Alþýðublaðið - 20.05.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.05.1933, Blaðsíða 1
Alþýðublaðlð Sððlft M ssS AilýAHflð&hssní Laugardaginn 20. maí 1933. — 124. tbl. Hér með tilkynnist að ekkjan, Ingibjörg Magnúsdóttir, er andað- ist 10. p. m., verður jarðsunginn mánudaginn 22. p. m. við Útskála- kirkju í Garði og hefst athöfnin kl. 10,30 f. h. með bæn frá heimili liennar, Urðarstig 6 Hafnaifirði, Kransai afbeðnir. Aðstandendur. Appollo ikeldur danzleik í Iðnó, í kvöld 20, p. m. kl, 10,30 sd. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó í dag kl. 4—8. Hljómsveit Aage Lorange leikur undir danzinum. Að eins pessi eini danzleikur á vorinu. — Haldinn vegna fjölda áskorana. S t j ó r n i n . Leikhúsið. Þrettándakvilld eftir WiSliam Shakespeare, verður leikið ásunnu- daginn 21. þ, m. kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag frá 4—7 og á morgun eftir kl. 1. — Sítni 3191. 1*1 I l ■ l ! ■ i . , ! ; ' i Sigurður Einarsson: Nazisminn og ,forráðamennirnir( Erindi í Iðnó á morgun kl, 4 e. h, Að* göngumiðar í Iðnó eftir kl. 1. Tilkynning írá 1.1. StrætisvðgfliM Reykjaviknr. Frá og með sunnudeginum 21. p. m, verða eftirtaldar breytingar á ferðum vagna okkar: 1. Fossvogsvagninn fer alla Ieið suður i Kópavog á sömu tímum og verið hefir frá Lækjartorgi. 2. Kaplaskjólsvagninn fer alla leið að Nýjabæ á Seltjarn- arnesi á sömu tímum og verið hefir, 3. Vagn sá, er ekur á Bráðræðisholt, stöðvar par að eins 1 mínútu í stað 5 mín. áður. 4. Hér eftir vetða ferðir inn að Vatnspró á 15 mínútna fresti. Vér undirritaðir bifreiðarstjórar, sem störfum við Bif- reiðastöðina Bifröst, slmi 1508, Hverfisgötm 6 væntum þess að viðskiftavinir vorir láti oss verða að- njótandi viðskifta sinna í framtíðinni Kristinn Jóliannsson. Þórður Guðmundsson. Jón Jönsson, Guðbjartur Erlendsson. Sigurjón Magnússon. Kaupið Alþýðublaðið. Bifreiðastððin HEKLA hefir alt af til leigu 5 manna drossiur í lengri og skemmri ferðir fyrir sanngjarnt verð, Ef ykk- ur vantar bíl þá hringið fi sima 1515 eða 2500» Tilkynning frá Kolaverziun G. Kristjánssonar. Háttvirtum viðskiftamönnum mínum tilkynnist að ég hefi frá 20. maí ákveðið að loka kolaverzlun minni pangað tii í ágúst í sumar og mua pá verzlun mín byrja með nýjum birgðum af kolum og koksi og von- ast ég eftir að mínir heiðruðu viðskiftamenn láti mig sitja fyrir víð- skiftum eftirleiðls. Ennfremur bið ég pá, sem skulda kolaverzlun minni, að greiða skuldir sinar sem allra fyrst til innheimtumanns míns. Reykjavík, 20. maí 1933. G. Kristjánsson. Sallalausu kolin góðu og smámulda koksið ávalt fyrir- liggjandi. Uppskfpun er nú yfir- standandi, Olyeirs Friðgeirssonar. Sfml 225S. Kolaverzlun

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.