Morgunblaðið - 26.07.1992, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ
FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 26. JÚLÍ 1992
B 7
Suðurlandsbraut 4A,
sími680666
STÆRRI EIGNIR
LOGAFOLD
Ca 243 fm einbhús vel staðsett innst í lokuð-
um botnlanga. Húsið sk. í forst., gott eldh.
m. vönduðum innr., stofu og borðst., þvhús,
3 stór herb. og bað. Mjög stór innb. bílsk.
Verð 16,8 millj.
LAUFBREKKA - KÓP.
íb.- og atvhúsn. í sömu eign. Ca 225 fm
gott íbhúsn. og ca 300 fm atvhúsn. m. allt
að 5,5 m lofthæð. Verð 25,0 millj. Áhv.
húsbr. 6,5 millj.
BREKKUSEL. Go« enda-
raðh. ca 250 fm. Sérfb. á jarðh. Blf-
skúr. Verð 13,9 millj.
HOFSVALLAGATA. ca 224 tm
einb. á einni hæð ásamt góðum bílsk. Vand-
að hús byggt 1978.4 svefnh., arinn í stofu.
TUNGUVEGUR mjög gott 130 Im raðhús Til sölu sem er tvær
hæðír og kj. Á 1. hæð útgangur i faliegan ga verönd og eldhús m. sr stofa, þar rð i suður, torðkróki. Á
er stórt herb., gluggala sst herb. m.
Húslð getur losnað fljót 1. Ákv. sala.
vero 8,5 mmj.
MERKJATEIGUR - MOS.
~t;L*L L;kL 1 ^ I
Nýkomið þetta fallega einbhús, sem er á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Góðar innr.
Falleg rækt. lóð. Áhv. langtímal. 1,1 millj.
Verð 15,2 millj.
GRAFARV. - JÖKLAFOLD.
Glæsil. ca 175 fm fullb. parhús á tveimur
hæðum. Áhv. veödeild ca 4 millj. V. 13,6 m.
GARÐABÆ glæsll. elnbhús, etendur á mjög 5 herb. Glæsll. s Gert ráð fyrir sat tvöf. bitsk. Sein minna húsi. •R. Höfum I sölu ca 320 fm sem jóðum útsýnisstað. tofur, þar er arinn. na ö.ft. 80 fm innb. ála. Mögut. skipti á
MELBÆR
:œ::
vA IQg
i □ c 8 1 ■IB
NESBALI. Ca 202 fm gott raðh.
ásamt bílsk. 6 svefnherb., gððar stof-
ur, vandaðar innr., stórar suðursv.
RÉTTARSEL.
Gottca170fm
raðh. á tvelmur hæðum. MBgul. á 5
svefnharb, Arinn i stofu. Góður ca.
31 fm bílsk. m/rafm. og hlta. Vorð
14,0 mitlj.
FANNAFOLD. Stórglæsil. einb.
sem er ca 215 fm á 2 hæðum. Á efri hæð:
Stofa, borðstofa, eldhús, gestasnyrt. Á
neðri hæð 4 svefnherb., sjónvarpsstofa,
baðherb. og þvottah. Allar innr. og frágang-
ur óvenjuvandað. Áhv. langtímal. 4,5 millj.
Verð 16.5 millj. Möguleiki að taka íb. uppí
kaupin. Laust fljótl.
NÖKKVAVOGUR. Mjög gott ca
135 fm parhús á tveimur hæðum ásamt ca
30 fm bílsk. Verð 11,5 millj.
HÆÐIR
HATEIGSVEGUR
Vorum að fá í sölu efri hæð í þessu glæsil.
húsi. íb. er ca 115 fm. Góðar stofur, 3 svefn-
herb. Glæsil. útsýni. Suð-vestursv. V. 9,7 m.
RAUÐALÆKUR 28. Vorum að
fá í sölu íb. á 2. hæð auk bílsk. íb. er ca
120 fm í fjórb. íb. skiptist í rúmg. stofur, 3
svefnherb., mögul. á fjórum, og gott eld-
hús. Suður- og vestursv. Eignask. mögul.
Verð 9,2 millj.
REYNIMELUR. Til sölu neðri sór-
hæð ca 85 fm. íb. skiptist í 2 stórar saml.
stofur, gott svefnherb., eldhús með endurn.
innr. og baðherb. Nýtt gler. Mögul. á tveim-
ur svefnherb. Sérinng. Verð 6,8 millj.
REYNIMELUR. Ca 150 fm íb. sem
er hæð og ris. íb. er öll endurn. Nýjar innr.
Parket. Mjög falleg íb. Áhv. langtlán ca 2,5
milij. Verð 11,8 millj.
VESTURBÆR - KÓP.
Ca 116 fm afri aórhæð f tvfb. v/Holta-
gsrði. Góður ca 35 fm bflsk. m. kj.
undir fylglr Nýjar eldhinnr., Góður
garður. Verð 9,8 milj. Áhv. ca 3,6
mllj. fangtlán.
Mjög gott ca 254 fm raðhús m/bílsk. Húsið
er tvær hæðir og kj. Á 1. hæð eru saml.
stofur, gott eldhús, gestasnyrting og þvhús.
Á 2. hæð er gott sjónvhol, 4 herb. og gott
bað. í kj. er stór salur og 2 gluggalaus herb.
Gott hús, góður garður. Verð 13,8 millj.
MIÐBRAUT - SELTJNESI
NORÐUF (BRUN. Mjög góð
ca 170 fm sér h. m. innb. bílsk. Hæð-
in skiptist í gt 3 svelnherb., garður. Laust sðar stofur, husbherb., gott eldhús. Fatlegur nnanmán. V. 12,4 m.
Vel staðsett ca 120 fm einb. á einni hæð
ásamt bílsk. Stór lóð m/byggrétti. Parket á
stofum. Verð 9,7 millj.
BIRKIHÆÐ - GBÆ.
MIÐTUN - LAUST. Hæð
og ris ca 166 fm ásamt 30 fm bílsk.
MöguL ó sóríb. í risi. Fatlegt hús» góð
l«W.
Til sölu er grunnur að 280 fm einb. á tveimur
hæðum mjög vel staðs. í lokaðri götu. Arki-
tekt: Ingimundur Sveinsson. Verð: Tilboð.
HAFNARFJ. - LAUST. ca 150
fm raöhús v/Smyrlahraun ásamt ca 30 fm
bílsk. m/rafm. og hita. íb. er á tveimur
hæðum. Niðri er eldh., stofur, snyrting og
þvhús. Uppi 4 herb. og bað. Geymsluris
yfir. Parket. Verð 12,5 millj. Áhv. ca 1,9
millj. langtlán.
4RA-5HERB.
SKAFTAHLIÐ 18. Vorum að fá
í einkasölu ca 115 fm íb. á 1. hæð. íb. skipt-
ist í stóra stofu og broðst., ágætt eldhús,
á sérgangi eru 3 herb. og bað. íb. fylgir
rúmg. herb. með sérsnyrtingu á jarðhæð.
Falleg lóð. Suðursv. Verð 8,6 millj.
FURUGERÐI. Til sölu falleg ca 100
fm íb. ó 1. hæð (einn stigi upp). íb. skiptist
í forstofu, 3 herb., stóra stofu, eldhús og
bað. Parket. Mjög góðar suðursv. V. 8,5 m.
VESTURBERG. Falleg ca 85 fm íb.
ó 2. hæð. Góð lóð. Sameign nýl. standsett.
Laus fljótl. Áhv. langtímalán ca 4,2 millj.
Verð 6,7 millj.
FLUÐASEL. Góð ca 92 fm íb. á 2.
hæð. Parket. Snyrtil. sameign. Mögul. aö
taka 2ja herb. íb. uppí kaupverð. Áhv. hús-
bréf ca 3,9 millj. Verð 7,2 mlllj.
TRÖNUHJALLI. Ný glæsil. ca 120
fm íb. á 2. hæð ásamt bílsk. Vandaðar innr.
Góðar suðursv. Þvhús í íb. Áhv. húsbr. ca
6,4 millj. Verð 11,5 millj.
IRABAKKI. Til sölu góð ca 80 fm íb.
ó 3. hæð. Sérþvhús. Tvennar svalir. Snyrtil.
sameign. Áhv. ca 2,9 millj. Verð 6 millj.
ENGJASEL. Ca 100 fm 3ja-4ra herb.
íb. á tveimur hæðum. Bílskýli. Góð aðstð.
f. börn. Verð 7,6 millj.
RÁNARGATA. Mjög góð ca 90 fm
íb. á 2. hæð. Stórar suðursv . Sórbíla-
stæði. Verð 8,6 millj.
SKÓGARÁS. Ca. 140 fm íb. á 2
hæðum. Á neðri hæð: Góð stofa m. vestur-
svölum. Stórt eldh. m. borðkrók, 2 herb.
og bað. Á efri hæð: Stórt fjölsk.herb., svefn-
herb., þvottah. og geymsla. Verð 10,2 millj.
Áhv. ca. 5,7 miilj.
VEGHÚS. Ca. 140 fm fb. á 2
hæðum. Afh. tilb. u. trév. Til afh.
strax. Verd6 millj. 6B0 þús. staðgr.
NÓNHÆÐ - GBÆ. höi-
um til sölu ca 1 oo fm 4ra herb. íb. á
góðum útaýnisstað í Gbæ. (b. afh.
tltb. u. trév. I ég. Verð 7.S60 þús.
ENGJASEL. Ca 106 fm góð íb. á 3.
hæð. Þvottah. í íb. Bilskýli. Verð 7,6 millj.
Áhv. langtímalán ca 1,7 millj.
KLUKKUBERG - HF. ca 110
fm íb. á tveimur hæðum m. sérinng. Selst
tilb. u. trév. Tilb. t. afh. Staðgreiðsluverð
7,4 millj.
KJARRHOLMI . Ca 90 fm íb. á efstu
hæð. Þvhús í íb. Suðursv. Verö 6,8 millj.
ALFTAMYRI. Falleg íb. ca 100 fm
á 4. hæð ásamt bílsk. Parket. Verð 8,7
millj. Áhv. húsbr. 4,8 millj.
GOÐHEIMAR. Björt og góð íb. á
efstu hæð í fjórb. 3 svefnherb. Sjónvarps-
hol. Björt stofa, rúmg. eldh. Verð 8,5 millj.
Áhv. veðd. ca 3,5 millj.
ARBÆR. Góð ca 92 fm neðri sérhæð
í tvibýlishúsi ásamt bilsk. við Ystabæ. Góð-
ur garöur. Nýl. innr. Áhv. veödeild ca 2,7
millj. Verð 8,9 mlllj.
SORLASKJOL. Ca 100 fm efri hæð
í þrib. Góðar stofur. Fráb. útsýni. Suðursv.
Verð 7,6 millj.
INN VII góð ca 102 3 SUf\ fm endr D. Björt og íb. á 3. hæð
(efstu)inn v/ mnaf eld Gr aukaherb. i Tvennor svi Verö7,9mill Kleppsveí ðar stofu kj. m. a íir Mjog I Ahv. hu . Þvhús og búr 2 svofnh. og ðg. að snyrt. góð staðsetri. >br. 4,5 mitlj.
ÁLFATÚN lb. m/bílsk. ca 1 í fjórbhúsí. Ver 3,6 mlilj. - KÓP. 16 fm. (b. erá2 J 10,7 mlllj. Al itórgl. . hæð tv. ca
MIKLABRAUT. Ca 180 fm hæð
og ris ásamt bílsk. Mögul. að taka góða 3ja
herb. íb. uppí. Verð 10,8 m.
TÓMASARHAGI. góó ca 101 fm
sérhæð i þrib. ásamt bílsk. Ný gólfefni. 2
herb. og 2 góðar stofur, stórt eldh. Parket.
Góð eign.
LAUG ARÁSVEGU R
Ca 130 fm neðri sérh. í þríb. ásamt ca 35
fm bilsk. Verð 11,5 mlllj. Laus fljótl.
HLÍÐAR. Vorum að fé í elnka-
sölu ca 90 fm íb. I nýl. húsl við Hörgs-
hllð. Vandaðar innr. Góðar stofur, 2
rúmg. svefnherb. SuSurverönd. Sé
rinng. Bflskýli. Stórgl. eign. Áhv. veð-
delld 3,5 mlllj. verð 10,6 millj.
BOLLATANGl
MOSFELLSBÆR
-drzfr-
Mjög vel staðaett raðhúe á elnni hæð. Husin eru ca 140 fm með innb. og bilskúr.
Afh. fullb. að utan meðfrág. lóð ogfokheld að ínnan. Afh. sept.-okt. V. 7,5-8,3 m.
HATEIGSVEGUR. góö ca 93 fm
íb., lítlö niðurgr. jarðhæð með sérinng. Stór
stofa, 2-3 herb., eldhús og bað. V. 6,3 m.
GLAÐHEIMAR. Góðca65fmíb.
á götuhæð með sórinng. Stofa, 2 herb.,
eldhús og bað. Húsið er vel staðsett ó róleg-
um stað. Áhv. veðdeild 4 millj. V. 6,6 m.
ÆGISGATA. Til sölu ca 70 fm risíb.
íb. skiptist í stofu, borðst., eldhús og bað,
2 svefnherb. Áhv. ca 1 millj. Verð 5,8 millj.
ÁLFHÓLSVEGUR. Frábær67fm
íb. á 2. hæð t.h. Glæsil. útsýni. Þvhús í íb.
Verð 7,3-7,5 millj. Áhv. ca 3,1 m. Skipti
mögul. á einb- eða raðh. upp að 10,11 m.
FRAMNESVEGUR. Falleg risíb.
sem sk. í stofur, opið eldh., 2 svefnherb.
Svalir út af stofu. íb. er öll nýstands. Verð
7,2-7,3 millj.
REYNIMELUR. góö ca 75
fm íb. á 1. hæð áaamt bíiak. Parket.
Nýtt gler.
HOLTSGATA. Vorum að fá í sölu
ca 60 fm íb. á 1. hæð. Góö baklóð. Suð-vest-
ursv. íb. er laus fljótl. Verð 5,2 millj.
KAMBASEL - LAUS. Mjög
björt og góð ca 60 fm íb. á 1. hæð. Þvhús í
(b. Suðvestursv. Verð 5,8-5,9 millj. Áhv.
veðd. 3,3 millj.
STÓRHOLT. Björt ca 62 fm lítið nið-
urgr. kjíb. Verð 5,1 m. Áhv. veðd. ca 3,1 m.
GRETTISGATA - LAUS. góö
ca 65 fm íb. á 1. hæð í nýl. húsi. Verð 5,8
mlllj. Áhv. veðd. ca 3,5 millj.
NÆFURAS. Góð ca. 80 fm íb. á 2.
hæð. þvottah. í íb. Tvennar svalir. glæsil.
útsýni. Verð 6,5 millj. Áhv. 2,9 millj.
SAFAMÝRI. Ca 61 fm íb. f kj. m.
sérinng. Húsið nýmálað utan. Nýtt gler.
Laus strax. Verð 5,2 millj.
VIKURÁS. Einstakl. góð ca 60 fm íb.
á 2. hæð. Rúmg. stofa, 1 herb. Parket.
Gott útsýni. Verð 4,6 m. Áhv. veðd. 1,6 m.
HJARÐARHAGI. Góð ca 89 fm íb.
í kj. í þríb. Sérinng. íb. snýr öli út að falleg-
um suðurgarði. Uppg. að hluta. Verð 6,1
millj. Áhv. langtímalán 1,0 millj.
HRAUNBÆR. Góð ca 80 fm íb. á
3. hæð. Nýbúið að laga hús og sameign.
Verð 6,5 millj.
Góð neðrl hæð ásamt bílsk. ofarlega
v. Álfhólsveg. Glæsil. útsýni. Vest-
ursv. Verð 8,6 mlllj. Áhv. o* 1,0
mlllj. Laus fljótl.
MARÍUBAKKI . Vorum að fá í einka-
sölu ca 80 fm íb. á 1. hæð. Blokkin nýl.
standsett. Suðursv. Verð 6,4 millj. Laus
innan mán.
KAMBASEL. Mjög góð ca 2ja-3ja
herb. 82 fm íb. á jarðh. Sérgarður. Sérinng.
Verð 6,7 millj. Áhv. ca 3,9 millj.
LANGHOLTSVEGUR. ca 82
fm kj.íb. í tvíbhúsi. Sérinnr. Sérlóð. Verð
5,5 mlilj. Ahv. veðd. ca 2,1 mlllj.
ÖLDUGATA. Ca75fmrisfb
Nýl. etdhúsinnr. Geymslurls yfir. Verð
6,5 mlllj. Ahv. veðd. 1,1 mitlj.
STÓRHOLT - LAUST. Neðri
hæð ca 110 fm. Góðar suöursv. Þvherb. í
íb. Getur losnaö strax.
KRÍUHÓLAR. Ca 112 fm íb. á 2.
hæð. 4 svefnh. Þvherb. í íb. Verð 7,3 m.
HÁALEITISBRAUT. Góðcaiæ
fm íb. á 4. hæð ásamt bílsk. Ný teppi ó
stofu. Góðar svalir. Verð 8,7 millj.
FRAKKASTÍGUR. Falleg ca 100
fm íb. á 1. heeð með sérinng. í nýl. húsi.
Eigninni fylgir stæði í bílskýli ca 28 fm. Góð
ib. Verð 8,5 mlllj.
3JAHERB.
ALFHOLT - HF. Til sölu góð ca
95 fm 3ja-4ra herb. endaib. á 2. hæð. (b.
er nánast tilb. til innr. Glæsil. útsýni. Húsið
að utan, öll sameign og lóð frág. Til afh.
strax. Suðursv. Verð 7,3 millj.
TÓMASARHAGI. Ca 80 fm ib. i
kj. Sérinng. Góður garöur. Laus strax. Verð
5,9 miiij.
HRAUNBÆR. Góð ca 92 fm íb. ó
3. hæð. íb. er í góðu ásigkomul. Flísar og
parket á gólfi. Tvennar svalir. Sór svefn-
álma. Verð 6,8 millj. Áhv. veðd. ca 2,3 millj.
BLÖNDUBAKKI. Höfum í einka-
sölu ca 82 fm endaíb. á 3. hæð ásamt auka-
herb. i kj. íb. er í góðu ástandi. Glæsil. út-
sýni. Verð 6,5 millj.
SKÓGARÁS. Góð ca 84 fm ib. á 2.
hæð. Þvottah. i ib. Lóð frág. Verð 6,8 millj.
Ahv. veðd. 2,8 millj.
2JAHERB.
FLYÐRUGRANDI
LAUS. Ca 50 fm íb. á 3. haað.
Stórar svalir. Ahv. veðd. ca 1.200
þús. Verð 6,0 millj. Lyklar á skrlfst.
LJOSHEIMAR. Góð íb. á 9. hæð.
Glæsil. útsýni. Nýl. gler. Laus fljótl. Verð
4,7 millj. Áhv. ca 1,8 mlllj.
HRINGBRAUT. Ca 56 fm íb. á 3.
hæð (efstu). Laus fljótl. Verð 4,6 millj.
BREKKUSTÍGUR. góö ca 67 tm
íb. á 1. hæð. Stór stofa, mögul. á 2 svefnh.
Verð 6,2 millj.
AUSTURBRÚN. Ca57fmíb.é3.
hæð. Húsv. sór um sameign. Verð 4,4 millj.
FREYJUG/ endum. ca 50 fr ITA. Góð mikið n Ib. á 3. hæð. Áhv.
langtlán. ca 1,2 Laus fljóti. millj. Verð 3,2 mlllj.
MANAGATA. Neðri hæð í þríb.,
mikið endurn. Laus strax. Verð 5,7 nraillj.
KLUKKUBERG - HF. caeofm
íb. á jarðh. Sérinng. Sérgarður. Fallegt út-
sýni. Til afh. strax tilb. u. trév. Verð 6,2
millj. Eða getur skilast fullb. eftir 2 mán.
Verð 6260 þus. Góð kjör.
INN VIÐ SUND. Góð ca 75 fm ib.
í kj. innarlega á Kleppsvegi. Rúmg. stofa,
stórt hol, gott eldhús með nýl. innr. og
borðkróki, gott herb. með skápum. Nýir
gluggar og gler. Ákv. sala. Laus fljótl.
BUGÐULÆKUR - LAUS. ca
50 fm kjíb. íb. er rúmg. og í góðu standi.
M.a. nýtt gler. Verð 4,5 mlllj. Áhv. 1,5 millj.
GRETTISGATA - LAUS.
Mjög falleg 51 fm einstaklíb. á 2. hæð. Allt
endurn. Parket og marmari á gólfum. Arinn
í stofu. Verð 5,8 millj.
LINDARGATA. Björt ca 60 fm íb.
é jarðhæð m/sérinng. Sérhiti. Áhv. ca 1,8
millj, langtiðn. Verð 3,9 millj.
HLÍÐARHJALLI - KÓP. Mjög
falleg ca 35 fm einstklíb. i nýju húsi.
SMÁRABARÐ - HF. -
LAUS. Ný glæsileg íb. á 1. hæð. Sér-
inng. íb. er ca 60 fm. Þvottah. í íb. Verð
5,7 millj. Áhv. ca 2,7 millj.
SKULAGATA. Ca 60 fm kjíb. Snyrti-
leg íb. Parket. Verð 4,3 millj.
ANNAÐ
HRAUNBÆR. Til sölu eða leigu ca
110 fm húsn. á jarðhæð í þjónustu. Hentar
vel undir læknastofu, nuddstofu eða sam-'
bærilegt. Húsnæðið skiptist í móttöku, bún-
ings- og sturtuklefa, lítinn sal og gufubað.
Verð 5 millj. Uppl. hjá Karli Gunnarssyni,
Þinaholti.
HVERAGERÐI ■ Til sölu húseign við
Reykjamörk sem stendur á stórri ræktaðri
hornlóð. Húsið er tvískipt en mögul. að
hafa þrjár íb. í húsinu. Gæti hentað félaga-
samtökum.
HEILD - NÝTT
BBBBBBBB
Ca 190 fm atvhúsnæði í nýjum fyrirtækja-
kjarna v/Skútuvog. Húsn. skilast svo til fullb.
Góðar innkdyr. Gémastæði. Afh. fljótl. Verö
11,0 rrtillj.
Friðrik Stefánsson, lögg. fasteignasali.