk. 4 góð svefnherb.
Góð stofa og eldh. Fallegur garður. Skipti
ó 3ja-4ra herb. sórb. koma til greina. Áhv.
ca 1,6 millj. Verð 10,5 millj.
SÆVIÐARSUND - SÉRH. Mjög
falleg ca 150 fm efri sérh. meö innb. bilsk.
Húsið stendur á mjög fallegri hornlóð. 4
svefnherb., stofa og boröst. Arinn. Nýstand-
sett baö. Stórar svalir. Verð 12,7 millj.
GERÐHAMRAR. Mjög góð 156
fm efri hæö í tvíb. ásamt 68 fm bílsk.
Glæsil. útsýni. Áhv. 4,8 millj. hagst.
lán. Skipti mögul. á 3-4ra herb. (b.
t.d. i Vogahverfi.
HLÍÐARGERÐI - MAKASKIPTI.
Vorum aö fá í sölu fallegt einb. á tveimur
hæðum ásamt 36 fm bílsk. 5 svefnherb.,
góðar stofur. Skipti ó 4ra-5 herb. íb. í lyftuh.
koma til greina. Áhv. ca 2,5 millj. V. 13,5 m.
SMIÐJUSTÍGUR
- GÓÐ LÁN
Vel staösett járnvarið timburh. í
gamla miðbænum. Húsið er skriðkj.,
hæð og hátt ris m/góðum svölum.
Húsið er allt endurbyggt á sl. árum.
Heldur þó sínum upprunal. stfl. Mjög
falleg eign m/góðri sál. V. 10,5 m.
GRAFARVOGUR - MJÖG GOTT.
Vorum að fó í sölu mjög fallegt 123 fm
timburparhús á tveimur hæðum. Á efri hæö
eru 4 góð svefnherb. Niðri er góð stofa og
boröst., stórt eldh. m/góöri innr. Undir hús-
inu er kj. sem gefur ýmsa mögul. Áhv. ca
4,0 millj. Verð 12,1 millj.
AUÐARSTRÆTI. Vorum að fá í einka-
sölu mjög vel sklpul. ca 107 fm miöhæö í
þríb. Eldh. m/nýl. innr., saml. stofur, 2 góð
herb. Aukaherb. í kj. Gluggar og gler end-
urn. Góður bilsk. Hiti í plani. V. 10.950 þús.
SÖRLASKJÓL. Vorum að fá i I
sölu á þessum eftirsótta stað mjög
góða ca 102 fm hæð ásamt 30 fm
bílsk. Stórar stofur, parket, stórt eld-
hús, 2 góð herþ. Mjög góð eign.
Verð 10,1 mlllj. Laus.
GEITHAMRAR. Endaíb. á besta staö
í Hamrahv. Stutt í skóla, leikskóla og versl.
íb. er 4ra-5 herb. á tveimur hæöum. Niðri
eru 3 herb., stofa, eldhús, þvhús og bað. Á
efri hæð er sjónvhol og leikaðst. 28 fm bflsk.
Svalir með allri suðurhlið íb. Verð 10,9 millj.
Verð 8-10 millj.
HÁHÆÐ - GARÐABÆ. Vorum að
fá í einkasölu ca 170 fm raöhús á einni hæö
með innb. bílsk. á góðum útsýnisst. í
Garöabæ. Húsið afh. fokh. að innan og tilb.
að utan. Verð 8,5 millj.
HLÍÐAR - SÉRH. Góöca 100 fm hæð
ásamt 30 fm bílsk. 3 góð svefnherb., góð
stofa og borðst. Nýstandsett bað. Nýtt
þak. Áhv. ca 3 millj. veðd. + lífeyrisj.
BLIKAHÓLAR. Mjög góð 125 fm 4ra-6
herb. íb. ó 1. hæð í þriggja hæða blokk (íb.
kemur ofan á bílsk.). 30 fm mjög góður innb.
bílsk. Útsýni. Falleg íb. Ákv. sala. Áhv. ca
1,3 millj. Verð 9,8 millj.
BOGAHLÍÐ. Góð 110 fm 4-5 herb. íb.
á 2. hæö. Bílskréttur. Nýstands. baö. Góð
stofa og borösstofa. Sérherb. í kj. Mögul.
skipti á 3ja herb. ib., helst i Vesturbæ.
Áhv. ca 3,3 millj. húsbr., auk lífsjl. Verð 8,6
millj.
ÁSTÚN - KÓP. Mjög vönduð 4ra herb.
íb. á 3. hæð á þessum vinsæla staö. Nýl.
parket. Mikil sameign m.a. 3 herb. sem eru
í útleigu og stórt leikherb. fyrir börn. Áhv.
húsnlán og húsbróf ca 5 millj. Verð 8,8 millj.
ESKIHLÍÐ. Mjög falleg 5 herb. 107 fm
íb. á 2. hæö. Nýtt bað, nýtt rafmagn. 3
svefnh. Aukaherb. í kj. Parket. Áhv. 2,8
millj. veödeild.
REKAGRANDI. Mjög góö 3ja-
4ra herb. íb. á tveimur heeðum, (3.
og 4. h.) ásamt bilskýll. 2-3 herb.
Góð stofa. Lagt f. þvottav. á baði.
Góðar svalir. Áhv. ca 2,7 millj. veðd.
Verö 8,2 millj.
VESTURGATA. Falleg 104 fm, 3ja
herb. íb. á 1. hæð í nýl. húsi. Flísar á gólf-
um. Stór stofa, rúmg. herb. íb. í topp-
standi. Áhv. ca 2,0 millj. Verð 8,4 millj. Laus.
Verð 6-8 millj.
FURUGRUND
Mjög góð 3ja herb. íb. í 3ja hæða fjölbhúsi
á rólegum stað í Kópavogi. Suðursv. Góður
garður. Ákv. sala. Verð 6,5 millj.
HJALLABREKKA - KÓP. Góö ca
103 fm íb. á 2. hæð (1. hæð fró Lauf-
brekku). Stór stofa, borðst., 2 góð herb.,
þvherb. í íb. Sórgarður. Áhv. 4,8 millj. Verö
7,3 millj.
STELKSHÓLAR. Mjög góö 4ra-5
herb. ca 101 fm íb. á slóttri jarðhæð. Húsiö
endurn. að utan. Sérgarður. Góð herb., stór
stofa. Parket og teppi. Verð 7,5 millj.
AUSTURBERG - MJÖG GÓÐ. 4ra
herb. endaíb. ca 85 fm á 2. hæö ásamt
bilsk. Góðar innr. Parket. Skipti á raðhúsi
eða einbhúsi í efra- eöa neðra-Breiöholti
koma til greina. Verð 7,6 millj.
FÁLKAGATA - EtNBÝLI.
Stórglæsil. endurb. 3-4ra herb. einbhús ó
einni hæð 76,3 fm brúttó. Er allt endurn. í
hólf og gólf á vandaðan hátt m.a. raf- og
vatnslagnir nýjar. Allir gluggar, gler og úti-
hurðir, gólfefni og tæki er nýtt. Sjón er
sögu ríkari. Laust strax. Verð 7,2 millj.
DALSEL - NÝTT LÁN. Mjög góö
og vel skipul. 4ra herb. íb. ó 3. hæð ásamt
stæði í bflskýli. Parket á stofu og holi. Góö-
ar suðursv. Þvherb. innaf eldhúsi. Áhv. nýtt
lán frá veðd. ca kr. 3,4 milj. Ákv. sala. Verð
7,9 millj.
KLEIFARSEL. Mjög góð3ja herb. enda-
íb. á 2. hæð (efstu) ósamt 40-50 fm óinnr.
rými í risi sem gefur mikla mögul. Ákv. sala.
Verð 7,5 millj.
FÍFUSEL. Gullfalleg 103 fm íb. ásamt
aukaherb. í kj. m/aög. að snyrtingu. Áhv.
2,1 millj. Verð 7,9 millj.
FÁLKAGATA. Góð ca 102 fm 5 herb.
íb. á 3. hæð. Rúmg. eldh., góð stofa, 4 svefn-
herb. Suðursv. Áhv. 5 millj. húsbr. Verð 7,7
millj.
HRAFNHÓLAR. Mjög góð 3ja herb.
íb. á 2. hæð í þriggja hæða fjölb. Áhv. ca
3,3 millj. Verð 6,2 millj.
REYNIMELUR. Fallog ca 75 fm
hæð 6 1. hæö ásamt 24 fm bilsk. ib.
er töluv. ondurn. Tvö herb. Stór stofa.
Gler nýtt. Parket. Verö 7.5 millj.
HVERFISGATA - LÁN. Ca loofm
góö 4ra herb. íb. á 1. hæð. Ákv. sala. Laus
fljótt.
KJARRHÓLMI. Mjög góð 4ra herb. íb.
ó 2. hæö. Nýtt parket. 3 góö herb. Húsið
nýl. standsett að utan. Glæsil. útsýni. Verð
7,5 millj.
KRUMMAHÓLAR. Góð 3ja herb. ca
80 fm íb. á 2. hæð. Björt og snyrtil. íb.
Áhv. ca 3,2 millj. veöd. og húsbr. Verð 6,3
millj.
ÁLFTAMÝRI. Góð 3ja herb. 80 I
fm íb. á 2. hæð. Nýtt parket. íb. er
laus nú þegar. Lyklar á skrifst. Verð
6,5 millj.
KÓNGSBAKKI. Mjög góö 3ja
herb. ca 72 fm íb. é 2. hæð. Blokkin
er öll gegnumtekln að utan. Stlgah.
nýmál. og teppal. Þvherb. i ib. Park-
et. Áhv. 940 þús. verð 6,7 millj.
ESKIHLÍÐ. Góð 4ra herb. ca 90 fm íb.
ó 3. hæð. Snyrtil. sameign nýmáluð og tepp-
al. 3 góð svefnherb. Parket á stofu. Áhv.
ca 2,0 millj. Verð 7,2 millj.___________
HÁTUN. Mjög rúmg. 3ja herb. 83
fm íb. á 8. hæð. Nýstandsett baö.
Stór stofa. Mjög auðvelt aö bæta við
svefnherb. Lykill á skrifst. Verð 6,9 m.
Verð 4,5-6 millj.
BERGSTAÐASTRÆTI. Góö ca 63
fm 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæö. Sórinng. 3
svefnherb., stór stofa. Áhv. ca 2,2 millj.
veðd. Verð 5650 þús.
ÁLFHEIMAR. Mjög góö 71,8 fm 3ja
herb. íb. á jarðhæð. Nýtt parket á stofu,
dúkar á herb. Mjög ákv. sala. Makaskipti á
4ra-5 herb. íb. í sama hverfi mögul. Verð
5,6 millj.
TÓMASARHAGI - LAUS.
Rúmg. 3ja herb. 80 fm séríb. á jarö-
hæö (litlö niöurgr.) á þessum eftir-
sótta stað. Ib. er að mestu endurn.
Góð stofa og herb. Laus strax.
UÓSHEIMAR - LAUS. Glæsil. 2ja
herb. ca 42 fm íb. á 9. hæð. (b. er mikið
endurn. aö innan svo og gluggar og gler.
Parket. 20-30 fm svalir. Áhv. ca 1,9 millj.
Verö: Tilboð.
HÁTÚN - HAGSTÆTT VERÐ.
Vorum að fá í sölu tvær mjög vel skipul.
74 fm ib. á 2. hæð í nýju lyftuh. Ib. er tilb.
u. trév. i dag. Til afh. strax. Mögul. er aö
fá íb. fullb. Verð tilb. u. trév. 5,9 millj.
AUÐBREKKA. Góð 2ja herb. ib. I
á 3. hæð. Sérinng. af svöfum. Mikið
Útsýni. Verð 6,3 millj. Áhv. ca 2,8 m.
Hafnarfjörður
NÖNNUSTÍGUR. Ca 128 fm eldra
einbhús sem er kj., hæð og ris. Risinu var
lyft órið 1981. Á hæðinni er góð stofa, stórt
eldhús og borðkr. Uppi eru 3 herb. og sjónv-
hol. Heitur pottur í garði. Skipti ó 4ra herb.
íb. í Hafnarf. koma til greina. Verð 8,9 m.
KLUKKUBERG. Mjög vönduð
og glæsil. ca 110 fm 4re-5 harb. ib.
á tveimur hæðum. A neðri hæð er
forstofa, stórt hol, stofa með glæsi-
legu útsýní og fallegt eldh. Á efri hæð
eru 3 rúmg. herb., baöh. (lagt fyrir
þvottav.). Ahv. ca 6,2 mitlj. húsbr.
Laus strax. Verö 10,1 mlllj.
HERJÓLFSGATA. Glæsil. ca 70 fm
2ja herb. ib. á sléttri jaröh. i fjórb. m. sér
inng. Nýtt eldhús, ný gólfefni. Nýtt gler.
Nýmáluö. Skipti á 4ra herb. íb. i Hafnarf.
koma til greina. Áhv. ca 2,7 millj. veödeild.
Verö 5,9 millj.
HRINGBRAUT. Góð 3ja herb. ca 80
fm risíb. í fjórb. Parket. Áhv. 1,8 millj. langt-
lán. Verð 5,8 millj.
Lóð
ARNARNES. Vorum að fó í einkasölu
ca 1200 fm bygglóð við Blikanes. Fráb. stað-
setn. Gatnagerðargjöld greidd. V. 5,9 m.
Sumarbústaðir
VONARLAND í GRÍMSNESI. Vor-
um aö fá í sölu góðan og vandaðan 7-8
ára gamlan sumarbústað. Bústaðurinn
stendur ó 6 ha landi. Mjög góð aðstaða til
ræktunar og/eða fyrir fleiri bústaði. Allar
nánari uppl. á skrifst.
EYRARSKÓGUR
Rétt við Vatnaskóg er til sölu glæsil. 43 tm
sumarbústaður með 20 fm svefnlofti ásamt
öllu innbúi. 2 herb. auk dagstofu. Kalt vatn.
Mögul. ó rafmagni. Kjarrivaxið land. Verð
aðeins 2,9 millj.
HÚSAFELL. Mjög góður ca 54 fm búst.
á þessum eftirsótta stað. 37 fm neðri hæð
og 17 fm svefnloft. Leigulóð. Heitt vatn og
rafm. Verð 3,6 millj.
í FITJALANDI, SKORRADAL.
Glæsil. 54 fm sumarbústaður. Hús + svefn-
loft. Stór verönd. Skógarlóð, vatn og fl.
Verð aðeins 2,3 millj.
KETILSTAÐIR - HOLTUM. Faiieg
ur sumarbústaður í landi Ketilstaða rótt hjá
Gíslholtsvatni. Bústaðurinn er ca 40 fm.
Fullbúinn. Vatn og gas. Veiðiróttur í Gísl-
holtsvatni. Góð greiðslukjör. Verð 2,5 millj.
EILÍFSDALUR. Ca 40 km frá Reykjavík
vandaður 44 fm bústaður ásamt svefnlofti.
Leigulóð. Bústaðurinn er nær fullbúnn og
til afh. strax. Góð greiðslukjör. Verð 2,8 millj.
TILBUIÐ Ca 12 fm vandað og vinal. hús
sem er tilv. sem gestahús v/sumarbúst. eða
fyrir bændur sem stunda ferðaþjón. Sölu-
verð 480 þús.
STYKKISHÓLMUR
Til sölu lítil vinal. hús ca 40 fm ó einni hæð
á stórri lóð v/aðalgötuna í Stykkishólmi.
I smíðum
BAUGHÚS. Sérl. vel hannað parhús á
glæsil. útsýnisstað. Húsið er ó tveimur
hæðum. Á neöri hæö eru 2 herb., þvhús
og bað. Á efri hæð stofa, borðst., eldhús
og 2 herb. Húsið er rúml. fokh. í dag. Skil-
ast tilb. að utan en fokh. að innan. Verð
8,5 millj.
SUÐURHLÍÐ - FOSSVÓGI.
4ra harb. íb. á 2. hæð. Ib. er ca 134
»m og tíl afh. strax tilb. u. trév. 3 stór
herb., stór etofa og boröst. Þvotta-
herb. í ib. Mikiö útsýni. Áhv. ca 5
mlltj. veðd. Verð 9,2 millj.
Atvinnuhúsnæði
BRAUTARHOLT. Til sölu eða leigu er fyrrum húsnæði málaskólans Mímis í Brautar-
holti 4. Húsnæðið er ca. 210 fm á 2. hæð. Mjög vandað og hentar vel til hverskonar skrif-
stofuhalds, námskeiðahalds, félags- og fundastarfsemi. Allt ný standsett. 6-7 herb. Góð
kaffiaðstaða. Stutt í ýmsa þjónustu.
MIÐBÆR. Vorum að fá í einkasölu ca 270 fm hæö (2. hæð). Sórinngangur. Húsiö er
nýklætt utan. Hentar mjög vel allri skrifstofustarfsemi t.d. lögfræðingum, arkitektum, lækn-
um og fl. Laust strax.
SMIÐJUVEGUR - FRÁBÆR STAÐSETN. Til sölu v. Smiðjuveg milli Steina/Bíró
og Bónuss ca. 630 fm verslunar- eöa lagerhúsnæði. Góð lofth. að hluta. Á húsnæðinu eru
stórar innkeyrsludyr. Hugsanlegt að selja húsnæðið m. útstillingargluggum. Lán f. allt aö
70-80% af heildarverði getur fylgt með.
BIKHELLA - HAFNARFIRÐI. Atvinnuhúsn. á einni hæð, ca 6x100 fm sem hægt
er að selja í 100 fm einingum. Staðsetn. í nýja iðnaðarhverfinu, gegnt ÍSAL.
SKRIFSTOFA FYRIR LÍTIÐ FYRIRTÆKI. Góö skrifstofa á 6. hæð i Hreyfilshús-
inu. 2 góð herb., móttaka ásamt hlutdeild í sameign. Uppl. gefur Sverrir Kristjánsson.
VANTAR. Höfum verið beönir að útvega ca 200 fm húsnæöi undir bifreiöaverkstæði í
austurbæ Kópavogs eða Reykjavík.
ERTU AÐ LEITA AÐ ATVINNUHÚSN. EÐA ÞARFTU AÐ SEUA?
HAFÐU ÞÁ SAMBAND VIÐ OKKUR.
Höfum mikíð af skrifstofu-, verslunar- og iðnaðarhúsnæði
víða á höfuðborgarsvæðinu á skrá.