Morgunblaðið - 20.08.1992, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATVINNVLÍF FIMMTUDAGUR 20. ÁGÚST 1992
B 3
Fræðsla
Hlutabréf
Námstefna um stjórn-
un markaðsmála
NÁMSTEFNA um árangursríka stjórnun markaðsmála verður haldin
á Hótel Örk í Hveragerði dagana 2. og 3. október nk. Þetta er í fyrsta
sinn sem námstefna af þessu tagi er haldin um markaðsmál hérlendis
en að henni standa öll helstu samtök fyrirtækja og einstaklinga á þessu
sviði þ.e. Samtök auglýsenda, íslenski markaðsklúbburinn — ímark,
Samband íslenskra auglýsendastofa og Hagræðingarfélag íslands.
Meðal fyrirlesara verður John Fraser-Robinson sem verið hefur ráð-
gjafi ýmissa stórfyrirtækja í mótun markaðsstefnu í Bretlandi. Er
hann einn af eftirsóttari fyrirlesurum á markaðs- og sölusviði í heimin-
um.
Ráðstefnan hefst föstudaginn 2.
október kl. 13.30 og munu fyrirlestr-
ar standa til kl. 17.50. Um kvöldið
snæða þátttakendur saman kvöld-
verð en kl. 9.30 daginn eftir hefjast
fyrirlestrar og standa þeir allan dag-
inn með hléum. Samhliða og tii
stuðnings fyrirlestrunum munu tvö
lið vinna að ákveðnu markaðsverk-
efni og koma inn í dagskrána með
kynningu á sínum aðferðum sem þau
kjósa að beita við markaðssetningu.
Undir lok námstefnunnar mun sér-
stök dómnefnd leggja mat á lausnir
liðanna.
Aðalfyrirlesarinn, John Fraser-
Robinsson, hefur m.a. unnið að ráð-
gjöf á sviði markaðsmála fyrir Brit-
ish Airways og Barclaycard. Fyrsta
bókin eftir hann kom út hjá MacGraw
Hill árið 1989 og var upphafsrit í
fimm bóka röð. Hún bar heitið :„The
Secrets of Effective Direct Mail“.
Hafa fleiri rit um markaðsmál og
sölu fylgt í kjölfarið.
Martha Eiríksdóttir, formaður
undirbúningsnefndar, segist telja að
samstarf þeirra samtaka sem standi
að námstefnunni marki nokkur tíma-
mót í markaðsmálum hér á landi.
„Markmiðið með námstefnunni er
það að menn standi upp að henni
lokinni nokkurs vísari um fræðilega
þáttinn og hvemig eigi að standa
að markaðssetningu svo hún skili
árangri. Hún er fyrst og fremst ætl-
uð þeim sem hafa með höndum dag-
lega umsjón markaðsmála bæði hjá
auglýsingastofum og innan fyrir-
tækja. Þar getur t.d. verið um að
ræða markaðsstjóra, tengla, hug-
myndafólk og textagerðarmenn en
einnig framkvæmdastjóra markaðs-
deilda."
Viðskipti glæðast á
OTM og Verðbréfaþingi
VIÐSKIPTI með hlutabréf hafa
glæðst lítillega síðustu daga á
Opna tilboðsmarkaðnum (OTM)
og Verðbréfaþingi. Á miðviku-
dag og fimmtudag í síðustu viku
voru engin viðskipti skráð á
þessum vettvangi en þau tóku
síðan kipp á föstudag þegar seld
voru bréf í fimm hlutafélögum.
Á föstudag ber hæst sala hluta-
bréfa í Samskipum fyrir tæplega
25 milljónir en bréf í Eimskip, Olís,
Eignarhaldsfélagi Alþýðubankans
og Tæknivali voru einnig seld fyrir
samtals rúmar 1,2 milijónir.
Salan á mánudag var um 300
þúsund krónur og voru þá seld
bréf í Eimskip og Olíufélaginu.
Þriðjudagurinn var mun liflegri
þegar salan nam tæpum 15 millj-
ónum en þar af voru seld bréf í
Eimskip fyrir 6,6 milljónir, Granda
fyrir 3,8 milljónir og Olíufélaginu
á 4,4 milljónir.
Verð hlutabréfa hefur ennfrem-
ur farið hækkandi. Á þriðjudag var
gengi Eimskipsbréfa í viðskiptum
4,40 og hækkaði úr 4,25. Sömu-
leiðis hækkaði gengi á hlutabréf-
um í Olís úr 1,70 í 1,75. Þá var
gengi hlutabréfa í Olíufélaginu
skráð 4,60 í viðskiptum vikunnar
samanborið við 4,15 í viðskiptum
undir lok júlí.
BUNAÐAR
BANKINN
-Traiutúr bankl
SPARISJOÐURINN
BÚNAÐARBANKI
ÍSLANDS OG
SPARISJÓÐIRNIR
helstu inn- og útflytjendur vöru 1990 og 1991
Innflytjendur (Cif- verðmæti i milljónum kr.) 1990 1991 Utflytjendur (Fob-verðmætiímilljónumkr.) 1990 1991
1 (slenska álfélagið hf 5.231,2 5.596,0 1 Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna 17.270,3 18.096,5
2 Olíufélagið hf 3.811,5 3.445,8 2 Sölusamband ísl. fiskframleiðenda 11.439,3 12.595,0
3 Flugleiðirhf 1.741,3 3.141,2 3 íslenskar sjávarafurðir hf (áður hiuti SÍS) 10.576,6 12.093,1
4 Olíuverslun (slands hf 2.670,4 2.392,0 4 íslenska álfélagið hf 9.684,1 8.123,2
5 Skeljungurhf 2.621,2 2.305,8 5 íslenska járnblendifélagið hf 2.439,6 1.793,7
6 Heklahf 1.512,7 1.951,1 6 Neshf 1.051,7 1.503,9
7 Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins 1.518,2 1.666,3 7 íspólar hf 725,0 1.211,0
8 P. Samúelsson hf 1.104,0 1.534,6 8 Jón Ásbjömsson 1.154,1 1.145,2
9 Póst- og símamálastofnun 964,7 1.332,4 9 Seifur hf 779,3 1.080,1
10 Hagkauphf 1.036,5 1.177,5 10 íslenska umboðssalan hf 1.068,1 1.007,7
11 BYKÓ- byggingavöruverslun Kópavogs hf 1.055,0 1.119,5 11 Samherjihf 851,7 973,1
12 Ónafngreindur 935,5 1.114,9 12 Síldarútvegsnefnd 1.518,7 877,0
23 Ingvar Helgason hf 728,0 1.106,5 23 Skipaþjónusta Suðurlands sf 769,7 857,9
14 íslenska jámblendifélagið hf 1.152,5 1.068,6 14 ísfang 734,8 856,4
15 Globushf 654,0 1.063,4 15 jslenskur skinnaiðnaður hf (áður hiuti sls) 881,2 852,4
16 Landsvirkjun 416,9 905,9 16 íslenska útflutningsmiðstöðin hf 855,9 835,4
17 Jötunnhf 714,2 882,9 17 Marfanghf 792,3 821,1
18 Mikligarður hf - 850,3 18 Fiskmiðlun Norðuríands hf 673,8 804,7
19 Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar 727,5 800,5 19 Sölusamtök lagmetis 1.300,2 779,0
20 Innkaupastofnun ríkisins 623,2 786,1 20 K. Jónsson og Co hf - 716,5
21 Pharmaco hf 717,7 785,7 21 Fisco hf 708,8 691,2
22 Vífilfell hf 641,4 753,9 22 Fiskafurðir hf 593,1 647,7
23 Brimborghf 724,5 747,1 23 Gámavinir sf 844,9 637,9
24 Áburðarverksmiðja ríkisins 404,6 532,9 24 Asiacohf 743,8 580,5
25 Kaupfélag Eyfirðinga 478,7 512,5 25 Tryggvi Pétursson og Co hf 654,7 573,3
26 Mjólkursamsalan 361,6 496,8 26 Hafexhf 692,0 489,2
27 Lyfjaverslun ríkisins 423,0 486,2 27 Guðmundur Ingason hf 367,6 459,1
28 Hans Petersen hf 359,5 463,1 28 Celite ísland hf (áður Manville hf, Húsavík) 485,1 420,3
29 Kristján Ó. Skagfjörð hf 373,6 459,2 29 Gunnvörhf 319,0 371,8
30 Oddi hf, prentsmiðja 334,9 456,4 30 Pétur Stefánsson - 368,2
31 Miklatorg sf 459,4 441,4 31 Hrellir hf 401,5 364,6
32 Einar J. Skúlason 333,0 438,3 32 G. Albertsson 344,6 353,4
33 Ræsirhf - 427,0 33 Bemhard Petersen hf 497,4 349,3
34 Tæknivalhf - 415,0 34 Hafnareyri hf (áður Skipaafgr. Vestmannaeyja hf) 477,7 348,2
35 Kassagerð Reykjavíkur hf 386,4 413,4 35 G. B. Ólafsson og Co sf 345,5
36 Jöfurhf 294,3 396,4 36 G. Jóhannsson hf (áður Ewos hf) - 334,2
37 Smith og Noriand hf 340,3 389,0 37 Stefnir hf 298,1 324,5
38 Radíóbúðin 301,3 371,2 38 Tritonhf 309,6 303,9
39 Ó. JohnsonogKaaberhf 404,5 355,8 39 Ónafngreindur 289,0 296,9
40 K. Jónsson og Co hf 275,9 344,4 40 Marbakki hf 402,5 295,9
41 IBM Worid Trade Corporation hf 548,6 339,7 41 Alpan hf 288,5 287,7
42 Vélar og Þjónusta hf 262,9 327,8 42 Álafoss hf 657,0 280,7
43 íslensk-ameríska verslunarfélagið hf - 326,3 43 Rekstrarfélag Álafoss hf - 277,8
44 Natan og Olsen hf 292,5 324,3 44 Marelhf - 271,4
45 Sölufólag garðyrkjumanna svf 260,8 320,1 45 Gámarhf - 259,6
46 Stefán Thorarensen hf 341,9 317,2 46 Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna - 255,7
47 Héðinn hf 332,6 313,6 47 Bergur-Huginn sf - 246,5
48 Japansk-íslenska verslunarfélagið hf - 308,4 48 Sævömrhf - 239,4
49 Johan Rönning hf 276,3 307,7 49 Andrihf 680,2 238,0
50 Sindra-Stál hf 298,6 304,0 50 Sæhamar hf - 232,3
Vöruinnflutningur 50 helstu alls 41.565,2 47.116,3 Vöruútflutningur 50 helstu alls 78.919,8 78.167,4
Aðrir 55.055,7 54.422,1 Aðrir 13.705,3 13.393,0
VÖRUINNFLUTNINGUR ALLS 96.260,9 101.538,4 VÖRUÚTFLUTNINGUR ALLS 92.625,1 91.560,4
ERU EIGENDUR
KAUPÞINGS.
VELDU
ÖRYGGI
í FJÁRMÁLUM
KAUPPING HF
Löggilt verðbréfafyrirtœki
Kring/unni 5, s/'/ni 689080
frign Ihitnttiminiuko isleiuds og sfwrixjödtitimt