Morgunblaðið - 26.07.1992, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNA/RAÐ/SIVIA SUNNUDAGUR 26. JÚLÍ 1992
B 11
ATVINNU
Vélstjóra
vantar vinnu nú þegar. Mikil reynsla.
Má vera hvar sem er á landinu.
Upplýsingar í síma 91-40962.
Líffræðingur
óskast á rannsóknastofu á sviði lífeðlisfræði.
Upplýsingar veitir Jón Ó. Skarphéðinsson í síma
694836 milli kl. 9.00-12.00 27. og 28. júlí.
Laus staða
Staða skólastjóra við Héraðsskólann
í Reykholti.
Umsóknarfrestur er til 10. ágúst.
Menntamálaráðuneytið.
MYRDALSHREPPCIR
k Mýrarbraut 13, 870 Vík f'Mýrda
Kennarar
Kennara vantar að Ketilsstaðaskóla næsta
skólaár. Almenn kennsla.
Upplýsingar gefur skólastjóri, Kolbrún Hjör-
leifsdóttir, í símum 98-71400 og 98-71287.
Kvenfata versl u n
- afgreiðsla
Kvenfataverslun í miðborginni með þekkta
og vandaða vöru óskar eftir starfskrafti til
afgreiðslustarfa hálfan daginn.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
5. ágúst merktar: „K - 10324“.
Bílaviðgerðir
Óskum eftir að ráða á verkstæði mann, vanan
viðgerðum á stórum bílum og vögnum.
Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl.
merktar: „D - 2002“ fyrir 31. júlí.
Laus staða í
Sundlaug Kópavogs
Frá og með 1. ágúst nk. er laus staða bað-
varðar (karlaklefa) í Sundlaug Kópavogs.
Um er að ræða vaktavinnu, 70% starf.
Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri
fræðslu- og menningarsviðs í síma 45700.
Umsóknarfrestur er til 28. júlí nk.
Starfsmannastjóri.
Óskum eftir að kaupa fisk
undirmálsþorsk upp að 2,5 kg og flestar
aðrartegundir. Einnig óskum við eftirföstum
viðskiptum við báta. Tryggar og góðar
greiðslur.
Upplýsingar í símum 91-654212, 91-654213
og 985-37424.
Prentsmiðja
Til sölu eða leigu vel staðsett prentsmiðja.
Tilvalið tækifæri fyrir tvo eða fleiri samhenta
aðila.
Lysthafendur sendi nafn og símanúmer á aug-
lýsingadeild Mbl. merkt: „Prentsmiðja - 7M“
fyrir 6. ágúst. Fullum trúnaði heitið.
Til sölu tvær skóbúðir
Glæsiskórinn sf., sem rekur skóbúðirnar
Glæsiskóinn, Glæsibæ og Skóbúðina, Lauga-
veg 97, er til sölu.
í sölunni er einnig húsnæði verslunarinnar í
Glæsibæ.
Upplýsingar veittar í síma 687550 næstu
daga.
Strandavíðir
og brúnn alaskavíðir (trölli).
30% afláttur á meðan birgðir endast.
Upplýsingar í símum 667490, 6Ö8121 og
666466 eftir kl. 9 á kvöldin.
Sendum hvert á land sem er.
Mosskógar v/Dalsgarð,
Mosfellsdal.
Glæsilegt húsnæði
til leigu við Laugaveg. Hentarfyrir margskon-
ar starfsemi. Getur losnað strax.
Óskir um frekari upplýsingar berist til auglýs-
ingadeildar Mbl. merktar: „Ýmsir möguleikar
- 10350“ fyrir 31. júlí.
Smiðjuvegur 38 - Kóp.
Til leigu tæplega 400 fm atvinnuhúsnæði á
götuhæð. Mikil lofthæð. Góð aðkoma og
innkeyrsla. Laust strax.
Upplýsingar veitir:
Fasteignamarkaðurinn hf.,
Óðinsgötu 4, símar 11540 og 21700,
heimas. 681540 og bílas. 985-28044.
AUGLYSINGAR
Austurstræti - til leigu
Til leigu er nú þegar ca 200 fm skrifstofuhæð
í góðu lyftuhúsi. Hæðinni má auðveldlega
skipta í smærri einingar. Hentar vel fyrir lög-
menn - örstutt frá væntanlegu dómhúsi.
Langtímaleiga. Sanngjarnt leiguverð.
Upplýsingar veitir:
Fasteignamarkaðurinn hf.,
Óðinsgötu 4, símar 11540 og 21700.
Hárgreiðslustofa
til leigu á góðum stað í Hafnarfirði.
Upplýsingar í síma 650508 eftir kl. 17.00.
Vistforeldrar óskast
Hveragerðisbær óskar eftir vistforeldrum
fyrir unglingsstúlku í eitt til tvö ár. Heimilið
má ekki vera í of mikilli fjarlægð frá Reykja-
vík. Vistforeldrarnir munu fá stuðning eftir
þörfum varðandi þetta mál.
Nánari upplýsingar veitir Irena Rozenberg,
félagsmálastjóri Hveragerðisbæjar, í síma
98-34150.
Sérbýli óskast
Fjársterkur aðili óskar eftir að taka á leigu
raðhús eða einbýlishús á Seltjarnarnesi eða
í Vesturbæ í 1 til 2 ár.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Tilboð sendist til auglýsingadeildar Mbl.
merkt: „S - 10349“ fyrir 4. ágúst.
íbúðarhúsnæði óskast
Sérhæð, raðhús eða einbýlishús óskast til
leigu, helstíVesturbæ, íeittáreða lengur.
Vinsamlegast hafið samband í síma 679460.
Verslunarhúsnæði óskast
70-100 fm verslunarhúsnæði óskast til leigu
eða kaups við Laugaveg eða miðborg Reykja-
víkur.
Upplýsingar í síma 656298.
Húsnæði óskast
Danskt/grænlenskt par með tvö börn óskar
eftir að leigja hús/íbúð á tímabilinu 1. sept-
ember til 31. desember 1992. Húsnæðið
má gjarnan vera búið húsgögnum.
Við verðum á íslandi vegna dvalarskipta á
vegum Norðurlandaráðs.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„K - 9858"
3ja herbergja íbúð
Mjög góð 3ja herbergja íbúð í vesturborginni
til leigu strax.
Tilboð er greini fjölskyldustærð sendist til
auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Vesturborg -
10347“ fyrir 31. júlí.
LAUFÁSl
FASTEIGNASALA I
SlÐUMÚLA 17 1«. - . B
mm J Vesturbær - leiga
Við leitum að 3ja-4ra herbergja íbúð í Vestur-
bæ.-€innig leitum við að stórri sérhæð eða
einbýlishúsi í Vesturbæ.
Öruggar greiðslur - góð umgengni.
Upplýsingar í síma 812744 eða á skrifstofu
okkar.
Suðurlandsbraut
Til leigu 70 fm, 32 fm og 15 fm, skrifstofuhús-
næði á 3. hæð, á besta stað við Suðuriands-
braut. Herbergjunum fylgir aðstaða í sam-
eign og afnot af myndsendi og Ijósritunar-
vél. Ennfremur er möguleiki á símavörslu.
Upplýsingar í símum 677847 og 678400.
Við Gullinbrú
1. Leiga eða kaupleiga
Glæsilegt ca. 190 fm húsnæði á annarri
hæð á Stórhöfða 17, Reykjavík.
2. Leiga
60 fm á jarðhæð á Stórhöfða 17, Rvík.
Húsnæðið getur hentað undir ýmsan rekstur
en fyrir í húsnæðinu er banki, pósthús, heild-
verslun, verkfræðistofa, arkitektar, tann-
læknastofa, íþróttasalir, blómaverslun, veit-
ingasala og flísabúð.
Upplýsingar gefur Þorvaldur Ásgeirsson
í símum 652666 og 53582.
KVlilTABANKINN
Ekki brenna inni með kvóta. Annast afla-
skipti á kvóta, jöfn verðmæti. Hef leigu-
kvóta, flestar tegundir. Vantar varanlega
kvóta, allar tegundir.
Sími 656412, fax 656372, Jón Karlsson.