Morgunblaðið - 31.12.1992, Síða 2
2 C
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATVINN1ILÍF FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1992
Gjaldeyrismál
Mögiileikar opnast á
framvirkum viðskipt-
um með krónuna
ÍSLENSKUM fyrirtækjum gefst í fyrsta sinn kostur á því á næsta ári
að eiga svokölluð framvirk viðskipti með krónuna eftir að ný reglu-
gerð um gjaldeyrismál gengur í gildi um áramótin. Þetta er háð því
skilyrði að greiðslusamningur í erlendri mynt liggi fyrir. Þó er útflytj-
endum vöru og þjónustu heimilt að gera framvirka samninga um sölu
á erlendum gjaldeyri vegna væntanlegra greiðslna frá erlendum aðil-
um þótt greiðslusamningur liggi ekki fyrir.
Kaupskip
Skráðum kaupskipum á íslandi
hefur fækkað um 62% sl. fimm ár
KAUPSKIPUM íslensku útgerðanna hefur fækkað um 33% sl. fimm
ár og á sama timabili hefur kaupskipum sem skráð eru hérlendis
fækkað um 62% eftir því sem fram kemur í nýrri samantekt Sam-
bands íslenskra kaupskipaútgerða. Þá hefur 33% samdráttur orðið
í atvinnutækifærum farmanna á flota íslensku útgerðanna síðan í
maí 1988.
Með framvirkum samningum
geta t.d. útflytjendur tryggt sér
ákveðið gengi gjaldmiðla fram í tím-
ann og þannig varist hugsanlegu
gengistapi þegar um er að ræða
greiðslufrest. Bæði getur þar verið
um að ræða fasta samninga (forw-
ard eða futures) eða valrétt (opti-
ons) en í síðarnefnda tilvikinu hefur
fyrirtækið einnig möguleika á að
nýta sér hugsanlega hækkun gjald-
miðilsins.
í nýju reglugerðinni er einnig
heimilað að gera vaxtaskiptasamn-
inga og gjaldeyrisskiptasamninga
(swaps). Með því móti geta fyrir-
tæki breytt skuldbindingum sínum
án þess að breyta eignum og skuld-
um.
Þessi viðskipti eru hins vegar háð
nokkrum takmörkunum fram til 1.
janúar 1995. Framvirkir samningar
um gjaldeyrisviðskipti með íslenskar
krónur mega samkvæmt reglugerð-
inni t.d. ekki vera til lengri tíma en
Baldvin sagði að enn væri svo
margt óljóst í sambandi við sölu á
hlutabréfum í Búnaðarbankanum að
ekki væri hægt að segja til um hvort
sparisjóðirnir kaupi hlut í fyrirtæk-
inu á næsta ári. „A meðan við vitum
ekki hvað verður til sölu, hvaða skil-
yrði verða sett af hálfu ríkisins ög
hvernig aðstæður verða þá er ekkert
hægt að fullyrða um hlutabréfakaup
sparisjóðanna í Búnaðarbankanum.
Því kom mér á óvart að formaður
einkavæðingarnefndar skyidi viðra
hugmyndir um leiðandi eignaraðild
sparisjóðanna að Búnaðarbanka þar
sem ekki hefur verið haft samband
við sparisjóðina í þessu sambandi.
í þeirra stað.
Framkvæmdastjóri Þróunarfé-
lagsins, Gunnlaugur Sigmundson,
segist búast við að einhveijar
áherslubreytingar verði hjá fyrir-
tækinu með nýjum eigendum og
nýjum aðilúm í stjórn.
„Starfsfólk Þróunarfélagsins er
mjög ánægt með að lífeyrissjóðirnir
skyldu verða svo stórir eignaraðilar
tólf mánaða vegna þjónustuvið-
skipta og fjármagnshreyfinga.
Framvirkir samningar milli er-
lendra mynta hafa verið í boði hjá
íslensku viðskiptabönkunum um
nokkurt skeið. Tiltölulega fá fyrir-
tæki hafa hins vegar nýtt sér þenn-
an möguleika. Má þar helst nefna
bankana sjálfa og stórfyrirtæki á
borð við Eimskip og Flugleiðir sem
eiga mikil bein viðskipti við erlendar
Iánastofnanir. Tryggvi Pálsson,
bankastjóri íslandsbanka, segir að
næstu skref hjá bankanum verði
möguleikar á vaxta- og gjaldeyris-
skiptasamningum og í framhaldi af
því verði í boði framvirkir samning-
ar gagnvart íslenskri krónu.
Hann segir að þekking íslenskra
fjármálastjóra á framvirkum samn-
ingum sé víða nokkuð góð og þeir
séu að læra hvernig þau gangi fyrir
sig. Einstaka aðilar hafí þegar öðl-
ast reynslu og búast má við miklum
áhuga á næsta ári.
Það er hins vegar ljóst sparisjóðirnir
gætu orðið leiðandi afl ef af einhveij-
um kaupum verður þar sem eigin-
fjárstaða þeirra er mjög sterk eða
um 5 milljarðar króna,“ sagði Balvin
Tryggvason.
í viðtali við Morgunblaðið í sl.
viku sagði Hreinn Loftsson, formað-
ur einkvæðingarnefndar, að ef hluta-
§árkaup sparisjóðanna væru ekki
talinn fýsilegur kostur væri jafnvel
ástæða til að leita til eriendra aðila
um kaup á 15-20% hlutafjár í Búnað-
arbankanum. Þetta væri upphafið á
sölu bankans og síðan yrði farið út
í almennt hlutafjárútboð.
og við búumst við góðu samstarfi
við þá. Það er mun æskilegra að
lífeyrissjóðinir eigi þetta hlutafé en
ríkissjóður,“'sagði Gunnlaugur Sig-
mundsson.
Nafnverð hlutabréfanna voru
100 milljónir króna en líkt og áður
sagði var kaupverðið 130 milljónir
króna staðgreitt.
Atvinnutækifæri íslenskra far-
manna hafa dregist saman um 42%
frá því í maí 1988 eftir því sem
fram kemur í ofangreindri saman-
tekt. Á sama tíma hefur útlending-
um sem þjóna flotanum fjölgað um
23%.
Einar Hermannsson hjá Sam-
bandi íslenskra kaupskipaútgerða,
sagði í samtali við Morgunblaðið,
að nefnd á vegum samgönguráðu-
neytis hefði verið að skoða leiðir til
úrlausnar á vanda útgerðarinnar í
síharðnandi alþjóðlegri samkeppni.
„Þetta hefur í sjálfu sér ekki skilað
neinum árangri vegna þess að hluti
stéttarfélaga hefur verið alveg and-
vígur því að grípa til hliðstæðra
aðgerða og í nágrannalöndum okk-
ar. Sú leið sem valin var í Dan-
mörku felst t.d. í stuttu máli í
danskri alþjóðaskráningu þar sem
útgerðum er gert fijálst að velja
áhafnarmeðlimi af hvaða þjóðerni
sem er. Stjórnvöld hafa síðan kom-
ið á móti til að tryggja atvinnuör-
yggi danskra farmanna með því að
fella niður skatta og launatengd
gjöld, þ.e. greiða niður laun þeirra
sem eru í samkeppni við ódýrt er-
lent vinnuafl sem útgerðunum
Iðnaður
SagaSalt
að koma á
markað
HOLLENSKA fyrirtækið Akzo
er nú að hefja markaðssetningu
á SagaSalt, þ.e. á heilsusaltinu
frá saltverksmiðjunni á Reykja-
nesi. Að sögn Ingólfs Krisljáns-
sonar verksmiðjustjóra íslenska
saltfélagsins er markaðssetning
að hefjast I Skandinavíu og
reiknað er mað að upp úr ára-
mótum verði saltið komið á al-
mennan markað.
Ingólfur segir ætlunina vera að
selja heilsusaltið bæði í stærri
pakkningum til matvælaframleið-
enda en einnig eigi að selja það í
neytendaumbúðum í verslunum.
„Nú hafa verið gerðir kynning-
arbæklingar og auglýsingaherferð
hefur verið sett af stað. Það getur
vel verið að í kjölfar markaðssetn-
ingar í Skandinavíu komi SagaSalt
fljótlega í verslanir á íslandi," sagði
Ingólfur Kristjánsson.
býðst. Þetta hefur skilað þeim
árangri í Danmörku að þar eru yfir
80% af farmönnum á þessum skip-
um Danir þó útgerðirnar hafi fijálst
val.
Með því að óska eftir að svipað
fyrirkomulag verði tekið upp hér
í desembermánuði voru fluttir
inn 266 fólksbílar samanborið við
358 talsins í desember 1991. Þetta
er um tæplega 26% samdráttur sem
er sambærilegt við árið í heild.
Samdrátturinn í innflutningi
fólksbíla var aðeins minni en gert
var ráð fyrir í upphafi árs en þá
var talað um að hann yrði væntan-
lega um 30%.
Röð þeirra bílategunda sem
mesta markaðshlutdeild hafa er svo
Langstærstur hluti sölu á ís-
lenskum hljómplötum fer fram á
síðustu tveimur mánuðum ársins,
eða um 50-60%. Salan hefur þó
dreifst undanfarin ár, en fyrir
nokkrum árum fóru 75-85% af
sölunni fram í nóvember og desem-
ber.
Jafnhliða aukningu á sölu ís-
lenskrar tónlistar hefur dregið úr
sölu á erlendri tónlist., en þó í minna
mæli. í fréttinni frá hljómplötu-
framleiðendum segir að þrennt valdi
hefur íslensk kaupskipaútgerð verið
vænd um að sækjast eftir opinberri
fyrirgreiðslu. Það er ekki rétt, held-
ur lítur útgerðin þannig á að skatta-
ívilnanir og niðurfelling skatta og
launatengdra gjalda séu fyrst og
fremst aðgerðir til að tryggja at-
vinnuöiyggi farmanna á íslenskum
kaupskipum," sagði Einar.
I umræddri samantekt kemur
einnig fram að samdráttur í stærð
íslenska kaupskipaflotans sl. fimm
ár er 16-20% mælt í brúttólestum
og 10-15% mælt í burðartonnum.
til óbreytt þó hlutfallið breytist
nokkuð á milli ára. Eins og áður
sagði er Toyota með mesta mark-
aðshlutdeild fólksbíla, þar næst
kemur Mitsubishi með 13,1% hlut-
deild, Nissan með 11% og Daihatsu
með 8,6% hlutdeild sem er aukning
frá fyrra ári.
Ný bílategund, Hyundai, náði
3,7% markaðshlutdeild en innflutn-
ingurinn nam alls 267 bílum á ár-
inu.
mestu um þá aukningu sem átt
hafi sér stað í sölu íslenskrar tónlist-
ar. Þar megi nefna aukin gæði og
metnað flytjenda og útgefenda
varðandi nýjar útgáfur, aukna fjöl-
breytni í tónlistarstefnum og öflug-
an áróður fyrir því að kaupa ís-
lenskra vöru frekar en erlenda.
Þess má geta að árið 1991 nam
sala á íslenskum hljómplötum um
150.000 eintökum og hafði þá aldrei
náð því að vera meiri.
Sparisjóðir
Engin ákvörðun
um hlutafjárkaup
í Búnaðarbanka
ENGAR ákvarðanir hafa verið teknar af hálfu sparisjóðanna um hluta-
fjárkaup í Búnaðarbanka. Að sögn Baldvins Tryggvasonar formanns
Sambands íslenskra sparisjóða hafa slík hlutafjárkaup verið rædd
innan sambandsins og þar hefur komið fram að um hugsanlegan áhuga
sé að ræða. Líkt og komið hefur fram í Morgunblaðinu telur einkavæð-
ingarnefnd ríkisstjórnarinHar að það eigi að skoða gaumgæfilega
þann kost að sparisjóðirnir kaupi 15-20% hlutafjár í Búnaðarbankanum
á næsta ári, en gróflega áætlað eru það um 500-600 milljónir króna.
Einkavæðing
Gengið frá sölu ríkisins
á hlut í Þróunarfélaginu
LÍFEYRISSJÓÐIRNIR tólf sem keypt hafa 29,02% hlut ríkisins i
Þróunarfélaginu hafa nú greitt kaupverðið aJls 130 milljónir króna.
Haldinn verður almennur fundur fyrir hluthafa í fyrirtækinu þann
11. janúar næstkomandi þar sem 2 nýir sljórnarmenn verða kosnir,
en í kjölfar þessara kaupa óskuðu 2 stjórnarmenn af 5, þeir Ólafur
Davíðsson og Ólafur B. Thors, eftir því að nýir menn yrðu kosnir
Bílar
Toyota með mesta
markaðshlutdeild
Innflutningur fólksbíla dróst saman um 26%
á árinu 1992
INNFLUTNINGUR fólksbíla dróst vérulega saman á árinu 1992
samanborið við árið 1991 eða um 26%. Alls voru fluttir inn 7252
fólksbílar samanborið við 9793 á síðastliðnu ári. Samdrátturinn er
mjög mismunandi á milli bílategunda og ekki síst hjá tveimur stærstu
tegundunum Mitsubishi og Toyota. Samdrátturinn á milli ára var
46% hjá Mitsubishi en 9% hjá Toyota, sem er nú með yfirgnæfandi
markaðshlutdeild, alls 21,3%, samkvæmt upplýsingum frá Bifreiða-
skoðun.
Verslun
Metsala á hljómplötum
SALA á íslenskum hljómplötum, þ.e. geislaplötum og kassettum, á
árinu 1992 er meiri en nokkru sinni áður, eftir því sem fram kemur
í frétt frá Sambandi hljómplötuframleiðenda. Áætluð heildarsala
nemur um 180 til 200 þúsund eintökum og er um að ræða 20-30%
aukningu frá fyrra ári.