Morgunblaðið - 10.10.1993, Qupperneq 1
SVIKAMÁLUM VEGNA VIÐSKIPTA MEÐNOTAÐA BÍLA
HEFUR SKOTIÐ UPPAÐ UNDANFÖRNU - - UMFERÐAR-
MENNINGIN UM NÆSTU ALDAMÓT
Heimsókn í höf uö-
stöóvar Toyota í Toy-
oda-borg og viðtal við
framkvæmdastjóra
kynningarsviðsins.
SUNNUDAGUR10. OKTOBER
1993
BLAÐ
Opel Corsa, sem frum-
sýndur varhjó Bíl-
heimum ó íslandi um
síðustu helgi reynslu-
ekið.
Pallbíllinn sem keppinautarnir dáðust að á alþjóðlegu bílasýningunni í Detroit
Nýr Dodge Ram til
íslands á næsta ári
JÖFUR hf. mun flytja inn hinn nýja Dodge Ram pallbíl frá
Chrysler-verksmiðjunum í byrjun næsta árs en bíllinn hef-
ur hlotið fádæma góðar viðtökur í Bandaríkjunum. Bíllinn,
sem hefur verið nánast óbreyttur í 22 ár, hefur verið teikn-
aður upp á nýtt, grillið orðið áberandi og vélarhlífinni
verið lyft upp. Bíllinn markar viss tímamót útlitslega séð
en ákveðið svipmót hefur verið ríkjandi í hönnun pallbíla
um margra ára skeið. Bíllinn verður framleiddur með mjög
breiðri línu af vélum og verður fáanlegur m.a. með V-10
vél. Loftpúði fyrir ökumann verður staðalbúnaður. Jöfur
hf. er þessa dagana að semja við verksmiðjurnar um verð
en ekki er ljóst á hvaða bili bíllinn verður verðlagður hér-
lendis. í Bandaríkjunum kostar grunngerðin 11.800 doll-
ara, um 850 þúsund kr.
er hinn mesti vinnuforkur. Fram-
leiðendur stefna að því að setja
bílinn á Evrópumarkað og kemur
bíllinn þá hingað samkvæmt öllum
Evrópustöðlum. „Þeir eru ekki
farnir að gefa nein verð frá sér
ennþá. Hann verður á mjög góðu
verði og Chrysler kemur til með
að ryðja undir sig pallbílamarkað-
inn með þessum bíl. Bílnum er
spáð mikilli sölu erlendis, ekki síst
vegna útlitsins og hinnar breiðu
vélarlínu," segir Davíð.
Dodge Ram var frumsýndur á
alþjóðlegu bílasýningunni í Detroit
Davíð Davíðsson sölustjóri hjá
Jöfri hf. segir að bíllinn verði á
góðu verði hérlendis. Davíð er
reyndar nýkominn frá Bandaríkj-
unum þar sem hann ók bílnum á
prófunarbraut verksmiðjanna .
Bíllinn verður boðinn með 10
strokka, 8 lítra, 300 hestafla vél,
sömu vél og í Viper-sportbílnum
frá Chrysler, átta strokka, 5,9 lítra
Cummings-vél með millikæli og
forþjöppu, 5,9 lítra (230 hestöfl)
■og 5,2 lítra V-8 Magnum-vél og
V-6, 3,9 lítra, 175 hestafla vél'
kemur síðar. Þá verður boðið upp
á 175 hestafla díselvél.
Vinnuforkur
Dodge Ram er með Dana-hás-
ingum 60 og 70 sem eru því sem
næst óbrjótanlegar og pallbíllinn
DODGE Ram, pailbíllinn sem
Chrysler breytti frá grunni.
Bíllinn hefur hlotið mikið
iof í Bandaríkjunum og
er væntanlegur til ís-
lands snemma á næsta
SÆTIN í nýja pallbíinum eru stillanleg bæði fyrir ökumann og far-
þega og bak í miðju er niðurfellanlegt og opnast. þá dálítið geymslu-
rými.
í Bandaríkjunum í janúar sl. og
jafnvel keppinautarnir í fram-
leiðslu pallbíla gátu ekki annað en
dáðst að bílnum. Chrysler varði
sem svarar 86,5 milljörðum ÍSK
til hanna nýja Dodge Ram pallbíl-
inn. Hönnuðurnir settu á hann
nýtt grill og háa stuðara og lyftu
upp vélarhlífinni þannig að bíllinn
fékk alveg nýtt útlit að framan.
Farþegarýmið er 10 sm lengra en
í pallbílum keppninautanna og til
að auka auka enn þægindi þeirra
sem ferðast í bílnum var settur
undir hann sami fjöðrunarbúnaður
og er í Grand Jeep Cherokee. ■
Frá ogmeð;31. október er leyfilegt að setja vetrarfijólbarða undir bíla og af þvi tilefni hafði
Morgunblaðíð sairfc^nd við nokkur hjólbarðaverkstæði og kannaði verð á nýjum og sóluðum
hjólbörðum í tveimurstærðum, svo og verð á vinnu við umfelgun, jafnvægisstillingu og hjól-
barðaskipti. Miðað er viðverð á sóluöum hjólbörðum og verkstæðin gefa oftast upp annars
vegar verö á ódýrustu hjóiböfðunum, Kuhmo frá Kóreu eða sænskum Gislaved-hjólbörðum
og hins vegar dýrari hjólbörðum af Michelin-gerð. Víða kemur staðgreiðsluafsláttur á upp-
gefið verö, allt frá 3% á hjólböröunum eingöngu upp í 5% af hjólbörðum og vinnu. Þá getur
verið misjafnt hversu margir naglar eru í negldum hjólbörðum og mismunur á verði skýrist
(einhverjum tilfellum af því. Áréttaö skal að þessi kónnun er gerð I því skyni aö veita vís*
bendingu um verð á þessari vöru og þjónustu, en er ekki ætlað að vera tæmandi.
/erkstæði, valin af handahófí
Dekkið, Hafnarfirði
'mmívinnustofan, Akureyri
Gúmmívinnustofan, Reykjavík
Ijólbarðaviðgerðir Vesturb., Rvík.
Stærð: 13
Nýtt án
nagla
4.790 / 5.550
4.980/5.552
6.541
4.790/5.550
tommu, 165
Nýtt með
__nðglum
5.970 / 6.730
5.980/6.552
7.590
5.890 / 6.650
Sólað
án með
nagla nöglum
3.205 4.385
3.200 4.200
3.205 4.360
3.200 4.300
Hjólb.verkst. Bjöms Jóh., Hellu 4.500/5.300 5.500/7.000 2.850 3.900
Hjólbarðaverkstæði ísafjarðar 4.895 / 5.655 5.895 / 6.755 3.205 4.370
Stærð: 14
Nýtt án
nagla
6.540 / 7.350
6.920 / 7.389
7.349
6.540 / 7.345
6.400
6.640 / 7.450
tommu, 185 g ^
Nýtt með án
nöglum nagla
lað
með
nöglum
7.720/8.530 4.240
7.920/8.300 4.150
8.400 4.240
7.640/8.445 4.250
7.400 3.600
7.740/8.550 4.240
5.420
5.150
5.395
5.350
4.650
5.395
• •og
um-
felgun/
jafn-
vægis-
stilling,
4 dekk,
kostan
3.680
3.820
3.700
3.600
Hlébarðim), Egilsstöðum
Sólning, Kópavogi
4.790
5.650
3.200 4.145
6.540
4.980 / 5.545 6.160 / 6.725 3.200 4.380 6.920 / 7.374
7.313 4.240
8.100 / 8.554 4.151
5.128
3.500
3.400
3.780 1
5.331 3.740
Volvo 460
söluhæstur
VOLVU 460 er mestseldi bíll-
inn í sínum stærðarflokki í
september en 21 bíll hefur
selst frá 4. september. Næstur
kemur Toyota Carina með 10
bíla og VW Vento með 9 bíia.
Volvo 460 kostar .1.490 þús-
und kr. á götuna en Toyota
Carina kostar frá 1.734 þúsund
kr. og VW Vento 1.670 þúsund
kr. kominn á götuna. Þessir bíl-
ar eru allir með tveggja lítra vél.
Brimborg býður Volvo 460 á
einna bestum kjörum í Evrópu
og er bíllinn t.a.m. á sama verði
og í Svíþjóð þótt hér leggist
ofan á 45% vörugjald. B