Morgunblaðið - 25.11.1993, Side 4

Morgunblaðið - 25.11.1993, Side 4
4 B dagskrá MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1993 Sjónvarpid 900 RJIRUJIFFIII ►Mor9unsi°n- DflHnflCrill varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Stundin okkar Endursýndur þáttur. Umsjón: Helga Steffensen. Gunnar og Gullbrá Þýðandi og sögu- maður: Elfa Björk Ellertsdóttir. (Nordvision) (3:5) Ævintýraheimur Grétu Þýðandi: Edda Kristjánsdóttir. Sögumaður: Jóhanna Jónas. (Nordvision) (3:3) Sinbað sæfari Þýðandi: Jóhanna Þrá- insdóttir. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal og Sigrún Waage. (16:42) Galdrakarlinn í Oz Leikraddir: Aldís Baldvinsdóttir og Magnús Jónsson. (25:52) Bjarnaey Leikraddir: Vigdís Gunn- arsdóttir og Þórhallur Gunnarsson. 11 00hJFTTIR ►Liósbrot Úrval úr rlCI IIII Dagsljósaþáttum vik- unnar. - 12.45 ►Veruleikinn - Að leggja rækt við bernskuna Fyrsti þáttur af tólf í nýrri syrpu um uppeldi barna frá fæðingu til unglingsára. í þættinum er fjallað um nýfædd böm, bijóstag- jöf og næringu, svefnvenjur ung- baraa, grát og óvær börn. Umsjón og handrit: Sigríður Arnardóttir. Dagskrárgerð: Plús film. Áður á dag- skrá á mánudag. 13.00 ►Á tali hjá Hemma Gunn Endur- sýndur þáttur. „ 14.10 IÞROTTIR ► Syrpan Endurtek- inn íþróttaþáttur frá fimmtudegi. 14.40 ►Einn-x-tveir Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi. 14.55 ►Enska knattspyrnan Bein útsend- ing frá leik Arsenal og Newcastle á Highbury- leikvanginum í Lundún- um. Umsjón: Amar Bjömsson. 16.50 ►íþróttaþátturinn Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Draumasteinninn (Dreamstone) Breskur teiknimyndaflokkur. Þýð- andi: Þorsteinn Þórhallsson. Leik- raddir: Örn Árnason. (12:13) 18.25 blFTTIR ►Staður °9 stund - r It I IIII Heimsókn I þáttunum er fjallað um bæjarféiög á lands- byggðinni. Fyrsti áningarstaðurinn er Þórshöfn. Dagskrárgerð: Hákon Már Oddsson. Aður á dagskrá á mánudag. (1:12) 18.40 ►Eldhúsið Matreiðsluþáttur frá miðvikudegi endursýndur. Umsjón: Úlfar Finnbjörnsson. Dagskrárgerð: Saga fiim. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Væntingar og vonbrigði (Cat- walk) Bandarískur myndaflokkur um sex ungmenni í stórborg. Aðalhlut- verk: Lisa Butler, Neve Campbell, Christopher Lee Clements, Keram Malicki-Sanchez, Paul Popowich og Kelli Taylor. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (20:24) GO 20.20 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.45 klCTTIP ►Ævintýri Indiana Jo- r It I IIH nes (The Young Indiana Jones II) Fjölþjóðlegur myndafiok- kurum ævintýrahetjuna Indiana Jo- nes. Aðalhlutverk: Sean Patrick Flanery. Þýðandi: Reynir Harðarson. (9:13) OO 21.40 |/U||/||YA|n|R ►Glæfraspil - Rlflllln I ilUIH Seinni hluti (The Gambler Returns - The Luck of the Draw) Bandarísk sjónvarps- mynd sem ijallar um fjárhættuspil í villta vestrinu. Leikstjóri: Dick Lowry. Aðalhlutverk: Kenny Rogers, Reba McEntire, Rick Rossovich, Linda Evans og Mickey Rooney. Þýð- andi: Guðni Kolbeinsson. 23.20 ►Refskák (Knight Moves) Banda- rísk spennumynd frá 1991. Stór- meistari í skák er sakaður um að hafa myrt fyrrverandi kærustu sína. Leikstjóri: Carl Schenkel. Aðalhlut- verk: Christopher Lambert, Diane Lane, Tom Skerritt og Daniel Baldw- in. Þýðandi: Páil Heiðar Jónsson. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 1.10 ►Útvarpsfréttir i dagskrárlok. LAUGARPAGUR 27/11 STÖÐ tvö 9 00 RARUJIFFUI ►Með Afa Afi DHHnHtrm verður með ykkur eins og venjulega Handrit: Öm Árna- son. Umsjón: Agnes Johansen. Dag- skrárgerð: María Maríusdóttir. 10.30 ►Skot og mark Talsett teiknimynd um stráka sem æfa fótbolta. 10.55 ►Hvíti úlfur Teiknimynd sem gerð er eftir samnefndu ævintýri Jacks London. Teiknimyndin er með ís- lensku tali. 11.20 ►Ferðir Gúllivers Talsett teikni- mynd. 11.45^Chris og Cross Chris skrifar til foreldra sinna og biður þau um að koma og heimsækja sig í skólann á sérstökum foreldradegi. (4:13) 12.10 Tfl||| |QT ►Evrópski vinsældar- lUnLlðl listinn (MTV - The European Top 20) Tuttugu vinsæl- ustu lög Evrópu kynnt. 13.05 ►Fasteignaþjónusta Stöðvar 2 Fjallað um fasteignamarkaðinn. 13.30 RUIRUVUniR ►Jólastrákur- nvinminuin inn (The km Who Loved Christmas) Mynd fyrir alla fjöiskylduna. Lokasýning. 15.00 ►3-Bíó: 5000 fingra konsertinn (5000 Fingers of Dr. T) Bart Coll- ins, níu ára strákur, flýr í drauma- heima eftir að móðir hans skammar hann fyrir að slá slöku við við píanó- æfingarnar. Aðalhlutverk: PeterLind Hayes, Mary Healy og Hans Conri- ed. Leikstjóri: Roy Rowland. 1953. Maltin gefur ★ ★ ★ 16.30 klCTTID ►Eruð þið myrkfælin? Hlt I IIII (Are You Afraid of the DarkT) Miðnætursamfélagið fær hár- in til að rísa. 17.00 ►Hótel Marlin Bay (Marlin Bay) Nýsjálenskur myndaflokkur. (5:17) 18.00 TflUI IOT ►Popp og kók Kvik- IUI1LIOI myndaumfjöllun og myndbönd. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.05 hfCTT|fl ►Esl'n myndavél (Be- FlLlllH adle’s About) Breskur myndaflokkur. Umsjónarmaður er Jeremy Beadle. (2:12) 20.45 ►Imbakassinn Spéþáttur með dæg- urívafi. Umsjón: Gysbræður. 21.20 ►Á norðurslóðum (Northern Ex- posure) Framhaldsmyndaflokkur sem gerist í smábæ í Alaska. (4:25) 22.15 RVIRUVUniR ►Da9bok HVIIim IIIUIII darraðadansi (Taking Care of Business) Jimmy Dworski er fangi á flótta. Hann strauk úr fangelsi til að ná í miða á íþróttaleik sem hann vann með því að hringja í útvarpsstöð. Aðalhlut- verk: James Belushi, Charles Grodin og Veronica Hamel. Leikstjóri: Art- hur Hiller. 1990. Maltin gefur ★ ★ V2 0.05 ►Réttlætinu fullnægt (Out for Justice) Steven Seagal er hér í hlut- verki löggu sem kallar ekki allt ömmu sína. Annað er þó upp á teningnum þegar hann þarf að kljást við æskuvin sinn úr Brooklyn-hverfinu. Aðalhlut- verk: Steven Seagal, WiIIiam Forsythe og Jerry Orbach. Leikstjóri: John Flynn. 1991. Stranglega bönnuð börnum. 1.40 ►Lömbin þagna (Silence of the ' Lambs) Fjöldamorðingi gengur laus. Hann fláir fórnarlömb sín. Ilannibal Lecter, betur þekktur sem Hannibal mannæta, aðstoðar lögreglukonuna Clarice við leitina að morðingjanum. Aðalhlutverk: Jodie Foster, Anthony Hopkins og Scott Glenn. Leikstjóri: Jonathan Demme. 1990. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ ★ */2 3.35 ►Laus gegn tryggingu (Out on Bail) Spennumynd um einfarann John Dee sem lendir upp á kant við lögregluyfir- völd smábæjar. John heist aldrei lengi við á sama stað og ferðast frá einum bæ til annars. Fyrir honum er smábær Taggerts lögregluforingja ekki frá- brugðin öðrum viðkomustöðum - þang- að til hann er beðin um að fremja morð og lendir í baráttu upp á líf og dauða... Aðalhlutverk: Robert Ginty, Tom Badal og Kathy Shower. Leik- stjóri: Gordon Hessier. 1988. Strang- lega bönnuð börnum. 5.15 ►Dagskrárlok. Stjórnandinn - Einhver þekktur ísiendingur ræðir við Guðrúnu um Iiðna tíð. Brauð dagsins í Laugardagslífi Guðrún Gunn- arsdóttir dagskrárgerð- armaður og söngkona leik- ur tónlist, gluggar í blöðin og gefur hlust- endum upskrift af brauði RÁS 2 KL. 9.00 Guðrún Gunnars- dóttir, dagskrárgerðarmaður og söngkona sem sér um þáttinn Laug- ardagslíf. Guðrún byijar helgina á því að leika tónlist, líta í blöðin og spjalla um áhugaverðar greinar í þeim. Eftir klukkan 10 kemur að Brauði dagsins. Þá slær Guðrún á þráðinn til einhvers áhugabakara sem hefur orð á sér fyrir dugnað við brauðbakstur en sem leitast jafnframt við að hafa uppskriftina einfalda og áhugaverða. Eftir brauðbaksturinn upp úr kl. 11.00 er komið að Molakaffispjalli. Þekkt- ur íslendingur fær sér kaffi og siak- ar á eftir annríki vikunnar, rifjar upp liðna tíma og spjallar við Guð- rúnu um allt milli himins og jarðar. Skákmeistarinn grunaður um morð Engar sannanir liggja fyrir og brátt fer Sanderson að berast dularfull skilaboð frá morðingjanum SJÓNVARPIÐ KL. 23.20 Stór- meistarinn Peter Sanderson er er að keppa á áskorendamóti fyrir heimsmeistaraeinvígið í skák. Hann er með allan hugann við tafl- mennskuna en sitthvað verður til að trufla hann. Ungar stúlkur er myrtar á hroðalegan hátt og lög- reglan er ráðþrota. Þegar vinkona stórmeistarans er myrt berast bönd- in að honum, en engar sannanir liggja fyrir. Morðunum linnir ekki og Sanderson fara að berast dular- full boð frá morðingjanum og helst má af þeim ráða að hann sé að skora á Sanderson í einhvers konar skák. Leikstjóri er Svisslendingur- inn Carl Schenkel og í aðalhlutverk- um eru landi hans, Christopher Lambert, Diane Lane, Tom Skerritt og Daniel Baldwin. Kvikmyndaeft- irlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. Þýðandi er Páll Heiðar Jónsson. YlVISAR STÖÐVAR OMEGA 8.00 Gospeltónieikar, söngur, tónlist o.fl. allan daginn 20.30 Praise the Lord; fréttir, spjall, söngur, lofgjörð, prédikun o.fl. 23.30Nætursjónvarp hefst. SÝIM HF 17.00 Saga Nóbelsverðlaunanna (The Nobel Century) (4:4) 18.00 Neðan- jarðarlestir stórborga (Big City Metro) (12:12) 18.30 Saga Islams (The Story of Islam) (4:4) 19.00 Dagskrárlok. SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 8.00 The Si- lencers T 1966, Dean Martin 10.00 40 Carats G Liv Ullman, Edward Al- bert 12.00 Advice To The Lovelom F 1981, Cloris Leachman, Joe Terry, Kelly Bishop 14.00 Big Man On Campus G 1990 16.00 The Prisoner Of Zenda, 1979, Peter Sellers 18.00 Mr. Destiny G 1990, James Belushi, Michael Caine 20.00 Ambition T 1991, Lou Diamond Phillips, Clancy Brown 21.40 Special Feature: Und- ercover Cops 22.00 Rush F 1991, Jason Patric, Jennifer Jason Leigh 24.00 The Pamela Principle F 1992 I. 45 The Nightman T 1991 3.40 Castle Keep, 1969, Burt Lancaster SKY OIME 6.00 Car 54, Where are You? Lög- regluþáttur frá New York 6.30 Ab- bott and Cosetllo 7.00 Fun Factoty II. 00 Bamaefni (The D J Kat Show) 12.00 World Wrestling Federation Mania, fjölbragðaglíma 13.00 Rags to Riches 14.00 Bewitched 14.30 Fashion TV 15.00 Teiknimyndir 16.00 Dukes of Hazzard 17.00 World Wrestling Federation Superstars, fjöl- bragðaglíma 18.00 E Street 19.00 The Fiash 20.00 Unsolved Mysteries 21.00 Cops 21.30 Xposure 22.00 World Wrestling Federation Superst- ars, fjölbragðaglíma 23.00 Stingray 24.00Monsters H 0.30 The Rifleman 1.00 The Comedy Company 2.00 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Þolfimi 8.00 Euroski 9.00 Skíði, bein útsending: Heimsbikarkeppni kvenna í Alpagreinum í Santa Caterina 10.00 Golf: Opna ástralska mótið 12.00 Skíði, bein útsending: Heims- bikarkeppni kvenna í Alpagreinum í Santa Caterina 13.00 Tennis, bein útsending: Kvennamótið í Agde 16.00 llanbolti, bein útsending: Heimsmeist- aramót kvenna í Noregi 17.00 Skíði, bein útsending: Heimsbikarkeppni karla í Alpagreinum í Park City í Bandaríkjunum 18.30 Hestaíþróttir: EEC keppni í Maastricht 19.30 Skíði, bein útsending: Heimsbikarkeppni karla í Alpagreinum í Park City í Bandaríkjunum 21.00 Innanhúsmót í Supercross í Stuttgart 22.30 Hnefa- leikar: Heims- og Evrópumeistaramót í hnefaleikum 0.30 Ameríski fótbolt- inn 1.00 Dagskrárlok Dagbók kaupsýslumanns lendir í röngum höndum Spencer Barnes skipuleggur allt líf sitt vandlega og verður míður sín þegar hann týnir dagbökinni STÖÐ 2 KL. 22.15 Gam- anmyndin Dagbók í darrað- ardansi, eða „Taking Care of Business" fjallar um Spencer Barnes, en hann er kaupsýslumaður sem skipuleggur allt í þaula. Spencer notar dagbók til að halda utan um sín mál og án hennar væri hans eins og áifur út úr hól í erli dagsins. Hann verður því skiljanlega miður sín þegar hann týnir dagbók- inni með öllum þeim upplýs- ingum sem hún hefur að geyma, auk reiðufjár, greiðslukorta og annars sem viðkemur lífi athafna- mannsins. Smáglæpamað- urinn Jimmy Dworski finn- ur bókina og þykist hafa himin höndum tekið. Hann ákveður að þykjast vera Spencer og lærit: smám saman að nota dagbókina góðu sér tii framdráttar. Uarraðardans - Smáglæpamaðurinn Jimmy Dworski finnur bókina og lærir smám saman að nýta sér hana til fram- dráttar. Með aðalhlutverk fara James Belushi, Char- les Grodin 0g Anne DeSalvo. Leikstjóri myndarinnar er Arthur Hiller.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.