Morgunblaðið - 05.11.1992, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. N.ÓVEMBER 1992
i-AUGARPAOUR 7/11
dagskrá B 5
•• ----------
YMSAR
Stöðvar
SÝN HF.
17.00 Hverfandi heimur (Disapp-
earing Worid) Nú er að heflast ný
þáttaröð sem ijallar um þjóðflokka
um allan heim sem á einn eða annan
hátt stafar ógn af kröfum nútímans.
(1:26)
18.00 Borgarastyrjöldin á Spáni
(The Spanish Civil War) Heimildar-
myndaflokkur í sex hlutum sem flall-
ar um borgarastyijöldina á Spáni.
SKY MOVIE
06.00 Dagskrá 07.40 kvöldskemmt-
un 08.00 Launráð (Portrait in Black)
10.00 Ben Wagner í álögum (The
Witching of Ben Wagner) 12.00
Þögla myndin (Silent Movie) 13.35
Hokkíhetjur Miracle on Ice 16.00
Staðgengillinn (Ernest Goes to Jail)
17.50 Eldur, ís og dínamft Fire, Ice
and Dynamite 19.40 Kvöldskemmtun
20.00 Leikskólalöggan (Kindergart-
en Cop) 22.00 Rándýrið 2 (Predator
2) 23.50 Cecilia, mynd fyrir fullorðna
01.30 Uppgripavinna (Odd Jobs)
02.55 Kynlífsrannsóknin (Talking
Walls) 04.15 Bróðurþel (Next ofKin)
SKY ONE
16.00 Hazzard-greifamir 17.00 Fjöl-
þragðaglíma 18.00 Riddarar og ribb-
aldar Knights and Warriors 19.00
Top 40, Bretland 20.00 Óráðnar gát-
ur (Unsolved Mysteries) 21.00 Huld-
ar ráðgátur (Unsolved Mysteries)
21.00 Lögreglustörf I Cops I 21.30
Lögreglustörf (Cops II) 22.00 Laug-
ardagskvöld (Saturday Night Live)
23.00 Löggulíf (Hill Street Blues)
24.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
8.00 Þojfimi 8.30 Kappakstur, form-
úla 1; Ástralía 9.30 Akstursíþróttir
10.30 Maraþonhlaup 11.30 Hnefa-
leikar 12.30 Kappakstur, formúla 1,
13.30 Tennis ATP, undanrásir bein
útsending 18.00 Heimsbikarkeppni í
golfi 19.30 Tennis ATP, undanrásir
21.00 Alþjóðlegir hnefaleikar 22.00
Evrópskar íþróttafréttir 22.30 Kapp-
akstur, formúla 1 23.00 Grand Prix
kappaksturinn, bein útsending 23.30
Alþjóðlegar akstursíþróttir 24.00
Dagskrárlok
SCREENSPORT
0.30 Hjólreiðar 1992 Pro Suberbike
1.00 NFL-deildin, Chicago - Minnsota
3.00 Notre Dame háskólafótboltinn,
Navy - Notre Dame 5.00 Snóker í
Skotlandi 7.00 Áhættuíþróttir 7.30
Hestasýning í Stuttgart 8.00 Sam-
veldishjólreiðakeppnin 9.00. Hol-
lenska meistaramótið í keilu 10.00
Akstursíþróttir 11.00 Gillette-sport-
pakkinn 11.30 Fréttir úr NFL-deild-
inni 12.00 PGA keppnin í Pinehurst
13.00 Hnefaleikar 14.30 NBA -
bandarískur körfuknattleikur 15.50
Breska F2 keppnin 16.50 Aksturs-
íþróttir 17.50 Brasilíski fótboltinn
21.00 Atvinnuhnefaleikar 23.00 Al-
þjóðlegar akstursíþróttir
MYNDBÖIMD
Sæbjörn Valdimarsson
DRAUMADÍS
EÐA DJÖFULL
DRAMA
Stúlkan í rólunni - „The Girl in
the Swing“ k
Leikstjóri: Gordon Hessler.
Handrit: Hessler, byggt á sam-
nefndri skáldsögu e. Richard
Adams. Aðalleikendur: Meg
Tilly, Rupert Frazer, Nicholas
Le Prevost. Bandarísk. J&M
1988. Bíómyndir 1992.104 mín.
Öllum leyfð.
Forngripasal-
inn Frazer
hrífst svo af
nýja einkarit-
aranum sínum
(Tilly), að
hann giftist
henni áður en
hann veit
nokkuð um
fortíð hennar.
En konan, sem
er af þýskum ættum, er öll hin
leyndardómsfyllsta og full þjáning-
ar. Fyrr en varir fara að gerast
ærið dularfullir atburðir í návist
hennar.
Það sem vekur athygli manns á
þessari sjónvarpsmynd er að hand-
ritið er byggt á sögu eftir góðskáld-
ið Richard Adams („Watership
Down“, „The Plague Dogs“), en á
því miður ekkert skylt við þau ágæt-
isverk. Sjálfsagt er efnið mun sterk-
ara á pappírnum en handritshöf-
undurinn og B-myndasmiðurinn
Hessler rembist einsog rjúpan við
staurinn að lyfta samtölunum uppá
háfleygt og vitrænt plan með til-
vitnunum í Heine, o.s.frv. Útkoman
illþolandi vindbelgingur lengst af
þó heldur rofi til í lokin og Frazer
komist furðu vel frá sínu.
AF BANDA-
RÍKJAMÖIMIMUM
í PARÍS
GAMANMYND
„Couple in TroubIe“k 'h
Leikstjóri: lan Toynton. Aðal-
leikendur: Martin Sheen, Jacqu-
eline Bisset, Jean Pierre Cassell,
Victoria Shalet. Bresk. Movie
Group 1990. Háskólabíó 1992. 90
mín. ÓUum leyfð.
Kauphallarmangarinn Sheen er í
fríi og vellystingum í París er á
vegi hans verður undurfögur en ísk-
öld dama (Bisset). Verður það við-
skiptajöfrin-
um til bjargar
að hún er á
höttunum eftir
húshjálp og er
Sheen ráðinn
eftir miklar
fortölur og
málalenging-
ar. Reynist
hvað hjálpleg-
astur í pen-
ingamálum
konunnar.
Ósköp lítilflörleg og státar af litlu
öðru en hinni undurfögru Bisset.
Það er sárt til þess að vita að þessi
glæsilega leikkona, sem virtist ætla
að verða ein áf skærustu stjörnum
áttunda áratugarins, er að kafsigla
feril sinn í jafn nauðaómerkilegum
sjónvarpsmyndum sem þessari. Og
það voru einnig bundnar vonir við
Sheen. Man ekki einhver eftir „Bad-
Iands“ ?
HARÐIMAGLIIMIM
IMAILS
SPENNUMYND
„Nails" k k 'h
Leikstjóri John Flynn. Handrit
Larry Ferguson. Tónlist Bill
Conti. Aðalleikendur Dennis Hop-
per, Ann Archer, Thomas Milian,
Cliff De Young. Bandarísk.
Viacom Pictures 1992.95 mín.
Hi-Fi. Bönnuð yngri en 16 ára.
Löggan Hop-
per er kölluð
„naglinn“ sök-
um þess að
hann svífst
einskis í
starfsaðferð-
um sínum og
teflir gjarnan á
tæpasta vaðið.
Þá fyrst er þó
móður á Jóni
er félagi hans
er drepinn og beitir hann öllum til-
tækum ráðum að komast á slóð
morðingjanna og samsærið að baki
þeirra. Þess á milli sængar hann hjá
fyrrum eiginkonu sinni (Archer).
Það liggur ljóst fyrir að ef Hopp-
ers nyti ekki við væri „Nails“ ekki
annað en svipur hjá sjón. Hér er
þessi gamalreyndi villimaður svo
sannarlega í essinu sínu og sannar
að hann getur enn haldið uppi heilli
bíómynd. Hann fær ágætan stuðning
frá Archer sem hér fær að leika
heldur líflegri persónu en endranær
og Thomas Milian er vinalegur sem
hinn Mexíkanskættaði félagi Hop-
pers. Dálagleg afþreying.
A þriðja hundrað lög
bárust í keppnina
um Landslagið 1992
TVÖ hundruð fjörutíu og sjö lög
bárust í keppnina Landslagið, sem
Stöð 2 gengst fyrir í samvinnu
við Samver á Akureyri, Akur-
eyrarbæ og Flugleiðir innanlands.
Lögin tíu, sem voru valin af dóm-
nefnd, verða kynnt á næstunni á
Stöð 2, en úrslitakeppnin fer fram
í Sjallanum á Akureyri föstudags-
kvöldið 20. nóvember og verður
þá í beinni útsendingu á Stöð 2
og Bylgjunni.
Sunnudagskvöldið 8. nóvember
verður fyrsta lagið, Stelpur, frum-
flutt á Stöð 2 og Bylgjunni, og síðan
hvert lagið á fætur öðru næstu níu
daga. Fimmtudaginn 19. nóvember
verða síðan öll lögin flutt. „Það ber
vott um mikinn áhuga og grósku,
að tæplega 250 lög skuli hafa verið
send inn í keppnina,“ sagði Sigurður
Jakobsson framkvæmdastjóri
Landslagsins á Akureyri 1992.
„Markmiðið með keppninni er að
efla innlenda dægurtónlist og gefa
bæði þekktum og óþekktum íslensk-
um lagahöfundum tækfæri til þess
að koma lögum sínum á framfæri
um leið og áhorfendur fá að kynn-
ast nýrri og spennandi tónlist.“
í dómnefndinni eru Ágúst Héðins-
son, Helga Möller, Stefán Hilmars-
son og Ingimar Eydal, sem er for-
maður. Þorvaldur B. Þorvaldsson
útsetur lögin og stjórnar hljóðupp-
tökum. Þau tíu lög sem komust nú
í úrslit verða gefin út á geisladiski.
5% staðgreiðslu afsláttur.
Sendum í póstkröfu.
»hummel£
300 gr. dúnn. Ytra byrði: 100% bómull
Verð kr. 12.490,-
Stærðir: S-XXL. Litir: Blátt, grænt,
Ijósblátt, svart og hvítt.
DÚIUÚLPUR
UTVARP
RAS 1
FM 92,4/93,5
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Söngvaþing. Gunnar Guö-
björnsson, Karlakór Selfoss, Karlakór-
inn Fóstbræður, Benedikt Benedikts-
son, Karlakórinn Heimir, Sigurður
Ölafsson og fleiri syngja. 7.30 Veöur-
fregnir. Söngvaþing heldur áfram.
8.00 Fréttir.
8.07 Músik að morgni dags. Umsjón:
Svanhildur Jakobsdóttir.
9.00 Fréttír.
9.03 Frost og funi. Helgarþáttur barna.
Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig út-
varpað kl. 19.35 á sunnudagskvöldi.)
10.00 Fréttir.
10.03 Þingmál.
10.25 Úr Jónsbók. Jón örn Marinósson.
(Endurtekinn pistill frá í gær.)
10.30 Tónlist.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laug-
ardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
13.05 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Leslampinn. Meðal efni er viðtal
við norska rithölundinn Roy Jakobsen,
en i dag klukkan 18.00 verður lesin
smásaga eftir hann. Umsjón: Friðrik
Rafnsson. (Einnig útvarpað sunnu-
dagskvöld kl. 21.05.)
15.00 Listakaffi. Umsjón: Kristinn J. Niels-
son. (Einnig útvarpað miðvikudag kl.
21.00.)
16.00 Fréttir.
Elísabet Brekkan
16.05 Islenskt mál. Umsjón: Gunnlaugur
Ingólfsson. (Einnig útvarpað mánudag
kl. 19.50.)
16.15 Rabb um Rikisútvarpið . Heimir
Steinsson útvarpsstjóri.
16.30 Veðurfregnir.
16.35 Tölvi tímavél. Leiklistarþáttur barn-
anna. Umsjón: Kolbrún Erna Péturs-
dóttir og Jón Stefán Krístjánsson.
17.05 Ismús . Argentínsk framúrstefnu-
tónlist, fjórði þáttur argentinska tón-
skáldsins Aliciu Terzian frá Tónmennta-
dögum Ríkisútvarpsins sl. vetur. Kynn-
ir: Una Margrét Jónsdóttir. (Einnig út-
varpað miðvikudag kl. 15.03.)
18.00 „Stórgrýti", smásaga eftir Roy Jak-
obsen Kristján Jóhann Jónsson les eig-
in þýðingu.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Áður útvarpað þriðjudags-
Páll Heiðar Jónsson
kvöld.)
20.20 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Her-
mannson (Frá ísafiröi.) (Áður útvarpað
sl. miðvikudag.)
21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dans-
stjórn: Hermann Ragnar Stefánsson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.07 Compostela-svíta eftir Federico
Mompou. Julian Bream leikur á gitar.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.36 Einn maður; & mörg, mörg tungl.
Eftir Þorstein J. (Áður útvarpað sl. mið-
vikudag.)
23.05 Laugardagsflétta. Svanhildur Jak-
obsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúf-
um tónum að þessu sinni Þorvald Stein-
grímsson fiðluleikara.
24.00 Fréttir.
0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum
til morguns.
RAS2FM 90,1/94,9
8.05 Öm Petersen flytur norræna dægur-
tónlist. 9.03 Þorsteinn J. Vilhjálmsson.
11.00 Helgarútgáfan. Lísa Pálsdóttir og
Magnús R. Einarsson. 13.40 Þarfaþingið.
Jóhanna Harðardóttir. 14.30 Ekkifrétta-
auki. Haukur Hauksson. 17.00 Gestur Ein-
ar Jónasson. 19.32 Rokktiðindi. Skúli
Helgason. 20.30 Síbyljan. Bandarísk dans-
tónlist. 22.10 Stungið af. 0.10 Vinsælda-
listi Rásar 2 Andrea Jónsdóttir kynnir. 1.10
Síbyljan blanda af bandariskri danstónlist.
Næturútvarp til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20,
16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veðurfregnir. Síbyljan heldur áfram.
2.00 Fréttir. 2.05 Sibyljan heldur áfram.
3.10 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Næt-
urtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum. (Veðurfregnir kl. 7.30.) Næt-
urtónar halda áfram.
AÐALSTÖÐIN
90,9 / 103,2
9.00 Jón Atli Jónasson. 13.00 Radíus.
Steinn Ármann og Davið Þór. 16.00 1 x
2. Getraunaþáttur. 19.00 Vitt og breitt um
heim tónlistar. 22.00Böðvar Bergsson og
Gylfi Þór Þorsteinsson. 3.00 Útvarp Lúx-
emborg.
BYLGJAN FM 98,9
7.00 Morguntónar. 9.00 Bjarni Dagur Jóns-
son. Hádegisfréttir kl. 12.00. 13.00 Þor-
steinn Ásgeirsson og Ágúst Héðinsson.
Skúli Helgason
17.05 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. 20.00
Pálmi Guðmundsson. 23.00 Rokkþáttur.
Hafþór Freyr Sigmundsson. 3.00 Þráinn
Steinsson.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 til kl.
18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og
8.30, iþróttafréttir kl. 13.00.
BROSIÐ FM 96,7
9.00 Jón Gröndal. 13.00 Eðvald Heimisson
og Grétar Miller. 16.00 Hlöðuloftið. Lára
Yngvadóttir. 18.00 Sigurþór Þórarinsson.
20.00 Rúnar Róbertsson. 23.00-3.009
Næturvakt.
FM 957 FM 95,7
9.00 Steinar Viktorsson. 13.00 ívar Guð-
mundsson. Hálfleikstölur í leikjum dagsins
kl. 15.45. 18.00 Ameríski vinsældalistinn.
22.00 Á kvöldvaktinni. Sigvaldi Kaldalóns.
2.00 Hallgrímur Krístinsson. 6.00 Ókynnt
tónlist.
Þorsteinn J.
ÍSAFJÖRÐUR FM 97,9
9.00 Sigþór Sigurðsson. 12.00 Arnar Þór
Þorláksson. 15.00 Kristján Geir Þorláks-
son. 17.00 Atli Geir. 19.30 Fréttir Stöð
2/Bylgjan. 20.00 Skritið fólk. Þórður og
Halldóra. 22.30 Björgvin Arnar & Gunnar
Atli. 4.00 Næturvaktin.
SÓLIN FM 100,6
10.00 Oddný. 12.00 Kristín Ingvadóttir.
14.00 Steinn Kári og Ólafur Birgis. 17.00
Guðni Már Henningsson. 19.00 Vignir.
22.00 Danstónlist. 1.00 Partýtónlisti.
STJARNAN FM 102,2
9.00 Morgunútvarp. 13.00 Ásgeir Páll.
13.05 Bandaríski vinsældalistinn. 15.00
Stjörnulistinn. 20 vinsælustu lögin. 17.15
Loftur Guðnason. 20.00 Ólafur Sohram.
24.00 Kristmann Ágústsson. 3.00 Dag-
skrárlok.
Bænastund kl. 9.30,13.30,23.50. Frétt-
ir kl. 12, 17, 19.30.