Alþýðublaðið - 04.05.1933, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
3
Byggjuin eins og ctð undanförnu all-
ar stærðir af mólorskipum og bátum
til fiskveiða og siglinga.
Útgerðarmenn og sjómenn! Kaupiö
skip byggð af oss, þau eru hvað
styrkleika, lag og útbúnað snertir
byggð fyrir sjó og veðurlag kring
um strenclur Islanrls. Vér byggium
úr eik, fyrstu tegund, byrðingur úr
löngum lengdum; spörum ekki eik-
ina í innviðina eða undirbyggingu
fyrir vélarnar og annan útbúnað
skipanna. Vér vitum hvernig skip
fyrir íslenzka sjómenn purfa að
vem, eftir 25 ám reinzlu í skipa-
smíði. Látið ekki umboðsmenn fyrir
útlendar skipasmíðastöðvar te-lja yð-
ur á að kaupa ótraust og léleg skip.
sem eru byggð þannig, að þau ein-
ungis líta vel út, en vantar styrk-
leika, prátt fyrir pað, pótt skipin
séu styrkt eftir að pau koma hingað
til lands, verða þau aldrei eins
traust eins og þau hefðu verið bygð
’vel í fyrstu.
Munið eftir, að vér erum ávalt reiðu-
búnir að taka skip yðar á land til
hreinsunar og viðgerðar og að pér
fáið hvergi fljótari afgreiðslu, hverg.i
betur unnið og hvergi ódýrari við-
gerð en hjá oss.
Skipavagn (slippur) vor er 120 fe+
á lengd, knúinn rafmagni og er pví
ávalt til taks.
Vér höfum skipaappsátur og við-
gerðir í Hafnarfirði.
Vér höfum ávalt alt efni til viðgerða
fyrirliggjandi og kaupum og seljum
ekki nema fyrsta flokks vörur. —
Talio við oss.
Komi það fyrir, að skip yðar sökkvi
eða strandi, munum vér eins og
reynzlan hefir sýnt, ekki vera lengi
að sækja það, ef það er annars
hægt, og gera það sjófært aftur, ef
þér snúið yður til okkar í tæka tíð,
Látið oss byggja skip yðar. Látið
oss gprg við skip yðar.
Símar 1076—4076. Magnús Goðmnndsson. Símnefni Skipasmíðastöð.
var
■ ••:■ ■
■
1111
: #|i»
•: ■ ••■■•
Ííiiililliiiliiliil
.1.
'
ÍSS&Í&
Látið oss hreinsa og mála skip yðar,.
pað eykur ör.yggi á sjóferðum yðar.
Virðingarfyllst.
Magnus
Guðmundsson.
segjast ekki þurfa haua, það sé
nþg að hafa „hið glæsta nafn
Adolf Hitlers", að henda okkur í
faðm einhvers „mikilmennis“, er
komið hefir sér upp vopnuðum
flþkki, ráða fyrir okkur? Eígum
við að afnema þingræðið eins og
Náziístamir vilja og láta hið síð-
aista, er sézt á vorur þúsund ára
aíþingi, vena, að þár standi menn
og irétti út hendina eins og hálf-
vjtar (aðalatriðið í stefnuskrá
Nazista) og samþykki að alþingi
skuili lagt niður?
i Óhrfur, Fricsriksson.
Kjarval.
Hefirðu verið við Valagilsá —
hefirðu komið til Kjarvals!
Við ,sem Iegið höfum í bleyti
í kneppuvæl og hvers kyns bar-
lómi uindanfarið, höfum gott af
því að xieyna á okkar ennþá svo-
kölluðu uppréttu fætuT og leggja
á hin möigiu þrep, sem liggja
upp að bústað Kjarvals, og sjá
á hvern hátt hann nú kemur flatt
upp á.
Tvær litliar vinkonur listmálar-
lans standa með peningakassa
fyrir framan sig á borði á göng-
unum úti fyiir vinnustofunni.
Knóna — og maður gengur inn.
Þeim, sem þama hafa komið
áðiur, bnegður kynlega við.
Herbergið er autt, tómt, hús-
bóndin hvergi — nema á veggj-
unum. En þar er hann vissulega,
í verkum sínum — og enginn
nema hann: Einstakur, djarfur,
snjall, og ég þori að segja:
Genial! /
Því þótt það væri ekki annað
en að láta sér koma það í hug
að ráðast á þessa hversdagslegu
þg i (att öðirum tiigangi naiuðsyn-
legu f jóra veggi, sem menn verða
að hafa umhverfis sig, og fara
að yrkja á þá myndir, flytja svo
út og selja aðganginn, þá er það
út af fyrir sig stór-frumlegt.
Myndimar sjálfar.
Þær eru Kjarvals!
Og þegar út er snúið, þá harm-
ar maður að þessi vinna skuii
ekki hafa verið uirmiin í einhverri
sixtiinskm kapeiliu, en ekki að eins
á fátæklega veggi leiguíbúðar,
þar sem leigusalinn verður að
meta leiguma mest, og af leigu-
taka, sem ef til vill hefir ekki
ráð á iað borga húsaleigu né held-
ur léreft til þess að haida áfram
vinnunni, þegar veggrúmið hefir
iað fu'llu verið notað.
Og et1 þá aftur komið — í
kreppuina.
En alt um það?
Maður er betri eftir.
Knerrfr.
Linoleum
gólfdúkar fyrirliggjandi í fjöl-
breyttu úrvali
Jón Þorláksson & Norðmann.
Bankastræti tl.
Erlendis eru 90 o/o af öllum gleraugnara,nnsóknum framikvæmd-
ar af sérfróðum mönnum, sem kal'laðir eru: „Refraktioncstar" eða
gleraugna „Expert". Þessar rannsóknir fara aliar fram í sénstök-
um herbergjum, sem glerau’gna-verzla'mr hafa útbújð till þess.
Rannsóknir þessar hafa áður verið framkvæmdar af augnlæknum,
en eftir að gleraugna Experta'rnÍT hafa tekið til starfa, leóitar fólik
aðaliega til þeirra. Til þess að geta sparað viðskiftaviini vora við
mdkil útgjöld, höfum vér ráðiiist í að ftulillkomm oss í ofabigreind-
um ra'ninsóknaraðferðum. Vér höfum inú útlærðam gleraugna „Re-
fraktiomist‘ ‘eða „Expert", sem er nýkominn frá útlöndum, og get-
um vér nú, eftir að hafa ininréttað sénstakt herbergi, boðið yður ná-
kvæma og ábyggilega rannsókn á sjóm yða/r í saimbamdi við notk-
urn á gleraugum.
Allar rannsóknir og fyrirspumir framkvæmum vér ókeypis.
Geriið svo vel og lítið iinm til okkar, Glerau.gna „Expert“ vor er
til viðtals alla daga frá kl. 10—12 og 3—7.
Gleraugnasalan F. A. Thieli,
Austurstræti 20.