Morgunblaðið - 03.06.1993, Síða 8

Morgunblaðið - 03.06.1993, Síða 8
8 C dagskrá MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. JUNI 1993 MÁNUPAGUR 7/6 Sjónvarpið 18.50 ►Táknmálsfréttir 19 00 RADUAFCIII ► Töfraglugginn DHIinHCrm Pála pensíH kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. End- ursýndur þáttur frá miðvikudegi. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 20.00 ►Fréttir og íþróttir í sumar verður sérstök umfjöllun um íþróttir í frétta- tímum á sunnudögum og mánudög- um. 20.35 ►Veður 20.40 hJCTTID ^ SimPsonfj°lsky|dan rll-l llll (The Simpsons) Banda- rískur teiknimyndaflokkur um uppá- tæki Simpson-fjölskyldunnar. Þýð- andi: Ólafur B. Guðnason. (16:24) 21.05 ►Fólkið í landinu Alltaf sannfærð- ur Birgir Sveinbjömsson ræðir við Björgvin Jörgensson kennara og kristniboðsfrömuð á Akureyri. Dag- skrárgerð: Samver. 21.30 ►Úr ríki náttúrunnar Undraheimar hafdjúpanna Bresk náttúrulífs- mynd. Kafaramir Mike deGruy og Martha Holmes virða fyrir sér líf- ríkið í hafinu við Kóralrifið mikla undan strönd Ástralíu. Þýðandi: Gylfi Pálsson. (4:5) 22.05 ►Húsbóndinn (Husbonden - Piraten pá Sandön) Sænskur myndaflokkur að hluta byggður á sannsögulegum atburðum. A öndverðri nítjándu öld bjó Peter Gothberg ásamt fjölskyldu sinni á Sandey, afskekktri eyju norð- ur af Gotlandi. í óveðrum fórust all- mörg skip á grynningunum Við eyna en enginn skipbrotsmanna komst lif- andi í land. Sá orðrómur komst á kreik að Gothberg hefði ginnt skip- veija til að sigla upp á grynningam- ar og drepið þá sem reyndu að synda í land þegar skipin brotnuðu. Með ránsfengnum drýgði hann síðan þær rýru tekjur sem hann hafði af fisk- og selveiði. Sagan er sögð frá sjónar- hóli fjórtán ára pilts sem gerist vinnu- maður hjá flölskyldunni. Leikstjóri: Kjell Sundvall. Aðalhlutverk: Sven Wolter, Anton Glanzelius, Gun Arvidsson, Katarina Ewerlöfog Hel- ena Bergström. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. (1:3) 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok STÖÐ TVÖ 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur sem fjallar um líf og störf góðra granna. 17 30 nHDURCCIII ►Regnboga- DHKIVAcrRI Birta Teikni- myndaflokkur um Regnboga-Birtu sem á heima í Regnbogalandi. 17.50 ►Skjaldbökurnar Teiknimynd. 18.10 ►Popp og kók Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 20.15 hJCTTID ►Grillmeistarinn Sig- rlCl IIK urðar L. Hall ætlar að vera við grillið í sumar ásamt mörg- um góðum gestum og þama eiga vafalítið spennandi uppskriftir eftir að kitla bragðlauka áhorfenda. Um- sjón: SigurðurL. Hall. Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson og Margrét Þórðar- dóttir. 20.45 ►Á fertugsaldri (Thirtysomething) Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur um einlægan vinahóp. (21:23) 21.35 ►Blaðasnápur (Urban Angel) Nýr kanadískur spennumyndaflokkur um blaðamann sem er að vinna sig upp metorðastigann hjá stóru dagblaði í Montreal. Það gengur upp og ofan þar sem fortíð hans er dálítið skugga- leg og stendur honum, á stundum, beinlínis fyrir þrifum. (1:15) 19.19 ►19:19 Fréttir veður. 22.25 ►Smásögur Kurts Vonnegut Ein- þáttungur sem gerður er eftir smá- sögu úr safninu “Welcome to the Monkey House“ eftir Kurt Vonneg- ut. (6:7) 22.55 IÞROTTIR ► Mörk Endurtekinn vikunnar þáttur frá því í gær. 23.15 VVIirUVUn ►Myndbanda- KVIKn IRU hneykslið (Full Ex- posure: Sex Tape Scandal) Spennu- mynd um lögreglumann sem rann- sakar dularfullt morð á gleðikonu. Aðalhlutverk: Lisa Hartman, Anth- ony Denison og Jennifer O’Neil. Leik- stjóri: Noel Nosseck. 1989. Lokasýn- ing. Stranglega bönnuð börnum. 0.50 ►Dagskrárlok Grillmeistarinn - Guðrún Möller og Magnús Scheving matreiða hjá Sigurði L. Hall. Ilmandi uppskriftir fyrir grillmeistara Grillmeistarinn verður á hverju mánudags- kvöldi I sumar STÖÐ 2 KL. 20.15 Grillmeistarinn - nýr matreiðsluþáttur í umsjón Sig- urðar L. Hall hefur göngu sína á mánudagskvöld. í sumar ætlar Sig- urður að fá til sín góða gesti og matreiða með þeim þann jgrillmat sem þeim þykir bestur. I fyrsta þættinum ætla þau Guðrún Möller, flugfreyja, og Magnús Scheving, ís- landsmeistari í þolfimi, að matreiða ljúffengan kjötrétt sem inniheldur mikinn hvítlauk og gefur mikinn og góðan ilm. Samkvæmt könnunum nota íslendingar- mikið af hvítlauk en fyrir þá sem hafa hann ekki reglu- lega á borðum getur það verið gam- an að prófa því hann er ekki einung- is bragðgóður heldur einnig hollur. Höftið ættarinnar hverfur sporiaust Laukur ættarinnar - Leikstjóri hádegisleik- ritsins er Andrés Sigur- vinsson. Nýtt hádegisleikrit eftirGunnar Staalesen RÁS 1 KL. 13.05 Nýtt hádegisleik- rit „Laukur ættarinnar" hefur göngu sína mánudaginn 7. júní. Leikritið, sem er í fimm þáttum, er eftir norska rithöfundinn Gunnar Staalesen. Þýð- andi er Kristján Jóhann Jónsson. Einkaspæjarinn Varg Veum hefur verið fenginn til að hafa upp á fram- kvæmdastjóranum William Böschen sem hefur horfið sporlaust eftir heiftarlegt rifrildi við tengdason sinn daginn fyrir mikilvægan aðalfund í fjölskyldufyrirtækinu. Leikendur eru: Amar Jónssop, Helga Bac- hmann, Steinunn Ólína Þorsteins- dóttir, Rúrik Haraldsson, Ingibjörg Bjömsdóttir, Helgi Skúlason og Jón Júlíusson. Upptöku stjómaði Georg Magnússon. Leikstjóri er Andrés Sigurvinsson. YMSAR Stöðvar SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Subur- ban Commando B 1991, Hulk Hogan 11.00 Flight of the Doves F 1971, Ron Moody 13.00 Tom Brown’s Scho- oldays F 1951, John Howard Davies, John Forrest 15.00 The Angel Levine F 1970, Zero Mostel, Harry Belafonte 17.00 Suburban Commando B 1991, Hulk Hogan 19.00 Till Death Us Do Part T 1991, Arliss Howard 20.40 UK Top Ten, breski vinsældalistinn 21.00 Terminator 2: Judgement Day V,Æ 1991, Amold Schwarzenegger, Edward Furlong, Robert Patrick Harr- is 23.15 Graveyard Shift II H 1990 24.45 Adam’s Woman F 1970, Beau Bridges 2.50 Father F 1991 SKY OIME 5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 7.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 8.10 Teiknimyndir 8.30 The Pyramid Game 9.00 Card Sharks 9.25 Dyn- amo Duck 9.30 Concentration. Einn elsti leikjaþáttur sjónvarpssögunnar, keppnin reynir á minni og sköpun- argáfu keppenda 10.00 The Bold and the Beautiful 10.30 Falcon Crest 11.30 E Street 12.00 Another World 12.45 Santa Barbara 13.15 Sally Jessy Raphael, viðtalsþáttur 14.15 Diffrent Strokes 14.45 Barnaefni (The DJKat Show) 16.00 Star Trek: The Next Generation 17.00 Games World 17.30 E Street 18.00 Rescue 18.30 Full House 19.00 All the Rivers Run, fjórði og síðasti hluti myndar sem fjallar um ævintýri enskrar stúlku í Astralíu í lok síðustu aldar. Sigrid Thomton leikur aðalhlutverkið í myndinni- 21.00 Star Trek: The Next Generati- on 22.00 The Streets of San Franc- isco 23.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Þolfimi 7.00 Golf: Breska meist- aramótið 9.00 Ishokkí: Ameríska NHL keppnin um Stanley bikarinn 10.00 Fijálsar íþróttin Grand Prix mótið sem fram fer í Seville á Spáni 11.00 Al- þjóðlegar akstursíþróttir 12.00 Tenn- is: Opna franska meistaramótið í Ro- land Gamos 15.00 Frjálst klifún Keppnin um heimsbikarinn sem fram fer í Toulon í Frakklandi 16.00 Indyc- ar kappakstur 17.00 Eurofun 17.30 Eurosport fréttir 18.00 Körfubolti: Foot Locker bikarmótið 20.00 Hnefa- leikar 21.00 Knattspyma: Evrópu- mörkin, sýnd glæsilegustu mörk vik- unnar 22.00 Golf Magazine 23.00 Eurosport fréttir A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Worgunþáttur Rásor 1. 7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregnir. 7.45 Heimsbyggð. Sýn tii Evrópu. Oðinn iónsson. 8.00 Fréttir. 8.20 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Frið- geirssonor. 8.30 Fréttayfiriit. Fréttir ó ensku. 8.40 Úr menningorlífinu. 9.00 Fréltir. 9.03 laufskálinn. 9.45 Segðu mér sögu, Jóel og Júlíus", eftir Morgréti Jónsdóttur. Sigurður Skúlo- son les (3) 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi. 10.15 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið i nærmynd. 11.53 Oagbókin. 12.00 Fréttoyfirlit á hódegi. 12.01 Heimsbyggð. Óðinn Jónsson. 12.20 Hádegislréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávorútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Oánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hódegisíeikrit Útvarpsleikhússins, „Laukur ættarinnoru, eftir Gunnor Stao- íesen. I. þóttur. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra Frið- jónsdóttir, Jðn Korl Helgoson og Slf Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssogan, „Sumorið með Mon- iku“, eftir Per Anders Fogelström Sigur- þór A. Heimisson les þýðingu Álfheiðor Kjortansdóttur (4). 14.30 Draugoskrif. 1. þóttur af 6 um bókmenntir. Umsjón: Hrafn Jökulsson og Kolbrún Bergþórsdóttlr. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónbókmenntir. 16.00 Fréttir. 16.05 Skimo. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir fró fréttastofu bornanno. 17.00 Fréttir. 17.03 Ferðalag. Tónlist ó síðdegi. Um- sjón: Kristinn J. Nielsson. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Ölafs soga helga. Olga Guðrún Árnadóttir les (29). Ragnheiður Gyðo Jénsdóttir rýnir i textann. 18.30 Um daginn og veginn. 18.48 Uánarfregnir. Auglýsingor. 19.00 Kvðldfréttir. 19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir. 19.35 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 20.00 Tónlist á 20. öld. Frá fónleikum CAPUT-hópsins í Norræno húsinu, Oko- nagon eftir Giotinto Stelsi. Ttíó fýtir kontrabassa, hörpu og slagverk. Holpitb eftir Oavide Anzaghí. (amero Obstura eftir Pietro Borradoti. Kvartett fytir pionó, fiðlu, lógfiðlu og selló. Autre fols eftir Lutiano Berio. Trió fyrir floutu, klorinelt og hörpu.. Clair eftir Lranto Donatoni. Umsjón: Una Matgrét Jónsdóttir. 21.00 Sumarvako o. Ljóðið um Stjóna blóo Gunnot Eyjólfsson flytur. b. Gamon- vísur, flutt af Bjorno Björnssyni goman- vísnosöngvaro. t. Smásaga: Þáttur af Þórði og Guðbjörgu eftir Guðmund Hogol- ín. d. Strand Þormóðs ramma Lesari með umsjónarmonni: Eymundur Magnús- son. Umsjðn: Arndís Þorvaldsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Jmpróvísosjónir" eftir Frantis Pou- lent Postoi Rogé leikur á pianó. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Somfélogið i nærmynd. 23.10 Stundarkorn i dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. 24.00 Lréttir. 0.10 Ferðolag. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Kristin Ólafsdóttir og Kristjón Þor- vcldsson. Jón Ásgeir Sigurðsson tolar frá Bandarikjunum og Þorfínnur Ómarsson frá Paris. Veðurspá kl. 7.30. Bandorikjapistill Korls Ágústs Úlfssonor. 9.03 í lausu lofti. Klemens Arnorsson og Sigurður Ragnarsson. íþróttafréttir kl. 10.30. Veðurspá kl. 10.45. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03Dagskrá. Dægurmálaútvarp ag frétt- ir. Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. Veð- urspá kl. 16.30. Meinhornið og fréttaþáttur- inn Hér og nú. 18.03 hjóðorsálin. Sigurður G. Tómasson ag Leifur Hauksson. 18.40 Héraðsfréttablöðin. 19.30 Ekkifréttir. Houkur Houksson. 19.32 Rokkþóltur Andreu Jónsdóttur. 22.10 Gyða Dröfn Tryggvodóttir og Margrét Blöndol. 0.10 í hóttinn. Margrét Blöndal. 1.00 Næturút- vatp lil morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NffTURÚTVARPIB 1 .OONæturtónar. 1.30Vcðurfregnir. 1.35 Glefsur. 2.00Fréttir. 2.04Sunnudogsmarg- unn með Svovori Gests endurtekinn. 4.00 Næturlög. 4.30Veðurfregnir. S.OOFréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóltir og Morgrét Blðn- dal. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsum- göngum. 6.0IMorguntónar. 6.45 Veður- fregnir. Morguntónor hljóma ófram. LANDSHIUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00Útvarp Narðurl. ADALSTÖBIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Maddama, ketliag, fröken, frú. Katrín Snæhólm Baldursdóttir. 7.10 Gullkorn. 7.20 Lifsspeki. 7.30 Pistill. 7.40 Gullkorn 7.50 Gestapistill dagsins. 8.10 Fróðleiksmoli. 8.30 Willy Breínholst. 8.40 Umferðaráð. 9.00 Omhverfispistill dagsins. 9.03 Gó- rilla. Jakob Bjarrrar Grétarsson og Dovlð Þór Jónsson. 9.05 Tölfræði dagsins. 9.30 Hver er maðurinn? 9.40 Hugíeiðing dagsins. 10.15 Viðmælandi. 11.00 Hljóð dagsins. 11.10 Sláður. 11.55 Ferskeytlan. 12.00 islensk óskalög. 13.00 Yndislegt líf. Páll Óskar Hjálmtýsson. 14.00 Yndislegt slúður. 15.10 Bingó i beinni. 16.00 Skipulagt kaas. Sigmar Guðmundsson. 16.15 Umhverf- ispistill. 16.30 Moður dagsins. 16.45 Mál dagsins. 17.00 Vangaveltur. 17.20 Útvarp Umferðaráðs. 17.45 Skuggahliðar mannlífs- ins. 18.30 Tánlist. 20.00 Gaddavir og óðar stúlkur. Jón Alli Jónasson. 24.00 kynnt tónlist til morguns. Radiusflugur kl. 11.30, 14.30 ag 18. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Ólafur Mór Björnsson. Ljúfir tðnar með morgunkaffinu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Darri Ólason. Þægilegur helgidagur með tónlist. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.05 Hafþér Freyr Sigmundsson. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Olöf Marin Úlfarsdóttir. 19.30 Fréttir. 20.00 Pétur Vaigeirsson. 24.00 Næturvaktin. Fréttir á heila timanum frá ki. 7 - 18 ag kl. 19.30, fréHayfirlit kl. 7.30 ag 8.30, iþriHafréHir kl. 13.00. BYLGJANÍSAFIRDIFM97,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 16.45 Okynnt tónlist að hætli Freymóðs. 17.30 Gunnor Atli Jónsson. ísfirsk dag- skró. 19.19 Fréttir. 20.30 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 1.00 Ágúst Héðins- son. Endurtekinn þóttur. BROSID FM 96,7 8.00 Morgunbrosið. Hafliði Kristjónsson. 10.00 fjórán ótta fimm. Fréttir kl. 10, 12 og 13. 16.00 Jóhannes Högnason. Fréttir kl. 16.30. 18.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Ókynnl tónlist. 20.00 Listosiðir Svanhildar.22.00 Böðvar Jónsson. 1.00 Næturtónlist. FM957 FM95.7 7.00 I bitið. Haraldur Gislason. 9.05 Kelga' Sigrún Harðardáttir. 11.05 Valdis Gunnarsdótlir. 14.05 ivar Guðmundsson. 16.05 Árni Magnússon og Steinar Viktors- son. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.05 Gullsofnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Sig- valdi Kaldalóns. 21.00 Haraldur Glslason. 24.00 Valdis Gunnarsdóttir, endurt. 3.00 ívar Guðmundsson, endurt. 5.00 Árni Magn- ússon, endurt. Fréttir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16, 18. ÍþréHafréHir kl. 11 og 17. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Frélt- ir fró fféttast. Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 7.00 Sélarupprásin. Magnús Þór Ásgeirs- son. 8.00 Umferðaútvarp Umferðoróðs. 8.30 Ausið úr skálum reiðinnar. 9.00 Sumo. Guðjón Bergman. 9.30 Beint sambaad við umferðina i Reykjavík. 10.00 Vörutalning við isskóp Sólarinnor. 11.00 Hódegisverð- □rpotturinn. 12.00 Þór Bæring. 13.33 Satt og logið 13.59 Nýjasto nýtt 14.24 íslandsmeistarakeppni i Olsen Olsen. 15.00 Richard Scobie. 18.00 Breski og bando- riski listinn. Ragnar Blöndal. 22.00 Kiddi kanína. 1.00 Okynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Tónlíst ásamt upplýsingum um veður og færð. 9.30 Barnaþótturinn „Guð svarar." Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Sigga Lund. Létt tónlist og leikir. 13.00 Signý Guðbjartsdóttir. Frásagan kl. 15. 16.00 Lilið og tilveran. Samúel Ingimarsson. 19.00 Craig Mang- elsdorf. 19.05 Ævintýraferð í Odyssey. 20.15 Prédikun B.R. Hitks. 20.45 Ri<- hard Perinchief. 21.30 Fjölskyldu- fræðsla. Dr. Jamcs Dobson. 22.00 Ólafur Haukur Ólafsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir kl. 7.05, 13.30, 23.50. Fréttir kl. 8, 9, 12, 17.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.