Morgunblaðið - 04.08.1993, Page 6

Morgunblaðið - 04.08.1993, Page 6
6 C MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MÍÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1993 á fullu að hugsa um fótboltann. En þegar menn hafa gaman af þessu og gengur vel er þetta gott. Menn þéna góðan pening, sem er mikilvægt. En þetta er ekki alltaf dans á rósum; mönnum líður oft ekkert mjög vel þegar illa gengur og það er mikil pressa á mönnum í þessu úti — pressan á mönnnum hér heima er engin miðað við það.“ Frægð Ásgeir var spurður að því hvort erfítt væri að vera frægur. „Ekki á íslandi, nei, nei. íslend- ingar eru ekki stjörnudýrkendur, héma verður maður helst var við strákana litlu sem fínnst voðalega spennandi að fá áritanir eða eitt- hvað slíkt. Ég passaði mig á að vera aldrei neitt inni í þessum ljóma þegar ég var úti; sleppti því að vera of mikið í sviðsljósinu, í sjón- varpinu, viðtölum og alls konar uppákomum út um allt. Menn mark- aðssetja sjálfa sig; þegar gengur vel í fótboltanum gera menn þetta mikið, það eru miklar tekjur af auglýsingum, meiri en af fótboltan- um sjálfum, en ég sleppti þessu að mestu leyti. Mitt mottó var alltaf að fótboltinn væri aðalatriðið; ef þú þénar vel skiptir ekki máli hvort þú átt 10 milljónir eða 20, ef 10 eru þér nóg.“ Menn velta því ef til vill fyrir sér hvers vegna þú sért eiginlega að þessu; að koma heim og þjálfa. Þú eigir nóga peninga eftir vel heppn- aðan feril sem leikmaður og hvers vegna þú hafír það ekki huggulegt einhvers staðar í stað þess að standa í þessu... „Ég ætlaði í raun ekki að koma aftur. En þegar maður hefur verið svona lengi úti, nærri 20 ár og aldr- ei verið nema þijár til fjórar vikur í senn á íslandi þá langaði mig að kynnast þjóðfélaginu aftur; komast inn í það á ný og skila einhvetju af mér, sem gæti orðið til góðs. Og eftir að að hafa rætt málin fram og til baka samþykkti fjölskyldan þessa ákvörðun, að koma í sex mánuði." Þjóðfélagið Hefurðu trú á að þú eigir eftir að flytjast alkominn heim? „Nei, ég býst ekki við því á næstu árum. Planið er að minnsta kosti ekki þannig, þó maður geti aldrei sagt alveg til um hvað gerist. Þetta hefur verið mjög góður tími; hér er frábært að vera yfír sumartím- ann — þegar veðrið er gott er hvergi betra að vera en hér. En ég held að það yrði mjög erfitt að aðlaga sig lífínu á íslandi aftur. Gangur mála í þjóðfélaginu er í vondri stöðu. Það vantar aga; vantar stöð- ugleika í þjóðfélagið." Þú ert auðvitað vanur aganum og stöðugleikanum í Þýskalandi. Finnst þér erfítt að koma aftur inn í íslenska þjóðfélagið eftir svona langa íjarveru? „Já, það er mjög erfítt. Það er svolítið mikið kæruleysi ríkjandi í þjóðfélaginu; menn lofa upp í erm- amar á sér einhverju sem aldrei verður staðið við.“ Verðurðu mikið var við þetta? „Já, maður finnur það. Það er talað mjög mikið, en lítið gert.“ Við hvað ferðu að vinna þegar þú kemur aftur út? „Ég fer sennilega að vinna sjálf- stætt,“ segir Ásgeir, og fer ekki nánar út í það. „Það er búið að bjóða mér að halda áfram hjá félag- inu [VfB Stuttgart] en ég býst ekki við að taka því. Ég verð þó líklega að vinna eitthvað fyrir félagið, en ekki fastráðinn." Heldurðu að þú eigir eftir að þjálfa hér heima, eftir að tveggja ára samningi við Fram lýkur? „Það er allt óljóst og verður bara að koma í ljós.“ Hefurðu metnað til að taka við þjálfun íslenska landsliðsins? „Hver veit? Auðvitað ætti það að vera takmark allra þjálfara að taka við landsliði, og það gæti ver- ið gaman að takast á við það verk- efni. En hver veit — þetta stendur allt í stjörnunum..." URSUT KNATTSPYRNA 1.DEILD KARLA Fj. leikja u J T Mörk Stig ÍA 10 9 0 1 33: 9 27 FRAM 10 6 0 4 28: 17 18 FH 10 5 3 2 18: 15 18 KR 10 5 1 4 21: 15 16 ÍBK 10 4 2 4 14: 20 14 VALUR 10 4 1 5 14: 12 13 ÞÓR 10 3 3 4 9: 11 12 ÍBV 10 3 3 4 16: 20 12 FYLKIR 10 3 1 6 11: 21 10 VÍKINGUR 10 0 2 8 8: 32 2 2. DEILD KARLA Fj. leikja u J r Mörk Stig UBK 11 7 2 2 20: 6 23 STJARNAN 11 7 2 2 21: 11 23 LEIFTUR 10 5 2 3 19: 16 17 ÞRÓTTURR. 11 4 3 4 17: 17 15 GRINDAVÍK 11 4 3 4 12: 13 15 ÍR 11 4 1 6 16: 17 13 KA 11 4 1 6 14: 19 13 TINDASTÓLL 11 3 3 5 18: 23 12 ÞRÓTTURN. 11 3 2 6 13: 24 11 Bí 10 2 3 5 13: 17 9 1. DEILD KVENNA Fj. leikja U J T Mörk Stig KR 7 5 2 0 19: 8 17 UBK 8 4 2 2 18: 13 14 VALUR 8 4 1 3 15: 10 13 STJARNAN 8 2 3 3 21: 19 9 ÞRÓTTUR 8 2 2 4 11: 21 8 ÍBA 8 2 1 5 10: 16 7 ÍA 7 1 3 3 9: 16 6 3. DEILD KARLA Fj. leikja U J T Mörk Stig SELFOSS 11 8 1 2 20: 12 25 HK 11 7 2 2 30:13 23 VÖLSUNGUR11 6 3 2 22: 16 21 DALVÍK 11 6 1 4 16: 14 19 VÍÐIR 11 4 4 3 14: 11 16 HAUKAR 11 5 1 5 17: 17 16 GRÓTTA 11 3 2 6 17: 20 11 REYNIRS. 11 3 1 7 21: 28 10 SKALLAGR. 11 2 2 7 19: 30 8 MAGNI 11 1 3 7 8: 23 6 4. DEILD KARLA A-riðill: Víkingur - Fjölnir..............2:2 Hjörtur Ragnarsson 2 - Léttir - Afturelding............2:6 - Sumarliði Ámason 2, Björgvin Friðriksson 2, Stefán Viðarsson Árvakur - Hamar.................4:1 Davíð Sigurðsson 3, Hiynur Rafnsson - HB-Snæfell......................2:1 Garðar Jónsson, Ámi Sæmundsson - Fj. leikja u J T Mörk Stig FJÖLNIR 11 8 2 1 43: 10 26 UMFA 11 7 2 2 47: 20 23 VÍK. ÓL. 11 7 2 2 37: 19 23 ÁRVAKUR 11 7 0 4 28: 25 21 HAMAR 11 4 1 6 21: 37 13 HB 11 4 1 6 21: 37 13 SNÆFELL 11 2 0 9 16: 30 6 LÉTTIR 11 1 O 10 18: 53 3 B-riðiIl: Njarðvík - Ármann ................1:2 Siguijón Sveinsson - Ólafur Már Sigurðs- son, Átii Ríkharðsson Ægir - Hvatberar..................11:0 Sævar Birgisson 4, GuðmundurGunnarsson 3, Kjartan Helgason 2, Ármann Sigurðsson, Hannes Haraldsson - Fj. leikja u J T Mörk Stig ÆGIR 10 8 2 0 56: 10 26 NJARÐVlK 10 6 2 2 33: 12 20 ÁRMANN 9 6 0 3 27: 14 18 LEIKNIR R. 10 5 2 3 47: 14 17 ERNIR 9 4 0 5 25: 23 12 HAFNIR 9 1 0 8 5: 41 3 HVATBERAR 9 0 0 9 5: 84 0 C-riðill: Neisti-KS........................1:1 HSÞb - Þrymur....................3:2 Hvöt - Dagsbrún.................11:1 Hermann Karlsson 3, Hallsteinn Traustason 2, Orri Baldursson 2, Axel Guðmundsson, Hjörtur Guðbjartsson, Sigurður Ágústsson, Albert Jónsson - Ámi Guðjónsson Fj. leikja U j T Mörk Stig HVÖT 10 8 2 0 48: 7 26 KS 9 5 2 2 28: 11 17 HSÞ-b 10 5 1 4 30: 29 16 NEISTI 9 2 6 1 16: 13 12 SM 9 3 1 5 22: 19 10 ÞRYMUR 10 2 4 4 17: 22 10 DAGSBRÚN 9 0 0 9 6: 66 0 D-riðill: Sindri - Valur.......................4:0 Þrándur Sigurðsson, Hermann Stefánsson, Magnús Eggertsson, Gunnar Valgeirsson - Höttur - Austri......................7:1 Ámi Ólason, Smári Brynjarsson, Hilmar Gunnlaugsson, Sigurður Magnússon, Har- aldur Klausen, eitt sjálfsmark - Viðar Sigur- jónsson Huginn - KBS.........................0:6 - Vilberg Jónasson 3, Unnsteinn Kárason, Jón Ingimarsson, Jón Hauksson Fj. leikja u j T Mörk Stig HÖTTUR 10 7 2 1 31: 12 23 KBS 9 7 0 2 40: 10 21 SINDRI 9 6 1 2 27: 13 19 EINHERJI 9 4 2 3 24: 14 14 VALURRF. 9 2 1 6 12: 27 7 AUSTRI 9 2 1 6 13: 35 7 HUGINN 9 0 1 8 7: 43 1 2. DEILD KVEIUNA Keppni f 2. deild kvenna í knattspymu er nú rúmlega hálfnuð. Leikið er í þremur riðl- um, Haukar em með sjö stiga forystu í A-riðli eftir átta leiki, Dalvík og Tindastóll eru í efstu sætunum í B-riðli með jafn mörg stig eftir fjóra leiki. Höttur er á toppn- um í C-riðli, með 15 stig eftir fimm leiki. Eitt lið úr B-riðli og tvö lið úr A og C-riðli komast í úrslitakeppni um tvö sæti í 1. deild að ári. Úrslitakeppnin hefst 28. ágúst nk. og lýkur 12. september. Hér á eftir fylgja úrslit í þeim leikjum sem háðir hafa verið og staðan f riðlunum þremur. A-RIÐILL: FH-Fjölnir..........................1:0 BÍ-Selfoss..........................3:0 Haukar - Reynir S...................3:2 Selfoss - Haukar................ 1:10 Bjölnir - Reynir S..................1:0 FH-Fram........................... 0:3 Bl-FH..............................0:0 Reynir S. - Selfoss................8:1 Fram - fjölnir.....................2:1 Fjölnir - Selfoss...................5:2 FH-Haukar..........................0:4 Fram - Bí..........................3:3 Reynir S.-FH.......................4:1 Haukar - Fram......................3:3 BÍ - Fjölnir.......................2:0 FH - Selfoss........................2:3 Fram-ReynirS........................0:3 BÍ-Haukar..........................1:3 Selfoss - Fram......................2:2 ReynirS.-BÍ.........................3:0 Haukar - Fjölnir...................12:0 Seifoss-BI.........................2:7 Fjölnir- FH........................1:1 Reynir S. - Haukar..................1:2 Fram - FH..........................1:1 Haukar - Selfoss...................5:0 Reynir S. - Fjölnir................7:1 FH-BÍ..............................0:2 Selfoss - Reynir S............... 4:2 Fj'ölnir - Fram.....................2:0 Fj. leikja U J T Mörk Stig HAUKAR 8 7 1 O 42: 8 22 REYNIRS. 9 5 0 4 30: 13 15 Bl 8 4 2 2 18: 11 14 FRAM 8 2 4 2 14: 15 10 FJÖLNIR 9 3 1 5 11: 27 10 SELFOSS 9 2 1 6 15: 44 7 FH 9 1 3 5 6: 18 6 B-RIÐILL: Dalvík - Völsungur...................1:0 Leiftur - Tindastóll.................1:4 Dalvík - Leiftur...:................10:0 Tindastóll - Dalvík..................2:0 Leiftur - Völsungur..................0:2 Völsungur - Tindastóli...............2:1 Völsungur - Dalvík...................0:3 Tindastóll - Leiftur.................2:1 Fj. leikja u J T Mörk Stig DALVÍK 4 3 0 1 14: 2 9 TINDAST. 4 3 0 1 9: 4 9 VÖLSUNGUR 4 2 0 2 4: 5 6 LEIFTUR 4 0 0 4 2: 18 0 C-RIÐILL: Höttur - Einheiji....................4:0 Höttur- KBS..........................5:0 KBS - Sindri....................... 2:3 Austri/V alur - Sindri...............0:8 Austri/V alur - KBS..................3:4 Höttur - Sindri......................2:0 Austri/Valur - Einheiji..............1:3 Einheiji - Höttur....................1:2 Austri/V alur - Höttur...............1:3 Sindri-KBS..........................4:1 Sindri - Einheiji.................. 4:1 Fj. leikja U J T Mörk Stig HÖTTUR 5 5 0 0 16: 2 15 SINDRI 5 4 0 1 19: 6 12 EINHERJI 4 1 0 3 5: 11 3 KBS 4 1 0 3 7: 15 3 AUST-VAL 4 0 0 4 5: 18 0 Svíþjóð AIK - Gautaborg....................1:5 ■Gautaborg átti ekki í erfiðleikum með meistarana og er að stinga af, er með 35 stig, en Norköping er f 2. sæti með 31 stig. Brage - Malmö .....................1:2 Ðegerfors - Öster..................2:5 Helsingborg - Halmstad.............2:2 Hcken - Frölunda...................2:1 ■Amór Guðjohnsen var í forystuhlutverki hjá Hácken, sem fékk mikilvæg stig í botn- baráttu sænsku úrvalsdeildarinnar, er í átt- unda sæti með fimm stigum meira en Örebro, sem er í aukakeppnisæti um áfram- haldandi veru í deildinni. Trelleborg - Örebro................1:1 ■Hlynur Stefánsson „muldi" niður miðju- spil Trelleborg samkvæmt fréttaskeytum, en Örebro var heppið að ná jafntefli. Örgryte - Norköping................0:2 Sveinn Guðmundsson Evrópumeistaramótið Sheffield, Englandi: 100 m skriðsund kvenna: Undanrásir: 1. riðill: Gabrijela Ujcic (Króatíu)...........59.26 Maija Parssinen (Finnlandi).........59.54 Dita Zelviene (Litháen)...........1.01.46 Miriam Bystrianska (Slóvakíu).....1.02.14 2. riðill: Bryndís Ólafsdóttir (íslandi).......58.55 ■íslandsmet. Lara Preacco (Sviss)................59.00 Tea Cerkvenik (Króatíu).............59.06 Dominique Diezi (Sviss).............59.67 Olympia Tiligada (Grikklandi).......59.71 3. riðill: Martina Moravcova (Slóvakíu)........56.19 Karen Pickering (Bretlandi).........56.94 Ellenor Svensson (Svíþjóð)..........57.05 Elena Shubina (Rússlandi)...........57.60 Laura Petrutyte (Litháen)...........58.27 Judith Draxler (Austurrfki).........58.49 Minna Salmela (Finniandi)...........59.86 4. riðill: Gitta Jensen (Danmörku).............56.82 Simone Osygus (Þýskal.).............57.12 Julie Blaise (Frakkl.)..............57.12 Inge de Bruijn (Hollandi)...........57.26 Pascale Verbauwen (Belgfu)..........57.37 Antonia Machera (Grikklandi)........57.84 Mette Nielsen (Danmörku)............58.12 Ana Alegria (Portúgal)..............59.31 5. riðill: Franziskavan Almsick (Þýskal.)......56.05 Catherine Plewinski (Frakkl.).......56.41 Luminita Dobrescu (Rúmenía).........56.67 Natalia Mesheryakova (Rússlandi) ....56.95 Karin Brienesse (Hollandi)..........57.16 Lorena Diaconescu (Rúmenfa).........58.33 Maren Johannesen (Noregi)...........58.51 Susan Rolph (Bretlandi).............58.58 ÚRSLIT: 1. Franziska van Almsick (Þýskal.)..54.57 ■Evrópumet. 2. Martina Moravcova (Slóvakíu).....55.97 3. Catherine Plewinski (Frakkl.)....56,09 4. Natalia Mesheryakov (Rússlandi) ..56.18 5. Luminita Dobrescu (Rúmenía)......66.26 6. Karen Pickering (Bretlandi)......56.44 7. Gitta Jensen (Danmörku)..........56.47 8. Ellenor Svensson (Svíþjóð).......56.79 200 m skriðsund karla: Undanrásir: 1. riðill: Marcel Wouda (Hollandi)...........1:51.48 Miguel Cabrita (Portúgal).........1:53.81 Marijan Kanjer (Króattu)..........1:54.06 Nace Majcen (Slóvenfu)............1:55.15 Yves Clausse (Luxembourg).........1:58.16 2. riðill: Attila Czene (Ungveijal.).........1:51.32 Lionel Poirot (Frakkl.)...........1:51.51 Andrew Clayton (Bretlandi)........1:51.52 Yoav Bruck (Israel)...............1:51.89 Carlos Ventosa (Spáni)............1:52.03 Thomas Hansen (Noregi)............1:53.08 Miroslav Bobak (Slóvaklu).........1:58.32 Attila Zubor (Ungveijal.).........1:53.61 3. riðill: Anders Holmertz (Svíþjóð).........1:47.53 Antti Kasvio (Finnlandi)...........1:48.96 VladimirPyshnenko (Rússlandi)....1:49.96 Massimo Trevisan (ttalfu).........1:50.32 Artur Wojdat (Póllandi)...........1:51.13 Emanuele Idini (Ítalíu)...........1:51.62 Jure.Bucar (Slóveníu).............1:52.79 Alexei Borislavsky (Úkraínu)......1:55.62 4. riðill: Paul Palmer (Bretlandi)...........1:49.50 Steffen Zesner (Þýskal.)...........1:49.70 Evgeny Sadovyi (Rússlandi).........1:49.74 Christian Kelier (Þýskal.)........1:50.26 ChristerWallin (Svíþjóð) ..........1:51.62 Rostislav Svanidze (Ukraínu).......1:52.20 Vesa Hanski (Finnlandi)...........1:52.84 Amar Freyr Ólafsson (íslandi)... .2:06.61 ÚRSLIT 1. Antti Kasvio (Finnlandi)......1:47.11 2. Evgeny Sadovi (Rússlandi)......1:47.25 3. Anders Holmertz (Svíþjóð)......1:47.69 4. Paul Palmer (Bretlandi)........1:48.84 5. Steffen Zesner (Þýskal.).......1:48.92 6. Massimo Trevisan (ttalíu)......1:50.07 7. Vladimir Pyshnenko (Rússl).....1:50.73 8. Christian Keller (Þýskal.).....1:51.03 100 m bringusund karla ÚRSLIT: 1. Karoly Guttler (Ungveijal.)...1.01.04 2. Nick Gillingham (Bretlandi)....1:02.02 3. Vitaly Kirinchuk (Rússlandi)...1:02.48 4. F. Deburchgraeve (Belgfu)......1:02.54 5. Andrei Komeev (Rússlandi)......1:02.72 6. Stephane Vossart (Frakkl.).....1:02.97 7. Mark Wamecke (Þýskal.).........1:03.06 8. Andrea Cecchi (Ítalíu).........1:03.27 400 m fjórsund kvenna ÚRSLIT: 1. Krisztina Egerszegi (Ung.)....4:39.55 2. Daria Shmeleva (Rússlandi).....4:44.91 3. Hana Cema (Tékkneska lýðv.)....4:46.37 4. Petra Haussmann (Þýskal.)......4:46.43 5. Silvia Parera (Spáni)..........4:47.21 6. Beatrice Coada (Rúmenfu).......4:49.02 7. Jana Haas (Þýskal.)............4:50.90 8. Ewa Synowska (Póllandi)........4:52.42 4x200 m skriðsund kvenna ÚRSLIT: 1. Þýskaland.......................8:03.12 (Kerstinw Kielgass, Simone Osygus, Franz- iska van Almsick, Dagmar Hase) 2. Svíþjóð........................8:08.82 3. Bretland..................... 8:11.11 4. Danmörk........................8:13.53 5. Italía..........................8:13.79 6. Holland...................... 8:15.70 7. Frakkland.....................8:21.11 8. Rúmenia.........................8:22.47 BLAK Heimsdeild karla: Keppni lauk í Brasilíu um helgina. Úrslitaleikur um þriðja sæti: Ítalía-Kúba...........................3:0 (15-12 15-11 15-12) Úrslitaleikur: Brasilfa - Rússland....................3:0 (15-2 15-13 15-9) GOLF Opna Strandarmótið Haldið á Hellu um helgina: Kvennaflokkur með forgjöf: Ágústa Guðmundsdóttir GR.............69 Sigrún Jónsdóttir GG................71 Sigurbjörg Guðnadóttir GV............72 Kvfl. án forgjafar: Ásgústa Guðmundsdóttir GR............84 Sigurbjörg Guðnadóttir GV...........89 Inga Magnúsdóttir GK................91 Karlaflokkur 50-54 ára með forgjöf: Már Hallgrímsson GR..................68 Birgir Björgvinsson GK...............70 Elías Þ. Magnússon GK................70 Án forgjafar: Óskar Friðþjófsson NK................82 Gfsli B. Hjartarson GA...............84 Már Hallgrímsson GR..................86 Karlar 55 ára og eldri m/forgj: Jón B. Þórðarson NK..................66 Sveinn Gíslason GR...................66 Alfreð Viktorsson GL............... 67 Án forgjafar: Alfreð Viktorksson GL................79 Pétur Antonsson GG...................79 Jóhann Benediktsson GS...............80 ■Alfreð sigraði ( bráðabana á annarri braut. Sprengjumót Sprengjumót golfferðaklúbbs Samvinnu- ferða Landsýnar, haldið á Strandarvelli sl. laugardag. Yfir 200 keppendur mættu til leiks, og þurfti að vísa mörgum frá. Karlar A-flokkur, forgj. 0-21: Jóhann Ágústsson GL..................60 Óiafur Jðnsson GR....................61 Reynir Sigurðsson GR.................62 Karlar B-flokkur, forgj. 22-36:

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.