Morgunblaðið - 14.07.1992, Blaðsíða 22
22 B
1
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 1992
leyfí er fengið og nauðsynlegum
framkvæmdum sveitarfélags er
lokið, svo sem gatna- og hol-
ræsaframkvæmdum. I þriðja
lagi þarf að liggja fyrir stað-
setningarmæling bygginga á
lóð en þá þarf einnig byggingar-
leyfi að liggja fyrir, lóðaraf-
hending að hafa farið fram og
meistarar að hafa skrifað upp
á teikningar hjá byggingarfull-
trúa. Fylla þarf út umsókn um
vinnuheimtaugarleyfi til raf-
magnsveitu og með þeirri um-
sókn þarf að fylgja byggingar-
leyfi, afstöðumynd sem fylgir
byggingarnefndarteikningu og
umsókn um raforku með undir-
skrift rafverktaka og húsbyggj-
anda. Umsækjanda er tilkynnt
hvort hann uppfyllir skilyrði
rafmagnsveitu og staðfestir þá
leyfið með því að greiða heim-
taugargjald. Fljótlega þarf að
leggja fram sökklateikningar
hjá byggingarfulltrúa og fá þær
stimplaðar en að því búnu geta
framkvæmdir við sökkla hafíst.
Þá þarf úttektir á ýmsym stig-
um framkvæmda og sjá meist-
arar um að fá byggingafulltrúa
til að framkvæma þær.
■ FOKHELT — Fokheldis-
vottorð, skilmálavottorð og
lóðasamningur eru mikilvæg
plögg fyrir húsbyggjendur og
t.a.m. er fyrsta útborgun hús-
næðislána bundin því að fok-
heldisvottorð liggi fyrir. Bygg-
ingarfulltrúar gefa út fokheldis-
vottorð og skilmálavottorð og
til að þau fáist þarf hús að vera
fokhelt, lóðarúttekt að hafa far-
ið fram og öll gjöld, sem þá eru
gjaldfallin að hafa verið greidd.
Skrifstofur bæja- og sveitarfé-
laga (í Reykjavík skrifstofa
borgarstjóra) gera lóðarsamn-
ing við lóðarleigjanda að upp-
fylltum ýmsum skilyrðum, sem
geta verið breytileg eftir tíma
og aðstæðum. Þegar lóðar-
samningi hefur verið þinglýst,
getur lóðarhafi veðsett mann-
virki á lóðinni.
Eignaliölliit
Suóurlandsbraut 20, 3. hæó.
Sími 68 00 57
Opið kl. 9-17 virka daga
Einbýli - raðhús
HVERAGERÐI
Óska eftir einbhúsi í Hverag. f. fjárst. aðiia.
Verðbil 8-9 millj.
SEUAHVERFI - RAÐH.
MEÐ AUKAÍBÚÐ
164 fm gott raðh. m. 78 fm bjartri íb.
á jarðh. auk stœðis í bílskýli. Tvennar
svalir. Suðurverönd. Góðar Innr. Ahv.
2,8 millj. veðd. og lífeyríssj. rik. Skipti
mögul. á tveimur mlnnl eignum.
Sérhæð
SÉRHÆÐ ÓSKAST í
VESTURB.
Skfptí gœtu komið til grelna á nýl.
raðh. á Saltjnasi með góðum lánum.
HLÍÐAR - SÉRHÆÐ
126 fm glæsil. miöhæö. 3 svefnherb., 2
stofur. Tvennar svalir auk 36 fm bíisk. Áhv.
3,5 millj. veöd. o.fl.
4ra-5 herb.
4RA HERB. ÓSKAST
í Háaleftlshverfi, Fossvogi - vesturb.
©ða austurb, fyrir traustan kaupanda.
3ja herb.
SUÐURHLÍÐAR - KÓP.
Nýl. 85,7 fm glæsll. endaib. m. par-
keti og fffsum. Þvhús irmen íb. Suður-
svaflr. Góður bílsk. m. öllu. Áhv. 5,0
millj. Otb. ca 4,0 millj.
NÝI MIÐBÆRINN
Ca 90 fm íb. m. rúmg. stofu og góðum innr.
Sérþvhús og geymsla í íb. Góðar svalir. Flís-
ar á baði. Áhv. 2,6 millj. veöd. Laus strax.
ÁSTÚN - KÓP
Björt og falleg 80 fm íb. á 3. hæö
meö parketi, þvhús á hæö, Áhv. 4
millj. veðd. og fl.
ÞINGHÓLSBR. - KÓP.
Rúmg. 102 fm íb. í þrib. Parket og
flisar. Sérinng. Góður garður. Áhv. 5
millj. veðdeild. Verð 7,9 millj.
AUSTURBÆR - KÓP
fiúmg. 90 fm fb. á 1. hæð í fyftub-
lokk. Góðar innr. Áhv. 3.750 þú$.
veðdeild o.ft. Laus fljðtt.
BLIKAHÓLAR - ÚTSÝNI
Ca 90 fm björt íb. á 7. hæö. Ljóst
parket. Fráb. útsýni. Bílsk. með sjálf-
virkum opnara.
3JA HERB. ÓSKAST
með góðu húsnstjláni fyrfr fjársterkan
keupanda.
2ja herb.
VESTURBERG
Falleg 64 fm fb. á 3. hæð. Nýl. innr.,
nýtt psrket. Þvhús á hæð. Ahv. 3,0
milj. veðd. Útb. 2,0 millj.
LYNGMÓAR - GBÆ
Björt 57 fm íb. á 1. hæö. Flísar á stofu og
holi. Tengt f. þwól á baði. ÁHv. 2,0 millj.
veöd. Laus fljótl.
HÓLAR
Góð 54 fm íb. á 2. hæð. Rúmg. bað og eldh.
Austursv. Lokaður bakgarður. Nýupptekin
sameign.
LEIFSGATA
40 fm einstaklíb. Parket. Upplagt sem leigu-
íb. eða f. skólafólk.
LYNGMÓAR - GBÆ
Björt 57 fm íb. á 1. hæð. Flísar á
stofu og holi. Tengt fyrir þwél á baði.
Áhv. 2 millj. veðd. Laus fljótl.
GARÐABÆR
Góð 69,4 fm íb. á 2. hæð. Suðursv. Flísar
á forst. Góðar innr. á baði. þvhús á hæð.
Stæði í bílskýli. Áhv. 4 millj. veðdeild og fl.
2JA HERB. ÓSKAST
m. góðu húsnténi f. fjárst. kaupanda.
MIÐBORGIN
Lítil 2ja herb. íb. á góðum stað. Sór-
inng. Verð 2.950 þús. Áhv. 1,0 millj.
Góð greiðslukjör.
MIÐBÆR - KÓP.
Ca 60 fm íb. á 2. hæð. Húsið nýtekiö í gegn.
Stæði í bílastæði fylgir meö. Áhv. 1,3 millj.
KVÍSLAR - FULLB.
67 fm íb. á jarðhæð. Gert ráð f. fötluöum.
Skilast m. innr., máluð gólf.
ÁRKVÖRN - FULLBÚIN
53,5 fm íb. á 2. hæð. Fullbúin meö innr.
Húsiö skilast fullb. að utan, fullkl. lóð og
bílastæöi.
Sumarbústaður
í SVÍNADAL
Góður 48 fm brúttó sumarbúét. í fallegu
hverfi. 2 svefnherb., svefnloft, stofa og eld-
hús auk útiskála m. svefnaðstöðu. Stór lóð.
Góð grkjör.
Fagmenn - örugg viðskipti
Finnbogi Kristjánsson, sölustj., Hilmar Victorsson, viðskfr., lögg. fastsali.
Símon Ólason, hdl. og Krlstín Höskuldsd., ritari, Aðalheiður Bergfoss, ritari.
INIMAIMSTOKKS OG UTAN
mOKKDR ÞREP
Landslagið hér á Fróni býður
upp á að menn þurfa oft að setja
fáein þrep einhvers staðar í garð-
ana sína. Það eru sjálfsagt ekki
margar lóðir á Islandi svo sléttar
að hvergi halli undan fæti.
Nokkur þrep eru líka bara til
að auka á ánægjuna ef fólk er
svo heppið að vera ófatlað. Hæð-
armismunur gefur ýmsa mögu-
leika við hönnun og tröppur setja
sérstakan og fallegan svip á
garðinn.
Möguleikarnir eru nánast óend-
anlegir og allir geta fundið
heppilega gerð fyrir sinn smekk.
Fjárráðin og tíminn sem fólk hefur
til ráðstöfunnar skiptir máli við val
á tröppugerðinni
og ekki sakar
heldur að hafa
hugrnyndaflugið í
lagi.
Tilbúnar
tröppur
Ef tíminn er lít-
ill og hugmynda-
flugið af skornum skammti má fá
heppilega steypta tröppusteina sem
framieiddir eru eftir staðli. Þeim
er hægt að raða saman einum sér
eða tengja þá með gangstéttarhell-
um og hanna þannig þægilegar
tröppur sem falla flestum í geð.
Þessar tröppur kosta auðvitað pen-
inga eins allt annað sem þarf að
kaupa tilbúið, en með þessu móti
má spara sér talverðan tíma við
tröppugerðina og fá snyrtilega
lausn til frambúðar. Með þessum
tilbúnu tröppum fylgja góðar leið-
beiningar um hvemig eigi að leggja
þær og undirbúa jarðveginn svo
enginn ætti að fara í grafgötur með
framkvæmdina.
Þrep með trékanti
Það má líka leggja tröppur á
ódýrari hátt og að margra dómi er
það líka skemmtilegra. Heimagerð-
ar tröppur verða alltaf persónulegri
og hafa sinn sérstaka stíl og með
því að búa til sínar eigin tröppur
má ráða hæð og lengd hvers þreps
og móta stíginn að landslaginu á
hveijum stað í stað þess að móta
landslagið að stígnum.
Ódýrast og einfaldast er að nota
jarðefni í tröppugerðina. Þessar
tröppur er hægt að gera á margan
hátt, en oftast er þó grafið út fyrir
hveiju þrepi og kantarnir styrktir
— Tröppur úr jarðefnum eru þær
ódýrustu og einföldustu sem
hægt er að fá. Þær er hægt að
laga að umhverfinu eins og hver
vill og hægt er að nota ýmsar
aðferðir til að styrkja kantana.
Hér sést bæði hvernig hægt
er að festa með tréstaurum fram-
an við trjábol, einnig má gera
festinguna “ósýnilega“ með því
að hafa hana boltaða bakvið
kantinn
með einhveiju sterku s.s. þykku og
vel fúavörðu timbri eða steinum.
Skemmtilegast er án efa mjóir
tijábolir eða þykkar viðarsneiðar.
Þegar kantfesting er sett verður
hún að ná talsvert niður í jörðu til
að eitthvert hald sé í henni, best
er að hún nái niður fyrir frost.
Ef maður vill ekki að lóðrétta
festingin sjáist er hægt að bora í
gegnum tréð sem á að snúa fram
að tröppunni og festa lóðréttu borð-
unum aftan á kantinn þannig að
festingin sjáist ekki eftir að búið
er að ganga frá tröppunum. Ef
tröppurnar mega vera frumstæðar
má allt eins setja lóðréttu festing-
arnar framan við kantinn.
Steinar
Á svipaðan hátt má gera tröppur
með steinkanti. Þá er grafið út fyr-
ir þrepunum og í stað trés er stórum
steinum raðað við kantinn og sandi
þappað að. Það getur verið talsvert
púsl að raða saman steinum í tröpp-
Ikca vill
eira regn-
skógunum
Ikea-verslanakeðjan hefur
ákveðið að hætta allri notkun
viðar úr regnskógum hitabeltis-
ins í húsgögnum, sem framleidd
eru fyrir hana. Var frá þessu
skýrt fyrir skömmu.
Dennis Balslev, sölustjóri Ikea í
Danmörku, greindi frá þessari
ákvörðun en hún er tekin vegna
þeirrar gífurlegra eyðingar, sem á
sér stað í regnskógum hitabeltisins.
Verður hætt að nota allan við úr
hitabeltinu, hveiju nafni sem nefn-
ist, en þá er átt við timbur úr nátt-
úrulegum skógum. Hins vegar verð-
ur nú farið að nota við úr ræktuðum
gúmmítijám en til þessa hefur sjálf-
ur gúmmísafinn aðeins verið nýttur
en tijánum verið fleygt.
E
Fasteignasalan
EIGNABORG sf.
-641500 -
Opið í dag
frá kl. 9.00-18.00
Eignir í Reykjavík
Boðagrandi - 2ja
54,9 fm á 4. heéð i lyftuhúsi. Vandaé-
ar innr. Miklð utaým Austui- og vast-
ursv. Laus eftir samkomul.
Rauðalækur 87 fm í fjórb. & Endurn. gler. Laus - 3ja Srinng. Sérþvhús. fljótl.
Laugavegur - 3ja-4ra 102 fm á 2. hæð f steinst. húsi. V. 5,5 m.
Drápuhlfð - 123 fm 4ra-5 her þrfb. Sérlnng. 32 f sérh. þ. íb. á ofrí hæö í m bílsk, Gler and-
urn. Skipti á mínn sala. eign mögul. Ákv,
3ja herb.
Tunguheiöi - 3j a + bflsk.
85 fm ofri hæð 1 fjó b. Vestumv.
Glæsil. útaýnl. Áhv. 2, 2 f veðdelld.
27 fm bílsk. Húsíð or nýl. klætt að
utan. Vönduð eign.
Skjólbraut - 3ja—4ra
90 fm naðri hæð I tvíb. Endurn. eldh.
Nýtt bað. Parket. Stór gsrður.
8ít$kréttur.
Álfhólsvegur 3ja—4ra
85 fm sérh. á jarðh. Flísal. gólf. Sórinng.
Laus strax. Verð 6,5 millj.
4ra—5 herb.
Þverbrekka — 5 herb.
104 fm á 4. hæð, suðurendi. Nýtt eldhús,
nýir skápar i holi. Parket. Glæsil. útsýni.
Vestursvalir.
Kvisthagi — 2ja
54 fm björt kjíb. m. sérinng. í þríb. Stór
garöur. fiólegt umhverfi. 2,6 millj. áhv. Verð
5,2 millj.
Kleppsvegur — 2ja
64 fm á 3. hæð, suðursv. Sérþvottah. innan
íb. Öll sameign endurn. utan sem innan.
Laus strax.
Dúfnahólar — 2ja
60 fm á efstu hæð (7. hæð). Nýuppgert
hús. Yfirbyggöar svalir. Glæsil. útsýni.
Óðinsgata — 2ja-3ja
70 fm hæð og ris. Parket og panelgólf.
Sérinng. Áhv. 2,6 millj. Verð 5,2 millj.
Kjarrhólmi - 5 herb.
116 fm endalb. á 2. haeð vesturenda.
Parket. Vandaðar Innr. Ákv. sala.
Húsið nýktætt að hluta að utan.
Fagrabrekka — 5 herb.
125 fm endaíb. á 1. hæð. Nýtt gler. End-
urn. baöherb., rúmg. svefnherb. Aukaherb.
í kj. Sameign góð.
Þverbrekka — 4ra-5
104 fm á 2. hæð, suðurendi. Vestursvalir.
Æskil. skipti á minni eign.
Álfholtsvegur — 4ra
82 fm neðri hæð í tvíb. Sérinng. Áhv. veðd.
3 millj. Mögul. skipti á minni eign.
Lundarbrekka — 4ra
93 fm á jarðhæö. Sérinng. Öll nýstandsett.
Parket. Áhv. húsbr. 2,4 millj.
Sérhæðir - raðhús
Hraunbraut — sérh.
125 fm neðri hæð í tvíb. 25 fm bílsk.
Verksm.gler. Áhv. veðd. 2,3 millj.
Grafarvogur — Gullengi
4-5 herb. ib. 127 fm nettó. Tilb. u. trév.
Sameign fullfrág. Bílskúr getur fylgt. Engin
afföll af húsbr.
Vesturberg — raðhús
170 fm endaraðhús á tveimur hæðum. 5
svefnherb. Innb. bílsk. Mikið útsýni. Áhv.
húsbr. Laust e. samklagi.
Eignir í Kópavog
1 —2ja herb.
Lundarbrekka
— einstaklíb.
36 fm björt íb. á jarðh. Sórinng. V. 6,0 m.
Borgarholtsbr. — 2ja
74 fm á 1. hæö. Sérinng. Sérlóð. Húsið
nýklætt að utan. Ákv. sala.
Hamraborg — 2ja
55 fm á 2. hæð. Parket. Suðursv. Laust strax.
Brekkutún — parh.
238 fm parh. á tveímur háeðum. Park-
et og flísar á gólfum. Arinn og sól-
$tofa. Eignin er að mestu fullfrág. 35
fm bflsk. Ákv. aala.
Birkigrund - sérhæð
174 fm efri hæð í tvfb. Arinn í stofu. Viðar-
klædd loft. 35 fm bílsk.
Einbýlishús
Vallhólmml - elnb.
184 fm é tveimur hæðum með írmb.
bflsk. Ekkl alveg fullfrág. Grólð hverfl.
Áhv. húsb. 7 millj.
Hlíðarhjalli — einb.
157 fm nýl. einnar hæðar hús. Lóð að mest
fróg. Híti í bflast. 31 fm bílsk. Hagstæ
áhv. lán.
Nýbyggingar í Kóp.
Fagrihjalli - parhús
168 fm sem afh. fullfrág. að utan ásam
sólstofu. Áhv. 6,0 millj. húsbr. Til afh. strax.
Engihjalli - 3ja
90 fm íb. á 7. hæð C. Parket á gólfum.
Laus strax. Verö 6,5 millj.
Auðbrekka — 3ja
65 fm á 3. hæð. Suðursv. Laus eftir 3 mán.
Inng. úr stigahúsi (ekki af svölum).
Þorlákshöfn
144 fm einbhús v/Hafnarberg 8, byggt 1982.
Bílskréttur. Laust f júlí.
EFasteignasalan •
EIGNABORG sf.
Hamraborg 12, s. 641 500
Sölumenn:
Vllhjálmur Einarsson, hs. 41190, 4**
Jóhann Hálfdánarson, hs. 72057
lögglltir fasteigna- og skípasalar
eftir Jóhönnu
Harðcrdóttur