Morgunblaðið - 14.07.1992, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 1992
B 23
i>jáiji\\ki;ij>iiís
Gjöf til iójuþjálfunar Borgarspítalans
KVENNADEILD Reykjavíkurdeildar RKÍ færði hinn 18. maí sl. iðju-
þjálfun Borgarspítalans þjálfunareldhús að gjöf. Eldhúsið er af
sænskri gerð, sérhannað og útbúið með þarfir fatiaðra í huga. Breyta
má vinnuhæð borða og skápa með rafbúnaði til hagræðis við eldhús-
störfin hvort heldur unnið er standandi eða sitjandi t.d. í hjólastól.
Eldhúsið hefur verið útbúið með tilheyrandi hjálpartækjum svo kom-
ið verði til móts við sem flestar hreyfihamlanir.
— Þar sem hallinn er mikill á
stuttum kafla má smíða eins kon-
ar stiga. Hann þarf að vera vel
festur og handrið er nauðsynlegt
ef stiginn er langur.
Mat og þjálfun í sjálfsbjargar-
getu og þjálfun í daglegum störfum
á heimili er eitt af meginstarfssvið-
um iðjuþjálfa. Þjálfunareldhúsið
gerir iðjuþjálfun spítalans nú kleift
að koma til móts við færnitap í
heimilisstörfum með raunsannri
þjálfun og hjálpartækjum. Einnig
að meta, lagfæra og kenna breytta
vinnutækni og starfsstöður, veita
ráðgjöf um hjálpatæki og aðlögum
á heimili eftir þörfum síðast en
ekki síst er nú mögulegt að gera
raunhæft mat á þjónustuþörf.
Með þessari gjöf hafa Rauða
kross konur því fært iðjuþjálfun
spítalans kærkomna viðbót við litla
færniþjálfunareiningu, tæki sem
ætti að geta tryggt betri þjálfun
og undirbúning að heimferð jafnvel
þótt færnitap hafi orðið nokkurt í
kjölfar sjúkdóma eða slysa.
(Fréttatilkynning)
ur, steinarnir þurfa að vera af svip-
aðri stærð og slétta hliðin verður
að snúa fram því enginn þeirra má
ná út í þrepið fyrir neðan, þá er
hætta á að einhver geti misstigið
sig í tröppunni. Ef tröppur sem
þessar eiga að eldast vel verður að
hafa grús undir þeim og raða stein-
unum í sand. í staðinn fyrir náttúru-
steina má auðvitað nota gangstétt-
arhellur.
Heimasmíðaður stigi
Svo er hægt að smíða sér nokkurs
konar stiga ef hæðarmismunur er
mikill á stuttum kafla. Þegar stigi
er smíðaður þarf að kaupa tvo veg-
lega dregara sem undirstöður, saga
í þá þrepin og klæða þau með góðu
timbri. Það er mjög áríðandi að stig-
anum sé fest rækilega í báða enda
og best er að steypa fjórar undir-
stöður niður fyrir frost og í það
minnsta þarf að speypa niður tvær
neðri festingarnar.
Ef fleiri en tvær tröppur eru í
stiganum ætti að setja handrið
meðfram honum þar sem trétröppur
geta verið launhálar í bleytu.
Handriðið er hægt að festa við dreg-
arana og láta það standa aðeins í
þeirri lengd sem tröppurnar eru.
Gætið þess að hafa vandaðan og
flísalausan lista ofan á handriðinu
því það er allt annað en gaman að
fá flís í lófann!
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
A JÁRNBRAUTA-
STÖÐINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OG Á RÁÐHÚSTORGI
TILSÖLU:
Austurvegur 56, Selfossi
Til sölu er 3ja hæða steinsteypt hús. Stærð 2340 fm
Jarðhæðin er 780 fm með góðri lofthæð. 2. og 3. hæí
eru fyrirhugaðar undir skrifstofur eða aðra sambærileg;
starfsemi. I gluggum er tvöfalt einangrunargler og einn
ig er búið að einangra þakið, en að öðru leyti er húsii
fokhelt. Einnig erviðbyggingin Austurvegur 58, til sölu.
Gróðrarstöðin Birkiflöt,
Biskupstungum
Landsbanki
íslands
Banki allra landsmanna
Um er að ræða 1600-1700 fm gróðurhús. Einnig getur
110 fm íbúðarhús fylgt með.
Allar upplýsingar veitir Útlánastýring Landsbanka ís-
lands í síma 606283.
Stakfell
Lögfrædingur
Þórhildur Sandholt
Fasteignasala Sudurlandsbraut 6 Sölumenn
Q *7/? O o jC Gisli Sigurbjörnsson
00/000 íl Sigurbjörn Þorbergsson
Vegna mikillar sölu undanfarna daga
óskast allar gerðir eigna á skrá.
Einbýlishús
SÆVIÐARSUND
Mjög gott og vel byggt einbhús 240 fm m
32 fm bílsk. Húsið er með reistu þaki. Lítil
aukaíb. er í húsinu. Fallegur og gróðurríkur
garður. Ákv. sala. Verð 17,6 millj.
MIÐBRAUT
Mjög gott einbhús á einni hæð 195 fm með
tvöf. 55 fm bílsk. í húsinu eru mjög góðar
st. og 4 rúmg. svefnherb. Falleg afgirt lóð
með sundlaug og sérbaðhúsi og hvíldar-
herb. Ákv. sala. Verð 20,0 millj.
LANGHOLTSVEGUR
144 fm nýl. steypt einbhús á einni hæð. (
húsinu er stofa, borðst. 4 svefnherb. Húsiö
er á 520 fm baklóð í friðsælu umhverfi.
HJALLABREKKA - KÓP.
Gott tveggja hæða einbhús 183,8 fm. Hús-
ið er allt í góðu standi m. 4 svefnherb. Bíl-
skúr 26 fm. Falleg lóð. Verð 14,0 millj.
HLÍÐARGERÐI
120-130 fm einbhús hæð og ris. m. mjög
góðum 40 fm bílsk. Góð staðsetn. í Smá-
íb.hverfinu.
BÆJARGIL
Gullfallegt fullb. 206,7 fm einbhús. Hæð og
ris. m. innb. bílskúr.
YSTASEL
Glæsil. einbhús, 231,3 fm m. tvöf. 49 fm
bílsk. Hús m. 4 svefnherb. Sauna, auk 2ja
mjög stórra herb. á neðri hæð. Verð 17,5
millj.
HJALLABREKKA - KÓP.
Glæsil. 2ja íbúða hús með bílskúr og falleg-
um garði. íbúðarstærðir: 212,3 og 65,3 fm.
Mjög gott hús með góðu útsýni.
Rað- og parhús
TUNGUVEGUR
Gott 130 fm raðh. m. þremur svefnherb.
og góðum stofum. Suðurgarður. Ákv. sala.
AKURGERÐI
Snoturt steypt parhús 129 fm, laust nú
þegar. 3-4 svefnherb. Suðurgarður. Verð
11,0 millj.
Hæðir
SÆVIÐARSUND
Glæsil. efri sérh. með góðum innb. bílsk.
153 fm samt. Stórar svalir. Fallegur garður.
Vel staðsett eign í góðu hverfi. Verð 12,7
millj.
HRAUNTEIGUR
111 fm neðri sérhæð. 2 stofur, 2 svefn-
herb. Nýtt eldhús. Mikið endurn. eign m.
bílskúr. Verð 9,7 millj.
RAUÐALÆKUR
Glæsileg íbúð með 4 svofnherb. og tveimur
stofum, 131,4 fm á efstu og útsýnishæð.
Suöursvalir.
4ra-6 herb.
BLIKAHÓLAR
Góö 3ja herb. íb. á 2. hæð í þriggja hæða
fjölbýlish. (b. fylgir innb. bílsk. Heildarstærð
107,8 fm. Verð 7,5 millj.
HÁTÚIM
Gullfalleg 3ja herb. íb. á 7. hæð í lyftuh. íb.
nýl. endurn. Laus strax. Verð 6,5 millj.
MIÐBRAUT - SELTJ.
Gullfalleg 3ja herb. ib. á 1. hæð í 4-býlis-
húsi 92 fm nettó. Verð 8 millj.
GRETTISGATA
Mikið endurn. og falleg 3ja herb. risíb. í
steinh. Góð lán f. Byggingarsj. 2 millj. 441
þús. Verð 6,0 millj.
RÁNARGATA
3ja-4ra herb. falleg risíb. íb. var öll endurb.
fyrir nokkrum árum. Suðursv. Verð 6,1 millj.
MOSFELLSBÆR
Falleg 90 fm neðri hæð í tvíbýlishúsi. Sérinn-
gangur. Góður bílskúr. Laus strax.
HÁTÚN
Falleg 3ja herb. kjallaraíbúð með sérinn-
gangi, 85 fm. Góð eign. Vel staðsett. Laus
strax.
FURUGRUND
Vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð.
Lán sem fylgja 4.350 þús., að mestum hluta
byQQingasjóður.
2ja herb.
VINDAS
Mjög falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð. Suðuríb.
Áhv. Byggingarsjóðslán 2.440 þús. Auk
þess góð kjör á mismun. Laus strax.
FURUGRUND
Ósamþ. 2ja herb. íb. í kj. 56,1 fm. íb. er
laus nú þegar. Verð 3,5 millj. Góð eign.
SÓLHEIMAR
Góð 2ja-3ja herb. íb. 71,8 fm á 6. hæð í
lyftuh. Suðuríb. m. góðum svölum. Húsvörð-
ur. Verð 6,4 millj
SEILUGRANDI
Gullfalleg fb. á 3. hæð í nýl. húsi. Góðar
svalir. Bílskýli. Laus fljótl. Húsnæðisstjlán
áhv. 2,4 millj. Verð 6 millj.
LYNGMÓAR
Falleg 2ja herb. íb. í Garðabæ 56,2 fm. Góð
lán fylgja. Verð 5,5 millj.
SÓLVALLAGATA
Einstaklíb. á 1. hæð I steinh. ósamþ. Laus.
Verð 1,8 millj.
VINDÁS
Falleg og góð 2ja herbergja íbúð 59 fm á
2. hæð. Laus fljótt. Góð lán. Verð 5,1 millj.
VALLARÁS
Falleg einstaklib. á 4. hæð í lyftuh. Laus
strax. Byggingarsjóðslán 1,4 millj. Góð kjör.
VINDÁS
35 fm falleg einstaklingsíbúð í nýlegu húsi.
Góð lán 1,4 millj. og góð kjör. Verð 3,8
millj. Laus strax.
SUÐURHÓLAR
Falleg 97,9 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í fjölb-
húsi. Nýl. fallegar innr. í eldh. Fallegt flfsal.
baðherb. með baðkari og sturtuklefa. Park-
et. Suðursv. Verð 7,7 millj.
JÖRFABAKKI
4ra herb. (b. á 3. hæð í góðu 3ja hæða
fjölb. Sérþvottah. í ib. Gott útsýni. Ákv. sala.
Verð 7,1 millj.
ÞVERBREKKA - KÓP.
Falleg 5 herb. íb. á 5. hæð í lyftuhúsi. Góð-
ar innr. Parket. Glæsil. útsýni.
NÖNNUGATA
Falleg íb. 107 fm á 2 hæðum. Mjög góð
stofa, tvö svefnherb. Svalir í suður og norð-
ur. Frábært útsýni. Laus strax.
3ja herb.
VÍFILSGATA
3ja herb, íb. á 2. hæð í steinh. 54,4 fm. Vel
staðsett eign. Verð 5,7 millj.
Sumarhúsalóðir
LAUGARDALUR
Sumarbústaðaland í landi Grafar til sölu.
RANGÁRVALLASÝSLA
Sumarbústaðalóðir í landi Reynifells, Rang-
árvallasýslu. Lóðirnar eru um einn hektari
af stærð hver á fallegum útsýnisstað í upp-
sveitum sýslunnar.
Atvinnuhúsnæði
VAGNHÖFÐI
Mjög gott iðnaðarhúsnæði um 900 fm.
Tvennar stórar innkeyrsludyr og tvennar
minni.
SMIÐJUVEGUR KÓP.
Ný og glæsil. hæð 513 fm m. sérinng. Hent-
ar vel til hverskonar félagsstarfsemi eða
skrifstofureksturs.
BÍLDSHÖFÐI
Gott iðnaöarhúsnæði 122 fm + 60 fm milli-
loft. Góðar innkeyrsludyr.
| FASTEIGN ASALA |
Suöurlandsbraut 10
Ábyrgð - Reyaala - Öryggi
Hilmar Valdimarsaon.
SÍMAR: 687828 OG 687808
VANTAR
Höfum traustan kaup. að góðu
átvinnuhúsn. á götuhæð í
austurborginní, Kópavogi eða
Mosfetlsbæ.
Einbýl
ÁLFTANES
Til sölu glæsil. einbhús v/Norðurtún.
Húsið er 173 fm. Bflsk. 55 fm. 4 góð
svefnherb. Vandaðar innr. og gólf-
efni. Eignaskipti mögul.
KÓPAV. - VESTURB.
Til sölu nýlegt stórglæsil. einbhús á
tveimur hæðum m. innb. tvöf. bflsk.
samtals 200 fm.
Parhús — raðhús
HRAUNBÆR
Mjög gott parhús á einni hæð 137
fm. Nýtt parket. Bílskréttur. Skipti á
góðri 4ra herb. íb. koma til greina.
BREKKUBYGGÐ V. 8,5 M.
Til sölu raðhús á tveimur hæðum,
samt. 90 fm, auk bílsk. 2 svefnherb.
4ra—6 herb.
BLÖNDUBAKKI
Vorum að fá i $ölu mjög góða
4ra herb. 102 f m fb. á 2. hæð.
DALSEL
Vorum að fá í sölu 4ra herb. 106 fm
íb. á 1. hæð. Stæðl í lokuðu bílahúsl
fylgir.
BARMAHLÍÐ
Vorum að fá í sölu glæsil.4ra
harb. 107 fm efri hæð í 4ra íb.
húsi. Nýtt eldhús. Nýtt bað.
Góð lán áhv.
UÓSHEIMAR
Til sölu mjög góð 4ra herb. endaíb.
á 7. hæð. Parket á stofu. Skipti á
minni eign mögul.
STÓRAGERÐI
Vorum að fé i söiu mjög góða
100 fm ib. á 1. hæð í fjöib-
húsi. Góður bilsk. fyigir. Góð
eign á eftirsóttum stað.
ÁLFTAMÝRI
Vorum að fá í sölu mjög góða
4ra herb. 100 fm endaib. á 3.
hæð m. bflskúr.
3ja herb.
ÁLFTAMÝRI
Til sölu góð 3ja herb. endaíb. á 4.
hæð. Suðursvalir. Áhv. 2,3 millj.
húsnstjlán.
UGLUHÓLAR
Vorum að fá í sölu fallega 3ja herb.
70 fm íb. á 3. hæð. Laus strax.
ENGIHJ ALLI
80 fm Ib. é gólfum. Lai 2. hæð. Parket á s nú þegar.
NJÁLSGATA
Vorum að fá í sölu ágæta 3ja herb.
íb. á 2. hæð m. góðu aukaherb. í risi.
Laus strax.
GRETTISGATA
Vorum að fá í sölu nýja stórgl.
3ja herb. 100 fm íb. á 1. hæð.
2 einkabflastæði á baklóð
hússlns. Laus nú þegar.
2ja herb.
ESKIHLÍÐ
Vorum að fá í sölu 2*ja herb. 72 fm íb.
í kj. (lítið niðurgr.) Sérinng. Laus strax.
ÁSBRAUT
Til sölu ágæt 2ja herb. 37 fm íb. á
3. hæð í fjórb. Verð 3,5 millj.
NESVEGUR
2ja herb. 54 fm ósamþ. íb. ó jarð-
hæð. Verð 2,3 millj.
jm Hilmar Valdimarsson,
Sigmundur Böðvarsson hdl.,
Brynjar Fransson, hs. 39558.
V^terkurog
hagkvæmur
auglýsingamiðill!