Morgunblaðið - 05.11.1992, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.11.1992, Blaðsíða 1
 C3IG/ PRENTSMIÐJA MORG UNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1992 BLAÐ Heimsfrum- sýning Stöðvar 2á Djöflií mannsmynd II Rannsóknarlögreglukonan Jane Tennison, sem leikin er af Helen Mirren, er aftur kom- in á stjá í nýrri tveggja þátta framhaldsmynd. Það er ekki einungis að hún þurfi að fást við erfitt sakamál heldur eru innanhússmál lögreglunnar í miklum ólestri. Fyrri hluti myndarinnar er á dagskrá Stöðvar 2 næstkomandi sunnudag og síðari hlutinn næstkomandi þriðjudag. Ríkissjónvarpiö sýnir á sunnudaginn leikritið HinrikVIí sjónvarpsuppfœrslu BBC frá árinu 1981 GEYMIÐ BLAÐIÐ VIKAN 6. TIL 12. NÓVEMBER

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.