Morgunblaðið - 15.01.1993, Síða 17

Morgunblaðið - 15.01.1993, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 1993 .17 Þjófaflokkur sem brotist hefur inn í geymslur fjölbýlishúsa í Breiðholti upprættur Þýfí úr Ijölmörgrun innbrotum fundið LÖGREGLAN í Breiðholti lagði í fyrradag hald á mikið af þýfi og upprætti þjófaflokk sem undanfarnar vikur hefur brotist inn í tugi geymslna í fjölbýlishúsum, einkum í Breiðholti, og stolið þar ýmiss konar hlutum og öðrum verð- mætum, þar á meðal byssum og hnífum. Tveir karlmenn, rúmlega tvítugir að aldri, eru taldir forsprakkar í málinu og geymdu þeir mestallt þýfið í geymslu í fjölbýlishúsi í Breiðholti. Það var í íbúð í því húsi sem annar þeirra var handtekinn í í fyrradag ásamt konu sem þar býr og er grun- Hnífasafn Meðal þess sem lagt var hald á var þetta safn af hnífum, sveðjum og sverðum, sem sjást á myndinni til hliðar. Flestum hnífunum á mynd- inni var stolið í innbroti í geymslu heima hjá kjötiðnaðarmanni. Fatn- aðurinn á myndinni að ofan fannst í geymslu þjófaflokksins. uð um að hafa verið í vitorði með mönnunum. Hasspípur og sprautur í íbúðinni fundust hasspípa og sprautur til fíkniefnaneyslu og einnig mikið safn hnífa og egg- vopna. í geymslunni var þýfið geymt, þar á meðal sjónvarps- tæki, myndbandstæki, ryksuga, tvenn hljómflutningstæki og há- talarar, geislaspilarar, magnarar svo og svefnpokar, bækur og ýmiss konar fatnaður, minjagrip- ir og fleira. Búast má við að á næstu dög- um geti þeir fjölmörgu sem orðið hafa fyrir tjóni af völdum þjóf- anna fengið eigur sínar afhentar að nýju hjá Rannsóknarlögreglu ríkisins. RLR tók við rannsókn málsins í gær og gerði kröfu um gæslu- varðhald yfir manninum sem handtekinn hefur verið, en hann er 23 ára að aldri. GÓSSÍÖ skráð Morgunblaaa/JúUus Lögreglumennirnir í Breiðholti voru í gær önnum kafnir við skýrslugerð og við það að skrá góssið sem lagt var hald á hjá geymsluþjófunum. Margir geta vitjað eigna sinn hjá RLR á næstu dögum. Bílamarkadurinn Smiðjuvegi 46E v/ReykjanesbrauL Kopavogi, sími 671800 Opið sunnudag Fiat Tipo DGT 1600 '89, rauður, 5 g., ek. 33 þ. Toppeintak. V. 590 þús. Toyota Corolla GTi 16V '88, svartur, 5 g., ek. 94 þ. Fallegur bill. V. 790 þus., sk. á ód. Dalhatsu Charade turbo '88, svartur, 5 g., ek. 57 þ., sóllúga o.fl. V. 495 þús. stgr. Toyota Hilux Ex Cap EFi '91, blásans, 5 g., ek. 26 þ., veltigrind o.fl. V. 1480 þús., sk. á ód. MHHHHHHHHHHHHHHHHHHHRMMRnHMRMRHnRKJMF i Nissan SLX 1600 Sedan '91, grásans, sjálfsk., ek. 9 þ., rafm. ( rúðum o.fl. Sem nýr. V. 980 þús. stgr. Nissan King Cap Ex Cap 4x4 '92, V-6, sjálfsk., ek. 10 þ. mílur. Einn m/öllu. V. 1900 þús. Isuzu Crew Cap 4x4 m/húsi '91, 5 g., ek. 41 þ. Upphækkaður o.fl. V. 1570 þús. Toyota Hilux Ex Cap SR5 '89, 5 g., ek. 63 þ. V. 1200 þús. tsuzu Tropper SE '91, 5 dyra, 5 g„ ek. 20 þ. (7. manna). V. 1980 þús., sk. á ód. Toyota 4Runner SR5 turbo '87, sjálfsk., ek. 60 þ. milur. Upphækkaður, 36" dekk o.fl. Óvenju gott ástand. V. 1490 þús. VANTAR GÓÐA BÍLAÁSTAÐINN RTATÍM^iL ALLT 70% AFSLATTUR HAGKAUP gceöi úrval þjónusta

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.