Alþýðublaðið - 11.03.1933, Side 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Eldur
Tryggið nú gegar.
Nye Danske at 1864,
AðaJu mboðsmaður
Sigfús Slgbvatsson.
Sími 3171.
Lögtak
Eftir kröfu bæjargjaldkera Reykjavíkur, og að und-
angegnum úiskuiði, veiða öil ógreidd fasteigna- og
lóðaleigugjöld, með gjalddaga 2. janúar s. 1., tekin lög-
taki á kostnað gjaldenda að átta dögum liðnum frá
biitingu þessarar auglýsingar.
Lögmaðurinn í Reykjavik, 10. maiz 1933.
Björn Þórðarsson.
Alt á sama stað.
Fjaðrir i flesta bíla. Alloy stál. U. S. L. rafgeymar, margar
stærðir. Rafkerti. Kertapræðir. Platínur. Coil. Condenser
Timken rúllulegur og Kúlulegur í alla bila. — Brettalistar.
Gúmmímottur á gangbretti og gólf. Verkfæri, margar teg-
undir og ótal margt fleira.
Bilaverzlun. Bilaviðgerð, Bilamálning. Hvergl betra.
EgiSl Vilhlálmsson,
Lfjugavegi 118. Sími 1716, 1717, 1718. — Sími eftir kl. 7 1718.
Enn fremur hefir það skorað á
hreppsnefndina að gera alt sem
hún geti til að hrinda pessn máli í
fnamkvæmd sem fyrst.
Ðn> doglKn og vogls&ia
Hinningarhátíð um Karl Marx
hiaílda Félag tmgna jafnáðar-
manna og Jafnaðarmannafélag fs-
lands í Iðnó á mánudagskvöid.
Aðgangiur er mjög ódýr, og ættu
íLokksmenn pví að fjölmenna vel.
Á alþýðuflokksfundínn
• á mongun hafa andstæðingar
Alpýðíuiflokksinis ekki aðgang.
Einar Sveinsson
húsameistam liefir síðan ha,nn
lauk stúdentsprófi hér 1926stund-
áð ná[m við háskólana í Stokk-
hólimi og í Darmstadt í Þýzkar
landi, par sem hann hefir lokið
fullnaðarprófi í húsbyggingaitist.
Einar mun vera fyrsti ísiendáng-
lurinn, sem lokið hefítr hálskóla-
hápai í húsbyggingum.
Þakkarávarp
Hjartans pákkir til ailra fyrir
aiuðsýnda samúð og hjállp við
hið sorgílega fráfall mins ástkæra
eigiinmamns og föður okkar. Sér-
stekilega viljum við pakka Sjó-
mannaféliagi Hafnarfjarðar fyrir
pá miklu gjöf og hliutteknángu,
er það sýndi okkar. Hafn.arfirði,
10. marz 1933. Ólafía Kristjáns-
dóttir og börn.
Mannamót.
Messnr á morgun : I frikirkjunni
fcl. 2 sé:m Ámi Sigurðssom,; í dóm-
kiikjunni. kl. 11 séra Fr. HaLlgr.,
kL 5 séra Bjami Jónsson. I fri-
knkjutn/ni í Hafnarfírði’kl. 2, séra
Jón Auiðiunis. 1 aðventkirkjunni kl.
8 síðd. Allir velkomnár.
Æfmtýrii á gönguför verður
leikið kl. 3 í Iðnó á morgun, en
ekki klukkam 8, eins og mis-
pnen'ast hefir í Moigunbteðáinu.
prentast hefir í Morguinblaðámu.
Ungfrú Þóna Borg leikur Jó-
Þhönnui.
Albent Olsen dósent frá Ár-
ósum heldur fyrsta háskólafyrir-
lestur sinn kl. 6 í dag í Kaiup-
pingssainum. — Aðgangur -er ó-
keypis.
Mentíisk ólanemen dur ætla að
sýna leikinn Landabrugg og ást
einu simmá enn, og verður það í
allna. síðasta sinn. Það verður
anraað kvöld kl. 8.
1 petta sinn sýna bæði kvik-
myndahúsin ágætar myndir. —
(Gamla) Herforingjaiin frá Kö-
penick og (nýja) manniinn, sem
týndi sjálfum sér.
Hvað er að frétta?
VEÐRíÐ. Grunn lægð er yfir Is-
landi. Veðuiútlit: Norðvestan og
Fiðarhremsun íslands
gerir sængurfötin yðar
sem ný. Verð frá 4 kr.
fyrir sængina, Aðal-
stræti 9B. Sími 4520.
norðain gola. Smáskúrir eða él.
VALUR. Æfirag á morgun
(sunnud.) kl. 10 f. h., ef veður
Leyfir.
AFM ÆLISFAGNAÐ heldur
ungl.st. Uranur í kvöld. M. 7y2
í G.-T.-húsinu. Aðgöngumiðair
geta félagarnir fengið við inn-
iganginn.
!.• R. hefir fengið leyfi til að
fnesta bílhappdrætti sínu til 21.
apríl.
N ÆTURL ÆKNIR er í nótt
Bengsveinn Ólafsson, sími 3677.
DROTTNINGIN fór vestur og
'noröur í igærkveldi.
RIFSNESIÐ kom í giænkveldi af
veiðum með ágætan afla.
TOGARARNIR. 1 gærkveldi
kom enskur togari að sikila af
sér fiskilóðs. A.f veiðum komu í
morgun Báldur, Otur og Hilmir,
allir með góðan afla.
„ÁSTAL1F“. Samkvæmt ósk
manraa endurtekur Pétur Siguxðs-
son erindi sitt um ástir í Varð-
larhúsinn annað kvöld kl. 8y2.
Inngangurinn 1 króna. Börn fá
ekki áðgang.
UTVARPIÐ á raoigura. KI. 10,40
Veðuríregnir. Kl. 13,20: Fyrirlest-
ur Búnaiðarféiags íslands. Kl. 14:
Messa í frikirkjunni - séra Árni
Siigurðsson. Kl. 15,30: Miðdegis-
útvaxp. Erindi: Um trúarskoðainir
- Guðm. Finnbogason. Tónleikan
Kl. 18,45: Barnaitími - Börn úr 8.
bekk Auisturbæjarskó’.ans. KI.
19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,40:
Söngvél - Fraeda Hempel: Bellini:
Vien ’diiletto úr „I Pu-K'tan.j“; Ver-
di: Suirtái é la notte úr „Erraani".
- Leo Slezak: Delibes: Diese BM-
der, nebelhafte Schaum& úr „La.k-
imé". - Joseph Hislop: Massenet:
Pourquoi me réveiller úr „Wer-
ther“. Kl. 20: Fréttir. Ki. 20,30:
Eriindi: Llm Eioar Beraediktsison
- Krisitiinn Andrésson bókav. Kl.
i
21: Söngvél: Mandelsohn: Sym-
phonia. Wagner: Ástardúettinn úr
„Tristan. og Isolde“ - Frieda Lei-
der og Laur.itz Melchior. Danzlög
til kl. 24.
MARGIR FERÐAMENN I
NOREGI. Vetrartímann hefir að
péssu. sitninú verið meira um ferða-
Imenn í NoTiegi en nokkiiu sinni, Á
flestum háfjalla-gistihúsum og
heilisustöðvum hefir verið eins
margit gesta og unt hefir verið
að sinna. Af útlendimgum hafa
Svíar og Danir \'erið fjölmenrtasit-
i.r í vetur. FB.
VELÞEKTUR FÆREYINGUR
LÁTINN. Effersöe landsþings-
maðiur, kunnur stjórnmáíiamaður
frá Færeyjuim, er látinn í Char-
lottenluind, sjötugur að aldri. —
Efíensöe var af íslenzkum ættum,
og nafnið er dregið af Örfirisey
(Effe.nsey) liér við Reykjavík. FB.
Tapast hefir stálpaður grábrönd-
óttur ketlingur, Skilist á Lauga-
vegi 61.
Sparið penlnga. Forðist ópæg-
indi. Munið pvi eftir að vantí
ykkur rúður i glugga, hringið
í sima 2346, og verða pær strax
látnar i. Sanngjarnt verð.
Boltar,
Skrúfur cg
Rær.
Vald. Poulsen.
Klapparstíg 29. Sími 3024.
í vestur- eða miðbæ Haínar-
fjaiðar óskast góð íbúð (2 herbergi
og eldhús) frá 14, maí n. k, Upp-
lýsíngar í sima 9210.
Stúlka
óskast hálfan eða allan daginn.
Frekar létt vist. — Upplýsingar á
Bragargötu 29 A, 2. hæð.
Ritnef nd um stjórnmál: Einai
Magnússon, formaður, Héðinxi
Valdimarsson, Stefán Jóhann Ste-
fánsson.
Ritstjóiú og ábyrgðarmaðuT:
Ólafur Friðxiksson.
AI p ý ðuprentsmiðjan.