Morgunblaðið - 11.10.1992, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.10.1992, Blaðsíða 3
(SLENSKA AUCIÝSINCASTOFAN HF. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAUUK 11. OKTOBER 1992 3 Bylgjulínan er upplýsingasími Bylgjunnar. Þar gefst öllum landsmönnum kostur. á að fá ýmsar upplýsingar varðandi gott útvarp á Bylgjunni fm 98.9. Þær upplýsingar sem í boði eru til að byrja með varða: 1. Dagskrá Bylgjunnar 2. Stjörnuklúbb Bylgjunnar 3. Leiki og verðlaun á Bylgjunni 4. Stjörnuspá Bylgjunnar 5. „Gáfnaljós" Bylgjunnar. Hver mínúta kostar 39.90 kr. B YL GJA Nl Verflur þú einn hinna 30 gáfuðu sem fá glæsileg verðlaun ? ► Nö geta allir landsmenn láfið Ijns silt sHTna í „Gáfnaljósi" Bglgjunnar... HAGKAUP --:------- Hringdu í Bylgjulínuna 99-1111 og veldu lið sem nefnist „Gáfnaljós". Þú færð á þig fimm spurningar og ef þú svarar þeim öllum rétt kemst nafnið þitt á sérstakan „Gáfumannalista". Þrisvar á dag í tvær vikur, frá 12.-23. október, hringir dagskrárgerðarfólk Bylgjunnar í einhvern af Gáfumannalistanum í þráðbeinni útsendingu. Hinir heppnu fá að velja sér glæsilegan vinning úr einum hinna þriggja vinningspotta sem sjást hér að neðan. <8> Heimilistæki hf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.