Morgunblaðið - 03.12.1992, Síða 5

Morgunblaðið - 03.12.1992, Síða 5
MORpUNBLAÐIÐ VIDSKIPTI/ATVS . FIMMTjjUAQyp 3, DESEMBER, 1992 C 5 ingum Morgunblaðsins virðist hljómplata Bubba Morthens, Von, ætla að verða fyrst til að ná mark- inu, en nokkrar aðrar eru sagðar vera á góðu róli þó fullsnemmt sé að fullyrða nokkuð með vissu enda er jólavertíðin rétt nýhafin. Breytingar á virðisaukaskatti bæta samkeppnistöðu hljómplötunnar íslensk tónlist hefur lengst af vegið um og yfír íjórðung á móti erlendri tónlist hér á landi, en er nú orðin rúmlega 35% á ársgrund- velli. Á vikunum fyrir jól hefur ís- lensk tónlist hins vegar náð um 60% af heildarsölunni undanfarin ár. Undanfarin ár hefur íslensk tón- listarútgáfa ekki verið undanþegin virðisaukaskatti. Að sögn Steinars Berg virkar það þversagnarkennt að íslensk tónlist hafi verið að styrkja sig í sessi síðustu ár þar sem samkeppnisstaðan hafí skerst veru- lega þegar íslensk bókaútgáfa fékk felldan niður virðisaukaskattinn. Steinar sagði að þrátt fyrir að sú aðgerð hafí ekki verið til bóta hafí hún þegar upp er staðið leitt til þess að ýmsum góðum hugmyndum hafí verið hrint í framkvæmd til styrktar útgáfu á íslenskri tónlist. „Með samstilltum aðgerðum náðist að vinna íslenskri tónlist sess meðal íslendinga. Aðgerðimar náðu há- marki á síðasta ári með íslensku tónlistarsumri sem var endurtekið í síðastliðið sumar." í efnahagsaðgerðum ríkisstjóm- arinnar er gert ráð fyrir að virðis- aukaskattur verði lagður á bókaút- gáfu eins og aðra menningar- og liststarfsemi sem hefur verið und- anþegin skattinum undanfarin ár. Jón Trausti hjá Skífunni sagði að hljómplötuútgefendur hefðu lengi barist fyrir jöfnuði á þessum gmnd- velli, en þó frekar gert sér vonir um að virðisaukaskattur yrði felldur af tónlistarútgáfunni. Þó væri því ekki að neita að ákvarðanir stjórn- valda bættu samkeppnisaðstöðuna til muna. Verð á hljómplötum hefur hækkað íslenskar hljómplötur hafa alment hækkað í verði um 100 - 200 krón- ur frá því í fyrra. Nýir geisladiskar kosta flestir rétt tæplega 2.000 krónur þó þeir sem dýrastir em í framleiðslu fari aðeins yfír það mark. Safnplötur og endurútgáfur kosta síðan á bilinu 1.500-1.600 krónur. Meðal útgefenda em skiptar skoðanir um hvort reynt verði að draga saman seglin í auglýsingum þessi jól. Sumir telja full mikið kapp hafa verið lagt á þann lið undanfar- in ár og að of hátt hlutfall sölu- kostnaðar hafí farið í auglýsingar. Aðrir telja ekkert benda til þess að jólavertíðin í ár verði frábrugðin öðmm í þessum efnum. Það sé lífs- spursmál fyrir marga að salan gangi upp og menn því væntanlega ófúsir til að draga úr auglýsingum. Endurútgáfan setur strik í reikn- inginn varðandi mat á því í hvað mörgum eintökum hver plata þarf að seljast til að standa undir sér eins og rakið er hér framar í grein- inni. Það er því allt í járnum í upp1 hafí jólavertíðar hjá hljómplötuút- gefendum og fátt eitt ljóst annað en það að einhverjir munu koma vel út úr jólasölunni þetta árið á meðan annarra mun bíða fjárhags- legt tjón þegar upp er staðið. R A B B í DAG..,KL.17:15... IJlugtaksstödu eftir 500 milljóna króna spamad SIGURÐUR HELGASON forstjóri Flugleiða hf. Fundurinn er öllum opinn. S T O F A N Ármúla 13a, 1. hæð. Með því að notfæra þér Fraktflug Flugleiða sparar þú ómældan tíma. Það tekur til dæmis aðeins þrjá daga að senda vöm frá Japan til Islands með fraktflugi á meðan það tekur að minnsta kosti rúman mánuð með skipi. Ef þú vilt vinna þér inn dýrmætan tíma skalt þú notfcra þér ftaktflug Flugleiða. Aukin hagkvæmni helst í hendur við aukinn hraða. Með því að senda vörur með fraktflugi Flugleiða minnkar þú vaxtakostnað verulega. Fraktflugið gerir þér einnig kleift að panta oftar og þá minna magn hverju sinni. Það þýðir minni lagerkostnað auk þess sem þú getur alltaf boðið nýja vöm. Fraktflug Flugleiða sannar eftirminnilega að tíminn er peningar. Sérliihoð f desember Flugfrakt Flugleiða, sími 690101. FLUGLEIDIR F R A K T. -þvíað tíminn er peningar *Verð miðast við lágmark 1000 kg. Nýtt tilbob í ríkisbréf mibvikudaginn 9. desember Um er að ræba 7. fl. 1992 í eftirfarandi verögildum: Kr. 2.000.000 Kr. 10.000.000 Kr. 50.000.000 Ríkisbréfin eru til 6 mánaða, meb gjalddaga 28. maí 1993. Þessi flokkur verður skráður á Verðbréfaþingi íslands og er Seblabanki íslands viðskiptavaki ríkisbréfanna. Sala nýrra ríkisbréfa fer fram með þeim hætti að löggiltum verðbréfafyrirtækjum, verðbréfa- miðlurum, bönkum og sparisjóðum gefst kostur á að gera tilboð í bréfin samkvæmt tilteknu tilbobsverði. Lágmarkstilboð er kr. 2.000.000 að nafnvirði. Athygli er vakin á því aö þann 11. desember nk. er gjalddagi á 1. fl. ríkisbréfa sem gefinn var út 12. júní 1992. Öll tilboð í ríkisbréfin þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins miðvikudaginn 9. desember fyrir kl. 14. Tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins / Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa, Hverfisgötu 6, í síma 62 60 40. , , , , ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ LANASYSLA RIKISINS RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6, 2. hæö, 150 Reykjavík, sími 91- 62 60 40. Aðrir sem óska eftir að gera tilboð í ríkisbréf eru hvattir til að hafa samband við framangreinda aðila sem munu annast tilboðsgerð fyrir þá og veita nánari upplýsingar. Jafnframt er þeim heimilt að bjóða í vegið meðalverð samþykktra tilboða (meðalávöxtun vegin með fjárhæð).

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.