Morgunblaðið - 05.11.1992, Síða 3
SJÓNVARPIÐ
17.30 Þ-Þingsjá Endurtekinn þáttur frá
fimmtudagskvöldi.
18.00 ►Hvar er Valli! (Where's Wally?)
Nýr breskur teiknimyndaflokkur um
strákinn Valla sem gerir víðreist
bæði í tíma og rúmi og ratar í alls
kyns ævintýri. Þýðandi: Ingólfur
Kristjánsson. Leikraddir: Pálmi
Gestsson. (3:13)
18.30 Þ-Barnadeildin (Children’s Ward)
Leikinn, breskur myndaflokkur um
hversdagslífið á sjúkrahúsi. Þýðandi:
Þorsteinn Þórhallsson. (9:26)
18.55 Þ-Táknmáisfréttir
19.00 Þ-Magni mús (Mighty Mouse)
Bandarískur teiknimyndaflokkur.
Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir.
(11:15)
19.25 ►Skemmtiþáttur Eds Sullivans
(The Ed Sullivan Show) Bandarísk
syrpa með úrvali úr skemmtiþáttum
Eds Sullivans, sem voru með vinsæl-
asta sjónvarpsefni í Bandaríkjunum
á árunum frá 1948 til 1971. Fjöldi
þekktra tónlistarmanna, gamanleik-
ara og fjöllistamanna kemur fram í
þáttunum. Þýðandi: Ólafur Bjarni
Guðnason. (3:26)
20.00 ►Fréttir og veður
20.35 ►Kastljós Fréttaskýringaþáttur um
innlend og erlend málefni.
21.05 ►Sveinn skytta (Gongehovdingen)
Sjöundi þáttur: Dæmdur til dauða.
Leikstjóri: Peter Eszterhás. Aðalhlut-
verk: Seren Pilmark, Per Pallesen,
Jens Okking og fleiri. Þýðandi: Jón
O. Edwald. (Nordvision — Danska
sjónvarpið) (7:13)
21.35 ►Matlock Bandarískur sakamála-
myndaflokkur með Andy Griffith í
aðalhlutverki. Þýðandi: Kristmann
Eiðsson. (20:21)
22.25 VUltf UYIin ►Barflugan
ll 1 llUn I nll (Barfly) Bandarísk
bíómynd frá 1987 sem segir frá
Henry Chinaski, drykkfelldum rithöf-
undi í Los Angeles og ástkonu hans
og sálufélaga. Það hriktir í sambandi
þeirra þegar ung og aðlaðandi kona
í útgefendastétt sýnir verkum Henrys
og honum sjálfum áhuga. Handritið
skrifaði Charles Bukowski og byggði
að einhverju leyti á eigin ævi. Leik-
stjóri: Barbet Schroeder. Aðalhlut-
verk: Mickey Rourke, Faye Dunaway
og Alice Krige. Þýðandi: Veturliði
Guðnason. Kvikmyndaeftirlit ríkis-
ins telur myndinn ekki hæfa áhorf-
endum yngri en 16 ára. Maltin
gefur ★ ★★ Myndbandahandbókin
gefur ★ ★ ★
0.05 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
MORGUNPLAÐIÐ FIMMTUDAG.UR 5. NÓVEMBER 1992
FÖSTUPAGUR 6/11
STÖÐ tvö
16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds-
myndaflokkur um góða granna.
17.30 ►Á skotskónum Teiknimynd um
stráka sem fínnst ekkert skemmti-
legra en að spila fótbolta.
17.50 ►Litla hryllingsbúðin (Little Shop
ofHorrors) Teiknimyndaflokkur fyrir
alla aldurshópa. (7:13)
18.10 ►Eruð þið myrkfælin? (Are You
Afraid of the Dark?) Miðnætursamfé-
lagið með nýja og spennandi drauga-
sögu. (7:13)
18.30 ►NBA deildin (NBA Action) Endur-
tekinn þáttur frá síðastliðnum sunnu-
degi.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.15 ►Eiríkur Eiríkur Jónsson á sínum
stað í beinni útsendingu.
20.30 ►Sá stóri (The Big One) Breskur
gamanmyndaflokkur um ólíkt sam-
býlisfólk. (2:7)
21.00 ►Stökkstræti 21 (21 Jump Street)
Bandarískur spennumyndaflokkur
um sveit lögreglufólks sem sérhæfir
sig í glæpum meðal unglinga. (6:20)
21.50 IflfllfliVkllllD ►Bálköstur hé-
I! lllllTl I llUllt gómans (The
Bonfire of the Vanities) Tom Hanks
leikur milljónamæringinn Sherman
McCoy sem gengur í réttu fötunum,
er í rétta starfinu, býr á rétta staðn-
um og umgengst rétta fólkið. En
kvöld eitt þegar hann er að keyra
rétta bílnum tekur hann ranga
beygju og eftir það er ekkert rétt
lengur. Ástkona Shermans, sem leik-
in er af Melanie Griffíth, er með
honum í bílnum þegar slysið verður
og í æsingi augnabliksins stinga þau
af frá slysstað. Aðalhlutverk: Tom
Hanks (Big), Bruce Willis (Die Hard),
Melanie Griffith (Working Girl) og
Morgan Freeman (Driving Miss
Daisy). Leikstjóri: Brian de Palma.
1990. Maltin gefur verstu einkunn.
23.45 ►Úrvalssveitin (Navy Seals) Heiti
myndarinnar, Úrvalssveitin, gæti
hvort heldur vísað til efnis hennar
eða leikaranna. Charlie Sheen og
Michael Biehn eru í sérsveit her-
manna sem beijast gegn hryðju-
verkamönnum. Aðalhlutverk: Charlie
Sheen, Michael Biehn og Joanne
Whalley-Kilmer. Leikstjóri: Lewis
Teague. 1990. Stranglega bönnuð
börnum. Maltin gefur ★★
1.35 ►Með dauðann á hælunum (8
Million Ways to Die) Spennumynd
með Jeff Bridges í hlutverki fyrrver-
andi lögregluþjóns sem á við áfengis-
vandamál að stríða. Aðalhlutverk:
Jeff Bridges, Rosanna Arquette,
Randy Brooks og Andy Garcia. Leik-
stjóri: Hal Ashby. 1986. Lokasýning.
Stranglega bönnuð börnum. Maltin
gefur verstu einkunn. Myndbanda-
handbókin gefur ★ ★ xh
3.25 ►Dagskrárlok
Skemmtun - Ýmsir skemmtikraftar koma fram.
Skemmtiþáttur
Eds Sullivans
Ed Sullivan var
frumkvöðull í
gerð blandaðra
skemmtiþátta
fyrir sjónvarp
SJÓNVARPIÐ KL. 19.25 Sýning-
ar eru hafnar í Sjónvarpinu á 26
þátta syrpu sem unnin er upp úr
skemmtiþáttum Eds Sullivans en
þeir voru með alvinsælasta sjón-
varpsefni í Bandaríkjunum á árun-
um frá 1948-1971. Segja má að
Ed Sullivan hafi verið frumkvöðull-
í gerð blandaðra skemmtiþátta fyr-
ir sjónvarp og enn er þeirri línu sem
hann lagði fylgt víða um heim. í
þáttum hans kom fram listafólk úr
öllum áttum: Rokkstjörnur, óperu-
söngvarar, grínistar, sjónhverfinga-
menn og sirkusfólk. í kvöld kemur
m.a. fram hljómsveitin Byrds, sem
tekur lögin Mr. Tambourine Man
og Turn, Turn. Þá bregður einnig
fyrir bresku söngkonunni Petulu
Clark, fjöllistafólki og grínistum.
Þýðandi er Ólafur Bjarni Guðnason.
Urvalssveltin í
Bandaríkjaher
Hætta - Verkefnið
verður mun hættulegra
en áætlað var.
„Navy Seals“
átti að að fást
við hryðju-
verkamenn
STOÐ 2 KL. 23.45 Þegar John
F. Kennedy var forseti Bandaríkj-
anna lét hann stofna sérstaka úr-
valssveit innan hersins „Navy Se-
als“ sem hafði það hlutverk að fást
við hryðjuverkamenn. Kveikjan að
gerð spennumyndarinnar sem sýnd
er í kvöld voru sögur af afrekum
sveitarinnar, þó myndin byggi ekki
á raunverulegum atburðum.
Charlie Sheen og Michael Biehn
leika tvo fífldjarfa meðlimi sérsveit-
arinnar. Þegar þeir eru að vinna
hefðbundið en hættulegt verkefni
fyrir botni Miðjarðarhafs komast
þeir að því að harðsvíraðir hryðju-
verkamenn hafi undir höndum stór-
hættuleg flugskeyti sem gætu
grandað þúsundum saklausra borg-
ara.
dagskró B 3
YMSAR
Stöðvar
SKY MOVIE
06.00 Dagskrá 08.40 Skemmtun
kvöldsins 10.00 Einmana f Ameríku
(Lonely in America) 11.55 Lafði
Caroline Lamb (Lady Caroline Lamb)
14.00 Rómantíkin sigrar She’ll Take
Romance 15.50 Innrásin í Johnson-
sýslu (The Invasion of Johnson
County) 17.30 Fréttir úr kvikmynda-
heiminum 18.00 Einmana í Ameríku
(Lonely in America) 19.40 Skemmt-
un kvöldsins 20.00 Ógnvaldar (Mast-
ers of Menace) 21.40 Tíu á toppnum
f Bandaríkjunum (US Top Ten) 22.00
Puttaferðalangurinn (The Hitcher)
23.40 Með hnúum og hnjám (Americ-
an Kickboxer) 01.15 Tálsýn (Mirage)
02.40 Háskaleikur (Dangerous
Game) 04.14 Uppvakningamir (The
Awakening)
SKY OME
17.00 Stjömuslóð: Næsta kynslóð
(Star Trek: The Next Generation)
18.00 Björgun (Rescue) 18.30 E-
stræti 19:00 Fjölskyldubönd 19.30
Raunveruleikinn (Code 3) 20.00
Gestir úr geimnum (Alien Nation)
21.00 Glímukappar 22.00 Skemmti-
þáttur Studs 22.30 Stjömuslóð:
Næsta kynslóð (Star Trek: The Next
Generation) 23.30 Dagskrárlok
EUROSPORT
08.00 Þolfimi 08.30 Kappakstur,
formúla 1 09.30 Alþjóðlegur íþrótta-
þáttur (Trans World Sport Magazine)
10.30 Þolfimi 11.00 Evrópukeppnin
í knattspymu 12.30 íþróttaþáttur
Eurofun Magazine 13.00ATP,
Tenniskeppni innanhúss í París, bein
útsending 17.30 Kappakstur, form-
úla 1 18.30 Eurosport fréttir 19.00
ATP, Tenniskeppni innanhúss í París
22.00 Aiþjóðlegir hnefaleikar 23.00
Heimsbikarkeppnin f golfí 23.45
Eurosport fréttir 00.00 Dagskrárlok
SCREEIMSPORT
07.00 Mótorhjólakappakstur 07.30
Kvennatennis 08.00 Bandaríski fót-
boltinn 10.00 Alþjóðleg hestasýning
í Stuttgart 11.00 Golffréttir 11.30
Áhættuíþróttir 12.00 FIA 3000
keppnin 13.00 Akstúrsfþróttir 14.00
Tælenskir hnefaleikar 15.00 Alþjóð-
leg hestasýning í Stuttgart 15.30
Spænska knattspyman 16.30 Keppni
atvinnumanna í hjólreiðum 17.00
Hollenska knattspyman 17.30 Sam-
veldiskeppnin, stærsta hjólreiðakeppni
áhugamanna 18.30 NFL - Banda-
ríski fótboltinn 19.00 Gillette sport-
pakkinn 19.30 Akstursíþróttir 20.30
Golffréttir 21.00 FIA 3000 keppnin
22.00 Hnefaleikar 23.30 NBA -
Bandaríski körfuboltinn
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.55 Bæn
7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar t.
Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór
Sverrisson.
7.20 „Heyrðu snöggvast ..." Sögu-
korn úr smiðju Heiðar Baldursdóttur.
7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregnir. Heims-
byggð. Versjun og viðskipti. Bjarni Sig-
tryggsson. Úr Jónsbók Jón Örn Marin-
ósson.
8.00 Fréttir.
8.10 Pólitiska hornið.
8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu.
Gagnrýni. Menningarfréttir utan úr
heimi.
9.00 Fréttir.
9.03 „Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns
Ragnars Stefánssonar.
9.45 Segðu mér sögu, „Pétur prakkari",
dagbók Péturs Hackets. Andrés Sigur-
vinsson les ævintýri órabelgs (9).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar.
10.46 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón:
Ásdís Emilsdóttir Petersen, Bjarni Sig-
tryggsson og Margrét Ertendsdóttir.
11.53 Dagbókin.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins.
„Vargar i véum" eftir Graham Blackett.
Þýðing: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri:
Gísli Alfreðsson. Leikendur: Anna Krist-
in Arngrímsdóttir, Sigurður Skúlason,
Jón Gunnarsson, Erlingur Gislason,
Randver Þorláksson og Flosi Ólafsson.
(Áður útvarpað 1982).
13.20 Út i loftið. Rabb, gestir og tónlist.
Umsjón: önundur Björnsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Endurminnningar
séra Magnúsar Blöndals Jónssonar i
Vallanesi, fyrri hluti. Baldvin Halldórs-
son les (14).
14.30 Út i loftið heldur áfram.
15.00 Fréttir.
15.03 Á nótunum. Umsjón: Gunnhild
öyahals.
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á
öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Eggertsson
og Steinunn Harðardóttir. Meðal efnis
í dag: Náttúran i allri sinni dýrð og
danslistin. 16.30. Veðurfregnir. 16.45
Fréttir. Frá fréttastofu barnanna. 16.50
„Heyrðu snöggvast ...“.
17.00 Fréttir.
17.03 Að utan.
17.08 Sólstafir. Umsjón: Svanhildur
Jakobsdóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel. Steinunn Sigurðardóttir
les Gunnlaugs sögu ormstungu (10).
Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir rýnir i text-
ann og veltir fyrir sér forvitnilegum at-
riðum.
18.30 Kviksjá. Meðal efnis kvikmynda-
gagnrýni úr Morgunþætti. Umsjón:
Halldóra Friðjónsdóttir og Síf Gunnars-
dóttir.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 „Vargar í véum" eftir Graham Blac-
kett. (Endurflutt hádegisleikrit.)
19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þátturfrá
í gær sem Ari Páll Kristinsson flytur.
20.00 íslensk tónlist. Sigríður Ella Magn-
úsdóttir syngur lög við Ijóð eftir Halldór
Laxness, Jórunn Viðar leikur með á
pianó. Söngkonan flytur kynningar á
tilurð laga og kvæða á undan hverju
lagi. (Hljóðritun Útvarpsins frá 1982.)
20.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar,
listamenn og listnautnir. Umsjón: Jór-
unn Sigurðardóttir. (Áður útvarpað sl.
fimmtudag.)
21.00 Sumarauki RúRek hátiðarínnar '92
Bein útsending frá veitingastaðnum
Ömmu Lú. Jazzkvartett Reykjavíkur og
hljómsveitin Gammar leika. Kynnir:
Vernharður Linnet.
22.00 Fréttir.
22.07 Af stefnumóti. Úrval úr miðdegis-
þættinum Stefnumóti í vikunni.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Tónlist.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónas-
sonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir . Endurtekinn tónlistar-
þáttur frá síðdegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rás-
um til morguns.
RÁS 2 FM 90,1/94,9
7.03 Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þor-
valdsson. 9.03 Darri Ólason, Glódis Gunn-
arsdóttir og Snorri Sturluson. 16.03 Dæg-
urmálaútvarp og fréttir. 18.03 Þjóðarsálin.
Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauks-
son. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson.
19.32 Vinsældalisti Rásar 2. Andrea Jóns-
dóttir kynnir. 22.10 Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir og Margrét Blöndal. 0.10 Síbyljan
bandarisk danstónlist. 2.00 Næturútvarp
til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir. 2.05 Endurtekinn þáttur Gests
Einars Jónassonar. 4.00 Næturtónar. Veð-
urfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyða
Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Endurtekið úrval.) 6.00 Fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtón-
ar. 7.00 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ
RÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður-
land. 18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Björn Þór Sigbjörnsson og Sigmar
Guðmundsson. 9.05 Katrin Snæhólm
Baldursdóttir. 10.00 Böðvar Bergsson.
Radíus kl. 11.30.13.05 Jón Atli Jónasson.
Radíus kl. 14.30. 16.00 Sigmar Guð-
mundsson og Bjöm Þór Guðmundsson.
Radius kl. 18.00. 18.30 Tónlist. 20.00
Lunga unga fólksins. 22.00 Jóhann Jó-
hannesson. Óskalög og kveðjur. 3.00
Útvarp Lúxemborg til morguns.
Fréttir kl. 9, 11, 13, 15 og 17.50. Á
ensku kl. 8 og 19.
BYLGJAN FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjálm-
arsson. 9.05 Sigurður Hlöðversson og
Erla Friðgeirsdóttir. 13.10 Ágúst Héðins-
son. 16.05 Hallgrimur Thorsteinsson og
Steingrimur Ólafsson. 18.30 Gullmolar.
19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 20.00
Hafþór Freyr. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson.
3.00 Þráinn Steinsson.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 til kl.
18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og
8.30, iþróttafréttir kl. 13.00.
BROSIÐ FM 96,7
7.00 Ellert Grétarsson og Halldór Levi
Björnsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Há-
degistónlist. Fréttirkl. 13.00.13.05 Krist-
ján Jóhannsson. 16.00 Ragnar Örn Péturs-
son og Svanhildur Eiriksdóttir. Fréttayfirlit
og iþróttafréttir kl. 16.30. 19.00 Helga
Sigrún Harðardóttir. 21.00 Jóhannes Ág-
úst Stefánsson. 23.00 Daði Magnússon
og Þórir Telló. 3.00 Næturtónlist.
FM 957 FM 95,7
7.00 Sverrir Hreiðarsson. 9.05 Jóhann
Jóhannsson. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir.
15.00 ívar Guðmundsson og Steinar Vikt-
orsson. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.05
Ragnar Bjarnason. 19.00 Vinsældalisti
íslands. 22.00 Hallgrímur Kristinsson.
2.00 Sigvaldi Kaldalóns. 6.00 Ókynnt tón-
list.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 8-18.
ÍSAFJÖRÐUR FM 97,9
7.00 Samtengt Bylgjunni. 16.45 ísafjörður
síðdegis. Björgvin Ámar og Gunnar Atli.
19.30 Fréttir. 20.10 Víðir og Rúnar. 22.30
Sigþór Sigurðsson. 1.00 Gunnar Atli Jóns-
son. 4.00 Næturdagskrá.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir
frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00.
SÓLIN FM 100,6
8.30 Kristján Jónsson. 10.00 Birgir
Tryggvason. 13.00 Gunnar Gunnarsson.
16.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00
Helgi Már Ólafsson. 21.00 Vignir. 11.00
Stefán Arngrimsson.
STJARNAN FM 102,2
7.00 Ragnar Schram. 9.05 Óli Haukur.
Barnasagan „Leyndarmál hamingjulands-
ins“ eftir Edward Searman, kl. 10. 13.00
Ásgeir Páll. Barnasagan endurtekin kl.
17.15. 17.30 Erlingur Níelsson. 19.00 ís-
lenskir tónar. 20.00 Kristín Jónsdóttir.
21.00 Guðmundur Jónsson. 2.00 Dag-
skrárlok.
Bænastund kl. 7.15, 9.30,13.30, 23.50.
Fréttir kl. 7, 8, 9, 12, 17, 19.30.