Morgunblaðið - 14.01.1994, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 14.01.1994, Blaðsíða 14
FAST6IGNASALA VITASTÍG 13 2ja herb. 4ra herb. og stærri 3ja herb. 2ja herb. 3ja herb. 4ra—6 herb. Einbýl — raöhús HRAUNTEIGUR - H/EÐ OG RIS 5 harb. 137 fm íb. heeö og rís i tvfb. Á hæðinni eru stofur. eldh. o.fl. I risi 3 svefnherb., slónvhot og baðherb. 18 fm bílsk. Áhugav. eign é eftirsóttum stað. Viðráð- anl. verð. Áhv. 3,7 m. Mjög hagst. lén. LAUGARNESVEGUR Neðri hssð og kj. í tvíbhúsi samt. 126 fm. Á hæðinnl eru 2 saml. stofur, svefnherb., snyrting ög eldhús. i kj. 2 stór svefnherb., hol og baðherb. 30 fm bílsk. BLIKAHÓLAR Vorum að fá i sötu fallega 2ja herb. 60 fm íb. á 6. hæð. Frá- baart útsýni. Áhv. 3,5 millj. fré Húsnst. 42 ár m. 49% vöxtum. AUSTURGERÐI - KÓP. Sárhíeö (efri hœð) 130 fm auk 28 fm bílskúr. Mög góð eign. Skipti é minni eign mögul. NJÖRVASUND Vorum að fá i sölu 4ra herb. 93 fm íb. á 2. hœð i þrlb. Mjög Iftfl útborgun. FÁLKAGATA Vorum að fá í sölu göða 3ja herb. 83 fm Ib. á 1. hæð. Góð suður- verönd. UÓSHEIMAR Falleg 4ra herb. 83 fm ib. á 2. hæð. Sórinng. af svölum. Vel umgengin og gðð efgn. Fasteignasala, Suðurlandsbraut 10 |jp|| Ábyrgð - Reynsla - Öryggi Hilmar Valdimarsson. SÍMAR 687828 og 687808 OPIÐ LAUGARDAG KL. 12-15 SELJENDUR ATHUGIÐ - VANTAR! Okkur vantar allar gerðir og stærðir eigna á söluskrá. Vinsamlegast hafið samband við söiumenn okkar og kynnið ykkur kjörin - það getur borgað sig. GULLENGI - NÝJAR (BÚÐiR Höfum til aölu 2ja 3ja, og 4ra herb. ib. f 6-ibúða húsl. Ibúðlrnar seljast fullfrég. m. vönduðum innr. Afhendingartimi mars-apríl nk. Gott verð. ÖLDUGATA Falleg 35,5 fm einstakl.íb. á 1. hæð. Sórinng. Verð 2,9 millj. Laus. FANNBORG Mjög góð 47 fm einstaklingsíb. á 3. hæð. Stórar suöursv. sem hægt er að byggja yfir að hluta. Frábært útsýni. GRÆNAHLÍÐ 4ra herb. 114 fm fb. á 3. hæð auk 29 fm bilsk. Arinn ( stofu. Fallegur garður. Góð lán áhv. ÁLFHEIMAR Vorum að fá í sölu 4ra herb. 107 fm íb. á 3. hæð. Aukaherb. í kj. Gott hús. Góð sameign. Laus. HAMRABORG Glæsil. 2ja herb. 60 fm endaíb. á 5. hæð. Parket. Flísal. bað. Stórar suð- ursv. Fráb. útsýni. Bílahús. LAUGARNESVEGUR Góö 2ja herb. 68 fm íb. á 2. hæð. Góð- ar svallr. Útsýni yfir Sundin. HRAUNBÆR 3ja herb. 88 fm íb. á 1. hæð. Tvennar svaljr. KLEPPSVEGUR Mjög falleg 3ja herb. 82 fm íb. á 3. hæð í lyftuh. innarl. v. Kleppsveg. Parket. Suðursv. Áhv. 4,0 millj. SKÚLAGATA Stórglæsil. 3ja herb. 102 fm íb. á 1. hæð. Stæði í bílahúsi. (Eign fyrir 60 ára og eldri). SEUABRAUT 6 herb. 167 fm íb. á tveimur hæðum. 5 svefnh. Bílskýli. Skipti á minni eign. ENGIHJALLI Glæsil. 4ra herb. íb. á 8. hæð. Parket. Mikiö útsýni. Laus fljótlega. V. 7,5 m. BÓLSTAÐARHLfÐ 4ra herb. 105 fm íb. á 3. hæð. Bílskrótt- ur. Verð 7,5 millj. ÁLFASKEIÐ Mjög góö 4ra-5 herb. 115 fm endaíb. auk bílskúrs. Skipti á minni eign í Hafn- arf. koma til greina. VEGHUS 188 fm íb. á tveimur hæðum. Innb. bílsk. 5 svefnherb. Lítil útb. Mjög hagst. lán áhv. BLEIKÁRGRÓF Til sölu einbhús (timburh.) hæð og ris samt. 219 fm. 70 fm bílsk. Skipti á minni eign. REYRENGI Einb. með innb. bílsk. samt. 193 fm. Frág. að utan fokh. að innan. Til afh. strax. Hagst. verð. FAGRIHJALLI Vorum að fó í sölu parh. ó 2 hæðum ásamt bílsk. Samt. 170 fm. REYKÁS Glæsil. endaraöh. á tveimur hæðum 198 fm. Mjög vandaðar innr. Parket. 5 svetnh. 37 fm sérb. btlsk. Hllmar Valdlmarsson, Ir^ Sigmundur Böövarsson hdl., * Brynjar Fransson. Seilugrandi. 3ja herb. íb. á tveimur hæðum, 87 fm auk bílskýlis. Stórar svalir. Áhv. 3,8 millj: Byggsj. Falleg sameign. Verð 7,5 millj. Vesturberg. 3ja herb. íb. á 1. hæð 74 fm. Góð lán áhv. Verð 6 millj. Básendi. 3ja herb. ib. á 1. hæð 80 frrt. Öll ný endurupp- gerð. Nýtt parket á gólfum. Bílsk- réttur. Verð 7.5 millj. Laus. MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FOSTUDAGUR 14. JANUAR 1994 MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 14. JANÚAR 1994 Eyjabakki. 3ja herb. góð Ib. á 3. hæö, 78 fm. Þvherb. í ib. Áhv. góð lán byggingarsj. Tvær geymslur í sameign. Sameign öll nýuppgarð. Verð6,5millj. Laus. Rauðarárstígur. 3ja herb. íb. 60 fm í kj. Góður garð- ur. Verð 3,9 millj. Grettisgata. 3ja herb. fat- leg ib. á 1. hæð 67 fm. Húsið er mlkiö endum. Góð lén áhv. Verð 5,8 míllj. Stóragerði. 3ja herb. falleg ib. ca 85 fm á 4. hæð auk herb. í kj. - Fallegt útsýni. Laus. Hli'ðarhjalli. 3ja herb. fal- leg íb. á 3. hæð 97 fm. Stórar svalir. Parket. Fallegar innr. Áhv. húsnlán 4,9 millj. Makaskipti mögul. á stærri eign í sama hverfi. Álfhólsvegur. 3ja herb. íb. á f. hæð ca 68 fm. Góð sam- elgn. Áhv. húsnlán 3,1 mlllj. Kringlan. 3ja herb. glæsil. (b. á 2. hæð m. sérinng. Mögul. á 10 fm garðstofu. 26 fm bíl- skýli. Stórar suðursv. Parket. Verð 8,9 millj. Hraunbær. 3ja herb. falleg Ib. 85 fm á 2. hœð. Suðursv. Falleg samelgn. V. 6,7-6,8 m. Austurberg. 3ja herb. fal- leg íb. 78 fm auk bflsk. Suðursv. Góð lán éhv. Verð 8,9 millj. Bergstaðastræti. 4ra herb. góð íb. á f. hæð 123 fm m. innb. bflsk. í tvíb- húsi. Parket. Laufbrekka. Raöhús á tveimur hæðum 179 fm auk 230 fm iönaðarhús- næðis. Suðurgarður. Torfufell. Raðhús á elrml hæð 132 fm auk bílsk. Fallegar Innr. Parket. Suðurgarður. Yrsufell. Raðhús á einni hæð 142 fm auk bílsk. Faflegar nýl. innr. Suöur- garður. Otrateigur. Endaraðhús, 168 fm, með 28 fm bilskúr. Mögul. á sérlb. kjallara með sérinng. Nýlegt gler og gluggar. Suðurgarður. Möguleiki á maka- sklptum á mlnnl eign. Verð 13,4 millj. Stuðlasel. Glæsil. einbhús á einni hæð 195 fm með innb. bilskúr. Falleg- ar innr. Fallegur ræktaður garður. Makaskipti mögul. á sórh. FÉLAG lÍFASTEIGNASALA Gunnar Gunnarsson, lögg. fasteignasali, hs. 77410. Aherzla lögð a utsyni og iittvist eftir Magnús Sigurðsson MIKIL ásókn hefur verið í bygg- ingarlóðir í Kópavogi undanfarin ár. Uppbyggingin þar hefur verið mjög hröð og ný hverfi risið í Kópavogsdal, í suðurhlíðum Digra- ness og nú síðast á svonefndri Nónhæð. Gert hafði verið ráð fyr- ir, að allt það byggingarsvæði, sem liggur milli Hafnarfjarðarvegar og Reykjanesbrautar, myndi duga fram til aldamóta. Raunin hefur orðið önnur og nú er svo komið, að allar lóðir eru búnar á þessu svæði nema nokkrar einbýlishúsa- lóðir á Nónhæð. W Asíðasta ári var fólksljölgun í Kópavogi vel yfir 300 manns. Á næstu árum er gert ráð fyrir enn meiri fólksíjölgun eða um 700 manns árlega. Mikið af því íbúðarhúsnæði, sem byggt hefur verið á undanförn- um tveimur árum, fer senn að verða íbúðarhæft. Þar er að verulegu leyti að verki aðkomufólk, sem bíður eftir því að flytja inn. Nú er lóðaúthlut- un í Kópavogi sjö árum á undan áætlun og vegna eftirspurnar hefur verið ráðist í að skipuleggja nýtt byggingarsvæði í Fífuhvammslandi austan Reykjanesbrautar. Kynning á deiliskipulagi þess er þegar hafin. Uppdráttur liggur frammi á Bæjar- skipulagi Kópavogs fram til 4. febr- úar nk. og skal skila athugasemdum eða ábendingum, ef einhverjar eru, til Bæjarskipulagsins fyrir þann tíma. Úthlutun á lóðum á þessu svæði á að hefjast í marz og gert er ráð fyr- ir, að gatnagerð þar fari fram í sum- ar og byijað verði á byggingafram- kvæmdum snemma í haust. Þá er ekki ósennilegt, að flutt verði inn í fyrstu húsin á þessu svæði síðla sum- ars 1995. Miðja höfuðborgarsvæðisins Svæðið afmarkast af Reykjanes- braut og félagssvæði hestmannafé- lagsins Gusts í vestri, fyrirhuguðum Fífuhvammsvegi í norðri, Hádegishól- um í austri og fyrirhuguðum Arnar- nesvegi í suðri. Svæðið er rúml. 32 ha að stærð. Þar af eru tæpir 5 ha ætlaðir fyrir verzlun og þjónustu, um 6,5 ha fyrir iðnað og liðlega 14 ha fyrir íbúðarbyggð ásamt _ leikskóla, gæzluvelli og sparkvelli. Á svæðinu er gert ráð fyrir 280 íbúðum með tæplega 1.000 íbúum. Einbýlishúsin verða 21, íbúðir í raðhúsum 45 og íbúðir í parhúsum 64. Síðast en ekki er áformað að byggja þarna 150 íbúð- ir í fjölbýli. Aðkoma að svæðinu verð- ur að norðanverðu frá fyrirhuguðum Fífuhvammsvegi en fyrirhuguðum Arnamesvegi að sunnanverðu. Syðst á svæðinu hallar landinu mjög til norðurs, en þessi halli minnk- ar eftir því, sem norðar dregur. Sá hluti svæðisins, sem liggur næst Reykjanesbraut, er ætlaður fyrir at- vinnustarfsemi. Nyrzt er gert ráð fyrir verzlun og þjónustu en iðnaðar- starfsemi sunnan til, þar sem hallinn er meiri. — í skipulagi atvinnusvæðis- ins er framar öðru tekið mið af Reykjanesbrautinni, en verzlunar- og þjónustusvæðið mun blasa við frá henni, sagði Halldóra Bragadóttur, arkitekt hjá Bæjarskipulagi Kópa- vogs, í viðtali við Morgunblaðið, en hún hefur skipulagt svæðið. — Það má með nokkrum sanni segja, að þarna sé miðja höfuðborgarsvæðisins. Við tökum frá land undir húsnæði fyrir verzlun, þjónustu og iðnað, en þessar starfsgreinar þurfa á svokall- aðri miðlægni að halda. Hvað íbúðar- byggðina varðar, er það útsýnið og nálægðin við útivistarsvæðið við Há- degishóla, sem einkum hafa haft áhrif á skipulagið. Halldóra er fædd 1960. Hún varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1980, en hélt síðan til Sví- þjóðar, þar sem hún lagði stund á arkitektúr við háskólann í Lundi og lauk þaðan prófi 1985. Síðan hefur hún starfað hjá nokkrum arkitekta- stofum auk eigin starfsemi. í apríl í fyrra réðst hún til Bæjarskipulags Kópavogs og hefur starfað þar síðan. Stórar verzlunarlóðir Á verzlunar- og þjónustusvæðinu verða lóðir fremur stórar og þar er gert ráð fyrir möguleika á fremur léttum tveggja hæða byggingum með mjög stórum bílastæðum. Halldóra var spurð að því, hvort svæðið nýttist ekki illa með þessum hætti og svar- aði hún þá: — Það hefur sýnt sig, að lóðir með mjög hárri nýtingartölu t. d. fimm til sex hæða byggingum eru ekki eins eftirsóttar. Með þessu er verið að koma til móts við þarfir markaðarins og jafnframt er séð fyr- ir mikilli bílastæðaþörf. Talsvert sunnar kemur svo iðnað- arsvæðið, en þar er töluverður halli til norðuausturs. Af þeim sökum hent- ar svæðið ekki sem íbúðarsvæði en ætti að reynast hentugt undir iðnað- arhúsnæði. Þar er gert ráð fyrir uni 1.200 ferm byggingum á þremur hæðum. Fyrir austan atvinnuhúsasvæðið verður lagður nýr vegur, Hlíðardals- vegur, sem liggur milli Fífhvamms- vegar og Arnarnesvegar. Fyrir austan þennan veg kemur íbúðarsvæðið. Næst þjónustu- og verzlunarhverfinu verður fjölbýlishúsahverfi. Þar er gert ráð fyrir þriggja og fimm hæða hús- um með 9, 12 eða 15 íbúðum, en alls verða 150 íbúðir í ijölbýlishúsa- hverfinu. — Form og staðsetning bygginganna tekur að nokkru mið af því, að þau skyggi ekki á útsýni frá sérbýlishúsunum, sem rísa i hlíð- inni þar fyrir sunnan, segir Halldóra. — Landinu hallar þar til norðvesturs og er landhallinn látinn ráða miklu um legu húsanna með tilliti til útsýn- is og sólar. — Þar verður mikið af lóðum fyr- ir parhús á einni til tveimur hæðum, segir Halldóra. — Ástæðan.er fyrst og fremst mjög. mikil eftirspurn eftir lóðum fyrir slík hús hér í Kópavogi. Parhúsalóðirnar á Nónhæðinni hafa t. d. gengið afar vel út. Einbýlishúsasvæðið kemur svo þar fyrir sunnan efst í hlíðinni fyrir neðan Hádegishóla, þar sem hallinn er meiri. Einbýlishúsin verða 21 að tölu og frá þeim verður afar gott útsýni út á Kópavog og byggðina í Kársnesi í átt að Snæfellsjökli. í norðri blasa svo Esjan og Móskarðshjnúkar við. — Það er lögð áherzla á að láta útsýnið njóta sín og hina nánu snert- ingu við náttúruna, segir Halldóra ennfremur. — Þess er gætt, að það verði ekki bara þeir, sem búa efst í brekkunni fyrir neðan Hádegishóla, sem fái að njóta þessara þátta, heldur miðast gangstígakerfið við að tengja alla íbúðarbyggðina helztu útivistar- svæðunum. Gaflhliðar einbýlishúsanna munu snúa til norðvesturs til þess að þau skyggi sem minnst hvert á annað með tilliti til útsýnisins og þau verða ennfremur með góðum suðvesturhlið- um með tilliti til sólaráttar. Þessi hús verða 200-240 ferm á 1 1/2 til 2 hæðum og þau munu standa á mynd- arlegum lóðum 800-1.100 ferm að stærð. í sumum fjölbýlishúsunum er gert ráð fyrir stakstæðum bílageymslum en við önnur er það lagt á vald ein- stakra byggingaraðila, hvort bíla- geymslur verða byggðar fyrir þau. Það er hins vegar undantekningar- Iaust gert ráð fyrir bílskúr í rað- og parhúsunum svo og í einbýlishúsun- um. Opin leiksvæði Tvö opin leiksvæði verða verða í EKKI SELJA HÚSBRÉFIN ÞÍN! FyRR EN ÞÚ HEFUR KYNNT ÞER HVAR VERÐIÐ ER BEST. Ljósmynd/Emil Þór Rauði hringurinn sýnir nýja skipulagssvæðið, sem er í Fífuhvammslandi austan Reykjanesbrautar. Nýja svæðið er rúml. 32 ha að stærð. Þar af eru tæpir 5 ha ætlaðir fyrir verzlun og þjónustu, um 6,5 ha fyrir iðnað og liðlega 14 ha fyrir íbúðarbyggð ásamt leikskóla, gæzluvelli og sparkvelli. Á íbúðarsvæðinu er gert ráð fyrir 280 íbúðum með tæplega 1.000 íbúum. Einbýlishúsin verða 21, en íbúðir í raðhúsum 45, íbúðir í parhúsum 64 og síðast en ekki sízt er áformað að byggja þarna 150 íbúðir í fjölbýli. Aðkoma að svæðinu verður að norðanverðu frá fyrirhuguðum Fífuhvammsvegi en fyrirhuguðum Arnarnesvegi að sunnanverðu. + segir Halldóra Bragadóttir arkitekt suðurhluta íbúðarsvæðisins, eitt í rað- húsabyggðinni og eitt í parhúsa- byggðinni og eiga göngustígar að liggja um bæði leiksvæðin og upp að Hádegishólum. í íjölbýlishúsabyggð- inni er gert ráð fyrir sparkvelli í tengslum við leiksskóla og gæzluvöll og austur af skeiðvelli Gusts er gert ráð fyrir opnu svæði í tengslum við göngu og reiðstíga. — Þetta verður nútímahverfi, seg- ir Halldóra. — Þar er gert ráð fyrir mjög góðu göngustígakerfi. Stígarnir munu í megin dráttum liggja samsíða akbrautum en einnig á nokkrum stöð- um á milli lóða, þannig að þeir tengi saman helztu opnu svæðin í hverfinu eins og leikskólalóð, sparkvöll, opin leiksvæðí og útivistarsvæði í jaðri byggðarinnar. Þarna verður séð fyrir mjög góðri útivistaraðstöðu fyrir yngstu hópana, en einnig fyrir þá, sem eldri eru. Þá er einnig gert ráð fyrir sérstökum reiðleiðum í tengslum við hesthús Gusts. Norðan Fífuhvammesvegar munu síðar rísa grunnskóli og framhalds- skóli, sem verða í göngutengslum við íbúðarsvæðið sunnan vegarins með undirgöngum. — Þessi undirgöng undir Fífuhvammsveg eiga að tryggja góð tengsl á milli gangstígakerfisins við grunnskóla, miðbæjarsvæði og opin svæði í framtíðarbyggð fyrir norðan Fífuhvammsveg, segir Hall- dóra. — Auk undirganga undir Fífu- hvammsveg er gert ráð fyrir undir- göngum undir Reykjanesbraut og Hlíðardalsveg. Útivist við Hádegishóla Að sunnanverðu fyrir ofan einbýlis- húsabyggðina taka Hádegishólar við með reiðstígum og göngustígum. Þeir eiga að tryggja íbúum svæðisins góða útvistarmöguleika, þar sem þar verð- ur ekki byggt í framtíðinni. Frá Há- degishólum er afar víðsýnt yfir Kópa- vogsbyggð, út yfir sjóinn og svo til fjalla. — Hvað varðar félagslega að- stöðu, þá verður þetta nýja svæði í miklum tengslum við Nónhæðina, sem núna er að byggjast og við íþrótta- og útivistarsvæðið í Kópa- vogsdal, segir Halldóra ennfremur. — Þangað til sérstakur skóli fyrir hverf- ið verður byggður, er gert ráð fyrir, að börn á skólaaldri fari með skólabíl í Smárahvammsskóla, eins og gert hefur verið sums staðar annars staðar í Kópavogi og gefið góða raun. — Ég tel, að þetta nýja svæði eigi eftir að verða eftirsótt byggingar- svæði, sagði Halldóra Bragadóttir að lokum. — Það á að bæta úr brýnni nauðsyn, því að vegna mikillar ásókn- ar í lóðir hér í Kópavogi, er orðinn skortur á góðum lóðum. Þetta er gott byggingarland, það er mjög mið- svæðis á höfuðborgarsvæðinu, stutt í alla þjónustu og þarna er afar skemmtilegt landslag. Síðast en ekki sízt er þarna mjög fallegt og gott útsýni. Nyrzti hluti atvinnusvæðisins er ætlaður verzlunar- og þjónustustarf- semi, en syðsti hlutinn fyrir iðnaðarstarfsemi. Nyrzt á íbúðarsvæðinu verða fjölbýlishús, en þar fyrir sunnan raðhús og parhús og síðan einbýlishús. Svæðið afmarkast af Reykjanesbraut og félagssvæði hest- mannafélagsins Gusts í vestri, fyrirhuguðum Fífuhvammsvegi í norðri, Hádegishólum í austri og fyrirhuguðum Arnarnesvegi í suðri. KAUPÞING HF Kringlunni 5, sím't 689080. f eign BúnaSarbanka tilands og sparisjóðanna. Við ieitumst ávallt við að bjóða hagstæðasta verðið fyrir húsbréfin þín. Gerðu verðsamanburð. Upplýsingar um gengi húsbréfa fást hjá Símamarkaðnum s: 995050 (flokkur 863). Morgunblaðið/Sverrir Halldóra Bragadóttir, arkitekt hjá Bæjarskipulagi Kópavogs, hefur skipulagt nýja byggingarsvæðið. Álfheimar. 4ra herb. falleg íb. á 3. hæð 100 fm Mikið end- urn. Stórar suðursv. Mögul. á garðstofu. Áhv. Byggsj. 2,4 millj. Kleppsvegur. 4ra herb. íb. á 1. hœö 94 fm. Géðar $uð- ursv. Makasklpti mögul. á stærri eign í sama hvsrfi. Spóahólar. 4ra herb. íb. 95 fm á 3. hæð í þriggja hæða húsi. Þvherb. í íb. Verð 7,5 millj. Engihjalli. 4ra herb. góð íb á 2. hæö 98 fm. Góð lán áhv. Blöndubakki. 4ra herb. íb. á 3. hæð 116 fm auk herb. í kj. Glæsil. útsýni. Góð sameign. Fellsmúli. 4ra herb. Ib. ca 100 fm. Parket. Fallag sameign. Góð lán áhv. Makaskipti mögul. á ib. í Bökkunum. Fífusel. 4ra herb. íb. á 2. hæð 97 fm. Stórar svalir. Stæði í bílskýli 28 fm. Verð 7,5 millj. Boðagrandi. 4ra herb. fal- leg ib. 92 fm auk bflskýliB. Lyfta. Húsvörður. Gervihnajónvarp. Fráb. útsýni. Gufubað i sameign. Áhv. húsbréf 4,7 millj. Maka- skipti mögul. Sörlaskjól. 4ra herb. góö íb. á 1. hæð 103 fm auk 30 fm bílsk. Fallegur garður. Suðursv. Laus. Hraunbær. 5 herb. falleg endaíb. 138 fm á 3. haeð. Áhv. húsbr. 3,9 millj. Parket. Suðursv. Pvhús i ib. Laus. Frostafold. 5-6 herb. íb. á 3. hæð, 138 fm í lyftuhúsi. Tvenn- ar svalir. Bílskýli. Góð lán áhv. Verð 11,5 millj. Makask. mögul. á sérbýli í sama hverfi. Selvogsgrunn. Sérhæðá 1. hœð 110 fm auk bilsk. Suð- ■ ursv. Sérinng. Góð lán. Maka- skipti mögul. á minni eign. Krummahólar. 6-7 herb. falleg „penthouse“-íb. 165 fm auk bílskýlis. Stórar svalir. Glæsil. út- sýni yfir borgina. Góð lán áhv. makaskipti mögul á tvíbýlish. eöa bein sala. Laugarásvegur. Gtæsll. efri sérh. 126 fm auk 35 fm bflsk. Vinkilsvalír. Góð lán éhv. Fallegt útsýni. Efstasund — 2ja 2ja herb. glæsil. íb. á 2. hæð ca 50 fm. íb. er öll mikið endurn. Nýl. gler og gluggar. Góð lán áhv. Reynimeiur — 2ja herb. íb. 2ja herb. falleg íb. 55 fm. Fallegar innr. Gbð lán áhv. Freyjugata. 2ja herb. íb. á 1. hæð ca 45 fm í tvíbhúsi. Góð lán áhv. frá byggsj. 2,2 millj. Verð 3,7 millj. Grettisgata. 2ja herb. fal- leg risíb. 47 fm. Góðar ínnr. Park- et. Góð lén éhv. Verð 4,4 millj. Ásvallagata. 2ja herb. fal- leg íb. 45 fm. Stórar svalir. Sér- inng. Gaukshólar. 2ja tierb. Ib. á 1. hæð 56 fm. Suðursv. Góð lán áhv. Falleg samelgn. V. 4,5 m. Hverafold. 2ja herb. falleg íb. á jarðhæð 56 fm auk stæðis í bílgeymslu 26 fm. Fallegar innr. Góð lán áhv. Verð 5,9 millj. Næfurás — útsýni. 2ja-3ja herb. ib. 108 fm é jarð- hæð. Sérlóð. Útsýnl yfír Rauða- vatn. Lausstrax. Fallegsameign. Trönuhjalli. 2ja herb. fal- leg íb. á 1. hæð 56 fm. Sérgarð- ur. Góð lán áhv. IMútímahverfi ■ 280 íbúðir ■ Úthlutun I marz \ýll liierll ■ Kópavogí skipu- lagl austan Reykjanesbrautar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.