Morgunblaðið - 31.12.1992, Page 6

Morgunblaðið - 31.12.1992, Page 6
T^ MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/A' 31. DESEMBER 1992 ‘liu/.:<'!/. !U;!u!/ ,u; hijdau jimwli Viðskipta- og efnahagslífið 1992 í tölum 15% Framfærsluvísitalan 1991 og 1992 4,0% Atvinnuleysi 1991 og 1992 3,6% l'92 ll’91 IH'91 IV’91 Sáralítil verðbólga á árinu * Verðbólga hefur verið ákaflega lítil á þessu árí en tók kipp upp á við þegar verðhækkunaráhrif gengisfellingarinnar í nóvember komu fram í desember. Þannig nam hækkunin frá nóvember til desember 0,5% en það samsvarar 6,2% verðbólgu á heilu ári. Hins vegar var verðbólga síðustu 12 mánuði einungis 1,5%. sem hlutfall af heildar- vinnuafli, leiðrétt fyrir árstíðasveiflum P91 ' IP91 ' IIP91 ' IV’91 P92 ' IP91 ' IIP91 ' IV'91 Versnandi atvinnuástand Atvinnuleysi hefur farið vaxandi eftir því sem liðið hefur á árið. Á línuritinu eru tölur frá Vinnumálaskrifstofu Félagsmálaráðu- neytisins og sýna þær meðalfjölda atvinnulausra í viðkomandi mánuði í hlutfalli við heildarmannafla sem Þjóðhagsstofnun áætlar. Tölunum hefur verið umbreytt þannig að áhríf sem rekja má til viðkomandi árstíðar eru fjaríægð. Áætlað verðlag sjávarafurða 1991 og 1992 110 105 Á SDR gengi. Árið 1987 er settálOO 1 P91 ' IP91 ' IIP91 ' IV'91 P92 ' IP91 ' ill’91 ' IV’91 ' 108,6 100 *• Verðlag útflutningsvara lækkaði Verðlag sjávarafurða hefur lækkað talsvert á árinu og var í desember tæplega 9% lægra en að meðaltali á sl. árí, samkvæmt útreikningum Þjóðhagsstofnunar. Við mat á markaðsverði er byggt á útflutnings- skýrslum Hagstofu íslands, tölum frá Fiskifélagi Islands, LÍÚ, Afla- miðlun o.fl. Auk þess er stuðst við verðupplýsingar úr verðlistum út- flytjenda og áætlunum þeirra um verð. Grunnur verðvísitalna er útbú- inn þannig að þær gefi sem besta mynd af verðþróun viðkomandi greinar en vísitalan nær til um 90% af verðmæti sjávarútvegsins. Verðlag á áli hefur haldist mjög lágt á þessu ári en ætla má að hækkun á gengi dollars í nóvember vegi þar nokkuð upp á móti. Álverð 1991 og 1992 á skyndimarkaði í London Dollarar hvert tonn 1209 P91 ll’91 Hl’91 IV'91 l'92 IP91 IIP91 IV’91 300 Gasolíuverð á Rotterdam- markaði 1991 og 1992 Dollarar hvert tonn 172,3 ' P91 ' IP91 IIP91 'lV’91 P92 IP91 IIP91 IV’91 Almennur innflutningur 1991 og 1992 Jafnaður og leiðréttur fyrir árstíðarsveiflum. Hver súla sýnir breytingu frá sama mánuði á fyrra ári. Nýskráning bifreiða 1991 og 1992 1.500 1.000 P91 IP91 IIP91 IV’91 I P92 IP91 IIP91 IV’91 Innflutningur dregst saman Samdráttur í þjóðarbúskapnum á árinu sem er að líða hefur komið fram í því að innflutningur hefur dregist verulega saman. Þjóðhagsstofnun reiknar þróun almenns innflutnings í hverjum mánuði miðað við sama mánuð á fyrra ári og hafa tölurnar verið settar upp á meðfylgjandi línuriti. Tekið er tillit til eriendrar verð- bólgu og breytinga að meðalgengi. Innfiutningur bif reiða er góður mælikvarði. A línurítinu má sjá fjölda innfluttra bifreiða, bæði nýrra og notaðra. Auk fólksbíla em þar meðtaldar hópbifreiðar, vömbif- reiðar og sendibifreiðar. Þessi samdráttur í innflutningi hefur leitt til þess að viðskiptahallinn verður minni á árinu en áður hafði verið gert ráð fyrir. Gasolíuverð á Rotterdam-markaði hefur verið nokkuð stöð- ugt á árinu og farið heldur lækkandi síðustu tvo mánuði ársins. Landsframleiðslan dregst saman um 2,7% Á þessu ári gerir Þjóðhagsstofnun ráð fyrir að verg landsframleiðsla hafi dregist saman um 2,7% og á næsta ári er gert ráð fyrir 1,4% samdrætti. Áður hafði verið gert ráð fyrir 0,6% samdrætti í þjóðhags- áætlun en minnkandi umsvif í þjóðfélaginu breyttu þeirri niðurstöðu. Kaupmáttur ráðstöfunartekna hefur að mati stofnunarinnar dregist saman um 2,7% á þessu ári og á næsta ári er spáð 0,8% samdrætti. Verðbólga frá fyrra ári Verg landsframleiðsla breyting frá fyrra ári á föstu verði 1,5% °'4% M 1992 1993 1990 1991 Kaupmáttur ráðstöfunartekna ámann 2,0% -1,4% -2,7% 1990 I -4,6% 1991 _____ 1992 1993 1 -2,7% Viðskiptajöfnuður Hlutfall af vergri landsframleiðslu 1990 1991 1992 1993 4,0% 4,5% -2,2% -4,4% 1 -5,0% -2,1% -3,3% 1990 1991 1992 1993 Gildin fyrir 1993 eru spár Þjóðhagsstofnunar Vextir hafa sveiflast nokkuð Meðalvextir af verðtryggum útlánum bankanna lækkuðu framan af árinu um 1 prósentustig eða úr 10% krafan var 8,1 % í byrjun ársins en lækkaði þegar leið á árið og fór lægst í 6,9% sl. vor. Hún tók að hækka í 9% en hafa stigið Irtillega frá því í haust. Svipaða sögu er að segja af vöxtum óverðtryggðra lána. á nýjan leik í sumar og hefur Seðlabankinn reynt að spoma gegn hækkunum með því að kaupa spari- Á verðbréfamarkaðnum er ávöxtunarkrafa spariskírteina einn helsti mælikvarði á vaxtastigið. Ávöxtunar- skírteini. 120- 110- 100- 90- 80- Raunvelta í alm. iðnaði án stóriðju 1991 og 1992 i rV^A Veitan 1991 = 100 J t S V 33,1 1 1 1 1 1 1 (- 100 90 80 70 60 50 Sementssala 1991 og 1992 Árið1980ersettá100. 67,2 P91 IP91 Hl’91 IV'91 P92 IP91 IIP91 IV’91 P91 IP91 IIP91 IV’91 P92 IP91 Hl’91 IV’91 Veltusamdráttur í iðnaði Iðnaður hefur átt undir högg að sækja á árinu og hefur velta dregist saman um 7,3% miðað við árið 1991. Mestur samdráttur hefur orðið í fjárfestingarvöruiðnaði. Þar er m.a. átt við málm- og skipasmíðaiðnað og steinefnaiðnað. 137.633 138.071 137.999 Komur ferðamanna Erlendum ferðamönnum fækkar lítillega Alls komu hingað til lands 137.999 útlendingar fyrstu 11 mánuði ársins og hefur þeim fækkað milli ára þvert á öll áform um að laða hingað fleiri ferðamenn. Heldur fleiri íslendingar voru aftur á móti á faraldsfæti á tímabilinu. I Q) & ■o § 1°“ se 8 <5 aS ff .3 c <D IS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.