Morgunblaðið - 14.04.1993, Síða 1

Morgunblaðið - 14.04.1993, Síða 1
fNotgmiWafeife 1993 m MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL blað/U Axel Ó. Vestmannaeyjum selur Adidas SKIÐI Daníél sterkur Daníel Jakobsson, skíðagöngu- maðurinn ungi frá Isafirði, stóð sig vel á sterku bikarmóti í 28 km skíðagöngu, Sonijjallscup- en, sem fram fór í Svíþjóð á mánu- daginn. Hann varð í 12. sæti af 54 keppendum þar sem ailir bestu göngumenn Svla og Rússa voru á meðal þátttakenda. Daníel sagði þetta besta árang- ur ainn frá upphafi. „Það voru eingöngu stórlaxar á undan mér og verðlaunahafar frá fyrri heims- meistaramótum," sagði Daníel. Til marks um árangur Daníel voru m.a. tveir sænskir A-Iandsliðs- menn, Henrik Forsberg og Jyrki Ponsiiuoma, á eftir honum. Dam'el gekk á 1:11.26 mín. en sigurvegarinn Vladímír Smimov, sem vann þrenn silfurverðlaun á síðasta HM, gekk á 1:09.29 mín- útum eða 1.57 mín. betri tírna. Svíinn Torgny Mogren, heims- meistari í 50 km göngu, varð fimmti á 1:10.35 mínútum og heimsmeistari unglinga í 30 km göngu, Svíinn Mathias Fredriks- son, í 8. sæti á 1:10.48. Inn sigruðu m sta Halldórsdóttir frá ísafírði og Kristinn Bjömsson frá Ólafsfirði sigmðu á alþjóðlegu bikarmóti SKÍ sem fram fór á á Seljalandsdal við ísafjörð í gær. Asta hafði mikla yfírburði í svigi kvenna og var rúmlega fimm sekúndum á undan íslandsmeist- aranum frá Akyreyri, Hörpu Hauksdóttur. Kristinn náði langbesta brautartímanum í fyrri umferð i svigi karla og lagðí þar með gmnninn að sigrinum. Hann var samtals hálfri sekúndu á undan Frakkanum, Franc Meugel, sem varð annar, en hann náði besta tímanum í síðari umferð. íslands- meistarinn t svigi, Vilhlem Þor- steinsson frá Akureyri, varð fjórði og Amór Gunnarsson frá ísafirði fimmti. KNATTSPYRNA Andriístað Kristjáns Kristján Jónsson, vamarmaður úr Fram, er meiddur og kemst ekki með landsliðinu í æf- ingaferð til Bandaríkjanna í dag. Andri Marteinsson úr FH var valinn í staðinn. Liðið mætir Bandaríkjamönnum I vináttuleik í Los Angeles á laugardag. HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD KVENNA Morgunblaðið/Júllus Víkingsstúlkur fagna í gærkvöldi. Á myndinni hér fyrir ofan eru Víkingsstúlkurnar (f.v.) Matthildur Hannesdóttir, Svava Sigurðardóttir, Valdís Birgisdóttir og Hanna M. Einarsdóttir. Á minni myndinni er það fyrirliðinn Inga Lára Þórisdóttir sem lyftir bikarnum eftirsótta. Otrúlega auðveK - sagði Inga Lára Þórisdóttir, lyrirliði íslandsmeistara Víkings Víkingur tryggði sér íslands- meistaratitilinn í handknatt- leik kvenna annað árið í röð með stórsigri á Stjömunni, 21:12, í flórða úrslitaleik liðanna í Garða- bænum í gærkvöldi. „Ég átti ekki von á að þetta yrði svona auðvelt," sagði Inga Lára Þórisdóttir, fyrirliði Víkinga sem var markahæst í gær- kvöldi með átta mörk. Víkings- stúlkur gerðu útum leikinn í lok fyrri hálfleiks þegar þær skoruðu sex mörk í röð á sex mínútum án þess að Stjörnunni tækist að svara fyrir sig. Stjörnustúlkur urðu þar með af enn einum titlinum en þær lutu einnig í lægra haldi í bikarúrslitum gegn Val fyrr í vetur. Víkingstúlkur töpuðu ekki leik í deildarkeppninni í vetur. ■ Sjá nánar / D8 Kæra Stjörnunnarvegna leiksins gegn KA Úrslitin standa Dómstóll HSÍ kom saman á laugardag fyrir páska vegna kæru Stjörn- unnar - vegna leiks liðsins gegn KA á Akureyri, en KA vann leik- inn 25:24. Stjömumenn voru ósáttir að dómarar dæmdu mark sem þeir skoruðu, 25:25, ógilt, þar sem leiktími var útmnninn. Dómstóll HSÍ úrskurðaði að úrslit leiksins, 25:24, fyrir KA, stæðu, en í leikreglum HSÍ segir; „Ákvarðanir dómara byggðar á mati þeirra á atvik- um í leiknum, eru endanlegar." Þess má geta að HK sendi ekki inn kæru vegna leiks liðsins við ÍR, eins og forráðamenn félagsins sögðust ætla að gera. BORÐTENNIS: AÐALBJORG OG KJARTANISLANDSMEISTARARIEINUÐALEIK / D4

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.