Morgunblaðið - 25.11.1993, Side 2
'y'B,iíá§aöi
• ÍI'48M'3VÖ7 ID' <T !'"¥M?r1 QÍGA. ]!I7!'D'IOjV
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. NOVEMBER 1993
KVIKMYNDIR VIKUNNAR
Sjónvarpið
stöð tvö
FOSTUDAGUR 26. NOVEMBER
|fl QQ 1 fl ►Glæfraspil - Fyrri
1*1. ££• III hluti (The Gambler
Returns - The Luck of the Draw)
Seinni hluti myndarinnar verður sýnd-
ur á laugardagskvöld. Leikstjóri: Dick
Lowry. Aðalhlutverk: Kenny Rogers,
Reba McEntire, Rick Rossovich, Linda
Evans og Mickey Rooney. Þýðandi:
Guðni Kolbeinsson.
LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER
VI 91 An ►Glaefraspil - Seinni
IVI. 4I.4U hluti (The Gambler
Returns - The Luck of the Draw)
Leikstjóri: Dick Lowry. Aðalhlutverk:
Kenny Rogers, Reba McEntire, Rick
Rossovich, Linda Evans og Mickey
Rooney. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson.
|f| QQ Qfl ►Refskák (Knight
1*1. fcU.tU Moves) Leikstjóri:
Carl Schenkel. Aðalhlutverk: Chri-
stopher Lambert, Diane Lane, Tom
Skerritt og Daniel Baldwin. Þýðandi:
Páll Heiðar Jónsson. Kvikmyndaeftir-
lit ríkisins telur myndina ekki hæfa
áhorfendum yngri en 16 ára.
SUNNUDAGUR 28. NÓVEMBER
|f| QQ IC ►Grfmudansleikur
1*1. LLm1lil (Maskeraden) Leik-
stjóri: Jan Bergman. Aðalhlutverk:
Thommy Berggren, Ernst Gúnther og
Ewa Fröiing. Þýðandi: Oskar .
Ingimarsson.
FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER
Kl. 21.05'
►Ástarbrími (Passi-
one d’amore) Leik-
stjóri: Ettore Scola. Aðalhlutverk:
Bernard Giraudeau, Valeria D’Obici,
Laura Antonelli og Jean-Louis Trin-
tignant. Þýðandi: Guðrún Arnaids.
FOSTUDAGUR 26. NOVEMBER
MQQ Efl ►Lífshlaupið (Def-
■ LL.uW ending Your Life)
Aðalhlutverk: Aibert Brooks, Meryl
Streep, Rip Torn og Lee Grant. Leik-
stjóri: Albert Brooks. 1991. Kvik-
myndahandbók Maltins gefur ★ ★ ★
Ifl 9A ►G|æpagengið
l»l. (Mobsters) Aðalhlut-
verk: Christian Siater, Patrick Demps-
ey, Richard Grieco og Costas Mandyi-
or. Leikstjóri: Michael Karbelnikoff.
1991. Stranglega bönnuð böraum.
Maltin gefur ★ ★
VI Q I C ►Við erum engir englar
nl. LAú (We’re No Angels)
Aðaihlutverk: Robert DeNiro, Sean
Penn og Demi Moore. Leikstjóri: Neil
Jordan. 1989. Lokasýning. Bönnuð
böraum. Myndbandahandbókin gefur
★ '/2
VI Jl Qn ►Hugur hr. Soames
III. 4.UU (The Mind ofMr. Soa-
mes) Aðalhlutverk: Terence Stamp,
Robert Vaughn, Nigei Davenpoit og
Donaid Donneliy. Leikstjóri: Alan Co-
oke 1970. Bönnuð börnum.
LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER
VI 14 40 ►Jólastrákurinn (The
1*1. lu.uU Kid Who Loved,
Christmas) Lokasýning.
VI <IC 00 ►3-Biö: 5000 fingra
nl. lu.UU konsertinn (5000
Fingers of Dr. T) Aðalhlutverk: Peter
Lind Hayes. Leikstjóri: Roy Rowland.
1953. Maltin gefur ★★★
VI QQ IC^Dagbók í darraða-
nl. LL.lu dansi (Taking Care
of Business) Aðalhlutverk: James Bel-
ushi, Charles Grodin og Veronica
Hamel. Leikstjóri: Arthur Hiller. 1990.
Maltin gefur ★★‘/2
VI Ql f|C ►Réttlætinu fullnægt
nl. *-t».Uu (Out for Justice) Að-
alhlutverk: Steven Seagal, William
Forsythe og Jerry Orbach. Leikstjóri:
John Flynn. 1991. Stranglega bönn-
uð börnum.
VI 1 10 ►Lömbin þagna (Si-
III. I.4U lence of the Lambs)
Aðalhlutverk: Jodie Foster, Anthony
Hopkins og Scott Glenn. Leikstjóri:
Jonathan Demme. 1990. Stranglega
bönnuð börnum. Maltin gefur
★ ★ ★ ‘/2
VI Q QC ►Laus gegn tryggingu
III. U.UU (Out on Bail) Aðal-
hlutverk: Robert Ginty. Leikstjóri:
Gordon Hessler. 1988. Stranglega
bönnuð börnum.
SUNNUDAGUR 28. NÓVEMBER
UQ1 /| C ►Harmsaga drengs
. L I .“u (The Broken Cord)
Aðalhlutverk: Jimmy Smits. og Kim
Delaney. Leikstjóri: Ken Olin. 1991.
UQJ 10 ►Ástarpungurinn
. £4.1 U (Loverboy) Aðalhlut-
verk: Patrick Demsey, Kate Jackson,
Carrie Fisher og Barbara Carrera.
Leikstjóri: Joan Micklin Silver. 1989.
Myndbandahandbókin gefur ★
MÁNUDAGUR 29. NÓVEMBER
VI Q4 10 ►Leikskólalöggan
nl. £4. IU (Kindergarten Cop)
Aðalhlutverk: Arnold Shwarzenegger.
Leikstjóri: Ivan Reitman. 1990. Loka-
sýning. Bönnuð börnum. Maltin gef-
ur ★ ★ V2
ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER
VI 91 911 Bfó: Framapot
lll. £ I.ÚU (Ljp Service) Aðal-
hlutverk: Griffin Dunne og Paul Doo-
ley. Leikstjóri: W.H. Macy. 1990.
V| QQ Q C ►Arabíu-Lawrence
III. £u.UU (Lawrence of Arabiá)
Aðalhlutverk: Peter O’TooIe, Alec
Guinness, Anthony Quinn, Omar Sha-
rif, og Anthony Quayle. Leikstjóri:
David Lean. 1964. Lokasýning. Bönn-
uð börnum. Maltin gefur ★ ★ ★ ★
MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER
VI 99 9II ►Týnda sveitin (The
Hl. £u.£U Lost Command) Aðal-
hlutverk: Anthony Quinn, George Seg-
al, Alain Delon og Claudia Cardinale.
Leikstjóri: Mark Robson. 1966. Loka-
sýning. Stranglega bönnuð börnum.
Maltin gefur ★ ★ ★
FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER
VI 99 1C ►Uppgjör (Tidy End-
l»l. ££• lu ings) Colin Aðalhlut-
verk: Harvey Fierstein, Stockard
Channing, Nathaniel Moreau og Jean
DeBear. Leikstjóri. Gavin Millar. 1988
VI 9>| nil ►Dren9»rn>r (The Gu-
l»l* £4.UU ys) Aðalhlutverk: Ja-
mes Woods, John Lithgow og Joanna
Gleason. Leikstjóri: Glenn Jordan.
1991. Lokasýning.
VI 1 9lm ►Harley Davidson og
1*1. I.UU Marlboromaðurinn
Aðalhlutverk: Mickey Rourke og Don
Johnson. Leikstjóri: Simon Wincer.
1991. Stranglega bönnuð börnum.
Maltin gefur ★'A
íslenska íþróttavorið
um miðja þessa öld
Á árunum 1946-
1951 flykktust
Reykvíkingar á
Melavöllinn til
þess að fylgjast
með helstu
íþróttahetjum
þjóðarinnar
keppa. Nú hafa
þeir Einar Heimis-
son og Tage Amm-
endrup gert heim-
ildarmynd um af-
rek þeirraog nefn-
ist hún íslenska
íþróttavorið.
Á árunum 1946 til 1951 var
mikill uppgangur í frjálsum íþrótt-
um hér á landi. Áhorfendur flykkt-
ust á Melavöllinn á 17. júní til þess
að fylgjast með afrekum Gunnars
Huseby, sem varð tvívegis Evrópu-
meistari í kúluvarpi á þessum árum,
tvíburanna Arnar og Hauks Clau-
sen, en sá fyrri keppti í tugþraut
og var árið 1951 annar besti tug-
þrautarmaður í heiminum, en besta
grein Hauks var 200 metra sprett-
ur. Einnig varð Torfi Bryngeirsson
Evrópumeistari í langstökki í
Brussel.árið 1950, en hann hafði
lagt mesta rækt við stangarstökkið.
Einstakt tfmabil í
íþróttasögunni
Einar Heimisson er höfundur
handrits og jafnframt þulur mynd-
arinnar en Tage Ammendrup
stjórnaði upptökum. Sagði Tage að
Einar hafi verið búinn að velta
þessu fyrir sér lengi, því þetta hafi
ÍSLENSKA íþróttavorið er heiti nýrrar heimildarmyndar sem Sj'ón-
varpið sýnir á miðvikudagskvöld. Þar er fjallað um velgengni ís-
lenskra frjálsíþróttamanna á árunum eftir heimsstyrjöldina síðari,
hverju hún sætti og hvers vegna ekki varð áframhald á velgengninni.
Viðbúinn - Annar Clausen-bræðra býr sig
undir að taka á rás, en þeir bræður voru með-
al fremstu frjálsíþróttamanna íslands.
það var ekki alltaf í góðu.
íþróttaskýrendur sem fylgdust
með köppunum á mótum og menn
innan íþróttahreyfingarinnar á
þeim tíma segja einnig frá og lýsa
áhuga almennings á frjálsum íþrótt-
um.
Tage segir að það hafi tekið um
mánuð að gera myndina og hafi
hún ekki verið dýr í framleiðslu.
Hann segir að útlagður kostnaður
hafí í mesta lagi verið 300.000
krónur, en þá er ekki talinn með
fastur kostnaður eins og laun og
tækjabúnaður.
Kúluvarp - Gunnar Huseby mundar kúluna, en hann
vann það afrek að vinna Evrópumeistaratitilinn tvisvar.
verið sérstakt tímabil í íþróttasög-
unni. Þeir hafi svo farið að athuga
hvað hafi verið til af upptökum frá
þessum tíma og komist að því að
það var mesta furða hvað var mik-
ið til.
Þeir félagar leituðu myndefnis í
Belgíu, Noregi og Bretlandi og hafa
flestar myndanna frá mótum og
afrekum Islendinganna þaðan ekki
verið sýndar hérlendis fyrr en nú.
í myndinni eru viðtöl við afreks-
mennina sjálfa og segja meðal ann-
arra Gunnar Huseby, Órn og Hauk-
ur Clausen og Torfi Bryngeirsson
frá lífinu sem íþróttastjarna á þess-
um tíma í Reykjavík. Þeir rekja
ástæður þess að íþróttavorið varð
aldrei að sumri og segja frá því
hvers vegna þeir hættu keppni, en