Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurdesember 1993næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2829301234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678

Morgunblaðið - 07.12.1993, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 07.12.1993, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1993 43 Auðlindaskattur - þróun- arsjóður - krókaleyfi eftir Svein Rúnar Valgeirsson Nú hefur einn frammámaður í sjávarútvegi stigið fram fyrir skjöldu og sagt að útgerðarmenn ættu að koma til móts við það aukna fylgi sem auðlindaskattur á um þessar mundir. Ég held ég geti fullyrt það, að setja gjald á allar veiðiheimildir er ekki það sem sjómenn og margir aðrir eru að tala um. Sjómenn og þeir útgerðarmenn sem hafa hallast að auðlindaskatts- hugmyndinni eingöngu vegna þess að þeir aðilar vilja laga þann okur- skatt sem þeir nú greiða til fárra útvalinna kvótaeigenda, en ekki til þeirra sem eiga auðlindina skv. 1. grein fiskveiðilaga. Varðandi þró- unarsjóðshugmyndina er bara eitt svar. Nei takk. Fjárhagsvandi fiskvinnslunnar og útgerðarinnar eru af svo ólíkum toga að það er ótækt að ætla sér að taka á svo ólíku máli eins og gert er ráð í þróunarsjóðshugmyndinni. Útvegs- menn hafa verið á móti auðlinda- skatti og í því sambandi bent á að þeir hafa aldrei þurft að borga fyrir aðgang að auðlindinni „sem var rétt“. Nú er svo komið að þessir sömu útgerðarmenn eða kvótaeigendur láta aðra útgerðarmenn og sjómenn borga „sér“ fyrir aðgang að auðlind- inni. Ef við eigum að búa við núver- andi fiskveiðisttjórnun er rétt að benda á að framsal á afiaheimildum milli útgerða er einn af homsteinum núverandi fiskveiðistjórnunar. Til að tfyggja að þetta geti gengið fyrir sig á sem auðveldastan hátt og án þátttöku annarra en útgerðaraðila Sveinn Rúnar Valgeirsson „Nú er svo komið að þessir sömu útgerðar- menn eða kvótaeigend- ur láta aðra útgerðar- menn og sjómenn borga „sér“ fyrir aðgang að auðlindinni.“ þarf því hið háa Alþingi að gera eftirfarandi: a. Setja lög þar sem sala á leigukvóta taki mið af markaðs- verði tiltekinna tegunda á ís- lenskum fiskmörkuðum og verði aldrei hærri en 10-15% af mark- aðsverði liðinnar viku. b. Þátttaka annarra en út- gerðaraðila verði bönnuð. c. Þriðjungur af söluverði renni í úreldingarsjóð fiskiskipa. Þetta myndi auðveida útgerðar- mönnum að úrelda óhagkvæm fiski- skip. Til þess að tryggja að þær veiði- heimildir sem úthlutaðar eru náist á fiskveiðiárinu og framboð á leiguk- vóta detti ekki niður vegna lægra verðs (vegna þess að sjómenn hætta þátttöku) þarf Alþingi að setja lög sem afnema allan flutning á vieði- heimildum á milli ára. Þetta myndi tryggja markverðari stjórn á veidd- um afla á milli ára. Varðandi krókaleyfi smábáta er ég að hluta sammála tillögum sjáv- arútvegsnefndar Fiskiþings en myndi vilja bæta inn í hana að í krókaleyfinu sé skylt að skrá áhöfn viðkomandi báts. Það ætti að koma í veg fyrir það að fleiri en ein áhöfn sé á hveijum bát, en ekki eins og heyrst hefur að allt að 3 áhafnir séu að róa líkt og um vaktavinnu sé að ræða. Einnig legg ég til að ráð sé gert fyrir núverandi hlutfalli af afla krókaleyfisbáta. Allt tal um að sá afli sem fer fram yfir þau 5,5%, sem nú er gert ráð fyrir í tillögum um hlut krókaleyfisbáta þurfi að koma til frádráttar á úthlutuðum afla ann- arra, er marklaust hjal og einungis til að slá ryki í augu almennings í landinu. Afli krókaleyfisbáta um- fram 5,5% ætti að vera ótilgreind tala í sjávarafla okkar. Höfundur er útgerðarmaður og bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum. 1 mismimandi lyklar CÆTTT % 1 nótt (2 dagar) alla daga vikunnar kr. 11.000,-fyrir tvo. hvuníIdags 2 nætur (3 dagar) í miðri viku kr. 17.800,-fyrirtvo. kr. 21.800,- fyrir tvo. <sPAT?T 1 4 nætur (5 dagar) í rniðri viku kr. 29-800,- fyrir tvo. Innifalið í lyklum: Gisting, morgur.verður af hlaðborði og þrírétlaður veislukvöldverður auk aðgangs að öllum þægindum hótelsins svo sem jarðgufubaði, útisundlaug, heitum pottum, þrekæfingasal, tennisvelli, m'u holu golfvelli o.fl. Ginnlg stendur til boða ýmis sérþjónusta svo scm snyrti- og hárgreiðslustofa, nuddstofa, hestaleiga, bflaleiga, stangveiði og margt fleira. Gjafalyklamir eru tii sölu í Jólagjafahúsi okkar í Kringlunni, Borgarkringlunni eða í síma 98-34700 og þú færð lykiiinn sendan hcim. Scndum í póstkröfu. Visa - Euro raðgreiðslur Gjafalyhlamir gilda allt árið 1994 SöÓffiÖCK EUROBATEX PIPU- FOAM AmOttHltfftr. EINANCRUN í sjálflímandi rúllum, WC plötum og hólkum. Þ. ÞORGRÍMSSON & CO ÁRMÚLA 29 - REYKJAVÍK - SÍMI 38640 VANTAR ÞIG KÆLISKÁP? BLOMBERG hefur réttu lausnina! BLOMBERG skáparnir eru búnir Við bjóðum 20 gerðir af kæli- glæsilegum innréttingum með og frystiskápum frá Blomberg, færanlegum hillum í hurð og skáp. 55 eða 60 cm breiða. Einn þeirra hentar þér örugglega! Kæli/frystiskápur KFS 270 Kælir: 190 lítrar nettó, alsjálfvirk af- hríming, 3 hilíur, 2 grænmetisskúffur, innbyggt Ijós. Frystir: 52 lítrar nettó, 3 frysti- skúffur með kuldahlíf.Orku- notkun á sólar- hring: 1.6 kWh. Mál: H144xB60xD60 cm. Verð kr. 67.900 eða kr. 64.500 stgr. Kæli/frystiskápur KFS 350 Kælir: 222 lítrar nettó, alsjálfvirk afhríming, 4 hillur, 3 færanlegar ogein með flöskugati, ] 2 grænmetisskúffur, færanlegar hillur í hurð, innbyggt Ijós. Frystir: 86 lítrar nettó, 2 frystiskúffur og 1 hilla með kuldahlíf. Mál: H184xB60xD60 cm. Verð kr. 87.900 eða kr. 81.747 stgr. Kæli/frystiskápur KFS345 Kælir: 190 lítrar nettó, alsjálfvirk af- hríming, 3 hillur, 2 grænmetisskúffur, innbyggt Ijós. Frystir: 42 lítrar nettó, 2 frystiskúffur með kuldahlíf. Orkunotkun á sólar- hring 1.7 kWh. Mál: H184xB60x D60 cm. Verð kr. 88.900 eða kr. 82.677 stgr. Kæli/frystiskápur KFS310 Kælir: 208 lítrar nettó, 4 hillur, 2 grænmetiskúffur, innbyggð lýsing. Frystir: 67 lítrar nettó, 2 frysti- skúffur og 1 hilla með kuldahlíf. Orkunotkun á sólarhring 1.6 kWh. Mál: H178xB55 xD58. Verðkr. 72.900 eða kr. 69.255 stgr. Kæli/ frystiskápur KFS 230 Kælir: 166 lítrar nettó, alsjálfvirk afhríming, 3 jhiilur, græn- — ii j: metisskúffur, llS®*?** innbyggt Ijós. Frystir: 42 lítrar nettó, 2 frysti- skúffur með kuldahlíf. Orkunotkun Kynntu þér nýju, mjúku línuna frá Blombera ásólarhring. 1.3 Kwh. Mál: H139.5xB55xÐ58 cm. Verð kr. 59.900 eða kr. 56.900 stgr. Kæli/ frystiskápur KFS 282 Kælir: 217 lltrar nettó, alsjálf- virk afhríming, 5 hillur, 2 græn- metisskúffur, innbyggt Ijós. Frystir: 53 lítrar netó, 1 hilla. Orkunotkun á sólarhring 1.65 kWh. Mál: H153.5xB55xD58. Verð kr. 59.900 eða kr. 56.900 stgr. KFS243 Samskonar skápur Kælir: 190 lítrar nettó. Frystir: 50 lítrar nettó. Mál: H144xB54xD60. Verð kr. 54.900 eða kr. 52.155 stgr Borgartúni 28 B 622901 og 622900
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 279. tölublað (07.12.1993)
https://timarit.is/issue/126014

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

279. tölublað (07.12.1993)

Aðgerðir: