Alþýðublaðið - 11.03.1933, Síða 3

Alþýðublaðið - 11.03.1933, Síða 3
ALP t'ÐUBLAÐIÐ 3 u.rtsHmlega íramkomu somma þmg- 'mainna. Stjórrdnni hef&i verið fa!- ið að Uindiírbúa stofmm fáívita- hælis. Vantnaujstið væri komið út af pví, að farið væri eftir pvi, setm pingið hefði ákveðið. ÞIi. V. sarmaði það, að engm stoð er í því hjá ráðh. að ætia HLaðgerðarkot til fávitahæiiis. Þeir (Vigfús Eilnarsson og dómsmrh.) hefðu talað um tilboð en ekki samninga. Skoraöi hann á ráðh. áð birta samning þann, er hann hefði gert við skrifstofuslj. Er viöiurkent af ráðh. að samningur- inn sé bindandi, enda þótt V. E. mótmæli þessu • i umsögn ráðh. Kvað hann oumflýjanl. að ráðh. segði af sér, ef till. væri samþ. Sv. Ól. lýsti því yfir, að hann hefði ekki talað í umboði Fram- sóknarfl. held ur frá eigin brjósti. Síðastur taiaði Ásg . Ásg. Hann vildi minna á það, sagði hann, sem gerðist í þinglokin í fyrra, þegar jafnaðarm. báru fram van» tnatu&tið á stjórnina. Þá hefði það komið í ljós ,að stjómiti naut ýmist stU'ðnáings eða hlutleysis Sjáilfst.fl. eða Framsóknar. Stjórn- in myndi ekki fara frá nema hún fengi samþ. vantraust. Að svo kornnu máli frestaði forseti umr. vegna þess að áliðið var fuindiartímans og tók málið út af dagskrá. Frá Eyrarbakka Verkamannafélagið „Bár,an“ Eyrarbakka, hélt aðalfuind sinn. 'sniemmri í jan. s. 1. Alþýðuflokks- menn og kommúnistar höfðu báð- ir menþ: í kjöri við stjórnarkosn- inguna, og voru AlþýðuflO'kks- menn kosnir í öll sæti í stjórn- ininj og höfðu nálægt helmingi hærri atkvæðatölu en kommúnist- ax. Kosningu hlutu: Þorvaldur Sigurðisson, Bjarni Eggertsson og Ólafur Bjarnason. Enn fnemur var samþykt að kauptaxti félagsins skyldá' hald- ast óbreyttur næsta álr. Síðan var kosin þriggja manna kaupgjalds- nefnd, og hefir hún fengið flesta atvinnurekendur á félagssvæðinu til að isamþykkja kauptaxtainn, svo sem Kiaupfélag Árnesinga og hneppsnefnid Eyrarbak kahrep p s, en einn atvinnurekandi er það' þó, sem ekki hefir enn viiljað undirskri'fa samnÉngia, og er það umboðsmaður Landsbankans, en Landshankinn á eins og kunhugt er mikið laind þar eystra og læt- uir áriega vinna nokkuð að skurð- gneftri og öðrurn jarðiabótum. Má það merkiilegt heita ef slíkt stór- veldi sem Landsbankinn ekki treystir sér til að greiöa taxta veritlýðsfélagsjns, ekki hærri en hainn er, þegar hreppsnefnd Eyr- larbakka telur sér það fært. Árið 1931 tók félagið 1 ha.2 af landi á leigu. Land þetta er ætl- að til kartöfluræktunar. Venju- leg leiga á matjurtagörðum, þar eru 0,03 kr. pr. metramn 2. Lands- fyrir stuðningsmenn Alpýðuflokksins við kosningar verður á sunnudaginn 12. p. m. kl. 2 e. h. í K. R,- húsinu (gengið inn um suðurdyr). Umræðiefni: 1. Stjárnarshrár og kjSráæmamáHð. 2. RikislSareglaVrunivarp rikisstjérnarinnar. 3. ,Nýl sáttmáli* Ól. Thors (Norski samniasgnrinn)) 4. Atvinnnkreppntillðgar Alp|ðnflokksins á al- pingi. Alpingismenn flokksins verða frummælendur pessara mála og auk peirra verða margir aðrir ræðumenn. Stjórn Fulltrúaráðs verklýðsfélaganna. Felag nngra jafnaðarmanna. Jafnaðarmannafélag Islands. Dm Karl Marx af tilefni pess að 50 ár ern liðirfrá dauða hans haida léiOBin í Aipíðuhúsina Iðuó hl. 87» Dagsferá: Karl Narx: Hallbjöm Halidórssnn, prentsmiðiastjóri. Upplestur: Haraldur Bjðrnsson ieihari. Uppreisn verhalýðsins: Séra Siprður Einarssou. Þessi atriði rerða flntt við sameiginlegt haffiborð i salnum uppi og kostar aðgaugur hr. 1,50. 1 stóra salnum niðri veiður danzað frá hl. -llVa og hafa peir, sem taka pátt i minn- ingarbátíðinni frian aðgang Hljðmsveit Aage Lorange. Stjðrnir félaganna. bankinn á a,lt landið og helduir hann uppi þessari leáigu. Félagið fékk þó landið fjrir Vs þess verðs, og er það að nokkru leyti af þeim sökum að landið liiggur það nænri sjó að stærstu vetrarflóð ganga upp á þáð eins og alla aðna matjurtagarða sem liggja i sömiu hæð. Landið fékst líka með þetta sæmdlegri leign vegna þess, aö svona mikið var tekið í einiu. Þetta land var alt girt á sama ári og það var tekið til leign og er nú mest alt brotið. Félagið varð þó fyrir því tjóni að sjávarflöð brauit girðinguna í vetur. Hún verður þó' reist aftur í vor, og verðiur þá það ráð upp tekið að taka vírinin af staurunum á haust- in, því það, er þang og þari sem festist á vfrnum, sem fellir staur- ana. FéLajgið hefir nú skift Iand- inu mfflli þeirra meðlima sinna, •sem ha Bj viljað taka iandið. Land- ið liggur vel við, og verður því vinna á því allmikið ódýrari en venijullegt er, bæði hvað plægingu og arfahreinGun snertir, ef við hana verða notuð verkfæri og siamvinna. Annað áhugamál félagsins er lendingabætur á Eyrarhakka. Hef- iir félagið sent þingmönnum kjör- dæmisins áskorun um að vinna að því af fremsta megni að fé verði veitt till þeirra á næstu fjárlögum. Almennnr verklýðsfundur. Sameiginlegan verhlýðsfnnd halda verklýðsfélðgin i Hafrur firði, sunnndaginn 12. pessa mánaðar i pinghúsi bæjarins og hefst hann stnndvislega hinhhan 8 eftir hádegi. Til umræðu verðurs 1. Norska samningarnir 2 Frv. Ásgeirs Ásgeirssonar nm ríkislög- reglu. 3. Fleiri múl, sem npp knnna að verða bodn. Þar, sem hér er um afar mikilsverð mál að ræða, pá er alvarlega skorað á menn að fjðlmenna. Hafnarfirði 10. marz 1933, Stjórn verkiýðsfélaganna í fiafnarfirðl.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.