Morgunblaðið - 14.04.1993, Síða 5
MORGUNBLÁÐIÐ IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1993
D 5
LANDSMÓTIÐ
varði mest
msaff
FOLK
B MAGNUS Sigmundsson, mark-
vörður ÍR, gerði eitt mark yfir endi-
langan völlinn gegn ÍBV í Eyjum.
•Sá að Sigmar Þröstur hafði hætt
sér of langt út úr markinu...
B ÞÓRSARAR stigu villtan stríðs-
dans eftir sigur á IR á miðvikudag-
inn, þegar þeir fréttu úr viðtækjum
áhorfenda að Fram og HK hefðu
tapað sínum leikjum en þau úrslit
tryggðu liðinu áframhaldandi veru í
1. deiid.
B „VIÐ brosum breitt enda búnir
að vera með í maganum síðan við
töpuðum gegn Vestmannaeyingum
4. apríl. Við erum alveg nógu góðir
til að vera í 1. deild,“ sagði Sigur-
páll Arni Aðalsteinsson, sem var
markahæstur Þórsara gegn ÍR.
B SIGURPÁLL fékk að hvíla sig
um tíma í leiknum gegn FH á laug-
ardaginn og „litli“ bróðir hans, Geir,
kom í vinstra hornið. Hann gerði 2
mörk þaðan og bræðurnir því alls 5
mörk úr vinstra hominu.
B SVERRIR Kristmsson fyrrum
liðsstjóri FH-inga og markvörður til
margra ára, kom inná gegn Þór
þegar tvær mínútur voru eftir á laug-
ardaginn og staðan 21:21. Hann
varði fjögur skot það sem eftir var
leiks og þar af eitt vitakast.
Sigurður Sveinsson,
landsliðsmaður frá Sel-
fossi, varð markakóngur 1.
deildarkeppninnar 1992-
1993. Sigurður skoraði 172
mörk - þar af 58 mörk úr
vítaköstum. Hann skoraði
að meðaltali 7,8 mörk í leik.
Sigurður og Páll Þórólfsson
úr Fram skoruðu flest mörk
í leik, eða alls 14.
Alfreð Gíslason er sá leik-
maður sem skoraði oftast tíu
mörk eða meira í leik, eða
alls fimm sinnum. Hann
Bergsveinn Bergsveinsson,
landsliðsmarkvörður úr FH,
er sá markvörður sem varði mest
í 1. deildarkeppn-
Sigmundur ó. inni- Bergsveinn
Steinarsson varði alls 311 skot
tóksaman og þar af 19 víta-
skot. Sigmar Þröst-
ur Óskarsson, landsliðsmarkvörður
úr Eyjum, kemur næstur á blaði
Morgunblaðið/Sverrir
Geir Sveinsson, fyrirliði deildarmeistara Vals, fagnar titlinum. Þorbjörn Jensson, þjálfari, er lengst til
vinstri og þá Guðmundur Hrafnkelsson, en Valdimar Grímsson er lengst til hægri.
skoraði tvívegis ellefu mörk
í leik og þrisvar tíu mörk í
leik. Sigurður Sveinsson
skoraði fjórum sinnum tíu
mörk eða meira í leik - einu
sinni 14 mörk og þá skoraði
hann 13, 11 og 10 mörk í
leik.
Alls skoruðu 158 leik-
menn mörk í deildinni. Flest-
ir komu frá Haukum og ÍBV,
eða sextán leikmenn, en þess
má geta að aðeins átta leik-
menn úr Stjörnunni skoruðu.
Slgurður Sveinsson
Markahæstu menn
Sigurður Sveinsson, Selfossi.......172/58
PetrBaumruk, Haukum................154/43
Michal Thonar, HK..................152/28
Sigurpáll Ámi Aðalsteinsson, Þór...147/65
Páll Þórólfsson, Fram..............135/54
Zoltan Belany, ÍBV..................128/49
Valdimar Grímsson, Val...............127/36
Alfreð Gíslason, KA..................117/27
Patrekur Jóhannesson, Stjörnunni....116/15
Gunnar Gunnarsson, Víkingi...........115/41
Magnús Sigurðsson, Stjörnunni........115/43
Jason Ólafsson, Fram.................111/13
Jóhann Ásgeirsson, ÍR................111/47
Erlingur Kristjánsson, KA............105/39
Björgvin Rúnarsson, ÍBV..............104/16
Páll Olafsson, Haukum................104/17
Guðjón Ámason, FH....................103/23
Haraldur Ingólfsson, Haukum..........101/21
Skúli Gunnsteinsson, Stjömunni.....101
Jón Kristjánsson, Val................ 99/37
Hálfdán Þórðarson, FH............... 98
Sigurður Sveinsson, FH............... 97/ 5
Gústaf Bjarnason, Selfossi........... 96/ 4
Óskar E. Óskarsson, KA............... 96/27
Alexej Trúfan, Víkingi............... 94/41
Hans Guðmundsson, HK................. 93/15
Karl Karlsson, Fram.................. 90/ 4
Róbert Rafnsson, ÍR................. 90
Einar G. Sigurðsson, Selfossi....... 84
Rúnar Sigtryggsson, Þór.............. 84/ 2
Ólafur Gylfason, ÍR................... 81/8
veinsson, fyrirliði bikar- og deildarmeistara Vals
Bergsveinn Bergsveinsson, markvörður FH.
Bergsveinn
Þeir skoruðu fyrir Val
Þrettán leikmenn skoruðu mörk Valsmanna í 1. deildarkeppninni. Valdi-
mar Grímsson skoraði flest mörk, eða 127/36, en næstur kemur Jón
Kristjánsson á blaði með 99/37 mörk. Aðrir sem skoruðu eru: Dagur
Sigurðsson 70/1, Geir Sveinsson 68, Ólafur Stefánsson 48, Júlíus Gunnars-
son 40, Jakob Sigurðsson 34, Ingi R. Jónsson 24, Óskar B. Óskarsson
9, Sveinn Sigfinnsson 6, Valgarður Thoroddsen 4, Theódór Vaisson 2
Valur Árnason 1 og Guðmundur Hrafnkelsson 1.
BÞrír markverðir komust á blað hjá Valsmönnum með varin skot. Guð-
mundur Hrafnkelsson 247/8, Axel Stefánsson 35/4 og Þórarinn Ólafsson
8/2.
Heimaleikir frá Hlíðar-
enda að Strandgötu
Atta liða úrslit ísiandsmótsins he§ast á föstudag sam-
kvæmt mótaskrá og þarf tvo sigra tii að komast í
undanúrslit. Fjögur efstu liðin í deildarkeppninni eiga
fyrst heimaleik og í þriðju viðureign ef til kemur, en leik-
ið verður til þrautar hveiju sinni. Valur og ÍBV mætast
fyrst a_ð Hlíðarenda, FH og Víkingur í Kaplakrika, Stjarn-
an og ÍR í Garðabæ og Haukar fá Selfyssinga í heimsókn
á Strandgötuna.
Sigurður
markakóngur
með 290 varin skot, en hann hefur
varið flest vítaskot - 26.
Sigtryggur Sigtryggsson, Fram
og Sigmar Þröstur Öskarsson eru
þeir leikmenn sem hafa varið flest
skot í leik, eða alls 24. Sigmar
Þröstur hefur einnig varði tvisvar
20 mörk í leik. Hann er sá leikmað-
ur sem hefur varið flest vítaskot í
leik, eða alls sex gegn KA á dögun-
um.
Listinn yfir þá markverði sem hafa
varið mest, er þannig:
Bergsveinn Bergsveinsson, FH........311/19
SigmarÞ. Óskarsson, ÍBV.............290/26
Guðmundur Hrafnkelsson, Val..........247/ 8
Gísli F. Bjamason, Selfossi..........278/14
Hermann Karlsson, Þór................226/15
Magnús Sigmundsson, ÍR..............246/11
Alexander Revine, Víkingi...........192/ 7
Magnús Stefánsson, HK...............173/14
Sigtryggur Albertsson, Fram..........168/ 5
IztokRace, KA.....................:..164/ 9
Magnús Árnason, Haukum..............153/11
Leifur Dagfmnsson, Haukum...........148/11
Bjami Frostason, HK..................127/ 4
Gunnar Erlingsson, Stjömunni.........117/ 2
Hallgrímur Jónasson, Fram...........109/11
Ingvar Ragnarsson, Stjörnunni........107/10
Reynir Reynisson, Víkingi............105/ 7
Afturelding og KR
fyrir Fram og HK
Úrslitakeppni 2. deildar lauk
í páskavikunni og sigraði Aft-
urelding örugglega, en KR
varð í öðru sæti. Þessi lið
hafa því sætaskipti við Fram
og HK í 1. deild á næsta tíma-
bili.
faémR
FOLK
B BRYNJAR Kvaran, þjálfari ÍR,
gafst fljótlega upp á að hrópa skipan-
ir til sinna manna gegn Þór og dró
upp spjaldasafnið sitt, en það eru
leiðbeiningar á litlum spjöldum sem
hann heldur hátt á lofti.
B ÁHORFENDUR höfðu á orði að
Þórsarar væru búnir að taka upp
rússnesku aðferðina þegar þeir
skora mörk; fagna mikið og dansa
eftir hvert mark eins og Rússarnir
gerðu í heimsmeistarakeppninni í
Svíþjóð.
fl BJÖRGVIN Þór Rúnarsson
hélt Eyjamönnum á floti í fyrri hálf-
leik, gerði þá 6 mörk en ekkert í
þeim síðari. Eitt markanna var sér-
lega glæsilegt; Björgvin skaut þá
aftur fyrir sig eftir að brotið var á
honum og hann snéri baki í markið.
i eftir að setja
ktinn yfir i-ið