Morgunblaðið - 03.06.1993, Side 11

Morgunblaðið - 03.06.1993, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ 1993 dagskrq C 11 FIMMTUPAGUR 10/6 18.50 ►Táknmálsfréttir 19-°° RADIIAFFHI ► Babar Kanad- DnilnllLrni ískur teiknimynda- flokkur um fílakonunginn Babar. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal. (17:26) SJÓIMVARPIÐ 19.30 ►Auðlegð og ástríður (The Power, the Passion) Ástralskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. (118:168) 20.35 20.00 ►Fréttir 20.30 ► Veður ► Syrpan í þættinum er fjallað um íþróttir af ýmsum toga. Umsjón: Ingólfur Hannesson. Stjórn upptöku: Gunn- laugur Þór Pálsson. ÍÞRÓTTIR 21.05 hJCTTID ÞUpp, upp mín sál (77/ rltl IIR Fly Away) Ný syrpa í bandarískum myndaflokki um sak- sóknarann Forrest Bedford og flöl- skyldu hans. Aðalhlutverk: Sam Waterston og Regina Taylor. Þýð- andi: Reynir Harðarson. (13:16) 22.00 ►Stórviðburðir aldarinnar 13. þáttur: 8. nóvember 1960 - Banda- ríkin og Kennedy (Grands jours de si’cle) Franskur heimildamynda- flokkur. í hveijum þætti er athygl- inni beint að einum sögulegum degi. Sagt er frá aðdraganda og eftirmála þess atburðar sem tengist deginum. Þýðandi: Jón 0. Edwald. Þulur: Guð- mundur Ingi Kristjánsson. (13:14) 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok STÖÐ tvö 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 17-30 RADUAFCUI ►'j1 um græna DllnllHLrnl grundu Endurtek- inn þáttur frá síðastliðnum laugar- dagsmorgni. 18.30 ►Getraunadeildin íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar lítur inn á æfingar og spjallað við leikmenn í Getraunadeildinni. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20-15 h/FTTIB ÞLeigubílstjórarnir r ÍLI I lll (Rides) Breskur mynda- flokkur um konurnar á leigubílastöð- inni. (3:6) 21.20 ►Aðeins ein jörð íslenskur mynda- flokkur um umhverfismál. 21.25 ►Getraunadeildin Farið yfir úrslit leikja kvöldins í Getraunadeildinni og sýnt frá helstu leikjum. 21.35 tf l||tf UVUniD ►^ hælum RllRm IRIIIR morðingja (To Catch A Killer) Seinni hluti sann- sögulegrar framhaldsmyndar um kaldrifjaðan fjöldamorðingja og lög- reglumann sem sór þess eið að ná honum, hvað sem það kostaði. (2:2) 23.15 ► Nadine Kynbomban Kim Basinger kom öllum á óvart í þessari mynd er hún sýndi fram á að hún er ágæt- is leikkona. Myndin gerist árið 1954 og Kim Basinger leikur barnshafandi hárgreiðslukonu sem er um það bil að skilja við manninn sinn. Fyrir til- viljun verður hún vitni að morði. Aðalhlutverk: Kim Basinger, Jeff Bridges og Rip Torn. Leikstjóri: Rob- ert Benton. 1987. Maltin gefur ★ ★ ★ Lokasýning. Bönnuð börn- um. 0.35 ►Dauður eða lifandi (Dead or Alive) Það er enginn annar en Kris Kristofferson sem fer með hlutverk mannaveiðarans og sporrekjandans Nobel Adams en hann eltist hér við illræmdan bófahóp en leiðtogi hans er trúarofstækismaður sem velgt hefur lögreglustjóranum verulega undir uggum. Áðalhlutverk: Kris Kristofferson, Scott Wilson, Mark Moses David Huddleston. Leikstjóri: John Guillermin. 1989. Maltin gefur miðlungseinkunn. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 2.15 ►Dagskrárlok Nýr lífsstíll - Umsjónarmenn þáttarins eru María Rún Hafliðadóttir fegurðardrottning Islands 1992 og Sigurður B. Stefánsson sem á sæti í framkvæmdarnefnd Stórstúku Islands. IMýr þáttur fyrir unglinga á FM FM 957 KL. 22.00 Nýr ungiinga- þáttur hóf göngu á dagskrá útvarps- stöðvarinnar FM 957 fimmtudaginn 3. júní síðastliðinn. Umsjónarmenn hano eru María Rún Hafliðadóttir fegurðardrottning íslands 1992 og Siguður B. Stefánsson sem á sæti í framkvæmdarnefnd Stórstúku ís- lands._ Nafn þáttarins er Nýr lífs- stíll. I honum verður fylgst með margvíslegri æskulýðsstarfssemi ýmissa félagssamtaka s.s. bindindis- hreyfingarinnar, Ungmennafélagi íslands o. fl. Þátturinn verður í loft- inu annað hvert fimmtudagskvöld kl 22.00 til 24.00, og á sunnudags- kvöldum frá kl. 19.00 til 21.00. í báðum tilfellum er næsti dagskrá liður Vinsældarlisti íslands. Litid inn á æfingar hjá liðunum í 1. deild Tveir þættir um stöð 2 kl. 18.30 og 21.25 I I . íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar ISienSKd mun fylgjast með hveiju fótmáli leik- knattspyrnu á manna Getraunadeildarinnar inni á StÖð 2 völlunum í sumar og á hveijum fimmtudegi verða á dagskrá Stöðvar 2 tveir þættir sem eru helgaðir ís- lensku knattspyrnunni. Hitað verður upp fyrir leiki klukkan 18.30 í hálf- tíma löngum þætti þar sem spáð verður í leikina framundan, spjallað við leikmenn og þjálfara og litið inn á æfingar hjá liðunum í fyrstu deild- inni. Stuttu eftir að úrslit eru kunn, eða klukkan 21.25, eru íþróttafrétta- mennirnir komnir í hús með glænýj- ar fréttir af viðureignum kvöldsins og myndir frá þeim leikjum sem telj- ast mest spennandi hveiju sinni. Þegar líður á keppnina og spennan eykst verða beinar útsendingar frá leikjum liðanna í toppbaráttunni og í slagnum á botninum. í Nýjum lífsstíl verður fylgst með æskulýðs- starfssemi YMSAB SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 The Freshman T,Æ 1990, Matthew Brod- erick, Marlon Brando 11.00 Blue W,F 1968, Terence Stamp, Joanne Pettet, Karl Malden, Ricardo Montalban, Joe DeSantis 13.00 On a Clear Day You Can See Forever M 1970, Barbra Streisand, Yves Montand, Jack Nichol- son 15.15 Joe Panther B,Æ 1976, Ricardo Montalban, Brian Keith, Ray Tracey, Alan Feinstein 17.10 The Freshman T,Æ 1990, Matthew Brod- erick, Marlon Brando 19.00 Victim of Love E,T 1991, JoBeth Williams, Pierce Brosnan, Virginia Madsen 21.00 Wisdom Æ 1987 22.50 Steele Justicé Æ 1987, Martin Kove 24.30 Framed T 1990, Jeff Goldblum, Krist- in Scott Thomas 1.55 Graffiti Bridge M 1990, Prince 3.30 In Gold We Trust Æ 1990 SKY ONE 5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 7.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 7.55 Teiknimyndir 8.30 The Pyramid Game 9.00 Card Sharks 9.25 Dynamo Duck 9.30 Concentration 10.00 The Bold and the Beautiful 10.30 Falcon Crest 11.30 E Street 12.00 Another World 12.45 Santa Barbara 13.15 Sally Jessy Raphael 14.15 Diffrent Strokes 14.45 Bamaefni (The DJ Kat Show) 16.00 Star Trek: The Next Generation 17.00 Games World 17.30 E Street 18.00 Rescue 18.30 Full House 19.00 Eddie Dodd 20.00 Chances 21.00 Star Trek: The Next Generation 22.00 The Streets of San Francisco 23.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Þolfimi 7.00 Golf Magazine 8.00 Knattspyma: Undankeppni heims- meistaramótsins 1994. Sýnt verður frá leikjum gærdagsins, en þá áttust við iið Wales og Færeyja og lið Holiands og Noregs 9.00 Körfuknattleikur: Bandaríska NBA keppnin, fyrsti leik- urinn í úrslitunum 11.00 Tennis: ATP mótið í Rosmalen í Hollandi, bein út- sending 15.00 Fijálsar íþróttin Grand Prix mótið í Róm 17.00 Hjólreiðar: Grundig heimsbikarmótið í keppni á fjallahjólum 17.30 Eurosport fréttir 18.00 Körfuboiti: Bandaríska NBA karfan 20.00 Knattspyma: Evrópu- bikarkeppnin, uppriíjun 22.00 Is- hokkí: Ámeríska NHL keppnin um Stanley bikarinn 23.00 Eurosport fréttir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dulræn E = erótík P = dramatík G = gamanmynd H = hrollvekja L = saka- málamynd M = söngvamynd 0 = ofbeld- ismynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. Utvarp RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþéttur Rásor l. 7.30 Fréttoyfirlit. Veðurfregnir. 7.45 Doglegt mál. Olafur Oddsson 8.00 Fréttir. 8.20 Kæra Útvarp... btéf að norðarr 8.30 Fréttayfirlit. Fréttir á ensku. 8.40 Úr menningarlífinu. Halldór Björn Runólfsson fjallar um myndlist. 9.00 Fréttír. 9.03 Laufskálinn. 9.45 Segðu mér sögu, „Jáel og Július" eftir Margréti Jónsdóttur. Sigurður Skúla- son les (6) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið i nærmynd. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttoyfirlit á hódegi. 12.01 Daglegt mál. Ólofur Oddsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dónarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hódegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Loukur ættarinnar", eftir Gunnar Stao- lesen. 4. þáttur. 13.20 Stefnumát. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagon, „Sumarið með Mon- iku", eftir Per Anders Fogelström. Sigur- þór A. Heimisson les þýðingu Álfheiðor Kjartansdóttur (7) 14.30 Sumarspjall. Umsjón: Ragnhildur Vígfúsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Söngvoseiður. Fjallað um Jón Laxdal, tónlist hans og æviferil. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir fró fréttastofu barnanna. 17.00 Fréttir. 17.03 Á óperusviðinu. Kynning ó óper- unni La Gioconda eftir Ámilcare Ponchi- elli. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Ólafs saga helga. Olga Guðrún Árnadóttir les (32). 18.30 Borðstofutónar. 18.48 Dánarftegnir. Áuglýsingor. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 20.00 Tónlistarkvöld Rikisútvarpsins Verk eftir þrjó samtlðormenn Brahms. Holberg svitan eftir Edvord Grieg. Kvöldlokka í e-moll eftir Edward Elgar. Kvöldlokka í E-dúr eftir Antonín Dvorak. 21.05 Fró tónleikum Sinfóniuhljómsveitar íslands i Háskólabiói 3. júni sl. (seinni hluti). Sinfónía nr. 1 eftir Johannes Brahms. 22.00 Fréttir. 22.07 Sónata fyrir flautu og pianó eftir André Jolivet. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Draugaskrif. 1. þóttur af ó um bðkmenntir. Umsjón: Hrafn Jökulsson og Kolbrún Bergþórsdóttir. 23.10 Fimmtudagsumræðan. Er menntun vannýtt auðlind? 24.00 Fréttir. 0.10 Á óperusviðinu. 1.00 Næturútvarp á somtengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristin Ólafsdóttir og Kristjón Þorvaldsson. Hildur Helga Sigurð- ardóttir segir fréttir frá Lundúnum. Veður- fregnir kl. 7.30. Pistill llluga Jökulssonor. 9.03 í lousu lofti. Klemens Arnarsson og Sigurður Ragnorsson. Iþróttofréttir kl. 10.30. Veðurspá kl. 10.45. 12.45 Hvitir máfar. Gestur Einor Jónosson. 14.03 Snarralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dagskró: Dægur- málaútvarp og fréttir. Bíópistill Ólafs H. Torfasonar. Böðvar Guðmundsson talar frá Kaupmannohöfn. Heimilið og kerfið, pistill Sigríðar Pétursdóttur. Veðurspó kl. 16.30. Hér og nú. Fréttaþáttur um innlend málefni i umsjón Fréttastofu. 18.03 Þjóðarsólin. Sigurður G. Tómasson og leifur Houksson sitjo við simann. 19.30 Ekkifréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar fró því fýrr um daginn. 19.32 Rokksaga 9. áratug- arins. Gestur Guðmundsson. 20.30 Tengja. Kristjón Sigurjónsson leikur heimstónlist. 22.10 Allt i góðu. Gyða Dröfn Tryggvadótt- ir og Margrét Blöndal. Veðurspó kl. 22.30. 0.10 i hóttinn. Margrét Blöndal leikur kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rósum til morguns. Frétlir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmólaútvarpi fimmtu- dagsins. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blön- dal. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veður- fregnir. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norð- urland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrin Snæhólm Baldursdóttir. 7.10 Gullkotn. 7.20 Lifsspeki. 7.30 Pistill. 7.40 Gullkorn 7.50 Gestopistill dagsins. 8.10 Fróðleiksmoli. 8.30 Willy Breinholst. 8.40 Umferðoráð. 9.00 Umhverfispistill dagsins. 9.03 Gó- rilla. Jakob Bjarnor Grétarsson og Davíð Þór Jónsson. 9.05 Tölfræði dagsins. 9.30 Hver er maðurinn? 9.40 Hugleiðing dagsins. 10.15 Viðmælandi. 11.00 Hljóð dagsins. 11.10 Slúður. 11.55 Ferskeytlan. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Yndislegt líf. Póll Óskor Hjólmtýsson. 14.00 Yndislegl slúður. 15.10 Bingó i beinni. 16.00 Skipulagt kaos. Sigmar Guðmundsson. 16.15 Umhverf- ispistill. 16.30 Maður dagsins. 16.45 Mól dagsins. 17.00 Vangaveltur. 17.20 Útvarp Umferðaróðs. 17.45 Skuggahliðar mannlifs- ins. 18.30 Tónlist. 20.00 Gaddavir ag góðar stúlkur. Jón Atli Jónasson. 24.00 Okynnt tónlist til morguns. Radiusllugur kl. 11.30, 14.30 og 18. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þargeirikur. Þorgeir Ástvoldsson ag Eirikur Hjólmarsson. 9.05 íslands eina von. Eria Friðgeirsdóttir. 13.10 Anna Björk Birg- isdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Sigutsléinn Mósson og Bjarní Dagur Jónsson. 18.05 Gullmolar. 20.00 íslenski lisfinn. 40 vin- sælustu lögin. Kynnir: Jón Axel Ólafsson, dagskrórgerð: Ágúst Héðinsson, framleið- andi: Þorsteinn Ásgeirsson. 23.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturvaklin. Fréttir ó heila timanum frá kl. 7 — 18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRÐI FM97,9 6.30 Sjó dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 16.45 Ökynnt tónlist að hætti Freyméðs. 17.30 Gunnar Atli Jónsson. ísfirsk dag- skró. 19.19 Fréttir. 20.30 Sjá dagskró Bylgjunnar FM 98,9. 1.00 Ágúst Héðins- son. Endurtekinn þóttur. BROSIÐ FM 96,7 8.00 Morgunbrosið. Hofliðí Kristjánsson. 10.00 fjórtón ótta fimm. Kristján Jóhanns- son, Rúnar Róbertsson og Þórir Telló. Fréttir kl. 10, 12 og 13. 16.00 Lóra Yngvadótt- ir. Kántrýtónlist. Fréttir kl. 16.30. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Fundarfært hjá Ragn- ari Erni Péturssyni. 22.00 Sigurþór Þórar- insson. 1.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 i bitið. Haraldur Gislason. 9.05 Helga Sigrún Horðardóttir. 11.05 Valdis Gunnorsdóttir. 14.05 ívar Guðmundsson. 16.05 i takt við tímann. Ámi Magnússon og Steinar Viktorsson. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.00 Gullsafnið. Ragnar Bjarna- son. 19.00 Vinsældalisti íslands. Ragnar Mór Vilhjólmsson. 22.00 Sigvaldi Kaldal- óns. 24.00 Valdís Gunnarsdóttit, endurt. 3.00 ívar Guðmundsson, endurt. 6.00 Rognar Bjarnason, endurt. Fréttir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16, 18. Íþrittafréttir kl. 11 og 17. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Ftétt- ir fró Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 7.00 Sólorupprásin. Magnús Þór Ásgeirs- san. 8.30 Umferðorútvarp. 8.30 Spurning dagsins. 9.00 Sumo. Guðjón Bergman. 10.00 Brotið ó beinni. 11.00 Hádegis- verðarpotturinn. 12.00 Þór Bæring. 13.33 Satt ag logið. 13.59 Nýjasta nýtt. 14.24 Tilgangur llfsins. 15.00 Richard Scobie. 16.00 Kynlifsklukkutiminn. 18.00 Ragnar Blöndal. 19.00 Tónleikalif helgarinnor. 20.00 Pepsíhálftfminn. Umfjöllun um hljómsveitir, tónleikaferðir og hvað er ó döfinni.21.00 Vörn gegn vimu. Systa og vinir. Viðmælendur segja frá reynslu sinni af vimuefnaneyslu. 23.00 Hans Steinor Bjarnason. 1.00 Ókynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvatp Stjörnunnar. Tónlist ósomt fréttum af færð og veðri. 9.30 Barnaþótturinn Guð svarar. Sæunn Þórisdótt- ir. 10.00 Tónlist og leikir. Sigga Lund. 13.00 Signý Guðbjartsdóttir. Frósagan kl. 15. 16.00 Lífið og tilveran. Samúel Ingi- marsson. 19.00 Islenskir tónar. 20.00 Bryndís Rut Stefánsdóttir. 22.00 Kvöldrabb. Sigþór Guðmundsson. 24.00 Dagskrórlok. Bænastund kl. 7.15, 13.30,23.50. Fréttir kl. 8, 9, 12 og 17. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 F.B. 16.00 M.H. 18.00 M S 20.00 Kvennaskólinn 22.00-1.00 F.Á. i grófum dráttum. Umsjón: Jónas Þór.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.