Morgunblaðið - 03.06.1993, Side 4
4 C dogskrq
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ 1993
Sjónvarpið
900 RARNAFFIil ►Mor9unsJón-
DHnnHLrni varp barnanna
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
Sómi kafteinn Breskur teikni-
myndaflokkur. Sómi kafteinn svífur
um himingeiminn í farartæki sínu
og reynir að sjá til þess að draumar
allra barna endi vel. Þýðandi: Ingólf-
ur Kristjánsson. Leikraddir: Hilmir
Snær Guðnason og Þórdís Arnljóts-
dóttir. (5:13) Púrri-Múrri Saga og
teikningar eftir Jónu Axfjörð. Jóhann
Sigurðarson ies. Frá 1987. Litli
íkorninn Brúskur Þýskur teikni-
myndaflokkur. Þýðandi: Veturliði
Guðnason. Leikraddir: Aðalsteinn
Bergdal. (17:26) Nasreddin Kín-
verskur teiknimyndaflokkur um Nas-
reddin hinn ráðsnjalla. Þýðandi:
Ragnar Baldursson. Sögumaður:
Hallmar Sigurðsson. (11:15) Galdra-
karlinn í Oz Teiknimyndaflokkur
eftir samnefndu ævintýri. Þýðandi:
Ýrr Bertelsdóttir. Leikraddir: Aldís
Baldvinsdóttir og Magnús Jónsson.
(1:52) Hlöðver grís Enskur brúðu-
myndaflokkur. Þýðandi: Hallgrímur
Helgason. Sögumaður: Eggert Kaab-
er. (16:26)
10.35 ►Hlé
16.15 ►Töfraglugginn Pála pensill kynnir
teiknumyndir úr ýmsum áttum.
17.00 ►íþróttaþátturinn í þættinum verð-
ur fjallað um íslandsmótið í knatt-
spyrnu. Umsjón: Arnar Björnsson.
18.00 ►Bangsi besta skinn (The Advent-
ures of Teddy Ruxpin) Breskur
teiknimyndaflokkur. (17:20)
18.26 Tni|| IQT ►Spíran Rokkþáttur í
lUIVLIdl umsjón Skúla Helga-
sonar.CO
18.60 ►Táknmálsfréttir
19.00 ►Strandverðir (Baywatch) Banda-
rískur myndaflokkur um ævintýri
strandvarða I Kalifornfu. Aðalhlut-
verk-.David Hasselhof. (17:22)
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veöur
20.35 ►Lottó
20,40 hJFTTIP ►Hljómsveitin (The
rlLl IIR Heights) Bandarískur
myndaflokkur um átta hress ung-
menni sem stofna hljómsveit og láta
sig dreyma um frama á sviði rokktón-
listar. Þýðandi: Reynir Harðarson.
(4:13)00
21.30 VU||l||y|||||D ►Sviðin jörð
HVlnmTRUIII Fyrri hluti (The
Fire Next Time) Bandarísk spennu-
mynd í tveimur hlutum frá 1992.
Myndin gerist árið 2017 þegar gróð-
urhúsaáhrif hafa stóraukist á jörðinni
og segir frá flölskyldu sem missir
allt sitt í náttúruhamförum og neyð-
ist til að fara á vergang. Myndin er
sýnd í tilefni af umhverfisdegi Sam-
einuðu þjóðanna 5. júní. Seinni hluti
myndarinnar verður sýndur á sunnu-
dagskvöld. Leikstjóri: Tom Mc Loug-
hlin. Aðalhlutverk:6Va4r T. Nelson,
Jiirgen Prochnow, Bonnie Bedelia og
Richard Farnsworth. Þýðandi: Gunn-
ar Þorsteinsson. (1:2)
23.15 ►Elekhugar Júlfu (Julia Has Two
Lovers) Bandarísk bíómynd frá 1991.
Kona á í ástarsambandi við mann
sem hún er ekki alls kostar ánægð
með. Hún eignast símavin og smám
saman þróast með þeim gott sam-
band. Leikstjóri: Bashar Shbib. Aðal-
hlutverk:Daphna Kastner, David
Duchovny og David Charles. Þýð-
andi: Páll Heiðar Jónsson. Kvik-
myndaeftirlit ríkisins telur mynd-
ina ekki hæfa áhorfendum yngri
en 14 ára. Maltin gefur ★★1A.
0.40 Útvarp6fréttir f dagskrárlok
LAUGARPAOUR 5/6
Stöð tvö
9.°° PADU ACCftll ►Ut um græna
DHItHflCrm grundu Islensk
böm kynna teiknimyndimar. Um-
sjón: Agnes Johansen. Stjórn upp-
töku: María Maríusdóttir.
10.00 ►Lfsa í Undralandi Teiknimynda-
flokkur.
10.30 ►Sögur úr Andabæ Teiknimynd
með íslensku tali.
10.50 ►Krakkavfsa Umsjón: Jón Örn Guð-
bjartsson. Stjórn upptöku: Baldur
Hrafnkell Jónsson.
11.16 ►Ævintýri Villa og Tedda (Bill and
Ted's Excelient Adventures) Teikni-
mynd.
11.36 ►Barnapfurnar (The Baby Sitters
Club) (9:13)
12.00 ►Úr ríki náttúrunnar (World of
Audubon) Dýra- og náttúmlífsþátt-
ur.
13.00 ►Sameinuð gegn þjáningu Þáttur-
inn var áður á dagskrá í desember
á síðasta ári.
13.30 VUItfUVUniD ►* 9a99° w
nVlnminUIII schooi u.s.a.)
Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Nancy
McKeon, Todd Bridges og Anthony
Edwards. Leikstjóri: Rod Amateau.
1983. Maltin gefur myndinni miðl-
ungseinkunn. Lokasýning.
16.00 ►Grafarþögn (Silence Like Glass)
Aðalhlutverk: Jami Gertz, Rip Torn
og Martha Plimpton.
16.40 ►Listahátíð í Hafnarfirði 1991
Sérstakur þáttur sem gerður var um
Listahátíð í Hafnarfírði 1991. Þang-
að komu högglistamenn víða að úr
heiminum, frá Svíðþjóð, Sviss, Mex-
íkó, Þýskalandi, Japan, Finnlandi,
Frakklandi og frá íslandi vora þau
Vignir Jóhannsson, Magnús Kjart-
ansson og Brynhildur Þorgeirsdóttir.
Við fylgjumst með listamönnunum
að störfum og við uppsetningu sýn-
ingarinnar. Sverrir Ólafsson var
framkvæmdastjóri hátíðarinnar.
Þátturinn var framleiddur fyrir er-
lenda áhorfendur og er með ensku
tali. Framleiðandi þáttarins var Nýja
Bíó.
17.00 ►Leyndarmál (Secrets) Sápuópera.
17.60 ►Falieg húð og frfskleg íslenskir
þættir þar sem íjallað verður um
vemdun og umhirðu húðarinnar. í
þessum fyrsta þætti verður fjallað
almennt um húðina, uppbyggingu
hennar og starfsemi, utanaðkomandi
þætti, eins og hita, kulda, og snyrti-
vörar. Þættirnir eru átta talsins og
verða vikulega á dagskrá. Umsjón:
Agnes Agnarsdóttir. Kvikmynda-
taka: Magnús Viðar Sigurðsson.
Stjórn upptöku: Þorsteinn Bac-
hmann. Framleiðendur: Thor Ólafs-
son og Magnús Viðar Sigurðsson.
18.00 tA||| IQJ ►Popp og kók Tónlist-
lURLIul arþáttur. Umsjón: Lár-
us Halldórsson. Stjóm upptöku: Rafn
Rafnsson.
10.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.00 hKJJ|D ►Fyndnar fjölskyldu-
rtt.1 lln myndir (Americas
Funniest Home Videos) (1:25)
20.30 ►Á krossgötum Lokaþáttur.
(12:12)
21-20 IfUlirUVIiniD ►Kraftaverk
nVlnnlIRUIR óskast (Waiting
for the Light) Aðalhlutverk: Shirley
MacLaine, Tery Garr, Clancy Brown,
Vincent Schiavelli og John Bedford
Lloyd. Leikstjóri: Christopher Mon-
ger. 1990. Maltin gefur ★★‘A
22.65 ►Fjárkúgun (Blackmail) Aðalhlut-
verk: Susan Blakely, Dale Midkiff
og Beth Toussaint. Leikstjóri: Rubern
Preuss. 1991. Stranglega bönnuð
börnum.
0.25 ►Undirferli (True Betrayal) Aðal-
hlutverk: Mare Winningham, Peter
Gallagher, Tom O’Brien og M. Em-
met Walsh. Leikstjóri: Roger Young.
Stranglega bönnuð börnum.
2.00 ►Blóðpeningar (Blood Money) Að-
alhlutverk: Andy Garcia, Ellen Bark-
in og Morgan Freeman. Leikstjóri:
Jerry Schatzberg. 1988. Lokasýning.
Stranglega bönnuð bömum.
3.35 ►Dagskrárlok
Þjóðir fyrrverandi
lýðvelda Júgóslavíu
Saga og
stjórnmál
þjóða verða til
umfjöllunar í
þættinum Lönd
og lýðir
RÁS 1 KL. 10.03 Á laugardags-
morgnum kl. 10.03 í sumar verður
farið í ferðalög um lönd, borgir og
þjóðir heimsins. Brugðið verður ljósi
á staði og þeir skoðaðir í pólitísku,
sögulegu og samfélagslegu sam-
hengi. - Hvað er að gerast í Pól-
landi? Hveijir búa í Tanzaníu? Hvers-
konar samfélag er á Grænlandi? Á
hvað trúa írar? Þorvaldur Friðriksson
ríður á vaðið á laugardaginn 5. júní
og fjallar um sögu þjóðanna sem
byggja fyrrverandi lýðveldi Júgó-
slavíu. Hann segir frá samskiptum
þeirra og rekur orsakir og skýringar
á þeirri borgarastyijöld sem nú geys-
ar.
Falleg húö og frískleg - í þáttunum verður m.a. sýnt
hvernig á að hreinsa ólíkar húðtegundir.
íslenskir þættir um
umhirðu húðarinnar
STÖÐ 2 KL. 17.50 í þáttunum Fal-
leg húð og frískleg verður fjallað á
um umhirðu og verndun húðarinnar.
Umsjónarmaður þeirra er Agnes
Agnarsdóttir snyrtifræðingur og
mun hún, með aðstoð fyrirsæta, sýna
hvemig nota eigi mismunandi húð-
snyrtivörur til að hreinsa ólíkar húð-
tegundir og losna við fylgifiska
óhreinnar húðar. í fyrsta þættinum
lýsir Agnes fyrir áhorfendum upp-
byggingu húðarinnar, hvemig hún
starfar og hvaða áhrif utanaðkom-
andi þættir svo sem sólarljós, kuldi
og snyrtivörur geta haft á hörundið.
í framtíðinni mun Agnes einnig
greina frá þeirri þjónustu sem snyrti-
stofur bjóða upp á og fá Jón Hjaltal-
ín Ólafsson húðsjúkdómalækni til að
tala um húðvandamál sem ekki falla
undir svið snyrtifræðinga. Þættimir
eru átta talsins og verða á dagskrá
vikulega.
Átta stuttir
þættir um
umhirð og
verndun húðar
Erfa matsölustað
á landsbyggdinni
Frænkur fara
út í
veitíngarekst-
ur í
gamanmynd-
ínni Kraftaverk
óskast
STÖÐ 2 KL. 21.20 Stundum þarf
að hjálpa æðri máttarvöldum örlítið
við framkvæmd kraftaverka, eins
og sést í þessari gamanmynd. Shir-
ley MacLaine og Tery Garr leika
frænkurnar Zenu og Kay sem eru
orðnar þreyttar á brauðstritinu í
stórborginni Chicago og þykjast
hafa himin höndum tekið þegar
önnur þeirra erfir matsölustað úti
Kraftaverk óskast - Frænkurnar Zena og Kay erfa óálit-
legan veitingastað úti á landi.
YMSAR
Stöðvar
SÝIXI HF
17.00 Saga Nóbelsverðlaunanna (The
Nobel Century) í þessri þáttaröð er
rakin saga Nóbelsverðlaunanna og
fjallað um þau áhrif sem þau hafa
haft á þróun vísinda og mannlegt sam-
félag. í fyrsta þætti verður sagt frá
Alferð Nóbel, fyrstu verðlaunahöfun-
um og þeim uppgötvunum sem þeir
gerðu. (1:4) 18.00 Rosevelt (Men of
Our Time) Þáttaröð þar sem stjóm-
málaferill sögufrægra manna er rak-
inn í máli og myndum. í þessum sið-
asta þætti eru sýndar myndir frá vald-
atið Franklins D. Rosevelt og farið
yfir söguna i grófum dráttum. (4:4)
19.00 Dagskrárlok
SKY MOVIES PLUS
6.00 Dagskrárkynning 7.00 Wonder
of It AU F 1986 9.00 End of the Line
G,F 1987, Wilford Brimley, Levon
Helm 11.00 Primo Baby F 1989
13.00 Talent of the Game F 1991,
Edward James Olmos, Jeff Corbett
16.00 Lonley in America G 1990
17.00 Defending Your Life G 1991,
Albert Brooks, Rip Tom 19.00 Child's
Play 2 T 1990 21.00 Jacob’s Ladder
T 1990, Tim Robbins 22.55 Frank &
I F 1983 24.20 Leather Jackets Æ
1990, DB Sweeney, Bridget Fonda,
Cary Elwes 1.60 Split Decisions Æ
1988, Gene Hackman, Jeff Fahey,
Craig Sheffer 3.25 Betsy’s Wedding
G 1990, Alan Alda, Molly Ringwald
SKY ONE
6.00 Car 54, Where are You? Lög-
regluþáttur frá New York 5.30 Rin
Tin Tin 6.00 Fun Factory 11.00
World Wrestling Federation Superst-
ars, fjölbragðaglíma 12.00 Rich Man,
Poor Man 13.00 Bewitched 13.30
Facts of Life 14.00 Teiknimyndir
16.00 Dukes of Hazzard 16.00 World
Wrestling Federation Mania fjöl-
bragðaglima 17.00 Beverly Hills
90210 18.00 Class of ’96 1 9.00 Sky
News Ufo Special 20.00 Cops 1 & 2
21.00 World Wrestling Federation
Challenge flölbragðaglíma 22.00
Skemmtanir vikunnar, yfírlit yfír
skemmtanalífið 23.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
6.30 Þolfími 7.00 Alþjóðlegar akst-
urslþróttir 8.00 Motorcycle Racing
Magazine, mótorhjólaakstur 8.30
NBA: Bandaríski körfuboltinn 9.00
Ishokki: Ameríska NHL keppnin um
Stanley bikarinn 10.00 Mótorbolti:
Evrópukeppni í knattspymu á mótor-
þjólum 11.00 Tennis: Opna franska
mótið í Roland Garros, úrslit í kvenna-
flokki 15100 Golf: Breska meistara-
mótið i Wobum, bein útsending 16.30
Fijálsar fþróttir 20.00 Hnefaleikar:
Heimsmeistarekeppnin í yfirmilli-
þungavigt 22.00 Körfubolti 23.00
Tennis 24.00 Dagskrárlok
frænkan fær frumlega hugmynd -
um hvernig megi bjarga veit-
ingarekstrinum.
á landi. Frænkurnar fara á staðinn
með allt sitt hafurtask en komast
að raun um að veitingahúsið líkist
fremur bílaverkstæði en því Hóteli
Holti sem þær sáu fyrir sér. Zena
og Kay geta tæpast dregið fram
lífið á því sem staðurinn gefur af
sér þar til önnur þeirra fær frum-
lega hugmynd um hvernig draga
megi viðskiptavini inn í veitingasal-
inn og bjóða þeim upp á guðdómleg-
an mat á óguðlegu verði. Auk Shir-
ley MacLaine og Tery Gar leika
Clancy Brown, Vincent Schiavelli
og John Bedford Lloyd stór hlut-
verk í myndinni. Leikstjóri er Chri-
stopher Monger.