Morgunblaðið - 05.03.1993, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 5. MARZ 1993
B 5
joreign
S: 685009 - 685988
ÁRMÚLA21
DAN V.S. WIIUM, LÖGFRÆÐINGUR,
OLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJÓRI,
DAVÍÐ SIGURÐSSON, SÖLUMAÐUR.
MYNDSENDIR 678366
Traust og örugg þjónusta
Opið virka daga kl. 9-18,
laugard. kl. 11-14
2ja herb. íbúðir
Hrafnhólar. Glæsil. 2ja herb. íb. á 1.
hæð. Suöursv. Hús og sameign í góðu
ástandi. Verð 5,5 millj. 4106.
Klukkuberg — Hf. Glæsil. ný 2ja
herb. íb. fullb. um 60 fm. Ljósar viöarinnr.
Parket. Hvítar flísar á baðherb. Sérinng.
Glæsil. útsýni. Laus strax. Verð 6,5 millj.
4097.
Gaukshólar. Falleg 2ja herb. íb. á 4.
hæð í lyftuh. Stærð 54 fm nettó. Hús nýl.
viðg. og málað utanhúss. Sameign nýstand-
sett. Glæsil. útsýni. Verð 5,2 millj. 3800.
Veghús. Glæsil. 2ja herb. íb. á 1. hæð
(jarðh.). Stærð 66,8 fm nettó. Vandaðar
innr. Ljósar flísar á gólfum. Þvhús innaf eld-
húsi. Sérverönd í suður. Áhv. veðd. 5,2
millj. Verð 7,3 millj. 4053.
Reynimelur. Mjög góð 2ja herb. íb.
um 50 fm á 2. hæð. Suðursv. Hús og sam-
eign í góðu ástandi. Laus 1. aprfl. Verð 5,3
millj. 4014.
Víkurás. Falleg 2ja herb. íb. á 3. hæð
um 58 fm ásamt stæði í bílgeymslu. Sameig-
inl. þvottah. á hæðinni. Laus í maí. Áhv.
veðd. 1,8 millj. Verð 5,8 millj. 3842.
Reykás. 64 fm glæsil. íb. á 2.
hæð. Tvennar svalir. Hús i góðu
ástandi. Sórþvhús. Veðd. 1900 þús.
Verð 6,4 millj. 3841.
Maríubakki. Rúmg. 2ja herb. íb. á
1. hæð ásamt íbherb. í kj. Þvottah. og búr
innaf eldh. Glæsil. útsýni. Áhv. veðd. 2,5
millj. Verð 6,2 millj. 3844.
Kleppsvegur. Stórglæsil. 2ja herb.
íb. á jarðh. 7i0 fm nettó. Parket á gólfum.
Hús og sameign í góöu ástandi. Laus strax.
Verð 6,5 millj. 3896.
Nökkvavogur. Mikið endurn. 2ja
herb. íb. í kj. Um 60 fm nettó. Sérinng.
Parket. Baöherb. m. glugga, flísal. Nýtt gler
og gluggar.Áhv. veðd. 2,7 millj. Verð 5,7
millj. 4007.
Flókagata — m. bílskúr. Mikiö
endurn. 2ja herb. íb. um 45,5 fm nettó í kj.
ásamt 40 fm sérbyggðum bílskúr. Parket.
Nýtt gler og gluggar. Áhv. 1,1 millj. Verð
5,1 millj. 3993.
Bjarnarstígur — einbýli.
Eldra timburhús á einni hæð um 65
fm grunnfl. sem þarfnast standsetn.
Miklir mögul. f. laghenta. Eignarlóð.
Geymsluskúr. Lftið áhv. Laust strax.
VERÐ: TILBOÐ. 3873.
Laugavegur — laus strax.
Rúmg. 2ja herb. íb. á 1. hæð í sérlega góðu
6-íb húsi. íb. er í mjög góðu ástandi. Nýtt
gler, gluggar og þak. Nýtt parket. Ekkert
áhv. Verð 5,2 millj. 3892.
Kríuhólar — laus strax. Snotur
2ja herb. íb. á 3 hæð í lyftuh. Parket. Fal-
legt útsýni. Verð 4,9 millj. 3550.
3ja herb. íbúðir
Kleppsvegur. Góð 3ja-4ra herb. íb.
á 3. hæð um 92,3 fm nettó. Rúmg. svefn-
herb. m. skápum. Mögul. að gera 3 svefnh.
Suöursv. Áhv. 1,3 millj. Verð 6,8 millj. 2402.
Vesturgata. Glæsil. nýl. íb. á 2. hæð
um 94 fm nettó. Sérsmíöaðar innr. Flísar á
gólfum. Stórar svalir. Laus strax. Áhv. veðd.
1,5 millj. Verð 8,4 míllj. 3545.
Barónsstígur. 3ja herb. íb. á 2. hæð
ásamt íbherb. í risi. Nýtt þak. Ekkert áhv.
Ákv. sala. Verð 5,5 millj. 4099.
Skálagerði. Glæsil. rishæð ásamt
bílsk. Nýl. hús. Suðursv. Útsýni. Parket.
Tengt f. þwél á baöi. Ákv. sala. Verð 8,7
millj. 4060.
Jörfabakki. Mjög góð 3ja herb. íb. á
3. hæð. Stærð 81 fm nettó. Þvhús innaf
eldhúsi. Suðursv. Hús og sameign í mjög
góðu ástandi. Áhv. veðd. 3,6 mlllj. Verð
6,8 millj. 4012.
Gaukshólar — laus strax. Góð
3ja herb. íb. á 3. hæð í lyftuh. Stærð 74,3
fm nettó. Suðursv. Hús og sameign í góðu
ástandi. Áhv. ca 1,0 millj. Verð 6,1 millj.
4069.
Álftahólar — m. bílskúr. 3ja
herb. íb. á 3. hæð (efstu) ásamt sérbyggðum
bílsk. um 30 fm. Stórar suðvestursv. Glæsi-
legt útsýni yfir borgina. Verð 7,5 millj. 4093.
Háaleitisbraut. Góð 3ja herb. íb. á
1. hæð. Suövestursv. Hús nýl. viðgert að
utan. Laus fljótl. Verð 6,7 millj. 3827.
Vesturberg. 3ja herb. íb. á 2. hæð.
Þvhús og búr innaf eldh. Vestursv. Ákv.
sala. Verð 6,1 millj. 4083.
Hólmgaröur. Neðri sérh. í fjórbh.
Sérinng. 81,8 fm nettó. Suðurverönd. Eign
í góðu ástandi. Áhv. byggsj. 1,4 millj. Verð
7,3 millj. 4058.
Miklabraut. 3ja herb. risíb. í fjórb-
húsi. Svalir. Geymsluris. Laus eftir samk-
lagi. Verð 4,0 millj. 4094.
Freyjugata. 95 fm fb. á 2.
hæö. Parket á stofu og herb. Endurn.
flísal. baðherb. íb. í góðu ástandi.
Laus strox. Verð 7,5 millj. 4040.
Grafarvogur. 84 fm ib. á 2.
hæð í enda. Parket á gólfum. Góðar
innr. Lagt f. þvottavél á baði. 2
geymslur fylgja. Góð staðsetn. Áhv.
veðd. 3,7 millj. 4047.
Hrísmóar — Garðabær.
Glæsil. 3ja herb. íb. á 6. hæð í lyftuh.
Norðvesturhorn. Vandaðar innr.
Beikiparket. Þvottah. í íb. Tvennar
svalir. Frábært útsýni. Áhv. veðd. 2
millj. Verð 7,9 millj. 3921.
Búdargeröi. ib. á 1. hæð, 70
fm ásamt ibherb. i Ig. Snyrtil. eign.
Ákv. sala. Verð 8,3 mUlj. 3854.
Álftamýri. Endaíb. á efstu hæð. Eign
í góðu ástandi. Laus strax. Stærð 70 fm
nettó. Ekkert áhv. 4023.
Jöklafold. 3ja herb. endaíb. 2. hæð
ásamt bílsk. Glæsil. innr. Parket. Suðursv.
Sérþvhús. Áhv. byggsj. 3,4 millj. Verð 8,3
millj. 4017.
Hlíðarhjalli — Kóp. Glæsil. 3ja
herb. ib. á 3. hæð (efsta) ásamt bílskúr.
þvottah. í íb. Glæsil. útsýni. Ákv. sala. Áhv.
byggsj. 4,8 millj. Laust e. skl. Verð 9,7
millj. 3976.
Álftamýri. Mjög góð 3ja-4ra herb. íb.
á 1. hæð, 87 fm. Rúmg. stofa sem mætti
skipta. Suöursv. Útsýni. Laus strax. Ekkert
áhv. Verð 7,9 millj. 3945.
Álfhólsvegur. Rúmg. íb. á
jarðhæð (ekki kj.). Sérinng. Góður
garður. Verð 5,3 mlllj.
Reynimelur. Nýl. 3ja herb. íb. á jarð-
hæð meö sérinng. í fjórbhúsi. Parket. Góð
verönd. Hús í góðu ástandi. Hitalögn í stétt-
um. Ákv. sala. Verð 8,5 millj. 3972.
Leifsgata — kjallari —
laus strax. Mikið endurn. ca 70
fm 3ja herb. íb. í þríb. Nýtt gler, gólf-
efni, hvítar flísar á baðherb. Áhv.
veðd. 2,6 millj. Verð 4,5 millj. 3953.
Hringbraut — laus strax. 3ja
herb. íb. ásamt aukaherb. í risi 74 fm. Verð
6,5 millj. 3826.
Leirubakki — laus strax. 3ja
herb. íb. á 3. hæð (efstu). Þvhús og búr.
Aukaherb. í kj. Fráb. útsýni. Verð 6,8 millj.
2299.
Langamýri — Gbæ - bílskúr.
Glæsil. 2ja-3ja herb. íb. á 2. hæð 72 fm
nettó. Fallegar innr. Flísalagt baöherb. Verð
7,8 millj. 3781.
Hafnarfjörður. 3ja herb. kjíb. ígóðu
steinhúsi. Sérinng. íb. er mikið endurn. íb
er ósamþ, Verð 3,9 millj._
4ra herb. íbúðir
Lindargata. Efri hæð og ris í þríb.
Sérinng. íb. er mikið standsett s.s. gólf-
efni, innr. og fl. Bílskréttur. Verð 7,5 mill|.
4100.
Tjarnarból — Seltjn. 4ra herb. íb.
á 1. hæð í fjölbhúsi. Suðursv. Húsið er ný-
standsett og mál. Tengt f. þwél á baöi.
Verð 8,5 millj. 4101.
Geitland. Rúmg. 4ra herb. (b. á
miðhæð. Stærö 95,4 fm nettó. Hús
og samelgn í sóri. góðu ástandl. Mjög
stórar suðursv. Parket. Sórþvhús inn-
af eldh. 4103.
Hólahverfi — m. bílskúr.
Mjög góð 4ra horb. endaib. á 3. hæð
(efstu) í nýju ibhúsl. Stórar suðursv.
Fallegt útsýni. Eigninni fylgir 40 fm
föndurherb. á jarðhæð. Innb. bflsk.
Verö 8,0 millj. 4089.
Engjasel m/bílskýli.
Glæsileg 4ra herb. endaib. á 2. hæð
um 105 fm nettó. Glæsil. útsýni. Hús
og sameign í góðu ástandi. Hús nýl.
klætt að utan. Bflskýli. Áhv. veðd.
3,3 millj. Verð 8,4 millj. 4071.
Ljósheimar. 4ra herb. endaib.
á 1. hæð. Sérþvottah. (b. i góðu
ástandi. Húsið nýstands. utan. Áhv.
húsbréf 3,4 millj. Verð 7,5 millj.
4057.
Englhjalli - Kóp. Falleg
rúmg. 4ra herb. ib. i lyttuh. Gluggar
á 3 vegu. Vandaðar innr. Stórar sval-
ír. Þvottahús á hæðinni. Hús i góðú
ástandl. Glæsll. útsýnl. Verð 7,9
millj. 2525.
Ljósheimar. ib. á 4. hæð i lyftuh.
Gengið i íb. frá svölum. Hús i góðu ástandi.
Laus strax. ib. er nýmál. Ný teppi á stofu
og öllum herb. Verð 7,2 millj. 4018.
Ásholt — Rvík. Glæsil. eign á 2. hæð
ca 114 fm íb. i glæsil. sambyggingu við
Túnin. Stofur, eldhús, 3 herb., 2 snyrt. Vand-
aðar innr. Hlutdeild í góðri sameign. Hús-
varðaríb. Bílskýli o.fl. Byggjandi Ármanns-
fell hf. Verð 11,5 millj. 3943.
Háaleitisbraut. Góð 4ra herb. íb. á
4. hæð i fjölbh. Tvennar svalir. Parket. Gott
útsýni. Laus strax. Áhv. veðd. 3,5 millj.
Verð 7,8 millj. Laus fljótl. 4032.
Frostafold. Stórgl. 4ra herb.
endaíb. á 6. hæð i lyftuhúsi. Sérsmið-
aðar eikar-innr. Þvhus I fb. Fráb. út-
sýni. Suðursv. Áhv. veðdeild 5,5
mlllj. Verð 9,3 mlllj. 1028.
Ásgarður m. bílsk. 120 fm ib. i
mjög góðu ástandi á efstu hæð (3ju). Nýl.
eldhinnr. Endurn. gler. Rúmg. herb. 40 fm
stofa. Góðar suðursv. Fráb. útsýni. Auka-
herb. í kj. 25 fm bflsk. Verð 9,7 millj. 3934.
Stelkshólar — bílskúr. Mjög góð
4ra herb. íb. á 2. hæð. Parket. Stórar suð-
ursv. Eign í mjög góðu ástandi. Lítið áhv.
Ath. skipti á minni eign mögul.3928.
Espigerði — laus strax.
Endaíb. í góðu ástandi á 1. hæð (mið-
hæð). Sérþvhús i íb. Suöursv. Fráb.
staösetn. Laus strax. 3834.
Flskakvisl. Endalb. á efri hæð.
(b. er vet innr. Stórar suðursv. 5
svefnherb. Parket og flísar á gólfum.
Rúmg. herb. f kj. Góður innb. bflsk.
Sklptl ð minni eign mögul. 3789.
Seltjarnarnes. Efrl sérh. f
tvib. ásamt bflsk. á faliegum útsýnis-
stað. Hæðln er 143 fm og skiptlst I
rúmg. stofur, hol og 4 svefnh. Arinn
f stofu. Beln sata eða sklptl á mlnni
heeð í Hlíðum eða Þingholtum. 4066.
Austurbær - Kóp. Glæsil.
efri sérh. við Hlíðarveg um 157 fm
ásamt bflskúr í tvíb. Hús byggt 1983.
Rúmg. stofur, 4 svefnherb. Þvottah.
búr innaf eldh. Glæsilegt útsýni. Hita-
lögn í innkeyrslu. Ath. mögul. skiptí
á 2ja-3ja herb. íb. 4010.
Vesturbær. 88 fm íb. á 3. hæð. Að-
eins 1 íb. á hæð. 2 stofur og 2 herb. Hús
í góðu ástandi. Laus strax. Ákv. sala. Verð
6,9 millj. 3814.
Vesturberg. Rúmg. 4ra herb. íb. á
4. hæð. Glæsil. útsýni yfir borgina. Tengt
f. þwél á baði. Ekkert áhv. Verð 6,8 millj.
Ath. skipti á 2ja-3ja herb. íb. mögul. á 1.
eða 2. hæð. 2361.
Dalsel. Góð 4ra herb. endaíb. á 2. hæð
ásamt stæði í bílskýli. Aukaherb. í kj. Suð-
ursv. Þvhús í íb. Áhv. húsbr. 4 millj. Verð
8,1 millj. Ath. skipti á 3ja herb. íb. mögul.
3749.
Sudurhólar. 4ra herb. endaíb. á 2.
hæð um 98 fm nettó. Suöursv. Hús og sam-
eign í góðu ástandi. Stutt í skóla og flesta
þjónustu. Verð 7,5 millj. Skipti mögul. á
minni eign. 2411.
Vesturberg — laus strax. Falleg
4ra herb. íb. á jarðhæð. Ný eldhinnr. Flísar
og parket á gólfi. Sérgarður. Verð 7,2 mlllj.
3833.
5-6 herb.
Ægisíða. Hæð og ris í tvíbhúsi 120 fm
brúttó. 4 svefnherb. Áhv. 5,1 millj. Verð
8,4 millj. 3964.
Gaukshólar. Góð íb. á 3. hæð um
125 fm nettó. Mikið útsýni. 4 svefnh. Tvenn-
ar svalir. Þvottah. á hæðinni. Gestasnyrting.
Hús og sameign í mjög góöu ástandi. Áhv.
2,3 millj. 3903.
Snorrabraut m/bílsk. Mikiðend-
urn. neðri sérh. í þríbh. um 124 fm nettó.
Eignin skiptist í 2 saml. stofur og 2 svefnh.
ásamt 2 herb. i kj. Bílsk. um 26 fm. Lítið
áhv. Ath. skipti á mlnni eign mögul. 4064.
Geitland. Glæsil. 5 herb. íb. 2. hæð
(efsta). Sérþvhús. Suðursv. Fallegt útsýni.
Allt nýstandsett. Laus í mars. Verð 10,7
millj. 4026.
Sérhæðir
Sigtún. Glæsil. sérhæð á 1. hæð um
130 fm ásamt 30 fm bilsk. Rúmg. stofur.
Suðursv. Stórt eldhús. Parket. Húsið er t
góðu ástandi. Laus fljótl. 4107.
Tómasarhagi — laus strax.
Sérhæð á 1. hæð um 106 fm nettó. Hæðin
skiptist í 2 saml. stofur og 2 rúmg. herb.
Endurn. rafm. Nýtt gler og gluggar. Bfl-
skúrsréttur. Verð 9,7 millj. 2246.
Barðavogur. Glæsil. 5 herb. íb. á 1.
hæð í þríbh. Nýl. eldh. Rúmg. stofur. Húsið
er í góðu ástandi. Góð staðs. Áhv. húsbréf
5,0 miilj. Verð 9,8 millj. 4063.
Geithamrar — m. bflskúr.
Glæsil. neðri sérhæð um 94,7 fm nettó.
Vandaöar innr. Sérþvhús. Suðurverönd.
Sérgarður. Bflskúr. Qlæsil. útsýni. Verð
10,9 millj. 3971.
Kópavogsbraut — laus strax.
Neðri sérhæð í tvíbhúsi 118 fm nettó. Eld-
hús með nýrri innr. Heitur pottur i garði.
Bflsk. Verð 10,5 millj. 3916.
Logafold — bflskúr. Glæsil. neðri
sérhæð i tvíb. um 150 fm. Húsið stendur
neðan v. götu. Vandaðar innr. Suöursv.
Falleg lóð. Bflsk. Áhv. veðd. 3,3 mlllj. 2380.
Suðurbraut — Kóp. Neðri sérhæð
í tvíbhúsi. 4 svefnherb. Suðursvaiir. Góður
garður. Groðurhús og nuddpottur. Parket.
Nýl. bflsk. 2401._____
Raðhús - parhús
Hjallasel. Glæsii. parhús á þremur
hæðum ásamt innb. bílsk. alls 240 fm.
Mögul. að hafa sóríb. á jarðhæö. Ath. mögu-
leg skipti á mlnni eign. 3884.
Ásgarður. Gott raðhús um 130 fm. Stofa og 4 svefnherb. Baðherb. allt endurn. Parket. Suðurgarður. Áhv. hagst. lán 1,5 millj. Verð 8,5 millj. 4076.
Leirutangi — Mosbæ. Vorulega glæsit. parh. á tveimur hæðum ásamt innb. bllsk. alls um 167 fm. Stofa, borðstofa og 4 svefnh. Húsið stendur Innst í botn- langa á fallegum útsýnisstað. Áhv. hagst. lán. 4073.
Viðarás. Fallegt raöh. á tveimur hæð- um ásamt innb. bílsk. Húsið er tilb. u. trév. að innan, fullg. að utan. Húsið er til afh. nú þegar. Verð 10,9 millj. 4074.
Garðabær. Rúmg. vandað og mikið endurn. keðjuhús með bilsk. Kjallari undir hluta hússins. Ákv. sala. Möguleiki á eignaskiptum. 2231.
Stóriteigur — Mos. Endaraðh. á 2 hæðum um 261 fm. Innb. bflskúr. Kjallari undir húsinu. 5 svefnherb. Góður garður. Verð 10,5 millj. 3686. Selbraut — Seltj. Raðhús á tveimur hæðum um 166 fm netó. Tvöf. bílsk. um 42 fm. Falleg lóð. Laus nú þegar. Lyklar á skrifst. 3994.
Hafnarfjörður. Endaraðhús á 2 hæöum við Miðvang. Eignin hefur verið stækkuð. Stærð húss ca m. bflsk. ca 250 fm. Eign í mjög góðu ástandi. Ákv. sala. 3946.
Digranesvegur — Kóp. — 2 íb. Parhús á tvelmur hæðum ésamt 2ja herb, sérib. á jarðhæð, Alls er húsið 189 1m nettó. Bflsk. 32 fm ésamt góðu geymslurými. Falleg lóð i suður. Verð 13,9 millj. Ath. skipti á minni eign mögul. 3847.
Ártúnsholt. Endaraöhús á tveimur hæðum. Stærð 270 fm. Húsið er fullb. Gott fyrirkomul. Rúmg. bílsk. Ath. mögul. skipti á minni eign. Ákv. sala. 3791.
Sólheimar — laust strax. Mjög gott endaraðh. á þremur hæð- um. Innb. bílsk. á jarðhæð. Gott fyrir- komul. Eign í góðu ástandi. Verð 11,9 millj. Ath. skipti á minni eign mögul. 1219.
Einbýlishús
Kjalarnes
IgHgÍj
Einbhús (timburhús) á einni hæð. Stærð 135 fm. 48 fm bílsk. Eignin er fullb. Gott fyrir- komulag. Ný innr. í eldhúsi. Frág. lóð m. leiktækjum. Fallegt útsýni. Verð 10,8 millj. 3821.
Efra-Breiöholt. Glæsil. einb./tvíb. alls um 265 fm ásamt bflsk. um 33 fm. Húsið stendur innst í botnl. á fallegum útsýnisstað. Húsinu var breytt og það endurhannað 1989. Allar innr. sérsmíðaðar. Ath. skipti á minni eign mögul. Teikn. á skrifst. 4051.
Austurbrún. Nýl. einbhús á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. Glæsil. innr. Góð verönd. Húsið stendur í jaðri byggðar. Skipti hugsanl. Húsið er til afh. strax. 4039.
Eskiholt — Gbæ. Elnbhús jarðhæð og tvær hæðir ásamt rúmg. bflsk. Húsið stendúr á hornióð. Jarð- hæðin steypt en efri hæðírnar úr timbrl. Fráb. útsýnl. Akv. sala. 4049.
Við Nesveg — Seltj. Mikið end- um. tvíbýlish. kj., hæð og ris ásamt bílsk- rétti. Eignin er alls 204 fm. Ekkert áhv. Verð 13,5 millj. Ath. skipti á minni eign mögul. 3773. Keilufell — einb. Mikiðendurn. timb- urh. um 150 fm, hæð og ris ásamt sérb. bilsk. Stofa og 4 svefnh. Góð staðs. Fallega ræktuð lóð. Ath. mögul. skípti á minni eign. 4020.
ÁlfaheiAi — Kóp. Nýtt elnb- hús á tveimur hæðum m. innb. bflsk. Stærð 180 fm nettó. Húsið stendur á hornlóð. Eignin er ekki alveg fulib. hæð. Ahv. húsbr. tæpar 8,0 míllj. VerO 14,8 mHlj. 4009.
Vesturbasr. Vandað etórt hús, kj. og tvær hæðir. Stærð ca 300 fm. Eign I góðu ástandi. 2ja herb. ib. f kj. Bflsk. Fráb. staðs. 4033.
Logafold. Einb. frábærlega vel stað-
sett. Mikið útsýni. Stærð húss er 133,2 fm.
Bflskúr 64 fm m. mikilli lofthæð. Ákv. sala.
Mögul. á eignaskiptum. 2621.
Stakkhamrar. Vandað einb-
hús úr timbri, á einni hæð, ásamt
tvöf. bílsk. Frábær staðsetn. innst í
lokaðri götu. Mikið útsýni. Húsið er
ekki alveg fullb. Stærð húss nettó 130
fm. Bílskúr 45 fm. Laust í maí. Verð
12,9 millj. Áhv. hagstæð ián 7,3
millj. 3898.
BugÖutangi — Mos. Vand-
að fallegt timburh. á einni hæð ca
130 fm. Auk þess 36 fm góður bílsk.
Húsið er vel staðs. og fylgir því stór
og sérl. falleg lóð. Sömu elg. frá upp-
hafi. Ákv. sala. Mögul. að taka ódýr-
ari eign uppf. 3735.
I smíðum
Aflagrandi. Endaraðh. á 2 hæðum
ásamt innb. bílskúr. Eignin afh. tilb. utan,
og tilb. u. trév. og máln. innan. Lóð gróf-
jöfn. Eignaskipti mögul. Teikn. á skrifst.
2523.
Baughús — parh. 2 parh. tii
sölu. Húsin eru á tveimur hæðum
m. rúmg. innb. bílsk. Húsin eru til
afh. strax. Teikn. á skrifst. Varð 8,6
millj. 288.
Grafarvogur. Nýtt parhús á tveimur
hæðum ásamt innb. bilsk. v. Hrísrima. Eign-
in er fullb. utan. en fokh. innan. Húsið er
tll afh. strax. Verð 8,3 millj. 3857.
Laufengi. Glæsil. ib. { 3ja hæöa
blokk. ib. seljast fullb. með eða án
bflskýlis. íb. er 104-112 fm nettó.
Hagst. verð. frá 8,7 millj. 3715.
Atvinnuhúsnæði
Hyrjarhöfði. Vandað og vel
byggt húsnæði á tveimur hæðum.
Efri hæð m. mikilli lofthæð. Góðar
innkdyr ó báðum hæðum. Húsn. setst
í elnu eða tvennu lagl. Afh. samklag.
4086.
Mosfellsbær. Iðnaðarhúsn. ca 100
fm eða stærra. Fullb., vandað húsn. á einni
hæð. Afh. strax. Hagst. verð. 4084.
Bíldshöfði. Atvhúsnæði á tveimur
hæðum jarðhæð og 2. hæð. Stærð 450 fm.
Til afh. strax. Verð 10,2 millj. 4094.
Brautarhott. 250 fm húsnæðí
á jarðhæð. Byggingaréttur á baklóð
fyigír. Húsið í góði ástandi. Góð stað-
setn. 4077.
Laufbrekka — Kóp. Gott iðnaðar-
húsn. á 1. hæð. Grunnfl. 225 fm og milliloft
ca 100 fm. Húsið er glæsil. innr. Hiti í bíla-
stæði. Verð 13,5 millj. 4085.
Skeljabrekka — Kóp. 852 fm iðn-
húsn. á tveimur hæðum. Góð staðs. Ákv.
sala. Verð 19,0 millj. 4078.
Miðborgin. Verslunarhúsn. á jarðh. í
húsn. hefur verið rekin sjoppa til margra
ára. Laust nú þegar. Verð 3,5 millj. 4059.
Snrtiðjuvegur — Kóp. Nýtt,
glæsil. iðn.-, versl.- eða skrifsthúsn.
á götuhæð. Góð aðkoma. Mogul. að
skipta húsn. niður i smærri ein.
Fullfrág. eígn. 4050.
Auðbrekka — Kóp. Húsnæði á
jarðh. (götuh.) stærð 352 fm. Afh. fljótl.
Verð 12 millj. 800 þús.
Ármúlahverfi. Verslhúsnæöi
á jarðhæð v. Suðurlandsbraut. Stærð
ca 763 fm. Auðvelt að skipta húsn.
niður í smærri einingar. Verð 30 millj.
Viðarhöfði — Rvík. Nýtt húsnæði
á jarðhæð (götuhæð) ca 230 fm. Vel stað-
sett. Húsnæðið er fullfrág. að utan með
stórum innkdyrum en ófrág. að innan. Verð
6,9 millj.
Stangarhylur. Nýtt atvinnu-
húsnæði á 2 hæðum. Hver eining ca
150 fm. Húslð afh. fullg. utan.
Fullfrág. lóð og bilast. Téfkn. é
skrifst. 3908.
Hverfisgata. Gott verslunar-
húsn. á jarðh. ca 64 fm. Húsnæðið
er til afh. strax. Ákv. sala. 3855.
Eiðistorg — Seltjn. Gott
verslrými ca 176 fm. Auk þess 80 fm
lagerrými I kj. Auðvalt er að 6kipta
húsn. i tvær ein. Húsn. er til afh. e.
samkomul. Hagst. skllmálsr. 3815.
Til leigu
Þingasel. Vandað einbhús á tveimur
hæðum. Rúmg. bílsk. Arinn. Gott fyrirkomu-
lag. Útsýni. Húsið er byggt 1981. Góðar
svalir. Eignaskipti möugl. Laus e. samk-
lagi. 1033.
Melgerði — Rvík. Einbhús á einni
hæð. Mögul. á stækkun og bflskúr. Fallegur
garður. Húslð er laust strax. Verð 7,9
millj. 3966.
Hafnarfjörður. Vandað timburhús
við Suðurgötu. Húsið stendur ofan við göt-
una. Húsið er allt endurbyggt 1983. Mögul.
á stækkun. Bflskréttur. Til afh. strax. Verð
10,5 millj. 3959.
Hafnarfjðrður. 200 fm hús-
næði á jarðh. v. Kaplahraun. Husn.
tll afh. strax. Sanngjörn leiga, leigu-
tími samkomul.
Ymislegt
Matsölustaður til sölu.
Staðurinn er sérhæfður I framleiðsiu
og sölu á pizzum. Reksturinn er I elg-
in húsnæði við Hlemmtorg. Miklir
möguleikar. Örugg og vaxandi velta.
Allar uppl. á skrlfst. 4041.