Morgunblaðið - 14.07.1992, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ
FASTEIGNIR
ÞRIÐJUDAGUR 14. JULI 1992
B 21
varðandi lánshæfni og gilda um
nýbyggingarlán, sem rakin eru
hér á undan.
Þremur mánuðum fyrir lánveit-
ingu þurfa eftirtalin gögn að
liggjafyrir:
— Kaupsamningur vegna íbúð-
arinnar.
— Samþykki byggingamefndar,
ef um kjallara eða ris er að
ræða, þ.e. samþykktar teikning-
ar.
— Brunabótamat.
■ LÁNSKJÖR —Lánstími
húsnæðislána er 40 ár og árs-
vextir af nýjum lánum 4,9%.
Gjalddagareru 1. febrúar, 1.
maí, 1. ágústog 1. nóvember
ár hvert. Lán eru afborgunar-
laus fyrstu tvö árin og greiðast
þá einungis vextir og verðbætur
áþá.
■ ÖNNUR LÁN — Húsnæðis-
stofnun veitir einnig ýmiss sérl-
án, svo sem lán til byggingar
leiguíbúða eða heimila fyrir
aldraða, lán til meiriháttar end-
urnýjunar og endurbóta eða við-
byggingar við eldra íbúðarhús-
næði, svo og lán til útrýmingar
á heilsuspillandi húsnæði. Innan
Húsnæðisstofnunar er einnig
Byggingarsjóður verkamanna,
sem veitir lán til eignaríbúða í
verkamannabústöðum, lán til
leiguíbúða sveitarfélaga, stofn-
ana á vegum ríkisins og félaga-
samtaka. Margir lífeyrissjóðir
veita einnig lán til félaga sinna
vegna húsnæðiskaupa, svo að
rétt er fyrir hvern og einn að
kanna rétt sinn þar.
HÍISBYGGJENDIIR
■ LÓÐAUMSÓKN — Eftir
birtingu auglýsingar um ný
byggingarsvæði geta væntan-
legir umsækjendur kynnt sér
þau hverfi og lóðir sem til út-
hlutunar eru á hverjum tíma
hjá byggingaryfirvöldum í við-
komandi bæjar- eða sveitarfé-
lögum — í Reykjavík á skrif-
stofu borgarverkfræðings, Skú-
lagötu 2. Skilmálar eru þar af-
hentir gegn gjaldi, ef tilbúnir
eru. Umsækjendur skulu fylla
út nákvæmlega þar til gert
eyðublað og senda aftur til við-
komandi skrifstofu. í stöku til-
felli þarf í umsókn að gera til-
lögu að húshönnuði en slíkra
sérupplýsinga er þá getið í
skipulagsskilmálum og á um-
sóknareyðublöðum.
■ LÓÐAÚTHLUTUN —
Þeim sem úthlutað er lóð, fá
um það skriflega tilkynningu,
úthlutunarbréf og þar er þeim
gefinn kostur á að staðfesta
úthlutunina innan tilskilins
tíma, sem venjulega er um 1
mánuður. Þar koma einnig fram
upplýsingar um upphæðir
gjalda o.fl. Skilyrði þess að lóð-
aúthlutun taki gildi eru að áætl-
uð gatnagerðargjöld o.fl. séu
greidd á réttum tíma. Við stað-
festingu lóðaúthlutunar fá lóð-
arhafar afhent nauðsynleg
gögn, svo sem mæliblað í tvíriti,
svo og hæðarblað í tvíriti og
skal annað þeirra fylgja leyfis-
umsókn til byggingarnefndar,
auk frekari gagna ef því er að
skipta.
■ GJÖLD — Gatnagerðar-
gjöld eru mismunandi eftir bæj-
ar- og sveitarfélögum. Upplýs-
ingar um gatnagerðargjöld í
Reykjavík má fá hjá borgar-
verkfræðingi en annars staðar
hjá byggingarfulltrúa. Að auki
koma til heimæðargjöld. Þessi
gjöld ber að greiða þannig: 1/3
innan mánaðar frá úthlutun,
síðan 1/3 innan 3 mánaða frá
úthlutun ogloks 1/3 innan 6
mánaða frá úthlutun.
■ FRAMKVÆMDIR — Áður
en unnt er að hefjast handa um
framkvæmdir þarf fram-
kvæmdaleyfi. I því felst bygg-
ingaleyfi og til að fá það þurfa
bygginganefndarteikningar að
vera samþykktar og stimplaðar
og eftirstöðvar gatnagerðar-
gjalds og önnur gjöld að vera
greidd. Einnigþarf að liggja
fyrir bréf um lóðarafhendingu,
sem kemur þegar byggingar-
28444
OKKUR BRÁÐVANTAR EIGNIR
Á SKRÁ
Opið frá kl. 09-19 í dag
Einstaklingsíb.
TRYGGVAGATA. 31 fm á 5.
hæð. Góð íb. V. 3,0 m.
2ja herb.
KRÍUHÓLAR. Endurgerð og fal-
leg 55 fm á jarðhæð. Laus.
3ja herb.
BARMAHLÍÐ. Mjög góð 77 fm
kjíb. ásamt 23 fm bílsk. og 45
fm risrými. Laus. V. 6,8 m.
GNOÐARVOGUR. Mjög góð 70
fm á 2. hæð. Góð lán áhv.
OFANLEITI. Mjög falleg 89 fm
á 2. hæð. Sérþvhús og geymsla.
LANGAHLÍÐ. Mjög góð 70 fm
á 1. hæð ásamt herb. í risi. Góð
lán 3,3 millj. áhv. V. 6,0 m.
4ra herb. og stærri
RÁNARGATA. Mjög falleg 90
fm á 2. hæð. Einkabílast.
KLEPPSVEGUR. Ca 110 fm á
1. hæð í blokk. Góð eign.
HAGAMELUR. Sérstakl. góð
96 f m hæð ásamt 23 fm bílsk.
HVASSALEITI. Mjög góð 100
fm nettó á 3. hæð í góðu húsi.
Suðursvalir. Frábært útsýni.
MARÍUBAKKI. Mjög góð 100
fm á 2. hæð ásamt aukaherb.
m/aðgangi að snyrt. Laus.
HRAUNBÆR. Sérl. falleg 100
fm á 1. hæð. Suðursv. Laus
strax. Allt í toppstandi.
BOGAHLÍÐ. Mjög góð 110 fm
á 2. hæð. Suðursv. Bílskréttur.
FOSSVOGUR. Sérstakl. góð
120 fm 5 herb. m. sérþvhúsi.
Suðursv. Bílsk. Allt í topp-
standi. V. 10,8 m.
Raðhús
DALHÚS. Fallegt 211 fm fullg.
hús. Sala eða skipti á sérhæð.
ÁSBÚÐ. 215 fm hús á tveimur-
hæðum m/innb. tvöf. bílsk. Fal-
legt hús. Góð lán.
KJALARLAND - FOSSVOGUR.
Sérlega gott 214 fm ásamt
bílsk. V. 15,5 m. Topp eign.
Einbýlishús
GARÐABÆR. Glæsil. 450 fm
ásamt 50 fm bílsk.
VALLARGERÐI. Gott 100 fm á
einni hæð ásamt 32 fm bílsk.
í byggingu
AFLAGRANDI 11 OG 13. Til
sölu eru tvö raðhús. Seljast tilb.
u. trév. og fullfrág. að utan. með
frág. lóð og bílast. Til afh. nú
þegar.
Ýmislegt fleira á byggstigi.
ÝMISLEGT FLEIRA
Annað
HAFNARSTRÆTI. 60 fm og
annað 20 fm skrifsthúsnæði í
nýlegu lyftuhúsi rétt við vænt-
anl. dómshús.
OKKUR BRÁÐVANTAR EIGNIR
Á SÖLUSKRÁ
HÚSEIGMIR
VELTUSUNDI 1
SiMI 28444
&SKIP.
Daníel Ámason, lögg. fast., ||
Helgi Steingrímsson, sölustjóri. 1
ii 62 24
FASTEIGNA- OG FIRMASALA, AUSTURSTRÆT118,
EYMUNDSSONARHÚSINU, 5. HÆÐ
Vantar allar gerðir f asteigna á söluskrá
13
HOFUM AKVEÐNA KAUPENDUR AÐ:
Eldra einb. í Hafnarf., 2ja íbúða hús í Langholtshverfi
m. bílsk., 2ja íbúða húsi í Reykjavík eða Garðabæ, verð að
15 millj., 4ra herb. íbúð í Garðabæ, 3ja-4ra herb.
íbúð í Seljahverfi, Álftamýri og Alfheimum, 2ja herb.
íbúð í Vesturbæ.
Laugavegur
Höfum í einkasölu góöar einstakl.,
2ja, og 3ja herb. íb. i töluv. endurn.
húsi. Verö frá 2,5 millj.
2ja herb.
Háagerði — 2ja
Góð 48 fm íb. á jarðh. í raðh. (ósamþ.),
Verð 4,6 millj.
Hverafold - 2ja
Skemmtil. 2ja heb. ib á jarðh. Mögul. á bil-
skýll. Hagst. áhv. lán. Verð 6,7 millj.
Lokastfgur - 2ja
-60 fm jarðh. Mikið áhv. Verð 4,2 millj.
Þangbakki - 2ja
Afar 8nyrtll. 62 fm íb. é 7. hœð. Gott ut-
sýni. Hagst. áhv. lén. Verð' 6,6 millj.
Samtún
40 fm kjib. i tvib. Sértnng. V. 3,0 millj.
Engihjalli 25
Gleesil. 3ja herb. íb. á 5. hæð. Þvherb.
á hæðinni. Gott útsýni, vandaðar
innr. Áhv. hagst. lán kr. 3,4 millj.
Hrafnhólar - 3ja
Mjög góð (b. á 7. hæð. Skiptist m.a. i 2 góð
svefnherb., rúmg. eldhús, flisal. bað, nýtt
parket. Frábært útsýnl. Góð semeign, Verð
6,3 miilj.
Hátún — 3ja
| Glæsii. nýstands. íb. á 2. hæð ílyf.u1'
Laus fljótl. Verð 6,7 millj.
Stórholt - 3ja
Vorum að fá í einkasölu 3ja herb. íb á 1.
hæð ásamt herb. í kj. Verð 6,3 millj.
4ra—5 herb.
Hrafnhólar
Vorum að fá í aölu mjög skemmtilega 4ra-5
herb. Ib. Stór stofa og góð svefnherb. Park-
et og flisar. Frébært útsýni. Verð 8,3 millj.
Álftamýri
Vorum að fá í einkasöiu 4-5 herb. íb. á 3.
hæö. Stórar suöursv. Bilsk. Verð 8,5 millj.
Hvassaleiti
4-5 herb. 95 fm íb. á 4. hæð I enda. Bílak.
fylgir. Skiptl óskast é stærri eign I hverfinu.
Kjarrhótmi - 4ra
Góð 4ra herb. ib. á 2. hæð. Glæsll. útsýni.
Aukaherb. í kj. Hagst. áhv. lán. V. 7,2 millj.
Fellsmúli — 5 herb
125 fm ib. á jarðh. Verð 8,3 millj.
Garðhús - B herb
Giæsil. ný 5 herb. fullfrág. 128 fm íb. á 3.
og 4. hæð. fallegt útsýni. Bilsk. fylgir. Verð
11 mlllj.
Sérhæðir
Hólmgarður
126 fm sérh. með fokh. rlsi. Miklð endurn.
Mikið áhv. Verð 8,5 mtllj.
Selvogsgrunn
Vorum að fá í einkasölu 150 fm neðri
sérh. iþríb. Innb. bílsk.Verð 13 millj.
Hringbraut - Hfj
Góð 4ra herb. þakhæð með glæsii. útsýni
yfir höfnina og til vesturs á Snæfellsnes.
Hagst. áhv. lán. Verð 6,5 millj.
Álagrandi — Bráðr.holt
Falleg 155 fm neðri hæð og jarðhæð,
(lítið niðurgr.) í nýl. endurb. tvibhúsi.
Sérinng. á báðar hæðir. Falleg rækt-
uð lóð. Verð 11,9 millj.
Englhjalii - 3ja
Vorum að fá gðða 78 fm 3ja herb. íb á 1.
hæð. Áhv. 2 millj. Verð 6,5 millj.
Blikahólar - 3ja
Snotur 90 fm íb. á 3. hæð ( lyftuh. Mjög
gott útsýni. Góð sameign. Verð 6,5 mlllj.
Hjarðarhagi - 3ja
Góð 80 fm íb. á 1. hæð með bflsk.
Njálsgata - 3ja
3-4 herb. 64 fm íb. á 2. hæð. Auka herb. i
rlal. Þarfn. standsetn. Verð 5,2 millj.
Flúðasel — 5 herb.
Mjög góð ib. á 1. hæð ásamt bílskýli
í nýstands. fjölbh. Skiptist í 4 góð
svefnh., rúmg. stofu og baðherb.
Rúmg. eldhús. Verð 8,8 miilj. Skipti
mögul. á stærri eign.
3ja herb.
Reykás - 3ja
Vorum að fá i einkasölu fallega 3ja herb. ib.
á 1. hæö. Suðoustursv. Verð 6,7 millj.
Rauðarárstígur
Mjög góð 50 fm kjíb. Ib. er öll endurn. Hag-
stæð áhv. lán. Verð 4,9 millj.
Eskihlið
Mjög felleg 3-4ra herb. ib. á 4. hæð. Auka-
herb. í risi m. baði. Fallegt útsýni. Áhv. 4,7
millj. í góöum langtlmal. Verð 6,9 millj.
Álfhólsvegur — sérh.
Vönduð endurn. 85 fm jarðh. Sérinng. Laus
nú þegar. Verð 6,9 millj.
Æsufell — 3ja—4ra
Falleg 3ja-4ra herb. íb. á 7. hæð. Mögul. á
3. svefnherb. Hagst. áhv. lán. Frábært út-
sýni. Áhv. 3,5 millj. veðd. Laus strax.
Fífusel
Mjög falleg endaíb. á 3. hæð. Þvottaherb.
og búr innaf eldhúsi. Gluggi á baði. Vandað-
ar innr. Góðar svalir. Mikið útsýni. V. 7,8 m.
Keilugrandf — 140 fm
Glæsil. endaíb. á tvaimur hæðum á frábær-
um utsýnisstaö i Vesturbænum. Svalir til
suðurs. Bílskýli. Laus strax. Áhv. veðd. 1,4
millj. V. 10,9 millj.
Frostafold - 5 herb.
Glæsil. endaib. é 4. hæð í lyftuh. m. sér-
Inng. 4 svefnherb., stofa, hol, gott eldhús.
Þvottaherb. innaf eldh. Áhv. ca 3,7 millj.
Verð 9,9 millj.
Vesturberg
Mjög falleg endurn. ib. é 1. hæð. Flisar og
parket á gðlfum. Öll herb, stór. Ný eldh-
innr. Sór afgirtur garður. V. 6,9 mlllj.
Meistaravellir — 4ra
Góð 120 fm íb. á 3. hæð. Skiptlst i 3 svefn-
herb., stofu, eldh. og bað. V. 8,5 millj.
Eyrarholt - Hf
Vorum að fá í sölu nýja glæsil. 4ra herb.
ondaib. á 2. hæð f blokk. Sérþvhús. Frá-
bært útsýnl yfir höfnina. Til afh. strax.
Njarðargata - hæð
115 fm efri hæð og ris I þrlb. Skiptist m.a. í
3 saml. stofur, nýl. eldhús, 2-3 svefnherb.
og baðherb. Verð 8,5 millj.
Raðhús — parhús
Ásgarður - 210 fm
Gott raðh. á þremur hæðum með bilsk.
Sérib. ( kj. Verð 12,5 millj.
Nesbali — raðhús
200 fm gott endaraðh. á tveimur hæðum.
Innb. bílsk. Gott útsýni. Áhv. lán. V. 15 millj.
Ásgarður - raðhús
Gott 110 fm raðhús, tvær hæðir og kjallari.
Endurn. eldhus. Fallegt útsýnl. Hagst. éhvíl-
andl lán. V. 8,5 miltj.
Kársnesbraut — einb
Glæsil. 157 fm fullb. eínbhús með frábæru
útsýni yfir Fossvog og Skerjafjörð. 32 fm
bllsk. Áhv. 5,2 millj. Verð 18 millj.
Skóiavörðustígur —
einb./tvíb.
Mikið endurn. tvll. járnkl. timburhús. Nýtt
gler, gluggar, klæðningar, rafm. o.fl. Innr.
sem tvær fb. I dag. Hagst. áhv. langtlán.
Verð 9,5 millj.
Fýlshólar - einb.
Glæail. 300 fm hus á fallegri hornlóð með
miklu útsýnl. Parket á gólfum. Vartdaðar
innr. Innb. rúmg. bilsk. Bein sata eða skipti
é minni eign. Verð 18,5 millj.
Bollagarðar 65
Glæsil. tvíl. einb. samtals ca 230 fm
að mestu fullfrág. Skiptist m.a. I 4
stór svefnherb., baðherb. og skála á
efri hæð. Á neðri hæð eru stofur,
stórt eldhús, gestasnyrting, þvotta-
herb. og innb. bílsk. Frág. lóö. Vönd-
uð eign. V. 17,5 millj.
Dynskógar - einbýli
Glæsil. ca 300 fm einb. é tveimur hæðum
á fallegum útsýnisstað. Húsið skiptist m.a.
f 3 svefnherb., stórt fjölskherb., flísalagt bað
og geymalu á neðri hæð. Á efri hæð eru
2-3 svefnherb., 2 stofur, rúmgott eldhús
og þvherb. Innb. bllsk. og glæslleg lóð.
I smíðum
(búðlr:
Garðhus „penthouae“ 128 fm, V. 8,3 m.
Vesturgata, 4. (b. 60-100 fm
Hrfsriml 2ja og 3ja herb. 63-80 fm.
Raðhús:
Blómahæð. 189 fm V. 8,7 m.
Eiðismýri, 200 fm, V. 8,76 m.
Garðhús. 143 fm. V. 7,7 m.
Grasarimi. 194 fm V. 8,6 m.
Einbýli:
Mlfthús, 200 fm, V. 8,3 millj.
Gnitanes. 300 fm. V. 18 m.
Lækjurberg Hf. 270 fm. Áhv. 5,3 m. Verft
14,5 mlllj.
Reyrengi. 160 fm. V. 8,5 m.
Stakkhamrar. 170 fm. V. 8,8 m.
Svelghús. 182 fm. V. 9,3 m.
Lóðir:
Sjávarióft v/ Sunnubraut Kóp.
Kögunarhæð - Gbœ.
Súlunes - Gbæ.
Atvinnuhúsnæði
Til sölu á neðangreindum
stöðum.
Auðbrekka - Ármúli - Ásgarftur - Banka-
strœti - Bíldahöfðl - Borgartún - Dverg-
höffti - Dugguvogur - Eddufell - Eyjaslóð
- Faxafon - Grandatröft - Grensásvegur
- Grjótháis - Hamarshöfði - Hamraborg
- Hestháls - Höfftabskkl - Kérsnesbraut
- Knarrarvogur - Krókháls - Lyngháls -
Nýbýlavegur - Skemmuvegur - Skútuvog-
ur - Smiðjuvegur - Smiftshöffti - Suftur-
landsbraut - Tunguháls - Vatnagarðar -
Vesturvðr - Þangbakkl.
Sumarbústaðir
Svarfhólsskógur
Fallega kjarri vaxin 0,8 ha landsspilda á
fögrum staft. Verð 760 þus.
Eyrarskógur
0,5 ha kjarri vaxift. Verð 350 þus.
Grimsnes
Fallega kjarri vaxift 1.1 ha sumarbústland.
Vatn komiö, rafm., vegur og undirstöður u,
bústað.
Grimsstaöir
45 fm 8umarbústaður i landi Grímsstaða á
Mýrum. Kjarri vaxið tand. 17 km frá Borg-
amesi. Verð 2,7 millj.
Laugarvatn
Nýr 33 fm sumarbústaður ásamt 14 fm
svefnlofti i landi Úteyjar II. Verð 2,7 millj.
Sölumenn: Agnar Ólafsson, Agnar Agnarsson, Bárður Ágústsson, Guðmundur
Valdimarsson, Halldór Svavarsson, Óli Antonsson og Þorsteinn Broddason.
Lögmenn: Gunnar Jóhann Birgisson, hdl., Sigurbjörn Magnússon, hdl.