Morgunblaðið - 05.11.1992, Síða 9
SJONVARPIÐ
MORGTJNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR ~5rNÓVEMBEK~T^2~
ÞRIDJUPAGUR 10/11
dqgskrc B 9
18.00 ►Sögur uxans (Ox Tales) Hollensk-
ur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ingi
Karl Jóhannesson. Leikraddir: Magn-
ús Ólafsson.
18.25 ►Lína langsokkur (Pippi Láng-
strump) Sænskur myndaflokkur fyrir
börn og unglinga, gerður eftir sögum
Astrid Lindgren. Aðalhlutverk: Inger
Nilsson, Maria Persson og Par Sund-
berg. Þýðandi: Óskar Ingimarsson.
Fyrst sýnt 1972. (9:13)
18.55 ►Táknmálsfréttir
19.00 ►Skálkar á skólabekk (Parkcr
Lewis Can't Lose) Bandarískur ung-
lingaþáttur. Þýðandi: Guðni Kol-
beinsson. (3:24)
19.30 ►Auðlegð og ástriður (The Power,
the Passion) Ástralskur framhalds-
myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertels-
dóttir. (37:168)
20.00 ►Fréttir og veður
20.35 ►Fólkið í landinu - Aldur er órætt
hugtak Bryndís Schram ræðir við
Önnu S. Snorradóttur rithöfund.
Dagskrárgerð: Nýja bíó.
21.00 ►Maigret fer í skóla (Maigret Goes
to School) Breskur sakamálamynda-
flokkur byggður á sögum eftir
George Simenon. Kennari kemur á
fund Maigrets fullviss um að hann
verði sakaður um morð. Hann er tek-
inn fastur vegna framburðar eins
nemenda síns en Maigret kemst fljótt
að því að drengurinn hylmir yfir með
rétta morðingjanum. Leikstjóri: Jam-
es Cellan Jones. Aðalhlutverk: Mich-
ael Gambon, Struan Rodger, Geoffr-
ey Hutchings, Jack Galloway, James
Larkin og fleiri. Þýðandi: Gauti Krist-
mannsson. (3:6)
21.55 ►Flugslys (The Nature of Things -
Air Crash) Kanadísk heimildarmynd
um rannsóknir á flugslysum. Þýðandi
og þulur: Bogi Arnar Finnbogason.
22.40 ►Eldhúsbarnið (The Kitchen Child)
Bresk stuttmynd frá 1989, byggð á
smásögu eftir Angelu Carter. Leik-
stjóri: Joy Perino. Aðalhlutverk: Ann-
ette Badland, Paul Brooke og Garry
Halliday. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir.
23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok
STOÐ TVO
16.45 ►Nágrannar Áströlsk sápuópera
um góða granna við Ramsay-stræti.
17.30 ►Dýrasögur Fallegur og vandaður
myndaflokkur.
17.45 ►Pétur Pan Teiknimyndaflokkur
um Pétur Pan og ævintýri hans.
18.05 ►MaxGlick Framhaldsmyndaflokk-
ur fyrir börn og unglinga um strák-
pattann Max Glick. (11:26)
18.30 ►Mörk vikunnar Endurtekinn þátt-
ur frá því í gærkvöldi.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur Eiríks Jóns-
sonar í beinni útsendingu.
20.30 ►Landslagið á Akureyri 1992 Þá
er komið að frumsýningu þriðja lags-
ins sem keppir til úrslita en það heit-
ir „Ég man hveija stund“.
20.40 ►Visasport Fjölbreyttur og
skemmtilegur, íslenskur íþróttaþátt-
ur. Stjórn upptöku: Ema Ósk Kettl-
er. Stöð 2 1992.
21.10 ►Björgunarsveitin (Police Rescue)
Leikinn myndaflokkur um ótrúlegar
svaðilfarir björgunarsveitar sem
starfrækt er af lögreglunni. (9:14)
22.05 ►Djöfull í mannsmynd II (Prime
Suspect II) Seinni hluti vandaðrar
framhaldsmyndar með Helen Mirren
í aðalhlutverki.
23.35
VVllfllYllll ►Fjö'skyldumál
HVIHRIIIIU (Family Business)
Mynd um feðga sem kemur svo illa
saman að þeir talast varla við. Strák-
urinn fær afa sinn, sem er alræmdur
glæpahattur, sér til aðstoðar en til-
gangurinn er að fremja hinn full-
komna glæp. Þegar faðir stráksins
fréttir af þessu fellur honum allur
ketill í eld en einhvem veginn tekst
þó hinu tvíeykinu að flækja hann
meira og meira ! málið. Aðalhlut-
verk: Matthew Broderick, Sean
Connery og Dustin Hoffman. Leik-
stjóri: Sidney Lumet. 1989. Maltin
gefur ★ ★ 'h
1.25 ►Dagskráriok
Nýjung - Fjallað er um nýja geisladiska, allt frá klass-
ískri tónlist til sígildra dægurlaga.
Nýir geisladiskar
kynntir daglega
Kynntir eru
erlendir jafnt
sem íslenskir
diskar
RÁS 1 KL. 7.00 Á hveijum þriðju-
degi eru kynntir í Morgunþætti á
Rás 1 geisladiskar sem nýlega eru
komnir á markað hérlendis. Kynnt-
ir eru erlendir jafnt sem íslenskir
diskar er hafa að geyma tónlist í
stíl við þá sem heyrist að öðru leyti
í þættinum, allt frá klassískri tón-
list til sígildra dægurlaga. Þegar
nær dregur jólum má vænta þess
að meira fari að bera á nýjum ís-
lenskum hljóðritunum.
Hvers vegna
verða flugslys?
Talið er að
líkurnar séu
einn á móti
nítján þúsund
að alvarlegt
flugslys verði
SJÓNVARP KL. 22.00 Sjónvarpið
sýnir í kvöld myndina Flugslys, en
þar skyggnist David Suzuki á bak
við tjöldin í rannsókn flugslysa.
Meðal annars verður farið í heim-
sókn á rannsóknarstofu í Kanada,
þar sem flak F28-flugvélarinnar
sem fórst í Ontario árið 1989 var
tekið til rannsóknar. Einnig verður
herflugvöllurinn í Norton, Kalifor-
níu, heimsóttur. Þar eru nemendur
þjálfaðir í að rannsaka orsök flug-
slysa og eru notaðar til þess 35
herflugvélar, sem hafa farist.
Mikla nákvæmni þarf til að fínna
út orsök flugslysa og stundum get-
ur það tekið nokkur ár. Samkvæmt
nýlegum athugunum eru líkur á að
flugslys verði ákaflega litlar. Þrátt
fyrir þetta eiga slysin sér stað öðru
hvoru og eru 80% þeirra rakin til
mannlegra mistaka.
YMSAR
Stöðvar
SKY MOVIE
6.00 Dagskrá 10.00 Guðimir eru
geggjaðir II (The Gods Must Be Crazy
U) 12.00 Oliver Twist 13.55 Rósa-
knúppur, rgosnamynd (Rosebud)
16.00 Fýkur yfir hæðir (Wuthering
Heights) 18.00 Guðimir em geggjað-
ir II (The Gods Must Be Crazy II)
19.40 Kvöldskemmtun Entértainment
Tonight 20.00 Byssubófar II, vestri
(Young Guns II) 22.00 Hálendingur-
inn II, ævintýramynd (Highlander II)
23.30 Hvíslið, spennumynd (Whi-
spers) 1.05 Endurlífgarinn (Re-Ani-
mator) 2.30 Flökkulýður (Near Dark)
4.00 Rósastríðið (The War of the
Roses)
SKY ONE
17.00 Stjömuslóð (Star Trek) 18.00
Björgun (Rescue) 18.30 E-stræti (E
Street) 19.00 Fjölskyldubönd (Family
Ties) 19.30 Kenndu! (Teech) 20.00
Ef dagur rís, 3. hluti (If Tomorrow
Comes, part 3) 22.00 Skemmtiþáttur
(Studs) 22.30 Stjömuslóð (Star Trek)
23.30 Dagskrárlok
EUROSPORT
8.00 Þolfimi 8.30 Golf, heimsbikar-
keppnin á Spáni 10.30 Þolfimi 11.00
New York maraþonið 12.00 Eviópu-
mörkin 13.00 Tennisfréttir 14.00
Tennis, úrslitaleikur innanhússmótsins
í París 16.00 Jerúsalem maraþonið
17.00 Evrópumörkin 18.00 Heims-
bikarkeppnin í þríþraut, Mónakó
19.00 Siglingar, heimsbikarkeppni
háskólanema 19.30 Evrópuferð
bandarískra ballskákleikara 20.30
Eurosport fréttir 21.00 Með hnúum
og hnjám 22.00 Hnefaleikar 23.30
Eurosport fréttir 24.00 Dagskrárlok
SCREENSPORT
7.00 Þolkeppni (Long Distance Trials)
7.30 Gillette íþróttaþátturinn 8.00
Tenniskeppni EB 1992 11.00 Kvenna-
tennis 11.30 Knattspyma frá Spáni,
Hollandi og Portúgal 13.30 Full inng-
jöf (Revs) 14.00 Tenniskeppni EB,
bein útsending 17.00 Evrópufótbolt-
inn 18.00 Hjólreiðar atvinnumanna
18.30 NFL 1992, Atlanta Falcons -
San Fransisco 49 20.30 Atvinnu-
hnefaleikar, þungavigt, bein útsending
22.30 Tenniskeppni EB, bein útsend-
ing 0.30 Dagskrárlok
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar t.
Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór
Sverrisson.
7.20 „Heyrðu snöggvast ..." Flugan
alsjáandi, sögukorn úr smiðju Ólafs
M. Jóhannessonar, Karl Guðmundsson
les.
7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregnir.
Heimsbyggð. Af norrænum sjónarhóli.
Tryggvi Gíslason. Daglegt mál, Ari
Páll Kristinsson flytur þáttinn.
8.00 Fréttir.
8.10 Pólitíska hornið. Nýir geisladisk-
ar.
8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu.
Gagnrýni. Menningarfréttir utan úr
heimi.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Afþreying i tali og tón-
um. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir.
9.45 Segðu mér sögu, „Pétur prakkari",
dagþók Péturs Hackets. Andrés Sigur-
vinsson les ævintýri óraþelgs (11)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Byggðalinan. Landsútvarp svæðis-
stöðva i umsjá Arnars Páls Hauksson-
ar á Akureyri. Stjórnandi umræðna auk
umsjónarmanns er Finnbogi Her-
mannsson.
11.63 Dagbókin.
12.00 Fréttayfiriit á þádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins,
„Hitabylgja" eftir Raymond Chandler.
Annar þáttur af fimm: „Kona í bóleró-
jakka). Leikgerð: Herman Naber. Þýð-
ing: Úlfur Hjörvar. Leikstjóri: Gísli Rún-
arJónsson. Leikendur: Helgi Skúlason,
Edda Björgvinsdóttir, Steinn Ármann
Magnússon og Jón St. Kristjánsson.
13.20 Stefnumót. Listir og menning,
heima og heiman. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir, Halldóra Friðjónsdóttir og
Sif Gurinarsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Endurminnningar
séra Magnúsar Blöndals Jónssonar i
Vallanesi, fyrri hluti. Baldvin Halldórs-
son les (16)
14.30 Kjarni málsins. Umsjón: Árni Magn-
ússon. (Áður útvarpað á sunnudag.)
15.00 Fréttir.
15.03 Á nótunum. Umsjón: Gunnhild
Byahals.
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á
öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Eggertsson
og Steinunn Harðardóttir. Meðal efnis
i dag: Heimur raunvísinda kannaður
og blaðað i spjöldum trúarbragðasög-
unnar með Degi Þorleifssyni. 16.30
Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá frétta-
stofu barnanna. 16.50 „Heyrðu
snöggvast ...“.
17.00 Fréttir.
17.03 Að utan. (Áður úwarpað i hádegis-
útvarpi.)
17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um-
sjón: Kristinn Ji Níelsson.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel. Egill Ólafsson les Gisla
sögu Súrssonar (2). Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir týnir i textann og veltir fyrir
• sér forvitnilegum atriðum.
18.30 Kviksjá. Meðal efnis er listagagn-
rýni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra
Friðjónsdóttir og Sif Ggnnarsdóttir.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 „Hitabylgja" eftir Raymond Chandl-
er. (2:5) „Kona í bólerójakka”.
(Endurflutt hádegisleikrit.)
19.60 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur.
20.00 Islensk tónlist. Tvö verk eftir Hafliða
Hallgrímsson:
— Fimma. Höfundur leikur á selló og
Halldór Haraldsson á píanó.
- Dagdraumar. Unga strengjasveitin í
Helsinki leikur; Csaba Silvay stjórnar.
20.30 Mál og mállýskur á Norðurlöndum.
Umsjón: Björg Arnadóttir. (Áður útvarp-
að I fjölfrasðiþættinum Skímu fyma
mánudag.)
21.00 Tónbókmenntir.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska hornið.
22.15 Hér og nú.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Halldórsstefna. Skrýtnastur allra
er maður sjálfur, um endurminninga-
sögur Halldórs Laxness. Erindi Hall-
dórs Guðmundssonar á Halldórsstefnu
Stofnunar Sigurðar Nordals í sumar.
23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason.
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir. Endurtekið frá siðdegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rás-
um til morguns.
RÁS 2 FM 90,1/94,9
7.03 Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þor-
valdsson. 9.03 Darri Ólason, Glódís Gunn-
arsdóttir og Snorri Sturluson. 16.03 Dag-
skrá. DægurmálaúNarp og fréttir. 18.03
Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og
Leifur Hauksson. 19.30 Ekki fréttir. Hauk-
ur Hauksson. 19.32 Andrea Jónsdóttir.
22.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Mar-
grét Blöndal. 0.10 Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
NÆTURÚTVARPID
1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35
Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags-
ins. 2.00 Fréttir. 4.00 Næturlög. 4.30
Veðurfregnir. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00
Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum,
6.01 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ
RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður-
land.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9/ 103,2
7.00 Björn Þór Sigurbjörnsson og Sigmar
Guðmundsson. 9.05 Katrin Snæhólm
Baldursdóttir. 10.00 Böðvar Bergsson.
Radius kl. 11.30.13.05 Jón Atli Jónasson,
Radíus kl. 14.30. 16.00 Sigmar Guð-
mundsson og Bjöm Þór Sigbjörnsson.
Radius kl. 18.00. 18.30 Tónlist. 20.00
Magnús Orri. 22.00 Útvarp Lúxemborg.
Fréttir kl. 9,11,13,15 og 17.50, ó ensku
kl. 8 og 19.
BYLGJAN FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjálm-
arsson. 9.05 Erla Friðgeirsdóttir og Sigurð-
ur Hlöðversson. 13.10 Ágúst Héðinsson.
16.05 Hallgrimur Thorsteinsson og Stein-
grimur Ólafsson. 18.30 Gullmolar. 19.00
Flóamarkaður Bylgjunnar. 20.00Kristófer
Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Hallgrimur
Thorsteinsson. 24.00 Þráinn Steinsson.
3.00 Næturvaktin.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 til kl.
18 og kl. 19.30, fréttayfirlrt kl. 7.30 og
8.30, íþróttafréttir kl. 13.00.
BROSIÐ FM 96,7
7.00 Ellert Grétarsson og Halldór Levi
Björnsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Há-
degistónlist. Fréttir kl. 13.00. 13.05 Krist-
ján Jóhannsson. 16.00 Ragnar örn Péturs-
son og Svanhildur Eiriksdóttir. Fréttayfirlit
og íþróttafréttir kl. 16.30. 19.00 Sigurþór
Þórarinsson. 21.00 Páll Sævar Guðjóns-
son. 23.00 Plötusafnið Aðalsteinn Jóna-
tansson. 1.00 Næturtónlist.
FM 957 FM 96,7
7.00 Sverrir Hreiðarsson. 9.05 Jóhann
Jóhannsson. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir.
15.00 ivar Guðmundsson og Steinar Vikt-
orsson. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.10
Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Back-
man. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson.
1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Ókynnt
tónlist.
Fréttir é heila tímanum frá kl. 8-18.
97,9 ÍSAFJÖRÐUR
7.00 Samtengt Bylgjunni. 16.45 ísafjörður
siðdegis. Björgvin Arnar og Gunnar Atli.
19.30 Fréttir. 20.10 Þungarokk. Arnar Þór
Þoriáksson. 23.00 Kvöldsögur — Hallgrím-
ur Thorsteinsson. 24.00 Sigþór Sigurðs-
son. 1.00 Næturdagskrá.
HUÓÐBYLGJAN Akureyri
FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir
frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00.
SÓLiN FM 100,6
8.30 Kristján Jónsson. 10.00 Birgir
Tryggvason. 13.00 Gunnar Gunnarsson.
16.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00
Helgi Már Ólafsson. 20.00 Guðjón Berg-
mann. 22.00 Óli Birgis.
STJARNAN FM 102,2
7.00 Ragnar Schram. 9.05 Óli Haukur.
10.00 Barnaþátturinn Guð svarar. Um-
sjón: Sæunn Þórisdóttir og Elín Jóhanns-
dóttir. 13.00 Ásgeir Páll. Barnasagan end-
urtekin kl. 17.15.17.30 Erlingur Níelsson.
19.00 (slenskir tónar. 20.00 Bryndís Rut
Stefánsdóttir. 22.00 Erlingur Nielsson.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastund kl. 7.15, 9.30,13.30, 23.50.
Fréttir kl. 7, 8, 9,12,17,19.30.