Morgunblaðið - 14.07.1992, Qupperneq 20
20 B
MORGUNBLAÐIÐ
FASTEIGNIR
ÞRIÐJUDAGUR 14. JULI 1992
■ SAMÞYKKIMAKA —
Samþykki maka þinglýsts eig-
anda þarf fyrir sölu og veðsetn-
ingu fasteignar, ef fjölskyldan
býríeigninni.
■ GALLAR — Ef leyndir gall-
ar á eigninni koma í ljós eftir
afhendingu, ber að tilkynna selj-
anda slíkt strax. Að öðrum kosti
getur kaupandi fyrirgert hugs-
anlegum bótarétti sakir tómlæt-
is.
GJALDTAKA
■ ÞINGLÝSING — Þinglýs-
ingargjald hvers þinglýst skjals
er nú 1.000 kr.
■ STIMPILGJALD — Það
greiðir kaupandi af kaupsamn-
ingum og afsölum um leið og
þau eru lögð inn til þinglýsing-
ar. Ef kaupsamningi er þing-
lýst, þarf ekki að greiða stimpil-
FASTEIGNAMIÐLUN.
|f Siðumúla 33 - Simar: 679490 / 679499
Ármann H. Benediktss., sölustj.,
Opið í dag, þriðjudag Geir Sigurðsson,
ki 9 00-21 00 lö"',asteigna' 09 sk'Pasali-
Fyrir eldri borgara
Snorrabraut
í sölu miðsv. 2ja og 3ja herb. íb. fyrir 55
ára og eldri. Sérhannaðar íb. Stutt í alla
þjónustu. Afh. fullfrág. í sept. nk. Ath.
aöeins fáar íb. eftir það af aðeins ein 2ja
herb.
Sólvogur - Fossvogur
Vorum að fá í sölu 2ja, 3ja og 4ra herb.
íbúðir. Stór og vönduð sameign, m.a.
gufubað og heitir nuddpottar. Afh. í apríl
1993.
Einbýli
Reykjabyggð - Mos.
Vorum að fá í sölu ca 175 fm einb. Fullb.
utan. 4 svefnherb. Innb. bílsk. Afh. fljótl.
Verö 9,0 millj.
Gilsárstekkur - einb./tvíb.
í sölu vel skipulagt ca 300 fm einbhús
ásamt óinnr. ca 90 fm rými. Innb. bílsk.
Einstaklíb. á jarðhæð. Húsið stendur á
hornlóö. Mikið útsýni. Eignask. æskil. á
minni eign. Verð 19,5 millj.
Ásendi - einb.
Gott 214 fm steinhús sem skiptist í kj.f
hæð og ris ásamt 32 fm bílsk. Ákv. sala.
Mögul. skipti á minni eign. Hagst. verð.
Fjólugata - einb.
Fallegt ca 235 fm timburhús ásamt risi á
þessum vinsæla stað. Vönduð eign og
endurn. aö hluta. Eignaskipti mögul. á
minni eign.
Mosfellsbær - einbýli
Nýkomið í sölu mjög áhugavert ca 180
fm einb. á tveimur hæðum. Vandaðar
innr. Fallegt útsýni. Ákv. sala.
Seljendur athugið!
Vantar tvíbhús í Vogahverfi fyrir ákv.
kaupanda.
Vantar einbhús á Seltjnesi fyrir ákv. kaup-
anda.
Raðhús - parhús
Sæviðarsund - raðh.
Vandaö 160 fm raðh. á einni hæð. 4 svefn-
herb., sjónvhol, arinn, blómaskáli. Suður-
garður. Bílsk. Ákv. sala.
Esjugrund - Kjal. - raðh.
Fallegt ca 264 fm raðhús v/Esjugrund.
Mögul. á sér 2ja herb. íb. í kj. Hagst. áhv.
Bústaðahverfi - raðh.
Ca 110 fm raðh. á tveimur hæðum ásamt
kj. Áhv. ca 3,8 millj. Verð 8,2 millj.
Seljendur athugið!
Vegna mikillar eftirspurnar auglýsum við
eftir raðhúsum í sölu. Skoöum samdægurs.
Sérhæðir - hæðir
Áifheimar - sérh.
Nýkomin í einkasölu sérlega vönduð 5-6
herb. íb. á jarðhæð í þríbhúsi. M.a. nýl.
baðherb., flísalögð gólf. Áhv. ca 860 þús.
Verö 9,5 millj.
Hvassaleiti - sérhæð
Glæsil. 133 fm efri sérh. ásamt 38 fm
bílsk. Bílsk. innr. sem séríb. Parket á allri
íb. Innr. og tæki ný.
Langholtsvegur - sérh.
Rúmg. ca 122 fm neðri sérhæö (bílskrétt-
ur. Rúmg. stofur, 3 svefnherb. Ákv. sala.
Kelduhvammur - Hafn.
Vorum að fá í sölu ca 117 fm efri sérh.
4 svefnherb. (Bílskréttur.) Mikið útsýni.
Verð 9,6 millj.
Vogaland - Fossvogur
Glæsil. 124 fm efri hæö í tvíb. ásamt
garðstofu, ca 50 fm og bílsk. ca 25 fm.
Húsið er nýyfirfarið að utan. Arinn í stofu.
Vandaöar innr. Fallegt útsýni.
Fjólugata
Nýkomin í sölu á þessum eftirsótta staö
góð 126 fm hæö ásamt 23 fm bílsk.
Hagaland - Mosbæ
Glæsil. ca 150 fm efri sérhæð í tvíb. ásamt
35 fm bílsk. Parket. Stórar svalir.
Gullteigur
Vorum að fá í sölu mjög góða ca 150 fm
neöri sérhæð á þessum eftirsótta staö. 5
svefnherb. Lítið áhv. Ákv. sala. Ath.
hagst. verð 9,9 millj.
4ra-7 herb.
Hafnarfjörður - 4ra
Ný og glæsil. 4ra herb. íb. við Eyrarholt.
Til afh. nú þegar.
Sólheimar - 4ra
Nýkomin í sölu góð 89 fm íb. í kj. Lítið
niöurgr. Áhv. byggsj. 3170 þús. V. 6,9 m.
Smiðjustígur - 4ra
Nýkomin í sölu mjög góð ca 100 fm íb. á
jarðhæð. Parket. Fallegur garður. Áhv.
ca 4,1 millj. hagst. lán. Verð 7,9 millj.
Leifsgata - 4ra
Nýkomin í sölu glæsil. íb. á 2. hæð. Ath.
allar innr. og lagnir nýjar. Áhv. byggsjóður
ca 2,8 millj.
Miðstræti - 5 herb.
Góð 117 fm íb. Áhv. ca 1,5 millj.
Fífusel - 4ra
Nýkomin í sölu góð ca 100 fm endaíb. á
2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Selj. greið-
ir fyrirliggjandi viðg. og mál. utanhúss.
Verð 8,1 millj.
Engjasel - 4ra
Nýkomin í sölu mjög góð og vel staðs.
ca 100 fm íb. á 2. hæð. Sérþvottaherb.
í íb. Útsýni. Innang. í bílgeymslu. Verð
8,3 millj.
Flúðasel - 4ra
Falleg ca 92 fm íb. á 3. hæö. Parket.
Mikiö útsýni. Áhv. 3,9 millj. Skipti æskil.
ó 2ja herb. íb. Verð 7,3 millj.
IMýjar íbúðir
Laufengi - 4ra
Stórar og glæsilegar 4ra herb. íbúöir.
Afh. fullb. í júní 1993. Ath. verð aöeins
8,7-9,1 millj. Stæði í bílgeymslu kr. 500
þús. Góð grkjör.
Vesturgata - 4ra
Nýkomnar í sölu þrjár ca 100 fm íb. tilb.
u. trév. og máln. Sérinng. Sérstæði í bíla-
geymslu. Glæsil. hönnun. Útsýni. Afh.
nóv. '92.
Grafarvogur - 6-7 herb.
Glæsil. 147 fm íb. á tveimur hæöum
ásamt bílsk. íb. er fullb. að undanskildum
gólfefnum. Seljandi tekur húsbréf án af-
falla. Eignaskipti á minni eign möguleg.
Verö 11,0-11,5 millj.
2ja-3ja herb.
Flyðrugrandi - 3ja
Nýkomin í einkasölu góð 3ja herb. íb. á
2. hæð. Stór og góð sameign. Ákv. sala.
Nýbýlavegur - 3ja
f sölu falleg ca 76 fm íb. á 1. hæð ásamt
28 fm bílsk. Áhv. byggsj. ca 2,3 millj.
Engihjalli - 3ja
Vönduð ca 80 fm íb. Parket. Áhv. langtlán
ca 1.800 þús.
Leirubakki - 2ja
Falleg og björt 63 fm íb. á 2. hæð. Mjög
snyrtil. sameign. Áhv. ca 2,8 millj. Verð
5,7 millj. Einkasala.
Bugðulækur - 2ja
Mjög góð 50 fm íb. í kj. Áhv. byggsjóöur
ca 2,3 millj. Verð 4,8 millj. Einkasala.
Vesturberg - 2ja
Falleg ca 54 fm íb. á 2. hæð. Sérþvherb.
í íb. Áhv. ca 2,7 millj. Afh. fljótl.
Atvinnuhúsnæði
Suðurlandsbraut
400 fm skrifstofuhúsn. á 2. hæð. Mögul.
að selja í minni ein. Til afh. 1. jan. '93.
Kleppsvegur
Ca 145 fm geymsluhúsnæöi. Áhv. 1,5
millj. Verö 3,4 millj.
Qóðfasteign - guCCi 6etri.
gjald af afsalinu. Stimpilgjald
kaupsamnings eða afsals er
0,4% af fasteignamati húss og
lóðar, þ. e. 4.000 kr. af hverri
milljón.
■ SKULDABRÉF — Stimpil-
gjald skuldabréfa er 1,5% af
höfuðstóli (heildarupphæð)
bréfannaeða 1.500 kr. af hverj-
um 100.000 kr. Kaupandi greið-
ir þinglýsingar- og stimpilgjald
útgefmna skuldabréfa vegna
kaupanna, en seljandi lætur
þinglýsa bréfunum.
■ STIMPILSEKTIR — Stim-
pilskyld skjöl, sem ekki eru
stimpluð innan 2ja mánaða frá
útgáfudegi, fá á sig stimpilsekt.
Hún er 10% af stimpilgjaldi fyr-
ir hveija byijaða viku. Sektin
fer þó aldrei yfir 50%.
LAATAKEADLR
■ NÝBYGGING — Há-
markslán Byggingarsjóðs ríkis-
ins vegna nýrra íbúða nema nú
—janúar - marz — kr.
5.032.000.- fyrir fyrstu íbúð en
kr. 3.522.000,- fyrir seinni íbúð.
Skilyrði er að umsækjandi hafi
verið virkur félagi í lífeyrissjóði
í amk. 20 af síðustu 24 mánuð-
um og að hlutaðeigandi lífeyris-
sjóðir hafi keypt skuldabréf af
byggingarsjóði ríkisins fyrir
amk. 55% af ráðstöfurnarfé sínu
til að fullt lán fáist. Þremur
mánuðum fyrir lánveitingu
þurfa eftirtalin gögn að liggja
fyrir:
— Samþykki byggingarnefndar
— Fokheldisvottorð byggingar-
fulltrúa. Aðeins þarf að skila
einu vottorði fyrir húsið eða-
stigaganginn.
— Kaupsamningur.
— Brunabótamat eða smíða-
trygging, ef húsið er í smíðum.
■ ELDRA HÚSNÆÐI - Lán
til kaupa á notaðri íbúð nemur
nú kr. 3.522.000.-, ef um er að
ræða fýrstu íbúð en 2.465.000.-
fyrir seinni íbúð. Umsækjandi
þarf að uppfylla sömu skilyrði
Strandgötu 33
SÍMI 652790
Opið í dag frá kl. 9-21
Einbýli — raðhús
Vallarbarð — skipti. í einkasölu
gott 134 fm timburh. á tveimur hæöum.
Góðar innr. Parket. 5 svefnherb. Gott út-
sýni. Skipti mögul. á 4-6 herb. íb. Áhv.
húsnstjlán ca 2,7 millj. Verð 12,7 millj.
Tjarnarbraut. Tæpl. 200 fm mikið
endurn. einb., kj. og tvær hæðir. Bílskrétt-
ur. Stór lóð. Vandaðar innr. Verð 13 millj.
Gott 142 fm einb. ásamt 42 fm bilsk.
á góðum stað. 4 góð svefnherb. Góð-
ar ínnr, Stór, gróin lóð, Góð óhv. lán.
Sklpti mögul. Verð 13,9 mlllj.
Hnotuberg. Vorum að fá nýl. 211 fm
einbhús með innb. bílsk. Húsið er að mestu
fullb. Stór suðurverönd með heitum potti.
Rólegur og góður staður. Verð 16,5 millj.
Þrúðvangur — Hfj. ( einka-
sölu fallegt mikiö endurn. einbhús á
besta staö í noröurbæ í Hafnarf.
Húsið skiptist f rúmg. forstofu, 48 fm
sólskála með arni og heitum potti,
hol, eldhús með nýjum innr., stofu
og boröstofu, 4 svefnherb. Innb. bíl-
skúr o.fl. Lóöin er fullfrágengin með
verönd (eignarlóð).
Lyngberg. Vorum aö fá f einka-
sölu nýl. fullb, einb. ásamt innb. bilsk.
3 svefnherb., stofa, borðst. o.fl. Qóð
suðurlóö. Áhv. húsn. og húsbr. ca
7,8 mlllj. Skfptl é ódýrarl koma til
greina. Veró 14,9 millj.
Langoyrarvegur - laust.
Til solu myndarl. 280 fm einb. Mögul.
á séríb. á jarðh. Ról. og góður stað-
ur. Laust stra*.
Engjasel — Rvik. Vorum að
fá i einkeaölu 183 fm ondaroðh. á
þremur hæðum ésamt stæði I bíl-
skýli. Mögul. aérib. ó jarðh. V, 12,8 m.
Keilufell ~ hæðum. 133,2 fn Rvlk. Vorum að fá f elnkasölu mjög skemmtil. tímburh. á 2 -i ásamt bilskýlL 4 rúmg. svefnherb. Stofa og borðst. Stórt eldh.
uy íl. Puíktil <j y Vallarás — Rvík. 3ja herb. nýl. Ib. 1 lyftuh. Gott útsýni 1 suður og vestur
og m.a. yfir Fáks svæðlð. Suðursv. Laus 1. ágúst. Áhv. 40 ára húsnlán ca 6 mlllj.
Vesturgata — Rvík. Vorum aö fá í einkasölu mikið endurn. 65 fm risíb., Iftið undlrsúö, ífallegu stelnhúsf. Nýl. innr., lagnlr, gluggaroggler. Verð 6,8 mltlj.
4ra herb. og stærri
Kelduhvammur. Góð og vel með
farin 120 fm sérhæð ásamt bilsk. Gott út-
sýni. Áhv. húsbréf ca 4,7 millj. Verö 9,8 millj.
Hvammabraut - „pent-
house". Vorum að fá I einkasölu
sérl. fallega íb, á tveimur hæðum alls
ca, 140 fm, 3 svefnherb., eólekéll,
þvottahús o.fl. Vandaðar innr. Glæsi-
legt úteýnl. Verð 11,9 millj.
Hverf isgata. Talsvert endurn. 51 fm
risib. I þríb. Verð 4,5 millj.
Lækjargata. 3ja herb. 65 fm risíb. Ilt-
ið undir súö I tvíbýlish. Laus fljótl.
Ölduslóð. Mikið endurn. 3ja herb.
neðri sérh. í tvíbýli. Nýjar innr. Rafmagn,
gluggar og gler endurn. Parket. Góð horn-
lóð. Verð 6,9 millj.
Laufás — Gfoæ. Talsv. end-
urn. 3ja herb. risíb. i góðu þrib. Áhv.
húsnlán 1,0 mlllj. Verð 5,9 mlllj.
Kvíholt. í einkasölu myndarl. efri sór-
hæð m/bílsk. 3 svefnh., hol, stofa, borðst.,
rúmg. eldhús, þvhús o.fl. Verð 11,3 m,
Lækjarkinn. 4ra herb. neðri sérhæð
I tvíb. Skemmtil. sólskáli. Parket. Sérinng.
Verð 8,5 millj.
Fagrihvammur. Vorum aðfá
I sölu myndarlega 160 fm efri sérhæð
I nýl. tvlb. ásamt bllsk. Sértega góð
staðsetn og glæsil. útsýni. Parket og
steinflísar á gólfum. Áhv. húsnæðlsl.
ca 3,5 mitlj.
Stekkjarhvammur. Nýl. ca
90 fm 3ja herb. neðri sérh. I tvib. Sér
inng. Sóistofa. Áhv. húsnæðisl. og
húsbréf ca 3,8 millj. Verð 8 mittj. Laus
fljótl.
Móabarð. Góó 130 fm neðri sórh.
ásamt rúmg. vinnuaðstööu i kj. Mögul. 4
svefnherb. Ról. staður. Stutt í skóla. Fallegt
útsýni. Falleg, gróin lóð. Verð 10,2 millj.
Flúðasei — Rvík. Vorum að
fá I sölu 104 fm 4-5 herb. íb. á 2. hæð
í góðu fjölb. ásamt stæðl I bfl-
geymslu. Parket. Verð 7,9 millj.
Básendi - Rvik. 4ra harb.
miðh. I góðu stainh. é ról. stað. Góð
lóð. Elgnfgóöu standl. Verð7,8 millj.
Svalbarð. Ný 164 fm neðri sérh. I tvíb.
Sérlega rúmg. og skemmtil. eign. Skipti á
minni eign koma til greina. Verð 10,5 millj.
Hvammabraut. Falleg og björt
4ra-5 herb. 115 fm íb. á 1. hæð í 6-íb. stiga-
gangi. Parket. Fallegt útsýni. Áhv. I húsnlán
ca 4,9 millj. Verð 9,0 millj.
Breiðvangur. I einkasölu 138fm 5-6
herb. endaib. á 2. hæð I góöu fjölb. Stórt
eldhús með þvottah. innaf. Stutt f skóla.
Verð 9,7 millj.
Fagrakinn. 4ra herb. miðh. I tvíb. Ib.
er I góðu standi m. nýjum innr. og nýmál-
uð. Áhv. húsbréf ca 2,1 millj. Verð 6,8 millj.
Borgarholtsbraut — Kóp. Vor-
um að fá fallega nýl. innr. ca 80 fm 3 herb.
íb. á 1. hæð i 6 íb. húsi. Sérinng. Sérsuður-
lóö,. Áhv. húsnlán ca 1,6 millj. Verð 6,2 millj.
2ja herb.
Kaldakinn. Góð 77 fm 2-3 herb. íb. á
jarðh. I þrlbýli. Allt sér. Verð 5,6 millj.
Mánastígur. 2-3 herb. góð íb. ájarðh.
I þríbýli. Sérinng. Sérlóð. Parket. Laus strax.
Lækjarfit — Gbæ. 2ja-3ja herb.
nýl. endurn. íb. á 1. hæð á ról. og góðum
stað v. lækinn. Laus fljótl. Verð 6,2 millj.
Selvogsgata. Snotur mikið endurn.
2ja herb. ósamþ. íb. á jarðhæö I þríb. Verð
2.5 millj.
Austurgata — laus. Snotur 2ja
herb. jaröhæð I steinhúsi. Laus strax. Verð
3.5 millj.
Vesturberg - Rvfk
Góö 2ja herb. (b. á 2. hæð. Suöursv.
Parket. Verð 6,5 mlllj.
Suðu rgata. Vorum að fá I sölu sérlega
skemmtil. litiö járnkl. timburhús, alls 60 fm,
á góðum stað. Allt endurn. Stór og góð
lóð. Verð 7 millj.
Gunnarssund. I einkasölu talsvert
endurn. 127 fm steinh. hæð, ris og kj. i
hjarta bæjarins. Parket. Nýtt þak o.fl. Verð
8,5 millj.
Svalbarð. Nýl. 178 fm einb. á einni
hæð ásamt 50 fm kj. og 25 fm bilsk. Að
mestu fullfrág. hús. Verö 14,9 millj.
Kjarrmóar — Gbæ. I einkasöiu
tæpl. 100 fm fullb. parh. á tveimur hæðum.
Góð frág. lóð. Verð 10,2 millj.
Hjallabraut — laus. Vorum
að fá i einkasölu talsvert endum. 110
fm 4ra-5 herb. Ib. á 3. hæð I góðu
fjölb. Nýl, eldhinnr.. parket o.fl. Leus
strax. Áhv. húsbréf. ca 4,9 mlllj. Verð
8,7 míllj.
Fagrihvammur — tvær ibúðir.
Glæsil. 311 fm einbhús með 50 fm tvöf.
bílsk. og glæsil. ca 100 fm 3ja herb. íb. á
jaröhæð með sérinng. og innangengt af
efri hæð. Arinn I stofu. Sérlega vönduð og
falleg eign.
Veghús - Rvík - laus. Ný 153
fm fullb. íb. á tveimur hæöum ásamt 29 fm
bílsk. Stórar suöursv. V. 11,9 m.
Reykjavíkurvegur. 4ra herb. sór-
hæð ca 100 fm á jaröhæð í þríb. GóÖ suöur-
lóö. Verönd. Áhv. húsbr. ca 4,0 millj. VerÖ
7,4 millj.
3ja herb.
Grœnakinn. í einkasölu 81 fm 3-4
herb. efri hæð í góðu tvíb. Áhv. húsnlán 3,4
millj. VerÖ 6,6 millj.
Lyngmóar — Gbae.íeinkasölufalleg
83 fm íb. á 1. hæð ásamt bílsk. í góðu, litlu
fjölb. Góöar innr. Verð 8,9 millj.
Suðurbraut. Vorum að fá í einkasölu
3ja herb. 68 fm íb. ásamt 28 fm bílsk. í
fjölb. Áhv. húsnlán ca 3,0 millj. Verö 7,5 millj.
Kelduhvammur. Vorum aö fá í sölu
góða 87 fm 3ja herb. risíb. í góöu þríb. Frá-
bært útsýni. Góður staður. Verð 6,1 millj.
Holtsgata. í einkasölu góö talsvert
endurn. 3ja herb. íb. á jaröh. í þríb. Parket.
Verö 6,5 millj.
I smíðum
Aftanhæð — Gbæ. Endaraðhús á
einni hæð m/innb. bílsk. alls 168 fm. Afh.
fullb. að utan, fokh. að innan. V. 8,9 m.
Lindarberg — sérhæö. Vorum
aö fá 113 fm neðri sérhæö á mjög góðum
útsýnisstaö. íb. selst I fokh. ástandi.
Lindarberg. Vorum að fá 216 fm
parhús á tveimur hæðum með innb. bflsk.
Húsið skilast fullb. að utan, fokh. að innan.
Áhv. húsbréf 5,8 millj. V. 9,5 m.
Lindarberg. Vorum að fá 216 fm par-
hús á tveimur hæðum m. innb. bflsk. Neðri
hæð tilb. u. trév. Hiti og rafm. komiö inn.
Álfholt — sérhæðir. Til sölu sérh.
148-182 fm. Húsið skilast fullb. að utan en
íb. fokh. að innan. Tilvalið tækifæri fyrir lag-
hent fólk að ná sér i stóra eign á góðu verði.
Traðarberg. Vorum að fá 125 fm 4ra
herb. (b. á 1. hæð ásamt 50 fm séríb. á
jarðh. tilb. u. trév. Laus strax. Verö 11,0 m.
Setbergshlíð — stallahús.
Fráb. séríbúðir á tveimur hæðum m/bilsk.
Lækjarberg - sérhœð.
Til sölu 165 fm efri sérhæð ésaml
30 fm bflsk. Elgnin selst fullb. að utan
en tílb.u. trév. að innan. Áhv. húsbréf
allt að 6 mitlj. Tll afh. strax. V. 10,7 m.
Setbergshlfð. 2ja, 3ja og 4ra-5 herb.
íbúðir á tveimur hæðum. Glsesil. útsýni.
Gott verð.
Álfholt. Rúmgóðar 3ja-5 herb. íbúðir I
fjölbhúsi.
Klapparholt — parhús
Hesthús
Hlíðarþúfur — hesthús
Vorum aö fá fullb. 12-14 hesta hús m/bás-
um. 450 bagga loft. Kaffistofa.
INGVAR GUÐMUNDSS0N lögg. fasteignas., heimas. 50992
JÓNAS HÓLMGEIRSS0N sölumaður, helmas. 641152.