Morgunblaðið - 01.11.1992, Page 9
£í MÖRGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGWi 1. NÓVEMBEH 1992
a bh 9
stóð upp af verksmiðjusvæðinu. Þar
voru andspymumenn að verki og
höfðu þeir komið sprengiefni fyrir í
flutningabíl sem vanalega flutti vist-
ir til Þjóðveija.
Andspyrnumenn vom líka með
Titan-verksmiðjuna í sigtinu vegna
þess að þar vom framleidd fjar-
skiptatæki til kafbáta og í flugvélar
Þjóðveija og var sprengt nokkm
sinnum á verksmiðjusvæðinu.
Þegar ég var úti í Kaupmanna-
höfn árið 1939 ákváðum við þrír
íslenskir félagar að keyra niður til
Ítalíu. Við keyptum gamlan Ford T
árgerð 1920, ilja ryðgaðan með ónot-
hæfri blæju. Ég þekkti hveija ein-
ustu skrúfu í bílnum því að við höfð-
um átt Ford T-bíla í Vatnskoti.
Ég veðjaði við félaga mína hjá
Titan-verksmiðjunum að ég gæti
komist suður til Feneyja á fjómm
sólarhringum en þeir vom ekki bein-
línis trúaðir á það.
Eftir að við höfðum keypt bílinn
keyrði ég strákana í vinnuna á morgn-
ana en einn daginn kom hljóð í drif
bflsins. Strákamir héldu að ekkert
yrði úr ferðinni fyrst svo var komið.
Ég fann út hvað var að, keypti
varahluti og ók síðan bflnum upp á
frístandandi tunnur þar sem ég
skipti einn um drif. Það var mikið
bað okkur að pakka sem fyrst.
Síðar í ferðinni bilaði vélin svo
illa að helmingur hennar varð óvirk-
ur. Rifum við þá vélina í sundur þar
sem bíllinn stóð á árbökkum í Pisa,
söfnuðum vélarhlutunum saman í
léreftspoka og örkuðum af stað í
leit að verkstæði. Vélsmiðimir sem
þar vom töldu að vonlaust væri að
gera nokkuð við hlutina. Við vörpuð-
um þá fram okkar hugmyndum til
úrbóta og ekki höfðu þeir mikla trú
á þeim aðferðum. En svo sögðu þeir
allt í einu: „Fyrst þið vitið hvemig
á að gera þetta og treystið ykkur
til þess þá skuluð þið gera það sjálf-
ir. Gjöriði svo vel.“ Þeir lánuðu okk-
ur verkstæðið með öllum tækjum og
tókst okkur að ljúka viðgerðinni á
nokkrum klukkustundum.
Þegar við ætluðum að greiða sögðu
þeir að við hefðum gert við hlutina
sjálfír og eina sem þeir vildu fá sem
endurgjald væri að sjá farartækið og
að við keyptum bensín hjá þeim.
Á leið okkar til baka fómm við í
gegnum Sviss og þegar við vorum
á ferð í Ölpunum fréttum við af
dansleik í þorpi þar. Við lögðum bíln-
um skammt frá þorpinu og gengum
af stað en það fór svo að á leiðinni
missti einn okkar út úr sér tennum-
ar í svartamyrkri. Við komumst aldr-
Pétur á seinni flugvélasleðanum, Fjallhauki, sem byggður var úr
áli 1947. Fjallhaukur náði rúmlega 200 kílómetra hraða á klukku-
stund.
Fyrri flugvélasleðinn sem smíðaður var árið 1936 og náði 180 kíló-
metra hraða á klukkustund.
mál að bjástra við þetta einn því að
hásingin og drifskaftið var sam-
byggt.
Ég lét strákana ekkert vita um
viðgerðina og næsta dag þegar við
höfðum ekið nokkum spöl undmð-
umst þeir að hljóðið væri horfið. Ég
sagði þeim ekkert frá viðgerðinni
heldur naut ég þess að hlusta á ótrú-
legar útskýringar þeirra á dularfullu
hvarfí hljóðsins.
Á leiðinni suður eftir gekk á ýmsu
en við náðum til Feneyja á áætluðum
tíma. Það var niðamyrkur þegar við
komum til borgarinnar og áttum við
því erfítt með að finna tjaldstæði
þannig að við lögðum bílnum ein-
hvers staðar á milli tijáa og tjölduð-
um þar. Við sváfum ágætlega um
nóttina en þegar við vöknuðum
næsta morgun og litum út um tjaldg-
ættina sáum við fólk spássera allt í
kringum okkur.
Stuttu síðar kom lögregluþjónn
gapandi hissa á þessu uppátæki okk-
ar að leggja á sjálfu bláa torginu
sem stendur í miðri borginni. Hann
tók nú ekki strangt á þessu heldur
ei á ballið því við leituðum að tönnun-
um fram eftir allri nóttu og það var
kúnstugt hvemig við notuðumst við
ljósin sem stöfuðu frá bílum sem óku
hjá. Sem betur fer fundust tennurn-
ar að endingu.
Hvemig þótti þér að koma heim
til íslands eftir dvölina í Danmörku?
Mér þótti öfgafullt að koma hing-
að. Hér keyrðu menn um á dollara-
grínum og gátu fengið eins mikið
bensín og þeir vildu. Uppgangurinn
var mikill.
Ég hef heyrt að þú sért skíðagarp-
ur og ekki nóg með það heldur skíð-
ir þú með einstökum og persónuleg-
um_ stíl. Er eitthvað hæft í þessu?
Ég hef lengi haft gaman af því
að vera á skíðum og til að mynda
þegar ég var í Danmörku þá stund-
aði ég skíðastökk á Öreholm þar sem
var 35 metra pallur. Einhveijir segja
að ég hafi sérstakan stíl og hann
komi til af því að ég byijaði sem
strákur á tunnustöfum og hélt síðan
beint í skíðastökkið.
Höfundur er rithöfundur.
... bíllinn sem ber af
4 dyra stallbakur • 114 hestafla vél • löventla •
Tölvustýrð fjölinnspýting • 5 gíra beinskipting eða 4 þrepa
tölvustýrð sjálfskipting • Rafdrifnar rúður og samlæsing
á hurðum • Hvarfakútur
Verð frá 1.059.000.- kr. •
Aukabúnaður (t.d.) : Topplúga: 42.000,- kr.
og álfelgur: 39.000,- kr.
fri
Metsölublað á hverjum degi!
t