Morgunblaðið - 22.09.1993, Page 5
4 B
MORGUNBLAÐIÐ AFLABROGÐ MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1993
+
úr VERJNU
Yfiriit
150tonnaf
flökum úr
Smugunni
■ Helga II. landaði í fyrradag
150 tonnum af frystum þorskflök-
um í Reykjavík eftir 33 daga
veiðiferð í Smuguna svokölluðu.
Aflinn jafnast á við 310-315 tonn
upp úr sjó, utan kvóta. Aflaverð-
mæti nemur um 40 milljónum
króna. íslenzku'm skipum í Smug-
unni fer nú fækkandi og óvíst
hveijar veiðar okkar þar verða á
næstunni. Islenzkur veiðaeftir-
litsmaður er nú kominn norður-
eftir, en hann segir að mælingar
til þess á hlutfalli smáfisks gefi
ekki raunhæfar niðurstöður
vegna þess hve afli sé lítill.
Helga II. kom til hafnar á sunnu-
dag eftir fímm sólarhringa stím úr
Smugunni, en samtals fóru ellefu
sólarhringar í stím fram og til baka.
Að sögn Geirs Garðarssonar, skip-
stjóra, gengu veiðamar þokkalega
vel og lítið hafi verið um smáfísk.
„Þegar búið var að koma um borð
til okkar og mæla átta sinnum,
reyndist ekki nema 14,2% vera und-
irmál. Menn eru sæmilega sáttir við
sinn hlut,“ segir Geir, en hásetahlut-
urinn er um það bil 11 þúsund af
hverri milljón. Samkvæmt því ætti
hásetahluturinn eftir þessa 33 daga
veiðiferð í Smuguna að nema um
það bil 440 þúsund kr.
Allt ad 20 tonn í hall
Hátt í 30 togarar hafa undan-
farna tíu daga verið við veiðar á
Kögurgrunni eftir að afli tók að
glæðast verulega þar. Um er að
ræða hefðbundna togslóð á stóm
svæði úti fyrir Vestfjörðum.
Að sögn Jóns Páls Halldórssonar,
framkvæmdastjóra Norðurtangans
á ísafirði, tók aflinn að glæðast
þama mjög um næstsíðustu helgi
og hafa togararnir verið að fá allt
frá 4 tonnum og upp í 20 tonn í
hali. „Þetta virðist vera mjög bland-
aður fiskur. Fyrst var áberandi
bæði stór og smár fiskur, en síðan
hefur þetta verið jafnara, hálfgerður
millifískur. Botninn datt úr veið-
unum á mánudaginn, en ég held að
það sé eitthvað að lifna yfir þessu
að nýju. Þetta er hefðbundin fiski-
slóð og menn ala náttúmlega með
sér þá von að fiskur sé að ganga á
hana.“
Hluti af veiðisvæðinu hafði verið
lokað fyrir veiðum lengi og kom
aflahrotan í kjölfar opnunar svæðis-
ins að nýju.
Línubáturinn Ásgeir Frímanns
hefur verið að gera það gott, en á
dögunum kom hann frá Grænlandi
eftir góðan lúðutúr. Nokkur íslenzk
línuveiðiskip hafa verið að reyna
fyrir sér með línuna við Grænland
og fengið leyfi til þorskveiða, sem
ekki hafa gengið. Veiðileyfi Ásgeirs
Frímanns er ekki tegundabundið,
en greitt er 15% af aflaverðmæti
fyrir leyfið samkvæmt Fiskifréttum.
. . .. . V V
Togarar, rækju-, loðnuskip og útlendingar á sjó mánudaginn 20. september 1993
VIKAN 12.9. - 18.9.
BATAR
BATAR
Nafn StasrA Afli VtMarfarl Uppist. afla SJÓf. Löndunarst.
ÞINGANES SF25 162 18* Þorskur 1 Gámur
AÐALVlK KE 95 208 16* Blanda 1 Gámur
BERGVlKVESOS 137 19* Botnvarpa Blanda 2 Gómur
BRIMNES BA 800 73 13* Dragnót Skarkoli 4 Gómur
DANSKIPÉTVR VE4Í3 103 18* Botnvarpa Ýsa 2 Gémur
DRANGAVÍK VE 555 162 28* Botnvarpa Karfi 2 Gámur
ERLINGUR SF 65 101 14* Þorskur 1 Gómur
FRÁR VE 78 124 13* Botnvarpa Karfi 3 Gámur
FREYJARE3B 136 34* Botnvarpa Þorskur 2 Gémur
GÓA VE 30 9 15* Ýsa 1 Gámur
GUÐBJÖRGGKBI7 69 27* Rœkjuvarpa Skarkoli 3 Gómur
GUNNBJÖRNIS 302 57 21* Botnvarpa Skarkoli 2 Gámur
HÖFRUNGURBA60 20 21* Dragnót Þorskur 3 Gómur ;• j
HAFDISIS2B 143 48* Þorskur 1 Gómur
HAFNAREY SF 36 101 43* Ýaa 1 Gómur j
HÁUKAFELL SF 1 í 1 150 22* Þorskur 1 Gámur
MARÍA JÚLÍA BA 36 108 14* Dragnót Skarkoli 3 Gémur
PÁLLÁR40I 234 24* Ýsa 1 Gámur
SIGURBORG VE 121 220 13* Karfi 1 Gémur
SIGURFARÍGK138 118 21* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur
SINDRI VE 60 178 13* Karfi 1, Gémur j
vlSIRSF 64 150 36* Dragnót Sandkoli 3 Gámur
VALOIMAR SVEINSSON VE22 207 26* Karfi 1 Gémur
DrIfA ÁR 300 85 14* Botnvarpa Ufsi 3 Vestmannaeyjar
GUÐRÚNVE 122 195 12 Net Ufsi 1 Vestmannaeyjar
GULLBORG VE 38 94 19* Net Ufsi 6 Vestmannaeyjar
HAPPASÆLL KE94 168 44 Net Ufsi 4 Vestmannaeyjar j
HEIMAEY VE 1 272 11 Botnvarpa Ufsi 1 Vestmannaeyjar
KRISTBJÖRG VÉ 70 154 17 Lína Þorskur 1 Vestmannaeyjar j
SIGURBÁRA VE249 66 23* Net Ufsi 5 Vestmannaeyjar
SIGURVlK VE 700 132 20* Ðotnvarpa Ufsi 3 Vestmannaeyjar
SL EIPNIR VE 83 77 26* Net Ufsi 6 Vestmannaeyjar
STYRMIR VE 82 190 36 Net Ufsi 3 Vestmannaeyjar j
FRÖÐIÁR33 103 17 Net Ufsi 3 Þorlákshöfn
FRIDRIK SIGURÐSSON ÁR 17 162 56 Net Ufsi 2 Þorlákshöfn j
HRINGUR GK 18 151 41 Net Ufsi 2 Þorlákshöfn
JÓHANNA ÁR 206 105 15 Net Ufsi 2 Þorlákshöfn
julIus ÁR 111 105 32 Net Ufsi 4 Þorlókshöfn
NÚPURÐA 69 182 32* Una Ýsa 2 Þorlákshöfn
SÆDÍSÁR 9 34 17 Net Ufsi 5 Þorlákshöfn
SÆRÓS RE 207 30 28 Not Ufsi 6 Þorlákshöfn
ÁGÚST GUÐMUNDSSON GK95 186 28 Net Ufsi 1 Grindavík
BERGVfKKEBS 170 40* L/na Blanda 2 Grindavfk
FARSÆLL GK 162 35 26 Dragnót Sandkoli 3 Grindavík
KÓPUR GK175 245 23 Net Ulsi 2 Grindavfk
ODDGEIR PH 222 164 30* Botnvarpa Ufsi 3 Grindavfk
SÆBORGGK457 233 47* Net Ufsi 4 Grindavik j
VÖRÐUR PH 4 215 15* Botnvarpa Ufsi 2 Grindavík
PORRIHF1B3 202 43 L/na Þorskur 1 Sandgerói
ARNEYKE60 347 31 • Net Þorskur 2 Sandgeröi
FREYJA GK 364 122 68 Net Ufsi 5 Sandgeröí
SÆRÚNGK 120 236 51* Lína Þorskur 2 Sandgeröi
STAFNESKE 130 197 72 Net Ufsi 5 Sandgeröi
VAIAKE 70 30 13 Net Ufsi 6 Sandgeröi
UNAlGARBIGK 100 138 29 Ðotnvarpa Ufsi 1 Gorður
ALBERT ÖLAFSSONKE 39 176 30 Lína Þorskur í Keflavík
ARNARKE260 45 27* Dragnót Sandkoli 4 Keflavík
ERLINGUR GK 212 29 12 Dragnót Sandkoli 4 Keflavík
EYVINDURKE37 40 16 Dragnót Sandkoli 4 Keftavík
GUNNAR HÁMUNDAR. GK 3S7 53 11 Net Þorskur 6 Keflavík
ÓSKAR HALLDÓRSSON R£ 157 242 61 Ðotnvarpa Ufsi 2 Reykjavík
AÐALBJÖRG LLRE236 51 21* Dragnót Blanda 5 Reykjavik
AÐALBJÖRG RE 6 62 14* Dragnót Sandkolí 5 Reykjovík
NJÁLL RE275 37 12 Dragnót Sandkoli 4 Reykjavík
RÚNARE 150 0 19 Dragnót Sandkoli 4 Reykjnvík
SÆUÖNRE 19 29 21 Dragnót Skarkoli 4 Reykjavik
SIGHVATUR GK 57 233 26 Lína Þorskur 1 Reykjavfk
AUÐBJÖRG 11 SH 97 64 21* Dragnót Skarkoli 4 Ölafsvfk
Nafn SUara AfU V*IA«rfarl Upplst. afla SJ6f. Löndunarst.
AUÐBJÖRG SH 197 69 19* Dragnót Þorskur 3 Ótafsvfk
EGILL BA 468 23 15 Dragnót Þorskur 5 Patreksfjöröur
GUÐRÚN HLÍN BA 122 183 17* Lfna Þor9kur 2 Patreksfjöröur j
SKÚLIHJARTARSON BA 250 12 11* Dragnót Þorskur 7 Patreksfjöröur
MÁNllS 54 36 12 Dragnót Þorskur 4 Þingeyri
JÓNlNA IS 930 107 14 Lína Ýsa 1 Flateyri
GUÐRÚN BJÖRG ÞH 60 57 11 Dragnót Skarkoii 5 Húsavfk j
SJÖFNLLNS 123 63 24 Net Ufsi 5 Bakkafjörður
SIGURÐUR LÁRÚSSON SF 110 103 20* Ðotnvarpa Þorskur 3 Hornafjörður j
TOGARAR
GNÚPURGK 11
HEGRANESSK2
MÚLABERGÖF02
OTTÓ WATHNE NS 9 ^
SKAGFIRÐINGUR SK 4
ÁLSEYVE502
BBRGFYVB944
BREKIVE61
jönvíðaUnár 1
ÓLAFUR JÖNSSÖN GK404^
HAÚkURGK 25
SVEINN JÓNSSON KE 9
ÞURÍÐUR HÁUDÓRSDÓrriR GK 94
ELDEYJAR SULA KE 20
ÁSBJÖRNRÉB0
HEÍÐRÚN ÍS4.
STURLAUGURH. BÖÐVARSSONAK10
DRÁNGUR SH 511.
RÚNÓLFÚRSH 135
TÁLKNFÍRÐINGUR BÁ325
FRAMNES fS 708
DAGRUNÍS9
[ QUOÖtQR8&4ð 7
GUÐBJÁRfURÍS 16
VPÁÍLPAtSSON[S1p2'
STEFNIR ÍS 28
BESSIÍS410
DRANGEYSK1
STÁLVÍKS11
SÖLBERGÓF12
[ SÚLNÁFÉUEÁ B40
FRÖSTIÞH229
| HAR08AKÚR EA 303
HRÍMBÁKÚREÁ 306
r KQLB&N&EYÞH 10
GULLVER NS 12^
BJARTUR NK 121
UÓSÁFEÍLSÚ7Ö
436
550
451
719
479 T
297
274
wm
294
431
404
312
351
407
594
407
693 !
431
807
451
394
218
“299“
488
43Cf
423
49I;
“549“
16*
15*
220*
72*
114*
92*
91
16
- \ ■ j
47*
170*
43
94
113
”211*
137*
241
120*
156*
47
3
65*
71
68 ‘
230
121
’W.
33
Karfí
Grálúða
Grólúða;;
Karíi
Karfi
Ysa
Karfi
Karfi
Karfí
Karfi
Karfl
Karfi
Ufsi
Karfi
Linat
Þorskur
Karfí
Þorskur
Karfi
Þorskur
Þorskur
Þorskur
Þorskur
Þorskur
Þorskur
Þorskur
Þorskur
Þorskur
Þarskur
Þorskur
Þorskur
Þorskur
Karfi
Þorskur
Þorakur;
Þorskur
Þorslcúr
Ufsi
Gémur
Gémur
Gámur
Gémur
Vestmannaeyjar
yestmannaeyjBr i
Vestmannaeyjar
Þqrtákahðfn j
Sandgerði
Sandgeröi
Sandgerði
Kaflavík
Keflavík
iíivf
Reykjavfk
Akranes ]
Grundarfjörður
Grundarfjöröur
Tálknafjöröur
Þíngayri
Bolungarvik
(safjörður
fsafjörður
ísafjörður
Súðavfk
Sauöórkrókur
Síglufjörður
Ólafsfjöröur
Hrísey
Akureyri
Akureyri
Akureyri
HúsaÝfk/"]
Seyðisfjörður
Neateupytáöur .]
Fáskrúðsfjörður
VINNSL USKIP
Nafn Staarð Afli Upplat.afla Löndunarst.
SJÓLIHFl 883 142 Karfi Hafnarijöröur
ÝMIRHF343 541 152 Grólúöa Reykjavik
GISSURÁR6 315 86 Úthofsraokja Reykjavik |
VALDIMAR AK 220 35 2 Þorskur Akranes
ÞÓRPÉTURSSONÞH50 143 25 Blonduós . j
GEIRIPÉTURS PH 344 182 57 Úthafsrœkja Húsavik
KLARA SVEINSDÓTTIRSU50 293 77 Úthofsraekja Fáskrúðsfjöröur
ANDEY SF 222 211 75 Uf8Í Hornafjöröur
MORGUNBLAÐIÐ
FRETTIR MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1993
B 5
Morgunblaðið/Sverrir
í sýningarbás Héðins á íslensku sjávarútvegssýningunni 1993 stóðu vaktina þeir Gunnar Hauksson sölu-
sljóri, Július ívarsson þjónustumaður, Per Kristian Furö sölumaður hjá Ulstein í Noregi, og Guðmund-
ur Sveinsson framkvæmdastjóri Héðins.
Héðinn hefur samstarf
við Ulstein samsteypuna
Framleiðir allan
búnað, sem skip
þurfa til siglinga
VÉLMSIÐJAN Héðinn hefur hafið
víðtækt samstarf við Ulstein-sam-
steypuna norsku sem framleiðir og
selur allan þann búnað, sem skip
þurfa til siglinga, svo sem aðalvélar,
skrúfubúnað, gíra, spil og stýri. Síð-
astliðinn tiu ár hefur Héðinn selt og
þjónustað spilkerfi frá norska fyrirtækinu Brattvaag, en eftir að
Ulstein keypti Brattvaag ekki alls fyrir löngu, var ákveðið í kjölfar-
ið að sameina alla starfsemi Ulstein á íslandi undir einu og sama
fyrirtækinu, það er Héðni. „Ulstein starfar á mjög breiðu sviði og
er mjög duglegt við að samhæfa sína framleiðslu, sem jafnframt er
mjög samkeppnisfær í verði,“ segir Guðmundur Sveinsson, fram-
kvæmdastjóri Héðins.
Ulstein hóf starfsemi sína árið
1917 sem smáslippur í Ulsteinvik á
vesturströnd Noregs, en í dag er
fyrirtækið samsteypa 30 fyrirtækja,
sem teygt hefur sig til margra
landa. Ulstein er jafnframt eitt af
stærstu fjölskyldu-iðnaðarfyrir-
tækjum í Noregi með um þtjú þús-
RÆKJUBA TAR
und starfsmenn.
Að sögn Guðmundar fellur sam-
starfið við Ulstein undir smiðjuna,
þar sem allur metnaður er lagður
í góða þjónustu. „Þar er þjónustan
okkur meira virði en ný sala. Það
á hinsvegar eftir að koma í ljós
hvort okkur tekst eins vel upp í
vélum, stýrisbúnaði, gírum og
skrúfum eins og okkur hefur tekist
í spilkerfum,“ segir Guðmundur, en
nokkrir starfsmenn Héðins hafa að
undanförnu verið í þjálfunarbúðum
hjá Ulstein í Noregi á ýmsum svið-
um til að vera sem best í stakk
búnir til að takast á við ný verkefni.
Rekstur Héðins greinist í þrjár
einingar, það er smiðju, verslun og
garðastál, sem allar hafa svipað
vægi í veltu, en aðskilin rekstrar-
svið. Starfsemi Héðins hefur aukist
jafnt og þétt frá stofnun árið 1922
og er fjölbreytni þjónustunnar nú
margvísleg, svo sem sérhæfðar
skipaviðgerðir, hágæða stjórnbún-
aður fyrir hitakerfi og frystihús,
smíði stálgrindahúsa, háþrýsti-
vökvabúnaður og bárujárn svo eitt-
hvað sé nefnt.
RÆKJUBA TAR
Nafn StaarA Afll Flskur Sj6l Löndunarst. Nafn ■ itaarA Afll Flaku r SJÓfj Löndunarst.
ARNARÁR 65 237” 1 6 • 1 Þorlókshöfn ] BJÖRG lÓNSDÓniR IIÞH320 273 ■ 24 1 l ij Húsavfk
ÓLAFUR GK33 36“ 5 1 5 Grindavík KRISTBJÖRG ÞH44 187“' ' 18 1 1 Húsavík
ELOHAMAR GK 13 38 3 0 2. Gríndavfk SIGÞÓRÞH 100 169 14 ....... Z: ... i. Húsayfk
KÁRIGK 146 “36 4 Ö ~ 5 Grindavík ÞÖRÍRSF77 125 2 i Eskifjöröur
{ MÁNt GK 2B7 72 1 1 3 Grindavfk GUÐRÚN ÞORKELSD. SU211 365 0 1 Eskifjöröur
VÖRÐUFELL GK205 30 6 "ö 4 Grindavík MUMMINK46 29“ 2 0 1 Eskifjöröur
ÞORSTEINNKE 10 28 6 0 4 SantfflerSi [ SKÓGEYSF53 207 16 ’ 1 ! 1 Eskifjöröur
ERLINGKE 140 278 13“ 3 1 Keflavík
HAFBORG KE12 26 3 0 2 KeflaWk
SÆFARIAK 202 223 ' 13 4 1 Akranes
GARÐARIISH 164 142 15 2 . 1 Ólafsvík 8 SKELFISKBATAR
STEINUNNSH 167 135 ~ 8 4 1 Ólafsvík
FANNEYSH24 103 10 IHI L.K
GRUNDFIRÐINGURSH 12 103 11 ' 4 Grundarfjöröur Nafn StasrA a"' J SJÓf. Löndunarst.
SÓLEYSH150 63 9 3 ■ -z GruniöárilOrOur j | FARSÆLL $H 30 101 5 1 Grundarfjöröur
SÍGL UNE S SH 22 ‘io’i ’ 4 Ö'“' ...... Grundarfjöröur HAUKABERG SH 20 104 55 5 Grundarfjörður
| ÞÓRSNESSH108 163 4 18 1 Stykkishólmur [ ARNARSH 157 20 25 6 Stykkishólmur
SVANURSH 111 138 7 1 1 Stykkishólmur ARNFÍNNÚRSH3 L 92 6 Stykkishólmur
[ FLOSÍIS 15 204 • 0.;;: a 1 Bolungarvik [ QISU GUNNÁRSSÖNU SH95 M J5 26 5 Stykkishólmur
GÚÐMUNDUR PÉTURS ÍS 45 231 12 1 2 Isafjörður ~JÖN FREYR SH 115 '0? 63 6 Stykkishólmur
HAFBERG GK 377 189 16 2 2 ísafjörður 1 | BÁRAlSSB » 14 5 IsofjörSur
HERSIR HF 227 295 ~ “38 1 2 ísafjöröur DRÖFn!S44 I 30 I i ■ 9 I 3 ísafjörður
SÆFELLÍS820 162 9 5 2 Isafjörður
SIGURÐUR ÞORLEIFSSON GK 10 252 13 2 1 ísafjöröur 1 LOÐNUBATAR
HAFFARIÍS430 227 21 4 1 Súöavík
KOFRIÍS41 301 17 3 1
ORRIÍS20 257 13 r 1 Súöavík Nafn Stasrð Afll SJéf. Löndunarst.
DÁGFARIÞH 70 299 15 1 2 Blönduós HÁ8ERGGK299 w 646 1 Grindavík
GISSUR HVÍTIHU 35 166 13 6 2 Ðlönduós SÚNNÚBERG GK 199 '385 665 1 Grindavík
HÁFÖRN ÁR 115 149 9 1 1 Sauðárkrókur í HÖFRÚNQÚRÁk 91 4*8 870 ■ 1 Akranes
: JÖKULLSK32 ' 68 4 0 1 SauÖárkrókur vIkúrberggk i 328 596 i Siglufjörður
LÖMURHF177 94 Í2 0 1 Sauðárkrókur | ÞÓRDUR JÓNASSON FA 36Q 681 1 Akureyri
ÖGMUNDUR RE 94 187 18 1 1 Siglufjörður BERGUR VE 44 266 . 252 1 Akureyri
ÞORSTEINN GK 16 179 Tö’ Ö 1 Siglufjöröur | GUOMUNDUR ÓLÁFUR ÓF91 1 294 ÚÍtT 7" 2 Akureyrí
GAUKURGK660 181 13 0 1 Sigluf jörður SIGURÐUR VE 15 914 2768 2 Akureyri
GEIRFUGL GK 66 148 i7“ 1 Siglufjörður ÖRN K£ 13 365 761 1 Raufarhöfn
| HALLDÓRJÖNSSONSH217 104 17 0 1 j Sfca^öf ~ ~ j björgTúnsdóttír ÞH 321 316 1182 2 Raufarhöfn
HELGARE49 199 21 1 1] Siglufjörður G/GJAVE340 366 1447 2 Raufarhöfn
SIGLUVÍK Sl 2 450 26 2 1 j Siglufjörður KEFLVÍKINGUR KE 100 280 505 1 Raufarhöfn
ARNÞÓREA 16 243 18 1 1 DalVfk SULANEA300 391 1540 2 Raufarhöfn
BALDUREA71 299 14 2 1 Dalvik HUGINN VE 55 348 1148 2 Þórshöfn
EYRÚNEA 155 132 27 0 ....... Dalvik SVANURRE45 334 1335 2 Þórshöfn
HAFÖRN EA 955 142 13 1 j\ Dafvik SIGHVATUR BJARNASON VE81 370 1296 2 Vopnafjöröur
INGIMUNDUR GAMLIHU 65 103 17 ó“ '1 Dalvík ALBERTGK 31 335 2108 3 Soyöisfjöröur
| OTUREA 162 58 7 0 1 j Dalvik FAXIRE241 331 598 1 Seyðisfjörður
SÆÞÓREA Wl 134 j 20 '1 . 1, Dalvfk GRINDVÍKINGUR GK $06 577 1968 ’ 2 Seyðisfjörður
SÓLRÚNEA351 147 9 0 1 i Dalvik GUÐMUNDUR VE 29 ........ 876 1 Seyðisfjörður
SJÖFNÞH 14? 199 22 Ö 2 Dalvfk JÚPITERÞH61 747 2475 2 Seyðisfjöröur
SNÆBJÖRG ÓF4 47 9 0 1 Dalvik BÖRKURNK 122 711 2510 2 Neskaupstaöur
STEFÁN RÖGNVALDS. EA 345 68 9 0 1 Dalvík HILMÍRNKÍ71 642 2538 2 Neskaupstaöur
VlÐIR TRAUSTIEA 51 7 62 8 1 1 2 Dalvfk HÚLMABORG SU 11 937 1518 • 1 Eskifjöröur
ÍSBORG BA477 55 11 0 2 Húsavik JÓN KJARTANSSON SU 111 775 1040 1 Eskifjöröur
ALDEYÞH 110 101 16 •TVj 1 Húsavfk HÚNÁRÖST RE 550 334 720 .......... Hornafjöröur
ARÖNÞH 105 76 7 1 j 1 Húsavfk
Beðizt afsökunar
í síðasta tölublaði sérblaðs Morgunblaðsins um sjávarútveg, Úr ver-
inu, voru höfð eftir Guðlaugi Jónssyni ummæli um Garðar Björgvins-
son, bátasmið, sem ekki samræmast starfsreglum blaðsins. Þau voru
villandi og var vegið að mannorði Garðars og biður Morgunblaðið
hann afsökunar á birtingu þeirra. Garðar á smábát, sem var í smíð-
um þegar ný lög um stjórn fiskveiða gengu í gildi. Vegna ágrein-
ings um ástand bátsins, var atvinnuleyfí Garðars af honum tekið.
Mál hans er enn á borði umboðsmanns Alþingis. Báturinn fór á flot
7. apríl 1993, en hefur ekki verið notaður að ráði og verður ekki fyrr
en umboðsmaður Alþingis hefur lokið áliti sínu. Garðar hefur unnið
fyrir sér við skipasmíðar síðan 1991 og hefur á þeim tíma skilað
þremur fullbúnum bátum og er nú að ljúka við þann fjórða.
„Eins og ennfremur má sjá á tillögu minni, er ég ekki að tala
um framseljanlegan kvóta fyrir krókabáta, heldur er ég að tala um
aflahámark við þorskveiðar. Ummæli Guðlaugs Jónssonar eru því út
í hött enda er hann á engan hátt trúverðugur. Tillaga mín er ekki
lögð fram í eiginhagsmunaskyni, heldur sem lausn á erfíðri deilu
um veiðar krókabáta í framtíðinni, því ég tel núverandi ástand í
málefnum smábátaeigenda óviðunandi,“ segir Garðar.
Allir fái kvóta á við
1 tífalda stærð þeirra|
GAKDAR Björgvinsson útgcrðarmadur og bátasmiður hefur lagt fram
hugmyndir um lausn á deilum um kvótamál krókabáta. Hann leggur
til að hver krókabátur fái óframseljanlegan kvóta á við tífalda 6t*rð
sína. Þannig fengi 3ja tonna trilla kvóta upp á 30 tonn. 4 tonna trilla
40 tonn og svo framvegis. Garðar hcfur kynnt Þorsteini Pálssyni
sjávarijtvegsráðherra þessa hugmynd sína og tók ráðherrann henni
vel en hinsvegar munu forráðamenn Landssambands smábátaeigenda
ekki vera eins hrifnir.
Garðar segir að samkvæmt þessari hugmynd yrði heildaraíli krókabáta
að hámarki 30.000 tonn ef lagt er til grundvallar að Ijöldi þeirra sem stundi
veiðar í atvinnuskyni sé um 1.500 bátar og að 4094 þeirra fiski það sem
þeir mega fiska. „Eg hef kynnt nokkrum félögum mínum þessar hugmynd-
ir mínar og hef ekki orðið var við annað en að þeir séu tilbúnir að skoða
málið,“ segir Garðar. „Og undirtektir Þorsteins Pálssonar voru rpjög jákvæð-
ar. Hinsveg'*- tóku menn hjá landssambandinu dræmt I þær enda vilja
þeir ekkj}S \. að en að krókaveiðar verði frjálsar áfram. Ég tel hinsvegar
að unMamiðlun sé að ræða i deilunni. í máli Garðars kemur
\‘i, tifold slærð bátsins, sé miðaður við þorsk. „Siðan
+0» ''átanir gætu veilt til viðbótar tegundir
a \ 1 ýsu ef um slíkt sernst,*
.xi; «10^ ****
env°
1 róö «
i GM*"1
Björgv11
inssyn,:
MAÐUR FYRIR BORÐ
KALLIÐ „Maður fyrir borð“ kemur fyrirvaralaust. Rétt viðbrögð
og rétt handtök er það se, skipsfélaginn, sem fyrir borð féll, þar
á að halda frá ykkar liendi. Kunnátta á þann búnað sem ætlaður
er til björgunar manna úr sjó er ekki meðfæddur. Kannt þú á
búnaðinn um borð hjá þér?
Með fræðslu eykur þú eigið öryggi, öryggi félaga þinna og skips-
ins. Láttu þitt ekki eftir liggja.
Slysavarnaskóli sjómanna
LANDANIR ERLENDIS
Nafn
ENGEYRE1
GLÖFAXIVE 300..
DAIARAFNVE50Ö
Stnrð
876
108
142’
Afll
64,2 “
115,1
Uppist. sfla
Karfi
Ufsi/kartl
Karfi
Söluv.m.kr.
12,9
Z M
14,6
77,98
Í27.15
Löndunarst.
Bnwwtunwi |
Bremerhaven
Bremerhnvon
UTFLUTIMINGUR
38. VIKA
Bretland Þýskaland Önnur lönd
Áætlaðar landanir Þorsk. Ýsa Ufsi Karfi
Viðey RE 6 Rauðinúpur ÞH 160 Skafti SK 3 Kambaröst SU 200 130 20 20 20 20 220 130 140
Áætlaðar landanir samtals 130 20 60 490
Heimilaður útflutn. í gámum 161 140 21 154
Áætlaður útfl. samtals 291 160 81 644
Sótt var um útfl. í gámum 509 415 94 485