Morgunblaðið - 14.01.1994, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGIMIR FÖSTUDAGUR 14. JANÚAR 1994
B 21
SUÐURLANDSBRAUT 52 v/FAXAFEN
W a MKT OUUUnLMINUODnMU I O V / rnAMl LlN
HUSAKAUP
Heildarlausn í
fasteignaviðskiptum
682800 FASTEIGNAMIÐLUN 682800
Brynjar Harðarson
viðskiptafræðingur,
Guðrún Árnadóttir
löggiltur fasteignasali,
Haukur Geir Garðarsson
viðskiptafræðingur,
Sigrún Þorgrímsdóttir
rekstrarfræðingur.
BYLTING:
Á tölvuskjá hjá okkur skoðar þú eignirnar jafnt að utan sem innan!
Opið laugard. 11-13.
Þjónustuíbúðir
Naustahlein — Gbæ. Nýi.,
skemmtil. parhús á einni hæð. Sólstofa.
Fullkomin þjón. v. Hrafnistu ef óskað er.
Gatan var útnefnd „fallegasta gatan" í ár.
Áhv. 3,2 millj. húsnstjlán (40 ára)._
Einb./parh./raðh.
Otrateigur — raðh. Mikiðendurn.
raðh. á tveimur hæðum ásamt bílsk. Nýl.
eldh. og gólfefni að hluta. 4 svefnherb.
Suðurgarður. Mögul. skiptl á minni eign.
Verð 11,5 millj.
Holtsbúð — tvíbýli. Einbhús á
tveimur hæðum m. sér 2ja-3ja herb. og
tvöf. bílsk. á jarðh. Góð staðsetn. Bein
sala eða skipti á ódýrari eign.
Keilufell. Einbhús sem er hæð og ris
um 150 fm ásamt 29 fm bílsk. Áhv. 7,8
milij. frá húsnst. Verð 11,0 millj.
Hæðir
Karfavogur — hæð + ris. Mjög
góð efri sérh. og ris í tvíb. Stofa, borð-
stofa, 5 svefnh. Suðurgarður. Góð staðs.
v/botnlangagötu. Laus. Verð 10,2 millj.
Hlíðar — 2 bílsk. Mjög góð 4ra
herb. efri sérh. í þríb. Geymsluris yfir allri
íb. og tvöf. bílsk. Allt sór. Nýl. gler, nýl
Danfosshiti og nýl. þak. Áhv. 5,4 millj.
húsbr. Verð 9,5 millj.
Mosfellsbær - skipti.
Við Reyiqeþyðgð nýl, 173 ffh éinb,
á tveimur hæðum ásamt btlskjáotu
fyrir tvöf. 42 fm bílsk. Áhv. 4t4 míllj.
langtímai. Bein sata eða sklpti á
4ra-5 herb. fb, Verð 11,8 miilj.
Norðurfell. Mjög vandað og fallegt
255 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt
innb. bílsk. Stofa, borðstofa, 4 svefnh.
Arinn. Stór garðstofa. Nýuppg. baðherb.
Vel umg. eign. Skipti ath. Verð 13,2 millj.
Miðborgin — nýtt parh. Glæs-
il. nýl. parh. með sérstökum og skemmti-
legum arkitektúr við Suðurgötu í Rvk. Stór
sólskáli. Ljós marmari á gólfum. Sérupphit-
að bílastæði. Verð 14,4 millj.
Torfufell - skipti á 3ja/4ra.
Gott raðh. á einni hæð ásamt bílsk. og
nýtanl. kj. með sérinnb. undir öllu húsinu.
Bein sala eða skipti á 3ja-4ra herb. fb.
Verð 11 millj.
Hvassaleiti. Fallegt og vel staðsett
raðh. 206 fm ásamt góðri sólstofu. Stofa,
borðst., 3-4 svefnherb. Skipti mögul. á 4ra
herb. íb. Verð 14,9 millj.
Skerjafjörður — skipti. Fallegt
150 fm endaraðh. á tveimur hæðum ásamt
bílsk. við Einarsnes. Bein sala eða skipti
á 3ja-4ra herb. íb. Verð 12,4 millj.
Kringlan — endaraðh.
Stórglæsil. endaraðh. á 2 hæðum auk kj.
m. sér 2ja herb. íb. Arinn. Merbau-parket
á gólfum. Allar innr. sérstakl. vandaðar.
Áhv. 10 millj. húsnæðisst. Verð 17,5 millj.
Hjarðarhagi - ' Mjög lalieg og niikið uni endurn. iurn. 130 fm
naðri sérh. ásamt 26 fn or allt trévcrk nýtt og n bfisk. M.a. nýtt á baði.
Laus strax. Áhv. hag millj. Verð 11,3 miilj. st. lán 4,6
Bollagata — hæð og ris. Mjög
falleg og mikið endurn. efri sérhæð ásamt
risi og bílsk. í góðu þríb. Mögul. á séríb. í
risinu þar er sjónvhol, 3 herb. og baðherb.
Allt nýl. Ákv. sala. Verð 12,8 millj.
Hagamelur — laus
Mjög falleg og sérstök 140 fm neðri sérh.
í góðu fjórb. á þessum vinsæla stað. 3
saml. stofur, 2 svefnherb. Parket. 24 fm
bílskúr. Þak og rafm. endurn. Laus fljótl.
Sörlaskjól. Falleg og mikið endurn.
neðri hæð í þríb. Húseign í mjög góðu
ástandi. Nýr 25 fm bílsk. Áhv. 3,3 millj.
húsnstjlán. (40 ár).
Austurströnd. Sérstök og glæsil.
124 fm íb. á 2. hæð í vinsælu fjölb. Sér-
inng. Vandaðar innr. og tæki. Merbau-par-
ket. Áhv. 3,7 millj. byggsj. Verö 10,5 millj.
Kópavogur. Góð 4ra herb. efri sérh.
í þríb. við Hlógerði. Stofa, borðstofa, 2
svefnherb. (eða 3). Fallegt útsýni. Nýtt gler.
Bílskróttur. Laus strax. Verð 8,3 millj.
Við Teigana. Mjög góð og mikið
endurn. 130 fm neðri sérh. í fjórb. Nýtt
eldh. og bað. Parket. Bílskréttur. Verð
10,5 millj.
4ra-6 herb.
Stelkshólar — bílskúr. Falleg
og mikið endurn. 4ra herb. íb. á 2. hæð í
litlu fjölb. ásamt bílsk. Nánast ný eldhinnr.
Fallegt útsýni. Sklptl ath. Verð 8,8 millj.
Kjarrmóar - Gbæ. Fallegt Kríuhólar - skipti. f alleg
raðh. á tveímur hæðum, stofa, 2 og rúmg. 121 fm 5 herb. íb. ofarl. í
svafnh. og stórt herb. f risl. Parket. lyftuh. Þvottah. á hæðinnl. Fallegt
Göð verönd. Bílskréttur. Verð 9,3 útsýni. Húseign nýl. endurn. Beín sala eða skiptl á 2ja herb. Ib.
Látraströnd — Seltjnes. Fal-
legt raðh. á tveimur hæðum ásamt innb.
bílskúr. Stofa, borðstofa, 5 svefnherb. Suð-
urgarður m. heitum potti. Útsýni. Ákv.
sala. Verð 13,9 millj.
Engihjalli — skipti. Góð 4ra herb.
íb. ofarl. í lyftuh. Mjög mikið útsýni.
Þvottah. á hæðinni. Tvennar svalir. Áhv.
4,1 millj. húsnst. Bein sala eða sklptl á
ódýrari 3ja-4ra herb. íb. Verð 6,8 millj.
Seltjarnarnes — skipti. Mjög
falleg og rúmg. 4ra herb. íb. á 3. hæð í
fjölb. Bílsk. Parket. Fallegt útsýni. Húseign
nýl. viðg. og máluð. Áhv. 3,5 millj. lang-
tímalán. Bein sala eða skípti á 3ja herb. fb.
Hrísmóar — Gbæ. Stórglæsil. 4ra
herb. íb. á 2. hæð í nýl. 6-íb. húsi. Innb.
bílskúr. Flísar og parket. Upphitað bíla-
plan. Áhv. 3,5 míllj. byggsj. Verð 11,2 millj.
Reykás. Falleg 5-6 herb. íb. á tveimur
hæðum (efstu) í litlu fjölb. Þvottaherb. inn-
af eldh. Bílskróttur. Verð 10,3 millj.
BreiÖhoit — hagstætt verö.
Góð og vel skipul. 4ra herb. íb. á 2. hæð
í fjölb. v. Seljabraut. Stæði í bílskýli. Áhv.
4,8 millj. langtlán. Verð aðeins 7,0 millj.
Stórageröi — bílskúr. Góð 4ra
herb. íb. á 2. hæð í fjölb. Tvennar svalir.
Bflskúr. Verð 8,4 millj.
Neöstaleiti - bHskýÍL
Mjög fallég 3já*4ra herb. ib. á 1. hæð
í nýL fjoib. Stórar suðursv. m. faltegu
útsýni. Þvóttahérb. í íb. Stæði f bíL
skýli. Ahv. 2,1 mllfj. langtímal. Verð
11,3 miiij
Espigeröi — skipti á 2ja. Fal-
leg 4ra herb. íb. á 2. hæð (efstu) í litlu
fjölb. Sérþvhús í íb. Suðursv. Bein sala eða
skiptl á 2ja herb. Verð 8,5 millj.
Nýtt í Austurbæ. Glæsil. efri hæð
í nýju þríb. við Langholtsveg, bakhúsi. íb.
er mjög vönduð m. fallegu útsýni. Bílskrétt-
ur. Laus strax. Bein sala eða skipti á 3ja
herb. íb. Verð 9,9 millj.
Hraunbær — laus. Falleg 4ra
herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Tvennar
svalir. Hús nýl. yfirfarið og málað. Góður
garður. Laus fljótl. Verð 6,9 millj.
Rauöás. Mjög falleg 3ja-4ra herb. íb.
á tveimur hæðum á efstu í litlu fjölb. Flísar
og parket á gólfum. Bein sala eða skipti
á ódýrari eign. Verð 8,5 millj.
Vesturberg. Góð 4ra-5 herb. íb. á
2. hæð í litlu fjölb., stofa, borðstofa, 3
herb. Tvennar svalir. Þvottah. í íb. Seljandi
greiðir allan viðgkostn. Verð 6,9 millj.
Hvassaleiti - bflskúr.
Góð 4ra hsrb. ib. á 1. hæð í fjölb.
Husií er nýuopg. að utóin og verður
rnáiað á kostriað seljanda. Bflskúr.
Verð 8,2 mlllj.
Langahlíð. Áhugaverð 5 herb. 140
fm íb. á tveimur hæðum í verðlaunahúsi.
Mikið rými fyrir lítið verð. Verð 8,8 millj.
3ja herb.
Leirubakki. Sérstaki. falleg 3ja herb.
ib. á 2. hæð i litlu fjölb. Nýl. eikarinnr. í
eldh. Nýl. eikarparket. Hús og sameign
nýl. málað. Verð 6,4 millj.
Furugrund — bflskýli. Falleg 3ja
herb. ib. ofarl. í lyftuh. Suðursv. Útsýni.
Áhv. 3,6 millj. húsnlstjlán. Verð 7,0 mitlj.
Lyngmi áar - Gbæ. Falleg
og iTiikiö oi íb. á 2. ha 5Ö í 6-íb. húsl. innb. bíl-
skúr. 2-3 Nýl. flfear 8,0 millj. svafnh. m.a. ný eldhinnr. og parket. Lækkað verð:
Rekagrandi — bflskýli. Góð 3ja
herb. ib. á 2. hæð I litlu fjölb. Tvennar
svalir. Bílskýli. Verö 7,9 millj.
Dalsel — bflskýli. Mjög falleg 3ja
herb. íb. á 2. hæð í 3ja hæða fjölb. með
mjög góðu stæði í bílgeymslu. Stórar suö-
ursv. Húseign nýklædd að utan. Áhv. 4,0
millj. hagst. langtímalán. Verð 7,4 millj.
Engihjalli — laus. Rúmg. 3ja herb.
íb. ofarl. I lyftuh. Tvennar svalir. Þvherb. á
hæðinni. Laus strax. Verð 6,2 millj.
Nýuppgerð ■ gamla bænum.
í endasteinh. v. Laugaveg nýuppg. 3ja
herb. ib. á 3. hæð. Allt nýtt. Flísar á gólf-
um. Áhv. 4,2 millj. byggsj./lífsj. V. 6,5 m.
Frostafold. Mjög falleg 3ja herb.
endaíb. á jarðh. i litlu fjölb. Sérverönd og
garður i suður og austur. Sérþvhús. Park-
et. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Verð 7,9 millj.
Suðurvangur — Hf. Rúmgóð 3ja
4ra herb. íb. á 2. hæð í fjölb. Þvottah. i íb.
Suðvestursv. Laus strax. Verð 6,6 millj.
Ásbraut — Kóp. Falleg 3ja herb.
íb. á 3. hæð i fjölb. Suðursv. Nýtt þak.
Áhv. 4,3 m. hagst. langtlán.
Asparfell — laus. Falleg 3ja herþ.
íþ. á 2. hæð i lyftuh. Ib. er nýmáluð. Nýir
gólfdúkar. Suðursv. Laus strax. Áhv. 3,1
millj. langtfmalán. Verð 5,9 millj.
2ja herb.
Kambasel - bflski leg 2]a-3ja herb. ibúð á jar ír. Fal- Sh. í litlu
fjölb. Sérlnng. Sérgarður. 1 íb. Bilskúr. Laus strax. mlllj. byggsj. Verð 6,9 mlllj tvherb, í Úiv. 2,3
Hraunbær — laus. Góð 2ja herb.
íb., 57 fm á 1. hæð í fjölb. Vestursv. Áhv.
2,5 millj. byggsjlán. Laus strax. V. 4,8 m.
Aðeins 960 þ. í útl oorg-
un. Góð 2ja harb. fb. á f . hæð í
litlu fjölb. v. Austurströnd, f ðiogfal
m. gðð langtlán. Verð 5,9 WVi : millj.
Skólavöröuholt — laus. Mikiö
endurn. 2ja herb. íb. á 1. hæð í tvíb. v.
Bergþórugötu. Sérinng. Áhv. 3,0 millj.
Byggsj. V. 4,8 m.
Ljósheimar. Góð 2ja herb. íb. ofarl.
í lyftuh. Mjög fallegt útsýni. Laus fljótl.
Verð 4,4 millj.
Granaskjól. Björt og góð 60 fm 2ja
herb. íb. á jarðhæð í suður í tvíb. Sérinng.
Hús nýmálað. Áhv. 1350 þús. Verð 4,7
millj.
Útsala — lækkað verö. Falleg
mikið endurn. 2ja herb. risíb. í þríb. v.
Bröttukinn í Hf. Nýtt gler og rafm. Ný pan-
elklæðning í lofti og þakgluggar. Laus fljótl.
V. aðeins 3,9 millj.
í smíðum
Kópavogur — Suöurhlíðar. í
tvíb. um 110 fm 4ra herb. neðri sérh. ásamt
27 fm bílskúr. Afh. strax fokh. innan,
fullfrág. utan. Verð 7,0 millj.
Garöabær — parhús. Parhús á
einni hæð m. innb. bílsk. og sólstofu. Afh.
fljótl. fokh. innan. Verð 8,5 millj.
Fyrirtæki
Boöagrandi. Falleg 2ja herb. íb. of-
arl. ívinsælu lyftuh. Suðaustursv. Húsvörð-
ur. Laus fljótl. Áhv. 3,2 millj. húsnst. Verð
5,8 millj.
Hafnarfjörður - nýtt. Ný og
fullb. 2ja herb. íb. á 3. hæð í litlu fjölb. við
Hörgsholt. Til afh. fljótl. Verð 5,7 millj.
Ásbúö — Gbæ. Falleg og rúmg.
2ja herb. íb. á jarðh. í raðh. Allt sór. Þvherb.
í íb. Sér upphitað bílastæði. Áhv. hagst.
langtlán. Verð 5,9 millj.
Fiskbúö. Til sölu fiskbúð í hjarta Rvík-
ur. Vaxandi íbúafjöldi í nógr. Góð greiðslukj.
Sérstök matvöruvi srsl-
un. Tíl sölu gamalgróm mi itvöru-
varsl. vet staðsett I Rvik. Ver ur vlssa sérstöðu. Mjög góð e Jl hof IdhÚB-
aðstaöa m. mikla mögul. á konar framleiðslu. Mjög a ýmíss anngj.
vsrð.
Kleppsvegur. Rúmgóð 2ja herb. íb.
á 1. hæð í fjölbýli. Suðursv. Þvottaherb. í
íb. Húseign nýi. máluð. Skipti ath. á 4ra
herb. íb. Verð 5,3 millj.
Ódýr íb. í Þingholtunum. Lít-
il ósamþ. ca 50 fm 2ja-3ja herb. íb. í kj. í
þríb. við Bjargarstíg. Húsið er nýklætt að
utari. Áhv. 840 þús. lífsjlán. Allt sór. Góð
greiðslukj. Verð aðeins 2,9 millj.
Atvinnuhúsnæði
Skeifan. Til leigu 125 fm atvhúsn. á
jaröh. ásamt ca 100 fm miliilofti. Innkdyr.
Laust strax.
Faxafen - frábær
staðs. Tii leigu 200 fm versl-
húsn. é jaröh., mjög val staös. Leig-
íst í einu eöa tvennu lagl.
Kópavogur. Til sölu tvö saml. 100
fm bil í nýl. atvhúsn. á jarðh. Góðar innk-
dyr. Selst saman eöa sittíhvoru lagi. Laust
fljótl.
nmiSBLAD
SELJENDUR
■ SÖLUYFIRLIT — Áður en
heimilt er að bjóða eign til sölu,
verður að útbúa söluyfirlit yfir
hana. í þeim tilgangi þarf eftir-
talin skjöl:
■ VEÐBÓKARV OTTORÐ
— Þau kostar nú kr. 800 og
fást hjá sýslumannsembættum.
Opnunartíminn er yfirleitt milli
kl. 10.00 og 15.00 Á veðbókar-
vottorði sést hvaða skuldir (veð-
bönd) hvíla á eigninni og hvaða
þinglýstar kvaðir eru á henni.
■ GREIÐSLUR — Hér er átt
við kvittanir allra áhvílandi
lána, jafnt þeirra sem eiga að
fylgja eigninni og þeirra, sem á
að aflýsa.
■ FASTEIGNAMAT — Hér
er um að ræða matsseðil, sem
Fasteignamat ríkisins sendir öll-
um fasteignaeigendum í upp-
hafi árs og menn nota m. a. við
gerð skattframtals. Fasteigna-
mat ríkisins er til húsa að Borg-
artúni 21, Reykjavík sími
614211.
■ FASTEIGNAGJÖLD —
Sveitarfélög eða gjaldheimtur
senda seðil með álagningu fast-
eignagjalda í upphafi árs og er
hann yfirleitt jafnframt
greiðsluseðill fyrir fyrsta gjald-
daga fasteignagjalda ár hvert.
Kvittanir þarf vegna greiðslu
fasteignagjaldanna.
■ BRUNABÓTAMATS-
VOTTORÐ — í Reykjavík fást
vottorðin hjá Húsatryggingum
Reykjavíkur, Skúlatúni 2, II.
hæð, en annars staðar á skrif-
stofu þess tryggingarfélags,
sem annast brunatryggingar í
viðkomandi sveitarfélagi. Vott-
orðin eru ókeypis. Einnig þarf
kvittanir um greiðslu bruna-
tryggingar. í Reykjavík eru ið-
gjöld vegna brunatrygginga
innheimt með fasteignagjöldum
og þar duga því kvittanir vegna
þeirra. Annars staðar er um að
ræða kvittanir viðkomandi
tryggingaféiags.
■ HÚSSJÓÐUR — Hér eru
um að ræða yfirlit yfir stöðu
hússjóðs og yfirlýsingu húsfé-
lags um væntanlegar eða yfir-
standandi framkvæmdir. For-
maður eða gjaldkeri húsfélags-
ins þarf að útfylla sérstakt
eyðublað Félags fasteignasala í
þessu skyni.
■ AFSAL — Afsal fyrir eign
þarf að liggja fyrir. Ef afsalið
er glatað, er hægt að fá ljósrit
af því hjá viðkomandi sýslu-
mannsembætti og kostar það
nú kr. 130. Afsalið er nauðsyn-
legt, því að það er eignarheim-
ildin fyrir fasteigninni og þar
kemur fram lýsing á henni.
■ KAUPSAMNINGUR — Ef
lagt er fram ljósrit afsals, er
ekki nauðsynlegt að leggja fram
ljósrit kaupsamnings. Það er því
aðeins nauðsynlegt í þeim tilvik-
um, að ekki hafi fengist afsal
frá fyrri eiganda eða því ekki
enn verið þinglýst.
■ EIGN ASKIPT AS AMN -
INGUR — Eignaskiptasamn-
ingur er nauðsynlegur, því að í
honum eiga að koma fram eign-
arhlutdeild í húsi og lóð og
hvernig afnotum af sameign og
lóð er háttað.
■ UMBOÐ — Ef eigandi ann-
ast ekki sjálfur sölu eignarinn-
ar, þarf umboðsmaður að leggja
fram umboð, þar sem eigandi
veitir honum umboð til þess
fyrir sína hönd að undirrita öll
skjöl vegna sölu eignarinnar.
■ YFIRLÝSINGAR — Ef sér-
stakar kvaðir eru á eigninni s.
s. forkaupsréttur, umferðarrétt-
ur, viðbyggingarréttur o. fl.
þarf að leggja fram skjöl þar
að lútandi. Ljósrit af slíkum
skjölum fást yfirleitt hjá við-
komandi fógetaembætti.
■ TEIKNINGAR — Leggja
þarf fram samþykktar teikning-
ar af eigninni. Hér er um að
ræða svokallaðar byggingar-
nefndarteikningar. Vanti þær
má fá ljósrit af þeim hjá bygg-
ingarfulltrúa.
■ FASTEIGNASALAR — í
mörgum tilvikum mun fast-
eignasalinn geta veitt aðstoð við
útvegun þeirra skjala, sem að
framan greinir. Fyrir þá þjón-
ustu þarf þá að greiða sam-
kvæmt Viðmiðunargjaldskrá
Félags fasteignasala auk beins
útlagðs kostnaðar fasteignasal-
ans við útvegun skjalanna.
KALPEHíDLR
■ ÞINGLÝSING — Nauðsyn-
legt er að þinglýsa kaupsamn-
ingi strax hjá viðkomandi sýslu-
mannsembætti. Það er mikil-
vægt öryggisatriði.
■ GREIÐSLUR — Inna skal
allar greiðslur af hendi á gjald-
daga. Seljanda er heimilt að
reikna dráttarvexti strax frá
gjalddaga. Hér gildir ekki 15
daga greiðslufrestur.
■ LÁNAYFIRTAKA — Til-
kynna ber lánveitendum um
yfirtöku lána. Ef Byggingar-
sjóðslán er yfirtekið, skal greiða
fyrstu afborgun hjá Veðdeild
Landsbanka Isiands, Suður-
landsbraut 24, Reykjavík ogtil-
kynna skuldaraskipti um leið.
■ LÁNTÖKUR — Skynsam-
legt er að gefa sér góðan tíma
fyrir lántökur. Það getur verið
tímafrekt að afla tilskilinna
gagna s. s. veðbókarvottorðs,
brunabótsmats og veðleyfa.
■ GALLAR — Ef leyndir gall-
ar á eigninni koma í ljós eftir
afhendingu, ber að tilkynna selj-
anda slíkt strax. Að öðrum kosti
getur kaupandi fyrirgert hugs-
anlegum bótarétti sakir tómlæt-
is.