Morgunblaðið - 02.06.1993, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNÍ 1993
--------—— ----—-------------
Björg er 8 ára og á heima í Skipholti 66, Reykjavík.
Björg Olöf Helgadóttir
Svör við þrautum
Svör við þrautum sem voru í blaðinu 5. maí:
1. Stafarugl. Orðið miðvikudagur kemur
átta sinnum fyrir. Rétt svör sendu: Þorleifur
Þorri Ingvarsson, Brattholti 5, Mosfellsbæ,
og Bjarki Þór Runólfsson, Háaleitisbraut
155, Reykjavík.
2. Blómin. Það eru sex blóm með sex
krónublöð. Rétt svör sendu: Steinunn Björk
Bragadóttir, Urðarfelli, Garði, Þorleifur Þorri
Ingvarsson, Brattholti 5, Mosfellsbæ, Bjarki
Þór Runólfsson, Háaleitisbraut 155, Reykja-
vík, og Magnea Guðmundsdóttir, Otrateigi
56, Reykjavík.
3. Póstnúmer. 310 Borgarnes, 680 Þórs-
höfn, 690 Vopnafjörður, 250 Garðuf, 400
ísafjörður, 780 Höfn, 565 Hofsós, 735 Eski-
fjörður. Rétt svör sendu: Magnea Guðmunds-
dóttir, Otrateigi 56, Reykjavík, Bjarki Þór
Runólfsson, Háaleitisbraut 155, Reykjavík,
Steinunn Björk Bragadóttir, Urðarfelli, 250
Garði, og Björg Ólöf Helgadóttir, Skipholti
66, Reykjavík.
4. Felumynd. Myndin var af konu að skúra
gólf. Rétt svar sendi: Steinunn Björk Braga-
dóttir, Urðarfelli, Garði.
5. Munstur. Bútar númer 2, 3, 6, 10 og
13 passa til að búa til svörtu myndina. Rétt
svör sendu: Þorleifur Þorri Ingvarsson, Bratt-
holti 5, Mosfellsbæ, Bjarki Þór Runólfsson,
Háaleitisbraut 155, Reykjavík, og Steinunn
Björk Bragadóttir, Urðarfelli, Garði.
6. Tölur. Talan 8 á ekki heima í hópnum
því talan 3 gengur uppí allar hinar tölumar.
Rétt svör sendu: Steinunn Björk Bragadótt-
ir, Urðarfelli, Garði, og Bjarki Þór Runólfs-
son, Háaleitisbraut 155, Reykjavík.
r
V.
Alþjóðleg lista-
samkeppni
Fjölskyldan séð með augum barna er nafn á alþjóð-
legri listasamkeppni sem nokkrir aðilar standa saman
að í tilefni af alþjóða ári fjölskyldunnar sem Samein-
uðu þjóðimar standa að árið 1994. Af þessu tilefni
stendur Alþjóðlega bamalistasafnið í Osló í Noregi
í samvinnu við fleiri fyrir myndlistasamkeppni.
- Böm og unglingar á aldrinum 2-18 ára frá öllum
löndum geta tekið þátt í samkeppninni.
- Bæði einstaklingar og hópar geta verið þátttakend-
ur.
- Það má vinna verkin í ýmis efni, teikna, mála,
nota leir, tré, málm og fleira, jafnvel semja ljóð, leik-
rit, taka kvikmyndir eða semja lög. Þannig að mögu-
leikarnir eru margir og ykkar að velja þá aðferð sem
hentar hveijum og einum.
- Ef þið viljið taka þátt þá þarf að skrifa heiti verks-
ins, nafn listamannsins (ef hópur sendir þá nöfn allra
í hópnum), þjóðerni, fæðingardag og ár listamanns-
ins, dagsetningu á því hvenær verkið var fullunnið,
heimilisfang og einnig nafn skóla.
Frestur til að skila verkum inn er 25. júní 1993 og
skulu verkin send:
Det Intemasjonale Barnekunstmuseum,
Lille Fröens vei 4,
N-0369 Oslo,
Noregi
Öll verkin verða varðveitt sem hluti af sýningu í
Barnalistasafninu í Osló og verða notuð þar í sýning-
ar. Myndverkin verða ekki send til baka og rétturinn
yfir þeim verður Alþjóðlega barnalistasafnsins.
• •• 0G ALUfZ SBM &OW
SIGVeLi LlplHU ÍAR FÁ
PEeHÚFU!
(jJÖ&HJ SVOVEl, $1661.
pú VEBPSWme HANA
GiQ&OS\JOVEL,sto>l."
mm A9 HAU?A HBHHI HZElMNl-
pESSI B£ HANPA þER, \
GAMLl VIUUZ! I
Wlii