Alþýðublaðið - 28.04.1933, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið
OeVIA út al Alpý«n!UkbB»
Föstudaginn 28. apríl 1933. — 103. tbl.
GansI&HRfó]
Flóttinn frá
I hegninsarhnsinu.
Afarspennandi og efnis-
góð talmynd i 8 páttum.
Aðalhlutverkin leika:
Sylvia Sldney.
Gene Raymond.
K. R.
Aðalfnndnr
vikur verðar haldinn i
hvðlð kl 8 7a l K. R-
húsinn (appi) Meðal
annars iagabreytingar.
STJÓRNIN.
Sumarkápur og kjóla kaupið
pér bezt og ódýrast í
Útbúi
Fatabúðarinnar.
Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum að elsku drengurinn
okkar, Kristinn Magnús Bjarnason, andaðist að morgni pess 28. p. m.
Jarðarförin verður ákveðin síðar.
Dýrfinna Oddfreðsdóttir. Bjarni Guðmundsson.
Vitastig 10.
V. K. F. Fr&msóka
Fe\rmi ngargja fir:
Handa drengjum: Falleg seðla-
veski úr egta sk nni með vasa-
bók, nýjung, að eins kr. 5,50.
Seðlaveski úr finu skinni frá
kr. 2,50. Samstætt seðlaveski
og budda frá kr. 10 00. settið.
Buddur úr góðu skinni frá kr,
2,00. Ferðaáhöld í egta skinn-
hylki frá kr. 16,00. Skjalamöpp
ur frá kr. 6,50. Skjala- skóla-
og handtöskur frá kr. 1,85. o. fl.
og fl.
Blýantar og lindarpennar.
Fallegar nýjungar frá kr, 2,50.
pr. stk. Samstæður lindarpenni
og blýantur frá kr. 6,50. Vasa-
bækur úr egta skinni með
lindarpenna og blýanti, o. m. fl.
Handa stúlkum : Fallegar leður-
buddur í nýtísku litum frá kr.
1,50 Nafnspjaldamöppur frá kr.
2,50. Samkvæmistöskur, nýtísku
veski og töskur úr góðu leðri
og leðurlíking frá kr. 5,25.
ferðaáhöld, nótnamöppur úr
fínu skinni, fl. og fl. kærkomið
til tækifærisgjafa.
Nýjung.
Taska með lindarpenna (14 kt
gullpenni), blýant, stálspegli
og fleiri hólfum.
LEÐURVOFtUDEILDIN.
BI)Aðfanahús Rejikjavfkur.
Bankastræti 7, simi 3656.
Bljððfærahús; Austoibæjar,
Laugavegi 38, sími 3015.
heldur fund laugaidaginn 29. p. m. kl. 8V2 í Kauppings-
salnum.
Fundarefni: Féiagsmál.
Tekin ákvörðun um hvort leggja skuii niður vinnu 1, mai.
Margar inntökubeiðnir. Tekið á móti árstillögum og
margt fleira.
Áríðandi að félagskonur mæti vel, sérstaklega pær sem
vinna á fiskstöðvunum. Stjórnin.
Fyrsti maí.
Verfeamannafélaoið Dagsbrúa
hefir sampykt að hafa almennan frídag 1. mai
og vinna pví verkamenn hvergi pann dag allan.
F. h. verkamannafélagsins Dagsbrún.
Stjórnin.
Verð ð smjðrliki i ttsöln:
Rjómabússmjörliki
Svanashjörliki
Ljómasmjörliki
Blái borðinn
50 kg. kassar 1,50 pr kg.
25 kg. kassar 1,55 pr. kg.
12 V2 kg. kassar 1,60 pr. kg.
í smásölu (all að 127a kg.) 1,70 pr. kg,
Þeir, sem selja smjörlíki með öðru verði geta ekki feng-
ið það afgreitt frá verksmiðjunum,
Smjörlíkisverksmiðjnrnar í Reykjavík.
Feimingarfötin ernkomin
Jakkaföt með tvihneptu vesti og
vel viðum buxum. Matrósafötin
heimasaumuðu, góðu og ódýru,
eru altaf fyirliggjandi.
Fatabúðin, Hafnaistiæti 16
°g
Útbúið, Skólavörðustig 21.
Nft& Bfié
sýnir í kvöld kvikmyndina
sem nú er mest ummrædd
i heiminum.
Elðspýtna-
konnnonrlnn.
Amerísk tal- og hljóm-
kvikmynd í 10 páttum.
Aðalhiutverkin ieika:
Warren William og
Lili Damita.
Kvikmyndin sýnir eftir
beztu heimildum helstu
pætti úr lífi sænska
auðkýfingsins, Ivar
Kreiigers.
Börn innan 16 ára fá
ekki aðgang.
I
Spegilllnn
kenmr fit ð morgnn.
„Gullfoss“
fer annað kvö d kl 8 um
Vestmannaeyjar, kemur við
í Peterhead (Skotlandi)
vegna farpega, og til Kaup-
mannahafnar.
Við höfum fengi aftur rauða
Matrósafrakkana.
Fatabúðin- útbú.
I gær tókum við upp vorbirgðir
okkar af
karlmannafðtnm
misl. og bláum, einhneptum og
tvíhneptum. Mjög fjölbreytt úrval
og ótrúlega lágt verð (Frá 35 kr.)
Fatabúðin, Hafnaistræti.
Útbúið, Skólavörðustig.
I
Vikuritlð er bezta og ódýroata
skáldsðgusafnið á laudi hér.
ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN,
Hrorfisgötu 8, síml 4005,
t»kur «6 Bér alls Inu
tæktíærisprentun, sre
sem erfiljóð, aðgðngu-
miða, kvittanlr, relkn-
tsga, bréf o. s. frv„ og
afgreiðir rinnuna fljótt
og við réttu verði. —