Morgunblaðið - 07.01.1993, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.01.1993, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1993 dagskrq C 7 SUNWUPAGUR 10/1 MYNDBANDALISTI ÍM GALLUP yfir 30 vinsœlustu myndir síðustu viku Síðast Vikur Heiti myndar Tegund Framleiiandi Dreifing l.«0 1 1 Steiktir grænir Tómatar / Fried Green Tomatoes Drama Ronk Hóskólabíó 2. t 5 4 Yeröld Waynes / Waynes World Gamanmynd Paramount CIC myndbönd 3. t - - Mambo Kings Gamanmynd Worner Steinor 4. <&< 2 1 Stopp eSa mamma hleypir af / Stop or my . . . Gamanmynd Universol CIC myndbönd 5. t 10 4 Ut í blóinn / Delirious Gamanmynd MGM Steinnr 6. 4 4 6 Osýnilegi maSurinn /Memories of an ... Gamanmynd Worner Steinor 7. # 6 2 , LeSurblökumaðurinn / Batman Returns Spennumynd Worner Steinor 8. t 12 7 Höndin sem vöggunni ruggar / Hand that... Spennumynd Bueno Visto Bíömyndir 9.4 3 2 Hóhælaða leynilöggan / V.l. Warshawski Spennumynd Bueno Vista Blómyndir 10. t 11 5 Bugsy / Bugsy Spennumynd Columbio-Tri Stor Skffon 11. t - - Christopher Columbus Spennumynd Peel Enterprice Myndform 12. t 16 9 Ognareðli / Basic Instinct Spennumynd Corolco Skifon 13.4 9 2 Astríðuglæpir / Love Crimes Spennumynd Columbio-Tri Stor Skífnn 14. t 24 11 Krókur / Hook Fjölskyldumynd Columbio-Tri Stor Skífon 15. t 26 13 Síðasti skótinn / The Last Boyscout Spennumynd Worner Steinor 16.4 7 3 Varnarlaus / Defenseless Spennumynd Corolco Bíömyndir 17.4 13 10 Víghöfði / Cape Fear Spennumynd Universol CIC myndbönd 18.4 8 2 Sönnunarbyrðin / Burden of Proof Spennumynd Worner Steinor 19.4 17 13 Faðir brúðarinnar / Father of the Bride Gamanmynd Bueno Visto Blömyndir 20. t - 10 Refskók / Knight Moves Spennumynd ICA Bergvík 21.4 15 6 Töfralæknirinn / Medicene Man Spennumynd ColumbWri Sftir Skífon 22.4 21 3 Ar byssunnar / Year of the Gun Spennumynd J&M Skrfon 23.4 20 6 Oður til hafsins / Prince of Tides Drama ColumbWri Stor Skffon 24.4 19 2 Falinn fjórsjóður / Paydirt Gamanmynd Ronk Hóskölobió 25.4 22 1 Bjargið mér / Rescue me Spennumynd Connon Sfeinor 26. t 29 3 Hvergi óhult / No Place to Hide Spennumynd Connon Steinor 27.4 14 1 Lostæti / Delicatessen Gamanmynd Sonet Bfómyndir 28. t - 14 Svikróð / Deceived Spennumynd Bueno Visto Bfómyndir 29. t - 6 Glæpagengið / Mobsters Spennumynd Universol CIC myndbónd 30. t - 10 Banvæn blekking / Final Analysis Spennumynd Worner Steinor YMSAR Stöðvar SÝM HF 17.00 Hafnfírsk sjónvarpssyrpa. Þættir um mannlíf og bæjarbrag í Hafnarfirði á árum áður og í dag. Fróðleg þáttaröð. (5:7) 18.00 Nátt- úra Ástralíu (Nature of Australia). Heimildarmynd um ástralska nátt- úru, landslag, flóru og fánu. Fjallað er um áhrif evrópskra innflytjenda fyrir 200 árum. Éndursýning. (3:6) SKY MOVIES PLIIS 6.00 Dagskrá 8.00 1941 G 1979 10.00 The Witching of Ben Wagn- er F 1987 1 2.00 Primo Baby F 1989 14.00 WorkingTrash F 1990 15.45 Mister Johnson F 1991 17.30 Xposure 18.00 The Advent- ures of Hercules Æ 1985 20.00 He Said, She Said G,A 1991 22.05 The Silence of the Lambs H,T 1991 0.05 Steel and Lace H,T 1990 1.40 Sweet Murder T 1990 4.00 Mack the Knife F 1989 SKY ONE 6.00 Hour of Power 7.00 Fun Factory 11.30 World Tomorrow 12.00 í geimvillu 13.00 Breski vin- sældalistinn 14.00 Trapper John 15.00 Eight is Enough 16.00 Rob- in of Sherwood 17.00 Wrestling 18.00 Simpsonfjölskyldan 19.00 Stökkstræti 21 20.00 Evita Peron, fyrri hluti 22.00 Kvöldskemmtun 23.00 Fashion TV EUROSPORT 8.00 Þolfími 8.30 Heimsbikar- keppni karla í svigi 8.50 Skíði, bein úts. 10.00 Evrópumörkin 11.30 Stórsvig karla 12.15 Norrænar skíðagreinar 14.00 Tennis: The Hopman Cup 17.00 Evrópumörkin 17.05 Skíði 18.00 Listskautahlaup 20.00 Evr- ópumörkin 21.00 Tennis: Hopman Cup 23.00 Evrópumörkin SCREEMSPORT 0.30 NFL keppnin 2.30 NBA frétt- ir 3.00 Kvennakeila 4.00 Þýski körfuboltinn 6.00 ísakstur 7.00 Blak 8.00 PBA keila 9.00 Aksturs- íþróttir 10.00 Hnefaleikar 12.00 París-Dakar rallið 13.00 Snóker 15.00 Mótorhjólakappakstur 15.30 París-Dakar rallið 16.30 Blak 17.30 Akstursíþróttir 18.00 Þýska karfan, bein úts. 20.00 NHRA kvartmíla 20.30 París-Dakar rallið 21.00 Spænski, portúgalski og hol- lenski fótboltinn 23.00 París-Dakar 23.30 Hraðbátar 0.30 íþróttaþátt- ur MYNDBOND Sæbjörn Valdimarsson í vesturvíking ÆVINTÝRAMYND Christopher Columbus - The Discovery 'kxh Leikstjóri John Glen. Aðalleik- endur George Corraface, Marlon Brando, Tom Selleck, Rachel Ward, Robert Davi. Ensk-spönsk. Peel Enterprises 1992. Mynd- form 1992.116 mín. Bönnuð yngri en 12 ára. A því Herrans ári sem var að hverfa á bak við sjóndeildar- hringinn voru fimm aldir slétt- ar liðnar frá því að Columbus „fann“ hana Ameríku. Þetta fór ekki framhjá neinu mannsbami, a.m.k. ekki kaþ- ólsku né spönskumælandi. En eins og okkur Islendingum er vel kunn- ugt er Miðjarðarhafsþjóðum það mikið í mun að halda á lofti nafni Columbusar um leið og þeir gefa lítið í okkar víkinga og landvinn- ingamenn. En hvað um það. Til að minnast hinna fimmhundruðára landafunda gerðu rómanskar þjóðir tvær myndir um garpinn og satt best að segja hefur hyorug burði til að halda nafni sæfaranna á lofti. Hér er fátt á hreinu utan að mennirnir virðast vera að böggalast við að gera mynd um Columbus og svaðilfarir hans í Vesturvíking. Og gott og vel, við fylgjumst með þess- um merkisviðburði — en í mislukk- aðri stórmynd þar sem ekkert geng- ur upp. Handritið og samtölin eru afleit, leikararnir daprir og mis- ráðnir (Selleck sem Spánarkonung- ur, og þar fram eftir götunum!), spennan lítil sem engin og heimsvið- burðirnir hjómið eitt. Það eina sem uppúr stendur er útlitið sem er á köflum hið glæsilegasta. Feðgar í átökum SPENNUMYND Father and Son kr k Leikstjóri George Stanford Brown. Handrit Walter Halsey Davis. Aðalleikendur Louis Goss- ett, Jr., Blair Underwood, Rae Dawn Chong, Tony Plana. Bandarísk kapalmynd. KL Int. 1992. Myndform 1992.90 mín. Bönnuð yngri en 12 ára. Gossett leikur gallharðan tugt- húslim og morðingja sem á eftir stuttan tíma óaf- plánaðan af fimmtán ára fangelsisvist. Þá gerast hlutir sem breyta atburða- rásinni. í múrn- um birtist for- hert ungmenni (Underwood) sem fær alla uppá móti sér. Fangelsisyfirvöld segja Gossett að hér sé kominn sonur hans, sem hann hefur ekki augpim litið í ein tuttugu ár, en hann fæddist í mislukkuðu hjóna- bandi. Nú bíða feðganna kröpp kjör. Það á að hleypa þeim aftur útí lífið með því skilyrði að þeir búi saman og faðirinn fylgist glöggt með sín- um óstýriláta einkasyni. Ekkert verra efni en annað en efnistökin hinsvegar meðalmennsk- an uppmáluð. Gossett hefur marg- oft sýnt að hann er bógur til að túlka hin erfiðustu hlutverk þá hon- um hafa staðið þau til boða en fang- elsislimurinn hans er manngerð sem hvorki við né hann hafa sérstakan áhuga á enda hroðvirknislega unn- inn. Og ástarævintýri hans og Rae Dawn Chong er eftirminnilega hall- ærislegt. Sönnunarbyrðin sígur í DRAMA The Burden of Proof k irxh Leikstjóri Mike Robe. Handrit John Gay, byggt á samnefndri skáldsögu e. Scott Turow. Aðal- leikendur Stephanie Powers, Brian Dennehy, Hector Elizondo, Mel Harris, Adrienne Babeau, Gail Strickland, Victoria Princip- al. Bandarísk kapalmynd. Warn- er Bros 1992. Steinar 1992.167 mín. Öllum leyfð. Hér er á ferðinni einskonar fram- hald myndarinnar Uns sekt ersönn- uð, enda byggð á skáldsögu sama höfundar um sömu persónurn- ar að nokkru leyti. Og atburða- rásin er ekki ólík, því aftur er það morð sem setur allt á annan end- ann hjá aðalper- sónunni og erfið- leikarnir við að leysa málið hinir snúnustu. Kemst ekki nærri gæðum Uns sekt er sönnuð, handritið mun verr unnið og sagan sjálf ekki jafn fersk. Leikurinn er iíka öllu slakari og af engum Harrison Ford að státa — og munar um minna. Brian Denne- hy, sem einnig lék í fyrri myndinni — en annað hlutverk — fer afar vel með sitt en Elizondo nær ekki tök- um á hlutverki lögfræðingsins sem Raul Julia skóp svo eftirminnilega vel í Uns sekt er sönnuð. Það er ólíkt Elizondo að standa sig ekki vel í stykkinu. Þær Powers og Principal líta við uppá punt. ÚTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Sváfnir Svein- bjarnarson prófastur á Breiðabólsstað flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Kirkjutónlist. - Ljóðakórinn syngur sálmalög. Guð- mundur Gilsson stjórnar og leikur á orgel. (Hljóðritað í Fríkirkjunni 3. mars 1972) — Toccata i F-dúr eftir Charles M. Wid- or. Pavel Smid leikur á orgel Þjóðkirkj- unnar í Hafnarfirði. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni, - Sónatina i a-moll fyrir fiðlu og píanó eftir Franz Schubert. Arthur Grumiaux og Robert Veyron-Lacroix leika. — Trió i Es-dúr ópus 170 nr. 2 fyrir píanó, fiðlu og selló eftir Ludwig van Beethov- en. Wilhelm Kempff leikur á píanó, Henryk Szeryng á fiðlu og Pierre Fo- urnier á selló. 10.00 Fréttir. 10.03 Uglan hennar Minervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa i Víðistaðakirkju. Prestur séra Sigurður H. Guðmundsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðuriregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjartans- son. 14.00 Reynisstaðabræður. Fyrri hluti dagskrár um voveiflega atburði á Kili fyrir rúmum tvöhundruð árum. Umsjón og leikstjórn: Klemenz Jónsson. Lesar- ar ásamt honum: Hjörtur Pálsson, Þor- steinn Gunnarsson, Rúrik Haraldsson, Sigurður Skúlason, Kristbjörg Kjeld og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir. 15.00 Listagestir. Tónlistarfólkið Shura Cherkassky, Nina Simone, James Galway og Grace Bumbry voru gestir á Listahátíð 1992. [ þessum þætti verða þau kynnt lítillega, en næstu sunnudaga verða leiknar hljóðritanir frá tónleikum þeirra hér á landi. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.03 Kjarni málsins. Reglufestan í tilver- unni. Umsjón: Andrés Guðmundsson. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 14.30.) 16.30 Veðurfregnir. 16.35 l þá gömlu góðu. 17.00 Sunnudagsleikritið. Leikritaval Út- varpsleikhússins. Flutt verður leikrit sem hlustendur völdu sl. fimmtudag. 18.00 Úr tónlistarlífinu. Frá tónleikum Tri- ós Reykjavíkur og Tre Musici í Hafnar- borg 27. september sl. (seinni hluti.) — Píanótríó i B-dúr ópus 99 eftir Franz . Schubert. Umsjón: Tómas Tómasson. 18.48 Dánariregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðuriregnir. 19.35 Frost og funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Enduriek- inn frá laugardagsmorgni.) 20.25 Hljómplöturabb Þorsteíns Hannes- sonar. 21.06 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafns- son. (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi.) 22.00 Fréttir. 22.07 Tveir Telemann-konsertar. Aca- demy of Ancient Music sveitin leikur. Christophers Hogwood stjórnar. Nina Simone 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Pianótríó nr. 27 í C-dúr Hob XV:27 eftir Franz Joseph Haydn. Óslóartríóið leikur. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns. RÁS2 FM 92,4/93,5 8.07 Morguntónar. 9.03 Sunnudagsmorg- unn með Svavari Gests í 200. sinn. Rifjuð verða upp brot út spurninga- og skemmti- þáttum sem Svavar sá um fyrir 25 árum og leiknar hljóðritanir með hljómsveit hans þar sem hún leikur vinsælustu lögin frá 1960. Þessar hljóðritanir fundusl nýlega i safni Útvarpsins. 11.00 Helgarútgáfan. Grace Bumbry Umsjón: Lisa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. Úrval dægurmálaútvarps lið- innar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Helgarútgáfan heldur áfram. 16.05 Stúdió 33. Örn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdíói 33 í Kaupmanna- höfn. (Einnig útvarpað næsta laugardag kl. 8.05.) Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri.) (Úrvali útvarp- að i næturútvarpi aðfaranótt fimmtudags kl. 2.04.) 19.32 Úr ýmsum áttum. Um- sjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Með hatt á höfði, Þáttur um bandaríska sveitatónl- ist. Umsjón: Baldur Bragason. Veðurspá kl. 22.30. 23.00 Á tónleikum. 0.10 Kvöld- tónar. 1.00 Næturútvarp til morguns. Fréttir kl. 8,9.10,12.20,16,19,22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. Næt- urtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 4.30 Veðuriregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Frétt- James Galway ir. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morgun- tónar. 6.30 Veðuriregnir. Morguntónar hljóma áfram. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 10.00 Magnús Orri Schram. 13.00 Sterar og stærilæti. Sigmar Guðmundsson og Sigurður Sveinsson. 15.00 Sunnudagssið- degi. Gylfi Þór Þorsteinsson. 18.00 Tón- list. 21.00 Sætt og sóðalegt. Páll Óskar Hjálmtýsson. 1.00 Voice of America. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 9.00 Ólafur Már Guð- mundsson. 12.00 Hádegisfréttir.' 12.15 Fréttavikan með Hallgrimi Thorsteins. 13.00 Pálmi Guðmundsson og Anna Björk Birgisdóttir. 16.00 Hafþór Freyr Sig- mundsson. Síðdegisfréttir kl. 17.00.19.00 Ingibjörg Gréta Gisladóttir. 19.30 19:19. Fréttir og veður. 20.00 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. 22.00 Pétur Valgeirsson. 1.00 Næturvaktin. BROSIÐ FM 96,7 9.00 Klassísk tónlist. SigurðurSævarsson. 12.00 Sunnudagssveifla. Gestagangur og tónlist hjá Gylfa Guðmundssyni. 15.00 Þórir Telló. Vinsældarlistar víða að, 18.00 Sigurþór Þórarinsson. 20.00 Páll Sævar Guðjónsson. 23.00 Róleg tónlist. 1.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 6.00 Ókynnt tónlist. 10.00 Haraldur Gísla- son. 13.00 Helga Sigrún Harðardóttir. 16.00 Vinsældalisti Islands, endurfluttur frá föstudagskvöldi. 19.00 Hallgrimur Kristinsson. 21.00 Sigvaldi Kaldalóns. 24.00 Bandariski vinsældalistin, 40 vin- sælustu lögin, endurfluttur. 4.00 Ókynnt tónlist. SÓLIN FM 100,6 10.00 Sérsinna. Agnar Jón. 13.00 Bjarni. 17.00 Hvíta tjaldið. Ómar Friðleifsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Úr Hljómalind- inni. Kiddi. 22.00 Sigurður Sveinsson. STJARNAN FM 102,2 9.00 Sigga Lund Hermannsdóttir. 11.00 Samkoma. Vegurinn, kristið samfélag. 13.00 Kristinn Eysteinsson. 14.00 Sam- koma. Orð lífsins, kristilegt stari. 15.00 Sveitatónlist. 17.16 Samkoma. Krossinn. 18.00 Lofgjörðartónlist. 24.00 Dagskrár- lok. Bænastund kl. 9.30 og 13.00. Fréttir kl. 12, 17.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.