Alþýðublaðið - 19.06.1933, Side 1
ublaðið
®#fS@ M Afl Alpf•■fl«kkH«i
Mánudaginm 19. júní 1933. — 146. tbl.
Iþróttamótið heldur áfram í kvðld kl. 8.
Þar verður kept i síangarstökki, gríndaMaupi, 400 metra Manpi, kringlu-
kasti, hástökki, spjótkasti og 10 km. Maupi. í 10 kílómetra hlaupinu
keppa þeir Karl Sigurhansson, Gísli Albertsson, Magnús Guðbjörnsson og
Sverrir Jóhannesson.
Ágætar veitingar. — Rólur í gangi, — Danzinn byrjar kl. 9. — Göð músik.
Xúðrasveit spilar kl. 7,30
á Austurvelli. Þaðan geng-
ið saður á íþróttavöll.
iGamla Bfiél
Nautoir.
i
Áhrifamikil og spenn-
andi talmynd.
Aðalhlutverk ieika:
Noíma Shearer,
Ijionel Barrymore
oa Clark Gable.
Þau Norma Shearer
Lionel Barrymore hafa
fengið verðlaun fyrir
leik sinn i pessari mynd.
Börn iá ekki aðgang.
Hýtt kafflhús
var opnað á iaugar-
daginn á S h e 11 v e g
4 Reykjavík. —
Góðar kaffistofur.
Sknrðgr8ftiu%
Vantar 2 menn til að
grafa skarð nú strax.
Upplýslngar hjá Krist
jáni Siggeirssyni
Langavegi 13 eða
Stað við Bústaði.
Postulins"
viirur:
Leirvörur,
Glervörur,
Borðbúnaður,
Búsáhöld.
Nýjar vörur. Lækkað verð.
K.
Aðgðngumiðar
og atkvæðaseðlar, að aðalfundi H, f, Eimskipafélags
íslands, sem haldinn verður á laugardag 24, júni
kl. 1 e. h. í Kauppingssalnum, verða afhentir hlut-
höfum eða umboðsmönnum peirra á miðvikudag
21, og fimtudag 22. júní kl. 1—5 síðdegis á skrif-
stofu félagsins.
H.f. Eimsbipafélag fslands.
Nýja Bió
[ Stólfcan f rá
strðndlui.
Sundkensla
byijar í Hafnarfirði á morgun kl. 1,
Þeir sem búnir vora að panta hjá
mér sundföt geta fengið þau á
morgun, Hailsteinn.
Utboð.
Þeir er gera vilja tilboð í að reisa vita-
varðarhús á Garðskaga, vitji uppdrátta etc. á
teiknistofu húsameistara ríkisins.
Rvík. 17/6 1933.
Guðjón Samúeisson.
Merkl
Lanispítalasjóðs Islands
verða seld á götunum í dag 19. júní, — Ungling-
ar, sem vilja selja merkin, komi i Iðnskólann
(niðri) í dag.
Sölulaun gefin.
Bankastræti 11.
Skrifstofa lögmanns
fyrir aiþingiskjósendur,
er greiða purfa atkvæði fyrir kjör-
dag er 1 Miðbæjar-barnaskóJanum
og er opin frá
kl. 10-12 f. h. og kl. 1-5 e. h
I
Amerísk tal- og hljóm-
kvikmynd í 9 páttum.
Aðalh! utverkin leika:
Janet Gaynor og
Charles Farrell.
Myndin sýnir einkar
hugnæma sögu um fá-
tæka stúlku i sjávar-
porpi og ungan auð-
mann frá New York.
Biia blnðiS.
Kemap út á morgnn, Fiyt
bes* œshSð xtfi ýtnsnm uark'
verðum fpéttnm, ©g byí»|-
im á spemsandi sðgn úr
Reykjavfhnrlflinn, sem
lieitip „Ást Ofj glæpne". —
Biaðið kostap að eins
5 aura.
Sðlabðrn komi kl. 11
fi bðkabúðima á Langa-
vegi 68.
I
„Gullfoss“
fer annað kvöld kl. 8 í hraðferð
vestur og norður. Vörur óskast
afhentar fyrir hádegi á morgun og
farseðlar sóttir.
„Dettifoss"
fer á miðvikudagskvöld um Vest-
mannaeyjar til Hull og Hamborgar
Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi
sama dag.