Morgunblaðið - 07.04.1994, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.04.1994, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATVINNULÍF FIMMTUDAGUR 7. APRIL 1994 B 9 Fjarskipti Yfirtaka AT&Tá Mc- Gaw dæmd ólögleg Washington. Reuter. ALRÍKISDÓMARI úrskurðaði á þriðjudag að 12.6 milljarða dollara yfirtaka AT&T símafélagsins á McGaw farsímaframleiðandanum bijóti í bága við þær lagasetningar sem leysti AT&T upp fyrir rúmum áratug. Kvaðst dómarinn telja að enginn vafi léki á því að samruni fyrirtækjanna samræmdist ekki lögunum. Tilkynnt var um samruna stærsta símafélags heims og stærsta farsímaframleiðanda heims í ágúst sl. og var ætlun AT&T að ljúka samningum fyrir mitt árið. Dómarinn tók afstöðu með BellSouth símafyrirtækinu, sem taldi að yfirtakan/samruninn bryti í bága við tólf ára gamla lagasetn- ingu sem varð til þess að leysa AT&T upp. Sjö Bell-fyrirtæki litu dagsins ljós í kjölfar þess og kveð- ur lagasetningin á um að AT&T megi ekki eiga hlutabréf eða aðrar eignir í neinu af Bell-fyrirtækjun- um. y AT&T þurfti samþykki alríkis- dómara til yfirtökunnar, þar sem McGaw á minnihlutaeign í farsíma- fyrirtækjum, sem tvö Bell-fyrirtæki eiga einnig hlut í. Dómarinn neitaði einnig bón AT&T um að rétturinn flýtti af- greiðslu á leyfi til að samrunans. Hann sagði hins vegar að AT&T gæti leitað á ný til réttarins til að bjarga samningum, þar sem úr- skurður hans nú útilokaði ekki til- slökun á lögbanninu, sem AT&T hefur óskað eftir. Talsmenn fyrir- tækisins sögðu dómarann hafa gef- ið þeim möguleika á að sýna fram á að slík tilslökun væri í almanna- Framkvæmdir Forysta í faxtækjum FYRR EN SEINNA VELUR ÞÚ FAX FRÁ RICOH íóÖA frá SKlPhQirTL1Z-^lfl5.BEYKjAVl.K SÍMI: 91-627333 • FAX: 91-62B622 aco v/jl Höfóar til .fólks 1 öllum starfsgreinum! þágu og að þeir myndu þegar hefj- ast handa við það. Sögðust þeir fullvissir að þeim tækist áætlunar- verk sitt í tíma. HASKOLI ISLANDS ENDURMENNTUNARSTOFIMUN INNRI GÆÐAÚTTEKTIR í FYRIRTÆKJUM OG STOFNUNUM Efni: Innri gæðaúttektir í samræmi við ISO 9000-staðlana eru hluti af gæðakerfi fyrirtækis og þarf sérþjálfað starfsfólk að sjá um þær. Kynntar verða aðferðir við undirbúning og framkvæmd slíkra úttekta og m.a. Qallað um þær aðferðir, sem út- tektarmaðurinn verður að tileinka sér til þess að ná fram nauðsynlegum upplýsing- um. Farið verður yfir hvemig innri gæða- úttektir eru skipulagðar, hvernig niður- stöður eru metnar og skráðar og hvemig úrbótum er fylgt eftir. Þátttakendur: Þeir sem eiga að taka gæða- kerfi út. Þekking á ISO 9000-stöðlunum er nauðsynleg. Leiöbeinendur: Pétur K. Maack, prófessor í vélaverkfræði við HÍ, og Kjartan J. Kárason, framkvæmdastjóri hjá Vottun hf. Tími: 11. og 12. apríl kl. 13-18. Verð: 10.400 kr. Námsgögn: 4.500 kr. Skráning: Sími 694940, fax 694080. Upplýsingar: Símar 694923, -24 og -25. Seinkun á opnun Ermar- sundsganga PRÓFUNUM á ýmsum þáttum í starfsemi Ermarsundsganganna hefur seinkað að undanförnu og verður það til þess að göngin verða ekki opnuð fyrir almenna umferð fyrr en í fyrsta lagi í september. Allt kapp verður þó lagt á að vöru- flutningar geti hafist um göngin í vor en þrátt fyrir tafir verða þau formlega vígð 6. maí nk. af Elísa- betu Bretadrottningu og Francoise Mitterrand Frakklandsforseta. VERÐBRÉFASJ ÓÐIR LANDSBRÉFA HF. Góð íjárfesting á traustum grunni ONDVEGISBREF langtíma vaxtarbréf, eignarskattsfrjáls IAUNABREF langtíma tekjubréf, eignarskattsfrj áls VeRÐBRÉFASJÓÐIR LANDSBRÉFA hafa vaxið jafnt og þétt og voru rúmir 4,9 milljarðar króna í vörsiu þeirra 1. mars síðastliðinn. 100% Ábyrgö ríkissjóðs 100% Abyrgó rlkissjóbs ISLANDSBREF - langtíma vaxtarbréf Sjálfskuldarábyrgó 4% 2% Hlutabréf FJORÐUNGSBRÉF langtíma tekjubréf Rlki og sveitarfélög 50% Vebskuldabréf 12% 1% Hlutabréf Traust fyrirtæki 1% 26% Bankar og fjérmála- stofnanlr 21% Bankar og fjármálastofnanir 61% Rlki og sveltarfélög REIÐUBREF skammtíma vaxtarbréf Á árinu 1993 gáfu verðbréfasjóðirnir að jafnaði mjög góða ávöxtun og í mörgum tilfellum þá bestu þegar miðað er við sambærilega sjóði. Almennt var ávöxtun verðbréfasjóða óvenju góð á síðasta ári og helgast það að verulegu leyti af þeirri miklu vaxtalækkun sem ríkisstjórnin beitti sér fyrir á seinni helmingi ársins. Vefiskuldabréf 1 % 6%Trausl 'yrirlæki , ÞINGBREF langtíma vaxtarbréf 0,3% Hlutabréf Bankarog 64% Rikl og sveltarfélög Af þeim sökum á það betur við nú en oft áður að ávöxtun í fortíð þarf ekki að vera vísbending um ávöxtun í framtíð. 99,7% Abyrgö ríklssjóös SYSLUBREF - langtíma vaxtarbréf HEIMSBREF - langtíma vaxtarbréf Erlendar bankalnnstæfiur Ábyrgfi rfklssjófis Rfkl og sveltarfétög 49% Erlendir hlutabréfa- sjóöir 26% 12% 12% 39% Erlend hlutabréf Ábendingar sem LANDSBRÉF gefa varðandi verðbréfaviðskipti: Verðbréf gefa að jafnaði hærri ávöxtun en önnur sparnaðarform, sérstaklega þegar litið er til lengri tíma. Þau eru þó sjaldan alveg áhættulaus. Verðbréf geta til dæmis tapast eða gengi þeirra lækkað. Almennar vaxtahækkanir, breytingar á skattalögum, gengi gjaldmiðla og versnandi efnahagshorfur geta stundum valdið verðlækkun á verðbréfamarkaðnum í heild og dregið tímabundið úr ávöxtun verðbréfa- sjóða. Vel rekinn verðbréfasjóður gerir þessa fjárfestingu hins vegar öruggari, því að eignum sjóðsins er dreift á mörg ólík bréf. RAUNÁVÖXTUN á ársgrundvelli Síðastl. 6 mán. Síðastl. 12 mán. Síðastl. 24 mán. ÖNDVEGISBRÉF 21,0% 15,4% 12,0% LAUNABREF 22,3% 15,3% 11,4% ÍSLANDSBRÉF 8,7% 7,8% 7,5% FJÓRÐUNGSBRÉF 8,5% 8,2% 7,7% ÞINGBRÉF 30,4% 25,9% 16,6% SÝSLUBRÉF 2,1% -2,2% -0,7% HEIMSBRÉF 20,5% 25,9% 15,5% REIÐUBRÉF Síðastl. 3 mán. 7,2% Síðastl. 6 mán. 7,7% Síðastl. 12 mán. 7,4% IP LANDSBRÉF HF. Ávöxtunartölur mlfiast vlfi 1. mars 1994 Landsbankinn stendur með okkur Suöurlandsbraut 24, 108 Reykjavík, sími 91-679200, fax 91-678598 Löggilt verðbréfafyrirtæki. Aðili aö Verðbréfaþingi [slands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.