Alþýðublaðið - 28.04.1933, Page 4

Alþýðublaðið - 28.04.1933, Page 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ til ösku á tveimur klukkustund- um. Eldsins varð fyrst vart um ! kl. 11, og kom þá margt fólk á vettvang. Þrátt fýrir miklar til- raunir tókst þó ekki að bjarga húsinu, en húsið Baldurshaga, er stendur þar mjög nálægt, tókst að verja, enda er undir þvi stein- steypuveggur þeim megin, er að eldinum vissi. Ekki þorðu menn þó öðm en að flytja húsgögn úr Baldurshaga og eins úr húsinu Svalborg, er stendur 8 metra frá Baldurshaga. Um kl. 1 var húsið albrunnið, en til öryggis voru þó nokkrir menn látnir vaka það sem eftir var nætur. Húsið var 19x8,5 m. að stærð og með geymslu- lofti. Áfast húsinu var fiskþurk- unaiihús 7,7x3,5 m. að stærð, og allhá'tt, og brann það einnig. Inn- angengt var milli húsanna. Hár neykháfur var á fiskþurkunarhús- inu og hrundi hann niður á þakið á Baldurshaga. Járnhúsið var nú elzta húisilð í kauptúninu, bygt um 1885, en stækkað litlu eftir alda- mótin. Allmikið tjón varð aó bmna þessum. Niðri í húsinu brann nokkuð af fiski, er átti að pakka daginn eftir. Uppi á loft- inu brarnn mikið af fiskumbúðum, öll segl, tóverk og blokkir af skipunum Geysi og Njáli, setn- ingsáhöld, síildarnætur, allair bæk- ur Lestrarfélagsins o. fl. Alrnent er talið, að eldurinn muni hafa komið upp í bókaklefanum, en Iekki í fiskþurkunarhúsinu, og aö kviknað hafi í út frá rafleiösiu. en ekki af því að verkafólkið hafi kastað eldspýtu. Enda má ganga út frá því; að reykingar séu bann- aðar í fiskhúsunum og öðrum geymsluhúsum verz 1 unarinnai'. /. N. SJóslysiii og slysavarnirnaK9. Hin stórfeldu sjóslys vekja eigi eiinungis . beiskan söknuð og ó- bætainlega sorg hjá ættingjum og aðstandendum þeirra manna, er hníga í hafsins djúp, heldur e. og slí'kt tjón og tap svo átakan- legt fyrir voxa fámennu þjóð, að í hvert sinn, er slysin ber að höndum, skerpist áhugi allra hugsandi manna fyrár þvi, hvers kyns ráðum beita eigi til þess að forð-ast slysin, eða draga svo sem fnekast er unt úr yfirvofandi slysahættu. Slysavamafélag Islands hefir á stuttum tíma un-nið ómetanlegt gagn. Það hefir útvegað nauð- tynleg björguin-artæki og kom-iö á fót björgunarstöövum, sem bjarg- -að hafa mörgum mannslifuin inn- lendra .manna og útlendra frá sjó- dru-kknun. En auk þess hefir Slysavar-nafélagið in-eð ráði og dáð stuðlað að því, að skipum, sem eru í hættu stödd úti á rúmsjó, kæmi hjálp í tæka tíð. ,Og þeirr-ar hjálpar* hafa mörg iskij), smá og stór, orðíð aðnjót- andi. - Hið nauðsynlega og miannúðlega starf, sem Slysa- vamafélag íslands hefir hrundið fram, þyrfti að njóta almennrar samhygðar og stuðnings allra landsman-na. Og ég leyfi mér að segja, að betur væri að sumar á- litlegar fjárhæðir, sem alþingi hefir veitt til misjafnlega heppi- legra athafna og komið í lög á u-ndanförnum árum, hefðu verið lagðar tii slysavar-na, bæði ti-I björgu-nartækja og til hjálpar- skipa, þar sem þeirra er mest þörf, vegna fiskiveiða á smáskip- um. Og það rnega allir vita, að íramtíðin mun eigi telja það vítalaust í sögu alþingis og ríkis- stjómar, að þau — að nafninu til - ráðandi öfl í þjóðlífinu, sku-li eigi hafa beitt sér fyrir öll- um hugsanlegum ráðum til þess að vernda líf sjómannastétfarinn- ar, þeirrar stéttar, er lífstilvera þjóðar voriiar stendur og fellur með —• að segja má. Þungir og þvingandi skattcir er,u lagðir á sjáv-arútveginn, og þaðan fær ríkissjóður hiutfalls- lega mest af tekjum síinum. — En hvernig er svo ríkistekjumum var- ið? Mikið af þeim gengur til þess að launa embættismannafarg-an rikisins. Það er auðvelt að sýna þ-að rneð rökum, að sumir emb- ættismenn vorir eru gersamlega þarfir. Það er að segja: Stöður þeirra eTu þýðingarlausar. Og hins vegar eru margir af þeím embættismönnum, sern lítilshátt- ar þýðingu hafa, alt of hátt laun- aðir. Það er gamla sagan, að embættismaðurinn hafi margfall meira kaup en t. d. iðnaðarinað- urinm og verkamaðurinn. Ég hverf svo aftur að aðal- efninu: sli/mvörniimmi. Það er öllu-m ljóst, að sjóslys eiga upp- tök sijn í margvíslegum orsökum, sv.o sem vélahi un skipa út'. í r' m- sjá, ofviðri, stórsjóum, árekstr- um o. fl. Við stþrslysum, er þan-nig bera að höndum á hafi úti, er venjulega sú eina hjálpar- von, að loftskeytasamband megi n-ást við önnur skip, er komið geti til hjálpar. — Nokku-ð öðru máli er að gegna um þau skip — sérstaklegíi stærri skip, er stranda á skerjagörðum skamt frá landi. Þar er björgunartækja (í landi) mest þörf, til þess að bjarga líft skipverja. Þetta hefir sannast hér á- un-danförnum árum, þar sem hver togarinn eftir annan hefir farist upp viö strendur landsins, en mannbjörg tekist að nokkru leyti. - En nú vil ég spyrja: Væri eigi au-ðið, að finn-a einhver ráð, er geróu útbún.að skipamm svo sem togaranna ok-kar — þannig, að dregið væri nokkuð úr hættunni á að menn tæki i'it af þilfari, þegar skip er komiið á grunn og liggur undir brotsjóum? Nl. Reykjavík, á fösfudagin-n lan-ga 1933. Pótrr Púlsson. Umdagiisn og vegisiD. V. K. F. Framsóku heldur fund kl. 8Va annað kvöld í Kaiupþingssalnum. Rætt verður um 1 .maí. Að gefn-ui tilefni er sérstaklega áríðandi fyrir stúlkur af fiskistöðvum að sækja fund- inn. Tryggvi ÞÓThallsson birii í gær á alþingi einn lið- inn úr samkomulagi sinu við Ólaf Thons. Hann kvað það eitt af þvi ,sem mjög stæði i vegi fyrir lifsafkomu bændanna, að gengið væri ekki lækkað. Eins og ku-nn- ugt er, hefir gengislækkunin verið ein af þeim tau-gum, sem tengt hefir sam-an Tryggva og Óiaf Thors, og skamt er þess a-ð minnast, er þessir tveir m-enn mættu samian á bændafundinum um daginn og töluðu fyrir gengis- lækkun ,-en. bændurnir vildu ekk/ sinna því og afgreiddu m-álið frá -sér með rökstuddri dagskrá. — Muinu þessir tveir menn -og þurfa að tala mikið, makka nrkið og •skriía mikið, áður en þeim tekst að írem a gengis’ækkun og hækka par með alt vönuverð. ** Fiðluhljómleikar Lilli Poulsen og Ei'niars Sigfús- (sonafii í !giæ/r í Gamla Bíó voru all- vel sóttir og vöktu feikna fögnuð m-eðal áheyrenda. Fyrírspurn. Getnr ekki ríkisstjórnin látið nors-ka kláfinn „Dusken“, sem nú innir af hendi strandflutninga hér við land, fiytja vörur þær, sem Esja ekki anniar að flytja. Þar sem hún virðist ekki hafa ráð á að hreyfa sin eigin skip. Það væri í samræmi við annan ])ó-knanleg- an velvilja til Norðmanna. Sjómuþ'ir. Einar Krisljánsson heldur söngskemtun í Gamla Bíö í kvöld kl. 71,4 stu-ndvíslega. Esja * 'fóir í jgærkveldi vestur og norð- ur .fullfermd vörum og fjölda farþega. Varð skipið að neita tugton tonna af flutningi. K. R. aðalfundur verður haldinn í kvöld kl. 8V2 í K.-R.-húsinu (uppi). Hvað er að frétta? . NÆTURLÆKNIR er í nótt Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, sími 2234. ÚTVARPIÐ í dag: Kl. 16: Veð- lurfregnir. Kl. 19,05: Þingfréttir. Kl. 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,40: Tilkynningar. Tónleikar. Lesin dagskrá næstu viku. Kl. 20: Frétt- ir. Kl. 20,30: Otvarp frá Akureyri. LÍNUVEIÐARARNIR Ármann og Rifsnes komu af veiðum í gæri G.s. fsland fer mánudaginn 1. maí kl. 8 slðdegís. Vér viljnm vekja attaygli á pví, að ailar vðrnr, bæði til Vestmannaeyja og dtlanda verða að boma á afgreiðsln á morgnn (iangardag) og veiðnr beim skipað út á sunnu- dag, frvi að á mánudag 1. mai verðnr ekbert nnnið. Farfregar sæki farseðla á morgnn og fyrir hádegi á mánudag. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Tryggvagðtn. Simi 3025. Boltar, Skrúfur og Rær. Vald. Poulsen. Kkpparstfg 29. Síml 3024. Dfvanar, dýnur, vandað efnl. vSndnA vlnna, lágt verO. Vatnsstfg 3. Húsgagnaverzl*. nn Reyk|avfknp. MILLIFERÐASKIPIN. Esja fór í hrinigfedð í gærkveldi og Brúar- foss fór til útlanda. VEÐRIÐ. Lægðin er nú við vesturströud Skotlands, en há- ])rýstisvæö-.i hefi-r breiðst suðaust- -u-r yfir tsland. Veðurútlit: Norð- aiustankaldi í 'dag, en hægviðri í nótt. Víðast bjartviðri. TOGARARNIR. Af veiðum Ikomiu í (gærkveldi Kári Sölmund- arson og Karisefni, báðir með 50 tn. Á veiðar fóru í giærkveldi Sindri, Hanines ráðherra, Brtagi og Hafstein. I nótt komu af veiðum Geir, Gulltoppur og Otur. Af veiðum komu í morigun Hilmir, ólafnr og Þórólfur. V. K. F. Framsókn. Fjármála- ritari félagsins, frú Sigríður Ói- afsdóttir, Bergþórugötu 6 B, tekur á móti árstiliögum á miðvikudög- um og föstudögum kl. 7—8 síðd. báða daga. Konur, sem æskja upplýsinga um félagsmál, geta snúið sér til frú Sigríðar. Ritnefnd um s-tjörnmál: Einar Magnússon, formæöur, Héðimi Valdimarsson, Stefán Jöhann Stefánsson. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Óiafur Friðriksson. AI ]) ý ð'Uj) ron tsmi ö j an.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.