Morgunblaðið - 20.04.1994, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ
FASTEIGNIR MÍDVIKUDAGUR 20. APRÍL 1994
B 7
FÉLAGII FASTEIGNASALA
Símatími laugardag
kl. 11-14
Norðurgarður - Kefl.
Þetta rúmg. og fallega um 135 fm raðh. er
til sölu. Nýtt þak. Gerfihnsjónvarp, gufubað.
V. aðeins 9,2 m.
Flúðir - heilsárshús
Vorum að fá í sölu þetta glæsilega um 135
fm heilsárshús (íbúðarhús) á Ffúðum. Húsið
er allt hið vandaðasta þ.m.t. gólfefni, innr.
o.fl. Stór lóð. Hentar vel félsamtökum eða
einstakl. sem orlofs- eða íbhús.
Sumarhús - Lækjarbotnum
::
Höfum til sölu mjög vandað heilsárshús um
46 fm auk 11 fm svefnlofts á skjólsælum
og fallegum stað í nál. borgarinnar. 30 fm
verönd. Fallegt landslag, kjarr, hraun o.fl.
V. 3,8 m.
Sumarbústaður v. Þingvalla-
vatn.
Óinnr. 50 fm sumarbúst. i Grafningi. Kjarri-
vaxin 3800 fm lóð sem nær niður að vatn-
inu. Mjög fagurt útsýni. V. 3,5 m. 3536.
Einbýli
Unnarbraut. Glæsil. 150 fm einb. með
bílsk. og nýrri sólstofu. Á 1. hæð eru m.a.
3-4 herb., þvottaherb., fataherb., baðherb.
og sólstofa. Bílsk. er í dag nýttur sem íb-
rými. Á 2. hæð eru glæsil. stofur með arni
og miklu útsýni. V. 17,5 m. 3073.
Klapparberg. Fallegt tvílyft um 176 fm
timburh. auk um 28 fm bílsk. Húsið er mjög
vel staðsett og fallegt útsýni er yfir Elliða-
ána og skeiðvöllinn. V. 13,7 m. 3444.
Mosfellsbær. Glæsil. einlyft um 160
fm einb. með nýrri sólstofu og 36 fm bílsk.
Húsið skiptist í 3 svefnherb. (4 samkv.
teikn.), sjónvarpsherb., stofur o.fl. Mjög fal-
leg lóð. V. 14,2 m. 3648.
Bollagarðar. 140 fm vei skipui. hús á
einni hæð auk 40 fm bílsk. 3 rúmg. svefn-
herb. Skjólgóð lóð og sólpallur. V. 15,3 m.
3680.
Jórusel. 239 fm glæsil. einb. ásamt 35
fm bílskúrsplötu en undir henni er geymslu-
rými. Á 1. hæð er m.a. stofur, blómaskáli,
eldh., baðherb., þvottaherb. og búr. Á 2,
hæð er stórt sjónvarpsherb. og 3-4 herb.
Á jarðh./kj. eru 2 herb. auk útgrafins rýmis
(mögul. á séríb.). V. 15,5 m. 1952.
Logafold - við útjaðar byggðar.
Sérl. skemmtil. um 240 fm hús á tveimur
hæðum á mjög góðum stað við Logafold.
Mögul. á tveimur íb. V. 17,5 m. 3714.
Byggingalóð í Skerjafirði. 690 fm
byggingalóð fyrir einb. við Skildinganes. V.
3,5 m. 3617.
Vesturberg. Vandað 189 fm einbhús
ásamt bílsk. Húsið skiptist m.a. í 5-6 svefn-
herb., stofur o.fl. Gróinn garður. Skipti á
3ja-4ra herb. íb. koma til greina. V. 12,5
m. 1156.
Holtsbúð — Gbæ. Rúmg. um 310 fm
einb./þríb. Aðalhæð er um 160 fm, síðan
eru 2ja og 3ja herb. íb. Önnur um 80 fm
en hin um 60 fm. Glæsil. útsýni. Skipti á
4ra herb. íb. í Gbæ mögul. V. 21,5 m. 3516.
Víðigrund. Gott einb. á einni hæð um
130 fm. Gróin og falleg lóð. Parket. 5 herb.
V. 11,8 m. 3702.
Hlíðartún - Mos. Einl. vandað um
170 fm einbhús ásamt 39 fm bílsk. og gróö-
urhúsi. Lóðin er um 2400 fm og með miklum
trjágróðri, grasflöt, matjurtagarði og mögul.
á ræktun. 5 svefnherb. og stórar stofur.
Fallegt útsýni. V. 15,9 m. 3669.
:
Garðabær - einb./tvíb. Faiiegt
og vel byggt um 340 fm húa aem stend-
Uf 6 frébærum útsýnlsstað. Sklptl é
mlnnl elgn koma vel tll grelna. GÓA
lán áhv. 3115.
Kópavogur - vesturbær. Tii söiu
164 fm tvíl. ejnbhús á 1200 fm gróinni lóð
v. Huldubraut. Áhv. húsbr. 4,5 M. V. 8,3
m. 3406.
Parhús
Kögursel. Vandað 135 fm parh. auk
baðstofulofts og bílsk. Skjólsæll og rólegur
staður. Hagst. lángtl. um 5,7 m. V. 11,8
m. 3434.
Framnesvegur. tíi söiu steinh. sem
er tvær hæðir, kj. og ris. Húsið er 140 fm
auk kj. og skitpist í 3 herb., stofur o.fl. Gró-
inn garður. Skipt á 2j-3ja herb. íb. koma til
greina. V. 10,5 m. 3621.
Suðurhlíðar. Um 203 fm fallegt parh.
við Víðihlíð á fráb. og rólegum skjólstað. Á
1. hæð eru m.a. miklar stofur, þvottaherb.,
eldh., snyrting og innb. bílsk. með 3ja fasa
rafmagni. Á efri hæðinni eru 3-4 svefnherb.
og baðherb. Undir húsinu öllu er óinnr. kj.
Glæsil. útsýni. V. 16,9 m. 3719.
E iGr w [] I )] U ii N1 [N 1
Sími 67 -90-90 - Fax 67 9 L 95 - Síðumúla 21
Raðhús
Breiðholt. Glæsil. tengihús með innb.
bflsk. og stórri sólst. Á 1. hæð eru m.a.
gestasnyrt., þvottaherb., herb., eldh., búr
og stofur. Á 2, hæð eru 3 herb. samkv.
teikn., baðherb., sjónvarpsherb. og um 55
fm sólstofa. í kj. er hobbýherb., 1 svefn-
herb., bað, saunaklefi o.fl. V. 15,7 m. 3777.
Furubyggð - Mos. Vandað nýtt 110
fm einl. fullb. raðh. sem skiptist m.a. í 3
herb., stofu, garðst. o.fl. 3033.
Vfkurbakki. Gott raðh. um 180 fm með
innb. bílsk. 4-5 svefnherb. Stórar vestursv.
Vinnurými í kj. o.fl. Skipti á 2ja-4ra herb.
góðri íb. t.d. í Vesturbænum koma vel til
greina. Verð: Tilboð. 2699.
Selás - í smíðum - skipti. tíi
sölu við Þingás 153 fm einl. raðh. sem afh.
tilb. að utan en fokh. að innan. Húsið er
mjög vel staðsett og með glæsil. útsýni.
Seljandi tekur húsbr. án affalla og/eða íb.
V. 8,7 m. 2382.
Hlíðarbyggð - Gbæ. 206 fm raðh.
við Hlíðarbyggð. 3-4 svefnherb. í svefnálmu
og 1 í kj. Innb. bílsk. Fallegt útsýni og garð-
ur. V. 13,2 m. 3500.
Fossvogur. Glæsil. raðh. í Fossvogi.
Húsið er á tveimur hæðum samt. um 280
fm auk 26 fm bílsk. Vandaðar innr. Gróinn
garður. Fallegt útsýni. V. 16,5 m. 3710.
Sólheimar. Fallegt og rúmg. þríl. enda-
raðh. á góðum stað um 190 fm. 4-5 svefn-
herb. Stórar suðurstofur með suðursv.
Laust fljótl. V. 11 m. 2762.
Miklabraut - Miklatún. um i70fm
raðh. auk ?8 fm bílsk. Húsið skiptist þann-
ig: Aðalhæð saml. stofur, eldh. og hol. Efri
hæð 4 herb. og bað. Kj. gott herb. eldh.
aðst., snyrting, þvottaherb., geymslur o.fl.
Góður gróinn garður. Húsið stendur gegnt
Miklatúni. 1190.
Melbær. Fallegt og gott raðh. á góðum
stað um 250 fm auk bílsk. Skipti á minni
eign koma til greina. V. 13,9 m. 2965.
Hrauntunga - 1-2 íb. Faiiegt og vei
umgengið raðh. á tveimur hæðum m. innb.
bílsk. um 215 fm. Á jarðh. er lítil 2ja herb.
íb. V. 13,5 m. 3717.
Látraströnd. Rúmg. raðh. á tveimur
hæðum (þremur pöllum). Parket. Suður-
garður m. heitum potti. Útsýni. Innb. bílsk.
V. 13,5 m. 3758.
Fannafold. Rúmg. og fallegt raðh. á
tveimur hæðum um 135 fm auk 25 fm bílsk.
Vandaðar innr. V. 12,5 m. 3756.
HoltsbÚð. Rúmg. og fallegt raðh. á
tveimur hæðum m. innb. bílsk. Áhv. um 7,0
millj. veðd. og húsbr. Skipti á minni eign í
Gbæ koma til greina. V. 12,9 m. 3598.
Seljabraut. Ákafl. vandað og fallegt um
190 fm endaraðh. ásamt stæði í bílag. Vand-
aðar innr. Suðurlóð. V. 11,7 m. 3710.
Kaplaskjólsvegur. Giæsii. 188 fm
raðh. ásamt bílsk. Húsið skiptist m.a. í 4-5
svefnherb., glæsil. stofur o.fl. V. 15,3 m.
2677.
Urðarbakki. Gott um 200 fm raðh. m.
innb. bílsk. 4 svefnherb. Góður suðurgarð-
ur. Stutt í alla þjón. Skipti á minni eign
koma til greina. V. 12,5 m. 2615.
Álfhólsvegur. Snyrtil. raðhús á tveimur
hæðum um 120 fm ásamt góðum 20 fm
bílsk. Gróin suðurlóð. Húsið er klætt að
utan. V. 10,5 m. 3679.
Álfhólsvegur. Rúmg. efri sérh. um 118
fm auk bílsk. um 22 fm. Fráb. útsýni. Ný
eldhinnr. og bað. Nýtt eikarparket. 4 svefn-
herb. Laus nú þegar. V. 10,3 m. 3317.
Miðstræti. Glæsil. 4ra herb. hæð ásamt
einstaklíb. og bílsk. Hæðin er öll sem ný
t.d. nýtt parket, eldh. óg bað. Hurðir, allar
iagnir o.fl. Einstaklingsíb. mætti stækka um
1-2 herb. og tengja hana hæðinni með
hringstiga. Áhv. 5,4 millj. V. 10,9 m. 2426.
Miðstræti - hæð og ris. Mikið
endum. 150 fm íb. Á hæðinni eru m.a. 3
herb., stofa og eldh. í risi eru m.a. 2 herb.,
baðherb., þvottah. o.fl. V. 10,5 m. 2812.
Bollagata. Rúmg. og björt 111 fm íb. á
2. hæð. 2-3 herb., 2 stofur, nýtt bað o.fl.
Tvennar svalir. Skipti ath. á 3ja herb. íb.
V. 8,2 m. 3633.
Hagamelur. Falleg 4ra herb. um 95 fm
neðri hæð í einu af þessum virðulegu stein-
húsum v/Hagamel. Húsið er nýl. málað.
Nýtt þak. V. 8,5 m. 3644.
Fjölnisvegur. Falleg efri hæð ásamt
risi samt. u.þ.b. 140 fm í einu af þessum
virðul. steinhúsum. Nýtt gler. Útsýni. Stór
og glæsil. suðurgarður m. hellul. og upp-
lýstri innkeyrslu. V. 10,9 m. 3609.
Ásvallagata - efri hæð og
ris. Til sölu eign sem gefur mlkla
mögul. Á bæainni eru stofur, herb.,
eldh. og bað og í rísi eru 3 herb. Mögu-
leiki að lyfta risinu. 30 fm bílsk. Mjög
góð staðsetn. V. 9,0 m. 3313.
Hæðir
Digranesheiði. Góð 116 fm efri sérh.
i tvibýllsh. við Vighól í Kópavogi. fb. fylgir
góður bílsk. innb. á neðri hæð. Stórfenglegt
útsýni. V. 9,9 m. 3747.
Logafold. 209 fm glæsil. efri sérh. í tvíb.
með innb. bílsk. 4 svefnherb. Hæðin er rúml.
tilb. u. trév. en íbhæf. Hagst. langtl. áhv.
3396.
Nesvegur. 118 fm neðri sérh. t nýl.
húsi. Sérinng., þvottaherb. og hiti. Fallegt
útsýni. Ákv. sala. V. 10 m. 3734.
Suðurbraut - KÓp. Ákafl. fcjört og
falleg neðri sérh. um 108 fm í nýl. tvíbýlish.
Góður bílsk. Parket. Gróin lóð. 3232.
Stangarholt. 6 herb. íb. sem er
hæð og ris í traustu steinh. Á neðri
hæðlnni eru tvær saml. skiptanl. stof-
ur, herb. og eldh. V. 7,9 m. 3647.
Miklabraut. 4ra herb. 106 fm efri hæð
i góðu steinh. ásamt bilsk. Ib. er einstakl.
vel umgengin. Fallegur garður. V. 7,2 m.
3368.
Safamýri. Rúmg. neðri sérh. í góðu
tvíb, ésamt bilsk og ibherb. á jarðh.
Stórar parketlagðar stofur, 4-6 svefn-
herb. Tvennar svalir. V. 11,8 m. 3416.
Valhúsabraut. Rúmg. og björt neðri
sérh. um 132 fm auk 28 fm bílsk. Suðursv.
Áhv. 2,5 millj. V. 9,7 m. 3768.
Grenimelur. Falleg og björt 105 fm efri
sérh. í traustu steinh. íb. hefur verið mikið
endurn. Suöursv. Áhv. ca 4,4 millj. húsbr.
V. 9,5 m. 3755.
Þingholtin - Útsýni. Afar skemmtil.
efri hæð og þakh. í þríbhúsi v. Laufásveg.
Stórar stofur, suðursv., fallegt útsýni yfir
Vatnsmýrina og víðar. V. aðeins 12,0 m.
3180.
Eskihlíð. Góð 86 fm efri hæð ásamt 40
fm bílsk. 2 stofur, 2 svefnherb. Parket á
stofum. Nýtt þak. Skipti a 3ja herb. íReykja-
vík koma vel til greina. V. 8,5 m. 3257.
Ásvallagata. 148 fm 6 herb. ib. á tveim-
ur hæðum sem skiptist m.a. í 4 svherb., 2
saml. stofur o.fl. Stórt nýstands. eldh. Áhv.
3,5 m. húsnstjl. V. 9,5 m. 3421.
4ra-6 herb.
Dalsel - „penthouse". Mjög faiieg
og björt um 110 fm íb. á tveimur hæðum
ásamt stæði í bílag. Fráb. útsýni. Parket.
Áhv. ca 4,2 m. V. 8,1 m. 3776.
JÖklafold. Rúmg. og björt um 115 fm
endaíb. Parket. Gengið beint út í garð.
Góðar innr. Áhv. 5 millj. V. 8,8 m. 3782.
Hvassaleiti. 4ra herb. einstakl. snyrtil.
endaíb. á 3. hæð. Ný gólfefni að mestu.
Flísal. baðherb. Tvennar svalir. Fallegt út-
sýni. Bílsk. V. 8,9 m. 3773.
Grandavegur. 4ra herb. glæsil. íb. á
5. hæð (efstu) í lyftublokk. íb. snýr til suð-
urst og vesturs og nýtur fallegs útsýnis.
Parket. Stutt í alla þjónustu. Þvottaherb. í
íb. Áhv. Byggsj. 4,8 m. V. 9,5 m. 3778.
Háaleiti. Falleg og björt 5 herb. 122 fm
íb. á 3. hæð ásamt 24 fm bílsk. Góð stað-
setn. rétt við Ármúla. Mikið útsýni. Skipti á
raðh. eða einb. í sama hverfi mögul. V. 9,2
m. 3432.
Austurbær. Rúmg. 90 fm 4ra herb. íb.
á 6. hæð í lyftuh. Suðursv. Fráb. útsýni. V.
7,2 m. 3550.
Álfheimar. Björt og vel skipul. 122 fm
íb. á 4. hæð. 4 svefnherb., stórar stofur.
Laus fljótl. V. 7,6 m. 3405.
Kríuhólar. Góð 4ra-5 herb. íb. um 110
fm á 3. hæð í þriggja hæða fjölb. sem allt
hefur verið tekið í gegn. Suðursv. Sér-
þvottah. V. 7,6 m. 2946.
Háaleitisbraut. Falleg og björt um 117
fm íb. á 3. hæð ásamt 20 fm bílsk. Vest-
ursv. Sérþvottaherb. Mjög vel umgengin íb.
Skipti á 3ja herb. íb. koma til greina. V. 9
m. 3221.
Æsufell - fráb. útsýni. 4ra-5 herb.
111 fm nýmáluð og björt endaíb. á 3. hæð
með fráb. útsýni í nýstandsettri blokk. Góð-
ar vestursv. Húsvörður. Stutt í alla þjón-
ustu. Laus strax. V. aðeins 6950 þús. 3364.
Hrísmóar. Glæsil. 139 fm ib. á 2. hæð
ásamt bílsk. Parket, flísar og marmari é
gólfum. Vandaðar innr. Skipti á litlu raðh. í
Garðabæ koma til greina. V. 11,4 m. 3256.
Hátún - útsýni. 4ra herb. ib. á 8. hæð
í lyftuh. Húsið hefur nýl. verð standsett að
utan. Laus fljótl. V. 6,4 m. 2930.
Grenigrund - bílsk. i04fmvönduð
íb. á 1. hæð í fjórbýlish. ásamt góðum bílsk.
Suðursv. Allt sér. V. 8,9 m. 3641.
Rauðalækur. 4ra herb. um 118 fm góð
hæð v. Rauðalæk. Parket á stofu. Suður-
svalir. Skipti á góðri 3ja herb. íb. koma vel
til greina. V. 7,5 m. 1472.
Hrefnugata. Rúmg. og björt um 112 fm
efri hæð í þríbhúsi. 3-4 svefnherb. Gróinn
og ról. staður. V. 8,8 m. 3767.
FffUSel. 111 fm 4ra herb. björt og
falleg endaíb. á 2. hæð með aukaherb.
í kj. Sérþvottaherb. Stigagangur ný
standsettur. Stæði í bflg. V. 8,2 m.
3765.
Engjasel. 4ra herb. 100 fm góð endaíb.
á 1. hæð á einum besta útsýnisstað í
Seljahv. Stæði í bílg. sem er innangengt í.
Húsið er nýmálað að utan og viðg. Mikil
sameign m.a. gufubað, barnaleiksalur o.fl.
V. 8,3 m. 3616.
Hraunbær. Falleg 4ra herb. 95 fm íb. á
2. hæð. Þvottah. í íb. Gott skápapláss. Fal-
legt útsýni. V. 7,4 m. 3546.
Álfheimar. 5 herb. 122 fm vönduð enda-
íb. á 2. hæð. Sérþvottah. Húsið er i góðu
ásigkomulagi. V. 8,9 m. 3606.
Rauðalækur. 4ra herb. mjög björt og
góð íb. á jarðh. Nýtt eldh. og gler. Áhv. 3,3
millj. frá byggsj. V. 7,0 m. 3739.
Kóngsbakki. 4ra herb. góð íb. á 2.
hæð. Sérþvottah. Mjög góð aðstaða f. börn.
Ákv. sala. V. 7,5 m. 3749.
Flyðrugrandi. 5 herb. 125 fm glæsil.
íb m. stórum suðursv. og útsýni. Húsi er
nýviðg. Parket og flísar á gólfum. 25 fm
bílsk. Góð sameign, m.a. gufubað. Skipti á
einb. koma til greina. V. 12,8 m. 1202.
Barmahlíð. Mjög falleg og mikið end-
urn. um 100 fm rishæð. Parket og stórar
suðursv. Góðar innr. Nýir ofnar, gluggar,
þak o.fl. V. 7,9 m. 3721.
Álfatún - topp íbúð. Vorum að
fé í einkasölu glæsil, 4ra-5 herb. 124
fm endaíb. með innb. bflsk. íb. er sérs-
takl. vel innr. Parket. Stórgl, útsýní.
Verðlaunalóð. Áhv. byggsj. 1,9 milij.
V. 11,9 m. 3693.
Engihjalli - efsta hæð. Mjög faiieg
og björt útsýnisíb. á 8. hæð (efstu). Tvenn-
ar svalir. Stórbrotið útsýni. Laus nú þegar.
V. 7,3 m. 3696.
Eskihlíð. Góð 83 fm kjíb. Nýtt eldh. og
bað. Parket á stofu. Áhv. 3,6 millj. veðd.
V. 6,5 m. 3209.
Sólheimar - lyftuhús - nýtt f
SÖIu. Góð 102 fm íb. á 6. hæð í lyftuh.
Stórkostl. útsýni í þrjár áttir. Stórar suð-
ursv. Laus strax. V. 7,6 m. 3445.
Fálkagata. Góð 4ra herb. um 84 fm íb.
á 3. hæð í vinsælu fjölb. Suðursv. Fráb.
útsýni. Laus nú þegar. 3526.
Boðagrandi. Góð 4-5 herb. íb. á 2. hæð
um 92 fm. Stæði í bílag. fylgir. Innangengt
þaðan að lyftu. Rúmg. stofa. Parketlagt
eldh. Mjög góð sameign. Húsvörður. Skipti
á góðri 2ja herb. íb. mögul. Áhv. um 5,2
millj. hagst. lán. V. 8,9 m. 2809.
Lundarbrekka. 4ra herb. falleg endaíb.
á 3. hæð (efstu). Parket. Fallegt útsýni.
Sauna í sameign o.fl. Húsið er nýmálað.
V. 7,3 m. 2860.
Kríuhólar. Rúmg. 4ra herb. íb. á 5. hæð
í góðu lyftuh. um 12CMm auk bílsk. um 25
fm. Yfirbyggðar svalir. Húsið er nýl. viðgert
að miklu leyti. Frábært útsýni. V. 8,5 m.
3525.
Eyrarholt - turninn. Giæsii. ný, um
109 fm ib. á 1. hæð ásamt stæði í bílag.
Húsið er einstakl. vel frégengið. Fallegt út-
sýni. Sérþvottaherb. V. 10,9 m. 3464.
3ja herb.
Kringlan. Glæsil. og björt um 90 fm íb.
á 3. hæð. Parket. og vandaðar innr. Suð-
ursv. Áhv. 3,5 millj. Byggsj. 3672.
Engihjalli. 3ja herb. stór og falleg ib. á
2. hæð. Gott útsýni. Stutt í alla þjónustu.
Stórar vestursv. V. aðeins 6,3 m. 3580.
Safamýrl. 3ja herb. mjög falleg litið
niðurgr. íb. Mikið endurn. m,a. gólf-
efni, eldh. og bað. Áhv. 4,7 m. V. 7,4
m. 3584.
::
AIivi-íí
þjóniiKla
í áraln^i
ÍMI 67-90-90 SÍÐUM
Brávallagata. Falleg og rúmg. 85 fm
3ja herb. kjib. V. 6,3 m. 3744.
Hlíðarhjalli - Kóp. Mjög falleg og
rúmg. um 93 fm íb. á 3. hæð ásamt góðum
bilsk. Vandaðar innr. Fráb. útsýni. Áhv. ca
5 millj. veðd. V. 9,2 m. 3579.
Dyngjuvegur. 3ja herb. íb. á jarðh. í
tvíbýlish. Útsýni. Laus strax. V. 6,5 m. 2071.
Öldugrandi. Mjög góð 3ja herb. íb. um
72 fm í nýl. fimmbýli. 25 fm bílsk. Stutt í
aila þjónustu. Laus strax. V. 8,5 m. 3285.
Krummahólar. 3ja herb. falleg ib. á
6. hæð með fráb. útsýni og stórum suð-
ursv. Nýstandsett blokk. Gervihnattasjónv.
Frystigeymsla á jarðh. o.fl. Stæði í bílag.
Hagst. kjör. V. 6,1 m. 419.
Njálsgata. Góð um 54 fm ib. á 2. hæð.
Ný teppi og ofnar. Laus strax. V. 4,5 m.
3112.
Barmahlíð. Rúmg. og björt um 90 fm
íb. í kj. Parket. Áhv. 3,2 millj. V. 6,5 m. 3751.
Hverfisgata - ris. Falleg og björt um
67 fm risíb. í traustu steinh. ásamt manng.
rislofti. Útsýni. Parket. Hentar vel ungu
fólki. V. 4,9 m. 3673.
LA 21
StarfHni«-iáii: Svrrrír KristiiihBon, HÖlustjóri, lögg. fasti-iguasali, Þórólfur Halhlórssou, fadl., lögg. fastiMguasali, I*i»rleifur St. Guðuiuudssoii,
B.Sc., söluiu., (íuöniuiidur Sigurjónsson, liigfr., skjalagcrö, Guöiiiundur Skúli llartvigssou, lögfr., söluui., Stcfan Ilrafn Stcfnnsson, lögfi.
HÖliiiu., Kjartan Þórólfsson, ljósiuynduii, Jóhaiuia Valdinuirsdóttir, auglvHÍiigar, gjuldkcri, litgn llnuucsdóttir, sínivarsln og ritnri,
Birkimelur. Falleg og björt um 80 fm
íb. á 4. hæð ásamt aukaherb. í risi. Suð-
ursv. Útsýni. Áhv. ca 3,8 millj. byggsj. V.
6,9 m. 3743.
Miðbraut - Seltjn. Vorum að fá í
einkasölu 3ja-4ra herb. -bjarta og rúmg.
risíb. m. svölum. Fallegt útsýni. Nýtt bað-
herb. og rafm. V. 7,1 m. 3750.
Mávahlíð - laus. Snyrtil. og björt
u.þ.b. 82 fm íb. á 1. hæð í þríb. Ný teppi á
gólfum. Ný eldhinnr, rafm. og gler. íb. er
laus nú þegar. V. 6,8 m. 3729.
Stakkholt - Laugavegur 136.
Vorum að fá í sölu nýuppgerða 3ja herb. íb.
á 1. hæð í fallegu steinhúsi. Parket. Suð-
ursv. Glæsil. suðurlóð. Húsið hefur allt ver-
ið endurn., allar lagnir, gler, gólfefni o.fl.
Áhv. 3 millj. V. 6,5 m. 3698.
Kleppsvegur - gtæsil. útsýni. 3ja
herb. góð íb. á 8. hæð. íb. hefur öll verið
endurn. m.a. eldh., bað, gólfefni, skápar
o.fl. Einstakt útsýni til suðurs og norðurs.
V. 6,9 m. 3683.
Frakkastígur. 3ja herb. mikið endurn.
íb. á 1. hæð ásamt 19 fm bílsk. Falleg eign
í góðu steinh. 3,5 millj. áhv. frá Bsj. V. 7,2
m. 3643.
Óðinsgata. Falleg og björt um 50 fm íb.
á 2. hæð. Sérinng. og -þvherb. V. 4,9 m.
3351.
Hverafold - bflsk. góö 81 fm íb. á
3. hæð. Parket og flísar á gólfum. Gott út-
sýni. 21 fm bílsk. m. fjarstýr. 3620.
Seljavegur. Rúmg. 3ja herb. um 85 fm
íb. á jarðh. í gamla vesturbænum. V. 4,8
m. 3510.
Háaleitisbraut. 3ja herb. björt og góð
73 fm íb. á jarðh. Laus strax. V. 6,3 m. 3476.
Hringbraut - Hf. 3ja herb. björt og
snyrtil. risíb. í fallegu steinh. Útsýni yfir
höfnina og víðar. Laus strax. V. 5,1 m. 3392.
Rauðarárstígur. Ca 70 fm íb. á 1. hæð
í góðu steinhúsi. Vr6,3 m. 3302.
Silfurteigur. Góð 3ja herb. íb. í kj. um
85 fm á mjög góðum stað. Áhv. 2,5 m.
byggsj. V. 6,2 m. 3346.
Bugðulækur. Góð 76 fm íb. í kj. á góð-
um og rólegum stað. Sérinng. Parket á
stofu. V. 6,2 m. 3148.
Furugrund. 3ja herb. björt og falleg íb.
á 3. hæð (efstu) í vel staðsettu húsi (neðan
götu). V. 6,6 m. 3061.
2ja herb.
Vesturgata. Góð um 50 fm íb. á 3. hæð
í steinh. Suðursv. V. 4,5 m. 2864.
Dalsel. Snyrtil. og björt um 50 fm íb. á
jarðh. í góðu fjölb. Áhv. 2,9 m. V. 4,9 m.
3736.
Krummahólar. Mjög falleg um 50 fm
íb. á jarðh. Sérlóð í suður. íb. hefur öll ver-
ið nýl. standsett m.a. innr., gólfefni, lagnir
o.fl. Húsið er nýklætt að utan. V. 4950 þ.
3694.
Lokastígur. 2ja-3ja herb. 57 fm íb. á
jarðh. V. aðeins 4 m. 3664.
Norðurmýri. 2ja herb. 59,6 fm falleg
kjíb. í þríb. Sérinng. Nýtt þak. V. 4,3 m. 1598.
FellsmÚH. Góð 2ja herb. um 50 fm íb.
á jarðh. Sérgóð geymsla í íb. Stór lóð með
leiktækjum. V. 4,7 m. 3298.
Vitastígur. Falleg um 32 fm 2ja herb.
risíb. í góðu timburh. Nýjar raf- og pípulagn-
ir. Hagst. lífeyrissjl. um 600 þús. áhv. Laus
strax. V. 3,2 m. 3343.
Grensásvegur. Góð 2ja herb. 61,4 fm
endaíb. á 2. hæð efst við Grensásveg. V.
5,3 m. 3675.
Asparfell. 2ja herb. góð íb. í húsi sem
mikið hefur verið standsett. Stutt í alla þjón-
ustu. 1750 þús. áhv. V. 5,4 m. 3599.
Asbúð — Gbæ. Falleg og rúmg. 2ja
herb. íb. á jarðh. í raðh. Allt sér. Þvotta-
herb. í íb. Sérupphitað bílast. Áhv. hagst.
langtl. V. 5,8 m. 3682.
Jöklasel. Gullfalleg um 65 fm íb. á 1.
hæð. Vestursv. Parket og flísar. Sérþvottah.
Rúmg. eldh. 2 svefnherb. Toppeign. V. 5,9
m. 3716.
Kjartansgata. Rúmg. og björt um 60
fm íb. á 1. hæð í steinh. Búið er að endurn.
glugga, gler, þak o.fl. Laus strax. V. 5,5
m. 3542.
Hjarðarhagi. 2ja''herb. 56 fm góð kjíb.
Sérinng. og -hiti. V. 4,9 m. 3593.
Skógargerði. góö 51 fm kjíb. í tvíb.
Parket á stofu, flísar á baði, uppg. eldh. V.
4,7 m. 3243.
Hjallavegur. 2ja herb. mjög snyrtil. íb.
á jarðh. mikið endurn. V. 5,1 m. 3763.
Kleppsvegur - útsýni. Mjög björt
einstaklíb. á 7. hæð. Suðursv. Laus strax.
V. 3,1 m. 3764.
Þangbakki - útsýni. 2ja herb. 63 fm
einstakl. vel með farin íb. á 9. hæð. Stór-
kostl. útsýni. hagst. lán. V. 5,9 m. 3766. .
Orrahólar. Mjög rúmg. og falleg um 70
fm ib. á 2. hæð í lyftuh. Vestursv. Áhv. ca
3,1 millj. V. 5,7 m. 3740.
Vesturberg. 2ja herb. glæsil. íb. á 5.
hæð í lyftuh. m. fallegu útsýni yfir borgina.
Nýtt bað. Blokkin er nýviðg. Áhv. 2,6 millj.
V. 5,3 m. 3700.
Þórsgata. Vorum að fá í sölu mjög snyrt-
il. samþ. íb. á jarðh. íb. var öll tekin í gegn
fyrir nokkrum árum. Sérinng. V. aðeins 3,9
m. 3741.
Skúlagata - þjóníb. 2ja herb. 64 fm
vönduð íb. á 3. hæð ásamt stæði i bílg. íb.
nýtur m.a. útsýni til norðurs og vesturs.
Húsvörður. Þjónusta er í húsinu. Áhv. 3,6
millj. V. 7,9 m. 3699.
Samtún. 2ja herb. björt og snotur kjíb.
í bakhúsi. Sérinng. og -hiti. V. 4,2 m. 3339.
Asparfell. 2ja herb. falleg íb. á 1. hæð
í nýviðg. blokk. Ákv. sala. V. 4,9 m. 3685.
s
t