Morgunblaðið - 03.06.1993, Síða 2

Morgunblaðið - 03.06.1993, Síða 2
2 C dagskrá MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ 1993 KVIKMYNDIR VIKUNNAR Sjónvarpið FOSTUDAGUR4. JUNI |f| O| rc ► Minjagripur (Sou- 1*1« 4 l«UU venir) Leikstjóri: Ge- offrey Reeve. Aðalhlutverk: Christop- her Plummer, Catherine Hicks, Mich- ael Lonsdale, Patrick Baiiey og Amelie Pick. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. STÖÐ tvö LAUGARDAGUR 5. JUNI M01 qn ► Sviðin jörð Fyrri . 4 I.UU hluti (The Fire Next Time) Leikstjóri: Tom McLoughlin. Aðalhlutverk: Craig T. Nelson, Jiirgen Prochnow, Bonnie Bedelia og Richard Farnsworth. Þýðandi: Gunnar Þor- steinsson. WOQ 1 C ►Elskhugar .40.1(1 (Julia Has : Júlíu (Julia Has Two Lov- ers) Leikstjóri: Bashar Shbib. Aðal- hlutverk: Daphna Kastner, David Duc- hovny og David Charles. Þýðandi: Páli Heiðar Jónsson. Kvikmyndaeft- irlit rikisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 14 ára. Maltin gefur ★★V4. SUNNUDAGUR 6. JÚNÍ |#| 01 III ►Sviðin jörð Seinni nl. 4 I.4U hluti (The Fire Next Time) Leikstjóri: Tom McLoughlin. Aðalhlutverk: Craig T. Nelson, Jiirgen Prochnow, Bonnie Bedelia og Richard Farnsworth. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. MIÐVIKUDAGUR 9. JÚNÍ M01 qn ►Á þrítugu (Dreissig • 4 l.uU Jahre) Aðalhlutverk: Joey Zimmerman, Stefan Gubser og Lazlo I. Kisk. Leikstjóri: Christoph Schaub. Þýðandi: Veturliði Guðnason. FOSTUDAGUR 4. JUNI U\ 01 4(1 ► Ringulreið (Crazy M. 4 I.4U Horse) Aðalhlutverk: Daniel Stern og Sheila McCarthy. Leikstjóri: Stephen Withrow. 1988. Maltin gefur myndinni verstu einkunn. VI qq 1C ►Hvítklædda konan III. 40. 19 (Lady in White) Aðal- hlutverk: Lukas Haas, Len Cariou, Alex Rocco og Katerine Helmond. Leikstjóri: Frank La Loggia. 1988. Bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ ★ Kvikmyndahandbókin gefur ★ ★ ★ VI 1 ffjC ►Með lausa skrúfu III. I.Uu (Ijjose Cannons) Að- alhlutverk: Gene Hackman og Dan Aykroyd. Leikstjóri: Bob Clark. 1990. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ Vi Kvikmyndahandbókin gef- ur ★1/2 VI q qc ►Busavígslan (Rush III. 4.UU Week) Aðalhlutverk: Pamela Ludwig, Dean Hamilton, Roy Thinnes og Don Grant. Leikstjóri: Bob Bralver. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ VI 1 q qil gaggó (High School III. lu.uU U.S.A.) Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Nancy McKeon, Todd Bridges og Anthony Edwards. Leik- stjóri: Rod Amateau. 1983. Maltin gefur myndinni miðlungseinkunn. Lokasýning. M1 í níl ►Grafarþögn (Silence ■ lll.UU Like Glass) Aðalhlut- verk: Jami Gertz, Rip Torn og Martha Plimpton. VI 91 9(| ►Kraftaverk óskast III. 4 I.4U (Waiting for the Light) Aðalhlutverk: Shirley MacLa- ine, TeryGarr, Clancy Brown, Vincent Schiavelli og John Bedford Lloyd. Leikstjóri: Christopher Monger. 1990. Maltin gefur ★★■/2 VI 99 Ci: ►Fjárkúgun III. 44.UU (Blackmail) Aðalhlut- verk: Susan Blakely, Dale Midkiff og Beth Toussaint. Leikstjóri: Rubem Preuss. 1991. Stranglega bönnuð börnum. I) qc ►Undirferli (True U.43 Betrayal) Aðalhlut- verk: Mare Winningham, Peter Gal- lagher, Tom O’Brien og M. Emmet Walsh. Leikstjóri: Roger Young. Stranglega bönnuð börnum. ► Blóðpeningar (Blo- od Money) Aðalhlut- Kl. Kl. 2. verk: Andy Garcia, Ellen Barkin og Morgan Freeman. Leikstjóri: Jerry Schatzberg. 1988. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. SUNNUDAGUR 6. JÚNÍ VI 91 OC ► Einþykk ákvörðun nl. 4 I.4U (Hobson’s Choice) Aðalhlutverk: Jack Warden, Sharon Gless, Richard Thomas og LiIIian Gish. Leikstjóri: Gilbert Cates. 1983. Maltin gefur miðlungseinkunn. VI qq cn ► Eftir skjálftann III. 40.UU (After the Shock) Aðalhlutverk: Yaphet Kotto, Rue McCIanahan og Richard Crenna. 1990. Lokasýning. Bönnuð börnum. MÁNUDAGUR 7. JÚNÍ MOQ IC^ Myndbanda- . 40. IU hneykslið (Fuil Ex- posure: Sex Tape Scandal) Aðalhlut- verk: Lisa Hartman, Anthony Denison og Jennifer O’Neil. Leikstjóri: Noel Nosseck. 1989. Lokasýning. Strang- lega bönnuð börnum. ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ VI qq nn ►Max og Helen Aðal- III. 40.UU hlutverk: Treat Will- iams, Alice Krige og Martin Landau. Leikstjóri: Philip Saville. 1990. Maltin gefur miðiungseinkun. MIÐVIKUDAGUR 9. JÚNÍ VI 91 «► Á hælum morð- III. 4 I. IU ingja (To Catch A KiIIer) Aðalhiutverk: Brian Dennehy. VI qq qn ► Lífið er lotterí III. 40.4U (Chances Are) Aðal- hlutverk: Cybill Shepherd, Robert Downy, Jr., Ryan O’Neal og Mary Stuart Masterson. Leikstjóri: Emiie Ardolino. 1989. Maltin gefur ★★★ Lokasýning. FIMMTUDAGUR 10.JÚNÍ V| 91 ocM hælum morðingja III. 4 1.0*9 (To Catch A Killer) Seinni hluti. VI qq QC ► Nadine Aðalhlut- III. 40. IU verk: Kim Basinger, Jeff Bridges og Rip Torn. Leikstjóri: Robert Benton. 1987. Maltin gefur ★ ★★ Lokasýning. Bönnuð börn- um. V| n qc ►Dauður eða lifandi III. U.0U (Dead or AIivc) Aðal- hlutverk: Kris Kristofferson, Scott Wilson, Mark Moses David Huddles- ton. Leikstjóri: John Guillermin. 1989. Maltin gefur miðlungseinkunn. Loka- sýning. Stranglega bönnuð börnum. □ Svæðisútvarp Vestfjarða □ Svæðisútvarp Norðurlands Aðalstöðin 103.2 Bylgjan 101.8 Hljóðbylgjan 101.8 Ef móttaka er léleg, má yfirleitt bæta hana með betra loftneti □ Svæðisútvarp Austurlands I Bylgjan 98.91DQD 91.2 87.7 97.2 —y* |Í||P 89.1 92.3 Aðalstöðin 90.9 Bvlqjan 98,9 FM 957 95.7 Stjaman 102.2 Sólin 100.6 Ríkisútvarpið, rás 1 Ríkisútvarpið, rás 2 útsendingin nær til svæðisíns • Sendar útvarpsstöðva, annarra en Ríkisútvarpsins Útsendingar Bylgjunnar I Borgarnesi, Stykkishólmi, á Siglufirði, Ólafsfirði, Húsavík, Egílsstöðum, Neskaupstað og Höfn eru fyrirhugaðar í sumar. Aðalstöðin 103.2 Bylgjan 100.9 Senditíðni útvarpsstöðva Hlustað á útvarpá ferðalagi Nú er sumarið komið og komin tími til þess að ferðast um land- ið í sumarfríinu. Hér fylgir yfirlit yfir útbreiðslusvæði senda útvarpsstöðva. Ríkisútvarpið hefur senda víðs- vegar um landið eins og sjá má af kortinu til þess að hlustendur nái FM-sendingum Rásar 1 og Rásar 2 sem víðast. Bylgjan hefur sex senda en stefnir að því að fjölga þeim upp í fjórtán í sumar. Hver sendir nær yfir afmarkað svæði og hefur ákveðið tíðnisvið. Útvarpshlustendur verða því að stilla á nýja tíðni þegar farið er á milli svæða. Viss skekkjumörk eru á hverju svæði. Hlustendur á jaðri hvers svæðis ættu einnig að prófa senditíðnir aðliggjandi svæðis eða svæða ef truflanir eru á sending- unni. Ferðamönnum og sjómönn- um sem ekki ná FM sendingum er bent á að reyna lang-, mið- eða stuttbylgju. Að lokum má benda á að ef móttaka er léleg má yfir- leitt bæta hana með betra loftneti.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.